Alþýðublaðið - 01.06.1958, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 01.06.1958, Blaðsíða 11
Sunnudagur 1. júni 1958 Alþýðublaðið 11 r*- . % 1. að þa'ð er tiltölulega mjög ódýrt að ferðast með strandferðaBkipum vorum í kringum land, fátt veitir betri kynni af lamdi og þjóð. 1 2, að siglingaleið m.s. „Heklu“ að sumr- inu til Fæfeyja, Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur er mjög skemmtileg og far- gjöldum hófleg. S V S; s s: s s Sí s S' s s s s s.. s s V s s ;s s V s ,s s s i s s s s s s s s c sendum yér sjómanna* stéttinni vorar beztu hamingjuéskir. Eimskipafélag Reykjavíkur s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s á ísí- I ÍSATIRÐI í gær. BÆJARSTJÓRN ísafjarðar efnir til vinabæjarmáts dagana 19.—21. júlí í sumar og munu 24 gestir frá vinabæjum ísa- fjarðar á Norðurlöndum taka þátt í mótinu, en bæirnir eru Hróarskelda í Danmörku, Túns ber-g í Noregi, Linköping í Sví- þjóð og Joensuu í Finnlandi. (Flestir gestanna munu koma til landsins með hópferð þeirxi, er norræna félagið hefur skipu lagt fyrir fulltrúa frá vinabæj- um íslenzkra bæja á N'orður- löndum um miðjan júlí. BF'. Leikflokkur 'Vrb af 1 sfftn 1 eru allir góðir listamenn. Aðal- hlutverkin leika þau Ebbe Rode og Birgitte Federspiel, sem bæði hafa leikið mörg og fræg hlutverk í leikhúsum og kvik- myndum. Knud Heglund og Birthe Baekhausen fara með minmj hlutverk. Leikstjóri er Björn Watt Boolsen, kvæntur Lis Löwert leikkonu. Leika þau bæði í þessari sýningu. A undan, sýningunui flytur frú Ingeborg Skov Ijóð Hartvigs Seedorffs „Svauerne fra Nord- De Gaulle. Framhatd af 1. síðu. vinna að efldu samstarfi Ev- rópuríkjanna. — Kommimistar hafa hvatt til þess að magna kröfugöngur og verkföl]., ef de Gaulle tekur völdin. í gær meiddust þrfr menn illa i óeirð um á Champs-Elysée og þrír lögreglumenn meiddust í átök- unum, 70 manns voru hand- teknir. Nefndin til varnar lýð- veldinu hefur gefið út áskorun tii lýðveldissinna, að efna til mótmælafunda um allt land daginn sem þingið greiðir at- kvæði um st j órnarmyndun hershöfðingjans. j v!-”T-Tj’-rrwwjW’ VIÐRÆÐUR STJÓRNMÁLAMANNA De Gaulle rædd: í morgun við foringja allra stjórnmála- flokka, nema kommúnista, hvern fyrir sig. Síðar í dag mun hann ræða við þá sameiginlega og stjórnar René Coty, forseti I S s s s s \ s ý s s s s s _5 s V s s s V s s s s s s s s s s s s s $ s s s s s s $ s s s s eina$a kipafélagi hefur haldið uppi siglingum miili lengur en nokkurt annað starfandi félag. «ndum sjómönnum Mpr á sjémannadaginn. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen j V I S: s'i S ! S I s; s; si Sj S I s i s vi S i l \i Á. § i % 3 sj s i \i S I s s S ; S ] S ■ s s s ■ S í V' Frakklands, þeim fundi, Schu- mann, leiðtogi kaþólska flokks. ins, lýsti yfir í gær, að flokkur hans stæði einhúga að baki de Gaulles, enda væri trygging fyrir því að hershöfðinginn myndaði lýðræðisstjórn, en gerðist ekki einvald.ur. í dag efndu kommúnistar til skyndi- verkfalla í ýmsum borgum landsins. MISJAFNLEGA TEKIÐ Þessum fregnum frá F’rakk- landi hefur verið misjafnlega tekið erlendis. Á útifundi í Ai- . gier í dag, þar sem voru 200 j þúsund manns, talaði Salan og i sagði m. a.: „Vér höfum sigrað. j Frakklandi er borgið.“ — í Tún \ is eru undirtektir misjafnar. í Fregnir fná Stokkhólmi herma, j að de Gaulle hafi tjáð jafnaðar- j mönnum, að hann mundi af-j nema ritskoðun og bann vi@S fundáböldum, þegar hann hefði; myndað stjórn, — Síðustu tvo 5 daga hafa um 100 uppreisnar- , menn fallið x Algier, segir í j fregnum þaðan. j V \ ,V s .V s \ V V s s s s s s s s s i s * s s V Neskaupstað — Stofnað 1912. STARFRÆKIR: Hraðfrystihús Sláturhús Skipaafgreiðslu Kolasölu Mjólkurbúð Elzta samvinmufélag neytenda og framleiðenda á Norðfirði Tekur til sölumeðferðar landbúnaðarafurðir og VIÐSKIPTAMENN! sjávarafurðir. Hefur jafnan á boðsstólum allar- fáan- Munið, að með því að verzla við kaupfélagið legar erlendar og innlendar verzlunarvörur tryggið þér bezt yðar eigin hag. Umhoðsmenn fyrir Sattivinnutryggingar og Andvöku. S s i S í S j S : S í S í S ; Si s I VI U \i ýj Vi s; V' \ \- V v; V v; lí s; Vj V.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.