Morgunblaðið - 26.09.1936, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.09.1936, Blaðsíða 8
MORGUN^LAÐI0 Laugardagur 26. sept. 1936- 8 Kaupi íslensk frímerki hæsta verSi og sel útlend. Gísli Sigur- björnsson, Lækjartorgi 1. — Opið 1—5. Notuð saumavjel, af eldri gerð, sterk og nothæf við skinn- saum, óskast keypt. Uppl. í síma 3186. Fornsalan, Hafnarstræti 18, selur með tækifærisverði ýmis- konar húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. Nú m. a. á- gæt svefnherbergissett og fall- eg Buffet. Sími 3927. Kaupi gull hæsta verði. Ámi Björnsson, Lækjartorgi. Stoppaðir stólar, ottomanar, • legubekkir, og dýnur, altaf ódýrast í Körfugerðinni. Ribsber til sölu. Upplýsingar í síma 4898. Send ef óskað er. Rúgmjöl og rúsínur, best og ódýrast í Þorsteinsbúð, sími 3247. Hveiti, Alexandra nr. 1. Þor- steinsbúð, sími 3247. Ofnsverta og Geolin fægilög- ur sem fægir alt, nýkomið. Þor- steinsbúð, sími 3247. ísl. bögglasmjör og tólg. Þorsteinsbúð, sími 3247. Handsápur, Lux og Palmo- live. — Peri rakkrem. Tann- pasta og tannburstar. Þor- steinsbúð, sími 3247. Nýr silungur í dag. Fiskbúð- in Frakkastíg 13, sími 2651. Barnasokkar í úrvali, allar stærðir. Versl. „Dyngja“. Höfum fengið svart efni í pyls og kápur. Astrakan, svart og brúnt. Versl. „Dyngja“. Mislitt Satin á 6,75 mtr. Marocain í flestum litum, ný- komið. Georgette, svart og hvítt á 2,80 mtr. Versl. „Dyngja“. Satin í peysuföt frá 6,75 mtr. Upphlutssilki, 3 teg., frá 7,50 í upphlut. Versl. „Dyngja". Prjónagarn í flestum litum, óciýrt og gott, nýfcomið. Vers-I. „Dyngja“. Nýtísku rammalistar fyrir- liggjandi. Friðrik Guðjónsson, Laugaveg 17. Vjelareimar. fást bestar hjá Poulsen, Klapparstíg 29. Kaupi íslensk frímerki hæsta verði og sel útlend. Gísli Sig- urbjörnsson, Lækjartorgi 1. — Opið 1—4. Kaupi gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Trúlofunarhringana kaupa menn helst hja Árna B. Björns- syni, Lækjartorgi. i, I Hlín fáið þjer ódýrustu og smekklegustu peysurnar, bæði á :börn og fullorðna. Prjónastofan Hlín, Laugaveg 10. Sími 2779. j Útgerðarmenn! Sel ódýra og !góða beitusíld, eins og að und- íanförnu. Steingrímur Árnason, 'sími 1059. Kjötfars og fiskfars, heima- tilbúið, fæst daglega á Frí- kirkjuvegi 3. Sími 3227. Sent heim. Treflar, iitlir, sjerstaklega fallegir og ódýrir, nýkomnir. Hentugir til tækifærisgjafa. — Versl. „Dyngja“. Fæði og einstakar máltíðir í Café Svatiur við Barónsstíg. Borðið í Ingólfsstræti 16. — iíími 18*58. Ef þú ert svangur* farðu á Heitt & Kalt. Ef þú ert lystar- lítill, farðu á Heitt & Kalt. Mikill og góður matur á Heltt & Kalt. Fyrir lágt verð. Dagbókarblöð Reykvíkings J@Z£\ t/C&tMjCcts ið baðstaðinn Southend á suð- \/ urströnd Englands vildi það til um daginn, að u’ng stúlka fekk sjer miðdegisblund á gúmmídýnu, sem vaggaði svæfandi á sjávar- bylgjunum upp við ströndina. En eftir langa stund vaknaði stúlkan við það, að hún rann út af dýn- unni og fjell í sjóinn. Þá var dýnan komin 3 km. til hafs með hana. En til allrar hamingju var vjelbátur í nánd, og bjargaði hann stúlkunni. * Englendingar eru nú farnir að hafa krókódíla fyrir húsdýr, í stað hunda og katta, það þykir bæði ódýrara og skemtilegra. Áð- ur fyr kostuðu krókódílar í Eng- landi um 50 kr., en nú er hægt að fá þetta einkennilega húsdýr fyrir 8 kr. Einu útgjöldin við þau eru hin stóru ker, sem þau verða að vera í. Að öðru leyti eru þau nægjusöm, segja eigendurnir, gera sig ánægð með að fá dálítið hrátt kjöt og fisk endrum og eins. * Úr auglýsingu í dagblaði einu í Kaliforníu: — Fyrir 75 dollara flytjum vjer yður frá San Francisko til Reno, fram og aftur. Innifalið í verðinu er: Farmiði fyrir tvo, giftingar- vottorð, prestur, veislumatur, hjónaherbergi á Riverside gisti- húsi, og morgunkaffi. * Fyrir nokkru ljetu ung hjóna- efni. í Ameríku gefa sig saman í hjónaband í stórum hvalshaus. Og önnur hjónaefni fóru í kafara- búninga og ljetu prestinn vígja sig á hafsbotni. Ameríkumenn, þeir, sem hlutina taka hátíðlega, kunna þessu illa, segja, að prest- ar, sem framkvætni slíkar vígslur, skoði þær ekki sem helga athöfn, heldur eingöngu sem gróðafyrir- tæki. Og eitthvað er sennilega til í því sem hinir alvörugefnu Ame- ríkanar segja. É Hlýðinn sonur misti um dag- inn konuna sína vegna auð- sveipni við föður sinn. Hafði faðir hans stranglega skipað honum að lcoma heim í foreldrahúsin á liverju kvöldi kl. 10 og sofa þar. Hinn ungi eiginmaður og sonur þorði ekki annað en hlýða. En fyrir bragðið sótti kona hans uin skilnað, og nú er hann ekkjumað- ur. Jkijiað-fuiuiiS Tapast hefir armband á leið- inni frá Leifsgötu og að Njáls- götu. Finnandi beðinn að skila því á Leifsgötu 18. 