Alþýðublaðið - 01.06.1958, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.06.1958, Blaðsíða 3
Sunnudagur 1. júní 1958 Alfcýðublaðið 3 Alþýöublaösö Útgefandi: Ritstjóri: Fréttastjóri: Auglýsingast j óri: Ritstj órnarsímar: Auglýsingasími: Afgreiðslusími: Aðsetur: Alþýðuflokkurinn. Helgi Sæmundsson. Sigvaldi Hjálmarsson. Emilía Samúelsdóttir. 14901 og 14902. 1 4 9 0 6 1 4 9 0 0 Alþýðuhúsið Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgötu 8—10. Hafnarfjörður HAFN.FIRÐTNGAR halda hátíð í dag. Fyrir réttum fimmtíu árum öðlaðist bærinn þeirra kaupstaðarréttindi. Á þessari hálfu öld hafa orðið meiri breytingar í íslenzku þjóðlífi en á nokkrum jafnlöngum tíma áður. — íslenzkt athafnalíf, verzlun, siglingar og hvers konar atvinnurekst- ur, hefur dafnað og blómgazt. íslendingar hafa á þessum tíma risið upp eins og kolbítar úr öskustó. Verkalýðshreyf- jngin hefur á þessu skeiði sett mikinn svip á íslenzkt þjóðlíf, svip mannúðar, menningar og þroska. Hafnarfjörður er sem táknmynd af hinni öru framfara- þróun í þjóðfélaginu þessa hálfu öld. Hann hefur risið úr litlu þorpi í stóran nýtízku bæ. Allar hræringar íéku þar um, og margir straumar komu þar rótj á hugi, fólkinu til farsældar og blessunar. Bæjarstæðið er sérkennilegt ög einstakt, og margt í at'höfnum Hafnfirðinga til framifara hef- ur mótazt af sérstæðum aðstæðum, framsýni og dugnaði. I hráuninu við fjörðinn hefur búið kjarnmikið fólk, trútt í störfum og athöfnum, hreinskiptið í framkomu og háttum, ósvikið aliþýðufóik. Óþarft er að rekja þær mörgu og margvíslegu fram- kvæmdir, sem gerðar hafa verið í Hafnarfirði á undan- förnum áratugum. Landskunnugt er, hve dugandi Hafnfirð- ingar og forustumenn þeirra hafa verið í uppbyggingu bæj- arins. Af hálfu bæjarfélagsins hefur verið lögð áherzlá á að efla atvinnuiífið, en hinum menningarlegu verkefnum hef- ur heldur ekki verið gleyrnt. Nýtízku fiskiðjuver Bæjarút- gerðar Hafnarfjarðar, hið fullkomnasta á landinu, er nú að verða fullgert og hefur þeaar tekið til starfa. Og á fimmtíu ára afmælinu er vígt nýtt hús fyrir almenningsbókasafn bæjarins, hið glæsilegasta á landinu. Þetta er táknrænt fyr- ir Hafnarfjörð, blómlegt atvinnuMf og menning skulu hald ast í hendur. Aiþýðublaðið flytur Hafnfirðingum hugheilar árnaðar- óskir á þessum merku tímamótum í sögu bæjarins, þakkar þeim góð samskipti á liðnum árum, og væntir þess, að bær- inn megi jafnan vera sá vettvangur framsýni, dugnaðar og menningar, sem hann hefur verið fram til þessa. býöur héaðsbúum beztu og hagkvæmustu viðskiptin. SELJUM allar fáanlegar vörur við lægsta verði. Onnumst sölu á innlendum framleiðsluvörum. Á v ö x t u m sparifé yðar með beztu kjörum í innlánsdeiid vorri. Tryggjum eigur yðar-hjá Samvinnutryggingum. Kappkostum að veita viðskiptamönnum sem bezta þjónustu í öllum greinum. Kaupfélag Stykkishólms, Stykkishólmi. ÚTIBÚ: Grafarnesi og Vegamótum. s s s s s s s s s s s s s s * s s s s i s V s s s s X s s s s s s s % s s s s S ERUM venjulega kaupendur að fiski og síld til frystingar og höfum ætíð. brennsluolíu og flestar aðrar nauðsynjar til báta. KAPPKOSTUM að hafa ætíð allar rekstranvörur landbúnað- arins á boðstólum og tökum allar landbúnaðarvörur í um- boðssölu. Höfum umboð fyrir samvinnutryggingar og önmunst: Brunatryggingar á hvers konar innanstokksmunum, rafstöðvum o. fl. Bílatryggingar alls konar Dráttarvélatryggingar Sjótryggingar á vörum Trillubátatryggingar Höfum einnig umboð fyrir líftryggingafélagið Andvöku. KaupféSag Yopnfirðinga, VopnaM ★ íslenzkum skipum er borðað s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Kaupfélag Dýrfirðinga, Þin geyri Útibú: Auðkúiu, Arnarfírði Selur flestar útlendar og innlendar vörur. — Tekur í umboðssölu allflestar framleiðsluvörur. REKUR: Hraðfrystihús, FiskimjöLsve rksmiðju, Sláturhús. UMBOÐ FYRIR: Samvinnutryggingar, Andvöku, líftryggingarfélag. S , S , s , s, s s s, S, S. s s s ‘ s' s s s' s' s s s s s s s s s s s s S. S» S< S. s • s - S Vi S »i Sú Só s», So S •'! S'. So s- s- V. s V, S-. s s s s s s % s' s" S' s" s" s." s V V < s V, V V V. V: ! N V * s * s s < \ \ \ \ * ■*✓■•✓•»✓», ■•✓■•y.y r.v»-A«y»y.v'.v.y*y.vy*y’*v*y»y»Jr.>’'y“»

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.