Morgunblaðið - 22.09.1936, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 22.09.1936, Qupperneq 7
jÞriðjwdagur 22. sept. 1936. M0KGUN3LAÐI r) Rússneskur flðttamaður í Reykjavik. „Blindar farþegi“ á kolaskipi. Með kolaskipinu Dan- ia, sem hingað kom í gær með kola- farm frá Póllandi til Kol & Salt h.f. kom rússneskur flóttamaður, sem ,,blindur farþegi“. Hafði hann stolist um borð í skipið í Gdynia (Póllandi). Hann var settur í gæsluvarð- hald hjer í Reykjavík í gær og verður hafður í haldi þar til Dania fer en skipið tekur hann með sjer til Póllands aftur. Maðurinn, sem er rússnesk- ur Pólverji er milli tvítugs og þrítugs. Hann var uppgötvað- ur um borð í Dania tveim sólar- hringum eftir að skipið var lagt af stað frá Gdyniu. Hann sagði í gær að hann hefði æti- að til Argentínu. Strax og skipið kom í gær -var lögreglunni tilkynt um ferð- ir hans. Lögreglustjóri sagði Mbl. í gær, að mál hans myndi verða nánar athugað í dag. Uppreisnar- menn nálgast Madrid. 25. sept: Hótað loft- árás á Madrid. LONDON í gær. PÚ. æði uppreisnarmenn og stjórnarliðar safna nú miklu liði fyrir suðvestan Madrid, og lítur svo út, sem þar muni verða háð næsta stórorusta, einhverntíma á næstu tveimur vikum. Við Talavera segjast upp- reisnarmenn hafa betur. Stjórn- arlíðið er mannméira, en ver vopnum búíð, og óæfðara. í morgun flugu 25 flugvjel- ar uppreisnarmanna yfir Mad- rid og köstuðu niður flugritum. Var þar hótað flugárás . 25. september. Mola hershöfðingi hefir sent bæði Bilbao og Santander til- kynhingu um úrslitakosti. Bíð- ur hann þeim að gefast upp íyrir þann 25. þ. m. (þ. e. föstu- daginn kemur), ella verði grimmilegar loftárásir gerðar á borgirnar. Hann se'gist muni þyrr .a lífi allra þeirra . em gef- jst upp 0g afhendi vopr in. Rjettirnar. - I gasr voru Þingvallarjettir og Gjáarrjett (fyrir ofan Víf- ilsstaði). Vallarjettir (Laugar- dal), Hrepparjettir og Hafra- vatnsrjettir 1 dag. Grímsnes- rjettir, Biskupstungnarjettir og Kollafjarðarrjettir & morgun. Fljótshlíðarrjettir og Ölfus- rjettir á fimtudag. Skeiðarjett- ir og Landrjettir á föstudag. Ríkisstjórnin skipar rannsóknarnefnd á Hjeðinn. Frh. af 3. síðu. öllum aðfluttum vörum, gefur þá skýringu, að eina ástæðan til þess að Hjeðinn hefir getað leik- ið sjómenn svona grátt, sje sú, að „hjer er einkasala á olíu“. Það er víst og satt, að líkur benda til að olíuverð sje hjer of hátt. Það er jafnvíst að það eru hvorki tilmæli Sjálfstæðismanna nje Fiskiþingsins sem því valda að Haraldur Guðmund.sson skipar nú nefnd til að rannsaka þá stað- hæfingu Alþbl., að Hjeðinn Valdi- marsson reki hjer okurverslun. Hjer liggur eitthvað á bak við, sem enn skal ekki fullvrt hvað er. Bn nokkru mun það um valda, að Alþýðuflokkurinn er að þreyt- ast á að rogast undir Hjeðni, ekki síst eftir atburði haustsins. Hjeð- inn taldi þá jafnt samherjum sem andstæðingum trú um að sjerhver skatthækkun á bensíni mundi þeg- ar f stað valda tilsvarandi verð- hæltkun á bensíni, enda ljet hann ekki á sjer standa að hækka ben- sínverðið. Bn þegar keppinautarn- ir hjeldu lægra verðinu og tóku tollhækkunina á sig, og viðskifta- vinina frá Hjeðni, þá var andi Hjeðins reiðubúinn — og þá gat hann stórlækkað hensínverðið. Og nú er svipuð saga að gerast á sviði ölíuverslunarinnar. Keppi- nautarnir eru að undirhjóða Hjeð- inn, og telja sig þó hagnast vel á viðskiftunum. Nú er rannsóknarflefnd skipuð, — skipuð þrem góðkunningjum Hjeðins Valdimárssonar, þeim Sigurjóni A. Ólafssvni, Ingvari pájmasvni og Kristjám Bergssyni. Það verður á sínum tíma rannsóknarefni til hvers þessi nefnd er skipuð, hvort heldur til vernda „einoknnina“ og okr- ið, eða hagsmuni sjómanna. Væntanlega hraðar nefndin störfum, því sjómenn og 'útvegs- menn krefjast þess, að losna sem fvrst úr klóm okrarans, að kaupa olíuna við sannvirði en ekki við verði sem Alþbl. segir vera „20% of hátt“. Guðjón Jónsson, verkstjóri í 'síldarverksmiðju dr. Pauls á Siglu- firði, kom að uorðau í fyrrakvöld nyð Norðn* :.ds-hraðferðinni. Jón „ nsson nudulæknir er k > iiiii ii lieim og tekur nú aftur á móti sjúklingum. Hjúskapur. Gefin voru saman í iijónaband 1();. þ? ni. af sira Priðrik Hallgrímssyni ungfrú Kl'ara Jóns- ,,/ttir og Sigurður Þorbjarnarson vje'.stjóri. Heimili þeirra er í Suð- ur.götu 3., Til þríburanna frá Bmilíu 10 kr. Olíu og bensíni helt yfir Alcazarvígið. FRAMH. AF ANNARI SfÐU. kasta sprengjum og dynamiti inn í vígið. Hinsvegar hefir her uppreisnarmanna, sem er á leiðinni til Toledo, nálgast borgina lítils- háttar í gær. Caballero forsætisráSherra kom til Toledo í fyrradag á meðan á bardaganum stóð, og átti langar viðræð- ur við Ascenscio hers- höfðingja, en hann stjórn- ar árásinni á Toledo. í Berlínarfregn frá Burgos (F.Ú.) segir, að uppreisnar- menn hafist við í neðanjarð- arhvelfingu Alcazarkastalans, sem lítið hafi skemst við sprenginguna fyrir nokkrum dögum. -Mola hershöfðingi full- yrðir, að hina miklu múra kastalans sje ekki unt að eyði- leggja, nema með því að sprengja alla Toledoborg í loft upp. Vonast hann til þess, að upp- reisnarmenn geti haldist við í kastalanum þar til þeim berst liðstyrkur. I fyrradag gerðu hersveitir stjórnarinnar fyrst skipulagða árás á vígið, þannig, að smá- flokkar voru sendir með hand- sprengjur og sprengiefni; en síðar um daginn var dælt olíu og bensíni yfir vígið, en síðan kveikt í með sprengjum, og var svo barist í návígi innan um eldinn. Sendiherrann í Chile hefir farið fram á það í nafni er- lendra sendisveita á Spáni, að Þjóðabandalagið geri síðustu tilraun til þess að fá uppreisn- armenn í Alcazarvíginu að leyfa konum og börnum út- göngu. Hann segist muni fara fram á 24 stunda vopnahlje, á meðan þessu máli verði ráðstaf- að. Qagbófc. |X| „Helgafell“ 59369227 — VI. — 2. Veðrið (mánudagskvöld kl. 5): Á S- og V-landi SV- og V-átt með skúraveðri, vindur alllivass suð- vestanlands (hvass í Vestmanna- eyjum). Á N- og A-landi er vind- ur hægur og hefir rignt víða í dag'. Grunn lægð er skamt vestur af Vestfjörðum á hreyfingu aust- ur. — Veðurútlit í Rvík í dag: V- eða NV-kaldi. Skúrir en bjart á milli. Farþegar með e.s. Lyra frá út- löndum í gær voru m. a.: Prú Benediktsson með barn, frú Sús- anna Ólafsdóttir, frú Markan, A. Jónssön, Sigurður Guðbrandsson, frk. Svanhildur Guðmundsdóttir, Benedikt Jakobsson fimleikakenn- ari og frú. Lyra kom í gær klukkan 3 frá útlöndum. Hannes ráðherra korn liingað í gær með brotið trollspil. Var tog- arinn að koma frá Þýskalandi og ætlaði að fara á veiðar fyrir Austurlandi, en varð að leita hing- að til viðgerðar. Eimskip. Gnllfoss fór frá Leith í fyrrinótt kl. 4 áleiðis til Noregs. poðafoss fór frá Siglufirði kl. 6 í gær áleiðis til ísafjarðar. Brúar- foss kom til. Leith um hádegi í gær. Dettifoss fer frá Hamborg í dag áleiðis til Hull og Reykjavík- ur. Lagarfoss kom til Kaupmanna- hafnar í fyrradag. Selfoss er á leið til Álaborgar frá Antwerpen. Til Hallgrímskirkju i Saurbæ: Afhent af Matthíasi Þórðarsyni, áheit frá N. N. 10 krónur. Kærar þakkir. 01. B. Björnsson. Sundskáli Hafnfirðinga fauk í rokinu í fyrri viku. Nn er mikill áhugi fyrir því í Hafnarfirði að hvggja þar sundlaug í sambandi við barnaskólann, og á sunnudag- inn var haldin þar hlutavelta í því skyni. En sundskála, í staðinn fyrir þann er fauk, þarf þegar að reisa á næsta ári. Ætti hann að standa á Hvaleyri, því að þar er ágætur baðstaður. Ólafur Þorvarðsáon, sem ráðinn liefir verið forstjóri Sundhallar- innar, fór utan með Dronning Alexandrine til þess að kynna sjer rekstur sundhalla erlendis. 6ÆRUR KAIIPIR Heildverslun Garðars Gfslasonar. Garðar S. Gíslason hlaupari átti þrítugsafmæli á sunnudaginn. Póru þó nokkrir samherjar hans suðþr í Hafnarfjörð til að heim- sækja hann og færðn honum vand- aðan silfurbikar að gjöf til minn- ingar um 10 ára samstarf og lilaupafrek hans. Happdrætti hlutaveltu Árjjianns. Dregið hefir verið hjá lögmanni og' konm upp þessi númer: Nr. 5350 reykborð, 4074 100 kr. í pen- ingum, 2436 100 kr. í peningum, 2010 málverk, 3659 fataefni, 5954 lituð ljósmynd, 5160 vetrarfrakka- efni, 3277 málverk, 5554 50 kr. í péningum, 4141 farseðill til Akur- evrar. Vinninganna sje vitjað til Olafs Þorsteinssonar, TÓbakseinka- sölunni. ' i Háskóli íslands. Húsameistara t ríkisins hafa borist 21 tilboð um ) byggingu kjallara Háskóla Is- lands, sem ráðið er að verði byrj að á nú í haust. Diðrik Helgasyni hefir verið falið verkið til fram- ' kvæmda, fyrir kr. 57.000. Hæsta tilboð var kr. 122.000, en lægsta kr. 54.000. Samsætið, sem Háskólinn og Vísindafjelag íslendinga gangast fyrir til heiðurs dr. Vijhjálmi i Stefánssyni, hefst að Hótel Borg klukkan 7*4 í kvöld. Listi liggur, frammi á Hótel Bprg til áskriftar. Síðastliðinn laugardag fór fram á Sauðárkróki jarðarför Pálma Pjeturssonar, að viðstöddu miklu fjölmenni víðsvegar að úr hjerað- inu. (PÚ.). Síldarbræðsluverksmiðjan í Seyð isfirði er >nú fullger að mestu leyti og verða vjelarnar reyndar nú á næstunni. (PÚ.). IJtvarpið: Þriðjudagur 22. september. 10.00 Veðurfregnir. 19.1,0 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Ljett stofu- tónlist 19.45 Prjettir. 20.15 Erindi : Piskfram leiðsla og fisksala, I. (Sveinji Árnason fiskimatsstjóri). 20.40 Symfóníu-tónleikar: Tón- verk eftir Siebelius (til kl. 22). GÆRUR. Kaupi gærur hæsta verði. 5ig. i?. Skjalðberg. Keramikvörur, Krystallsvörur, mikið úrval tilvalið til tækifærisgjafa. K. Elnarsson & Björnsson. Bankastræti 11. með morgunkatfinu. Nýlr kaupcndur fá blaðið ókeypis til næstkomandi mánaðamóia. Hringið í síma 1600 og gerist kaupendur. /

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.