5 lyklar á hring töpuðust 10. þ. m. Skilist á Lögreglustöð- ina. Hafnfirðingar, þeir, sem hefðu í hyggju að læra hjá. mjer í vetur, ættu að tala við- mig hið fyrsta. í ílokkum með- öðrum er hægt að fá mjög ó- dýra kenslu. Jón Auðuns. Háskólastúdent tekur að sjer- að kenna tungumál o. fl.. Kom- ið gæti til mála að kenna fyr- ir fæði. Upplýsingar á Garðl frá kl. 6—7 í dag (sími 4789). | ! Postulínsmálning. Tek á mótli nemendum frá 1. október. Hvítt; ! postulín nýkomið. Svava Þór- hallsdóttir, Laufási, sími 1660. m Bílskúr, við miðbæinn er til leigu frá 1. október n.k. UppL gefur Tómas Pjetursson, -sími 1370. Iðnaðarpláss. Stór íbúð til leigu fyrir ljettan iðnað, bók- band eða þvíumlíkt í Mjó- stræti 6, uppi. Lág leiga. íbúðin í Ingólfsstræti 9, niðri er tii leigu. Semjið við Jón Jónsscn, læknir. “Lítil íbúð óskast 1. október (3 herbergi), helst á 1. hæð eða í ofanjarðar kjallara. Getur komið til greina einbýlishús. Þrfent fullorðið í heimili. Fyrir- ramgreiðsla mánaðarlega. Upp- lýsingar í síma 4704. Athugið! Hattar, húfur o. fL. Karlmannahattabúðin. Hand- unnar hattaviðgerðir, sama staðw Hafnarstræti 18. ! Gluggahreinsun og loftþvott- jur. Sími 1781. ; . . ----------- - —......- -.— Úraviðgerðir afgreiddar fljótt og vel af úrvals fagmönnum> hjá Árna B. Björnssyni, Lækj- artorgi. I Atvinnulausar stúlkur, sem hafa í hyggju að taka að sjer aðstoðarstörf á heimilum hjer 1 bænum á komandi vetri, ættu í tíma að leita til Ráðningar- stofu Reykjavíkunbæjar, þar eru úrvals stöður við hússtörf o. fl. fyrirliggjaaidi á hverjuna tíma. Ráðningarstofa Reykja- víkurbæjar, Lækjartorgi 1. — Sími 4966. Nýir. kaupendur at5 MorgUtt- blaðinu fá bláðið ókeypis tií næstkomandi mánaðamót-a. Fr,iggbónið fína, er bæjarina besta bón. ETHEL M. DELL : ÁST OG EFASEMDIR 5g# „Jeg fór með Mem-Sahib eftir óþektum leiðum. Haf- iz hjálpaði mjer“. „Hvernig gat hann það ?“ „Frá búð hans niðri í sölubúðahverfinu", svaraði Hanani, „liggja neðanjarðar leynigöng gegnum skóg- inn. Það er auðvelt að rata í gegnum þau fyrir þá, sem eru kunnugir, og sú leið er miklu fljótfarnari en leiðin ofanjarðar. Og með því að fara eftir þeim, komst jeg hingað með yður, Mem-Sahib“. „Og hvers vegna hefir þú gert þjer svo mikið far um að bjarga lífi mínu?“ spurði Stella. „Heldurðu í raun og veru, að mjer sje lífið svona dýrmætt, úr því sem komið er?“ Hanani bandaði með hendinni. „Já, Mem-Sahib“. svaraði hún rólega, „ennþá er útlitið svart, en stend- ur ekki skrifað í hinni helgu bók, að gleðin komi með morgninum ?“ „Fyrir mig er engin gleði til framar“, mælti Stella. Hanani laut fram að henni. „Þá hefir Mem-Sahib ekki skilið tilgang lífsins“, sagði hún. „En hlustið nú á, hvað Hanani hefir að segja, Hanani, sem er fróð um marga hluti. Það er að vísu rjett, að Baba kemur ekki aftur til Mem-Sahib. En væri það æskilegt, að hann kæmi aftur, til þess að þjást? Hefi jeg ekki dag eftir dag og nótt eftir nótt heyrt hina þöglu bæn Mem- Sahib til guðs um, að hann mætti fara í friði? Og nú, þegar það er orðið, vill Mem-Sahib þá óska, að öðru- vísi hefði farið?“ „Það er fallegt af þjer, Hanani, að vilja hugga mig“, sagði Stella eftir nokkra umhugsun, „en það er ekki sorg mín yfir missi barnsins, sem er að yfirbuga mig. Eins og þú segir, hvílir hann nú í friði, og það væri rangt af mjer að óska þess, að hann hyrfi hing- að aftur. En, Hanani, jeg gæti borið þann harm í hljóði, án þess að örvænta, en að —en að missa —“. Röddin sveik hana, og hún huldi andlitið í höndum sjer og ljet undan örvæntingargrátinum, sem vildi brjótást fram. „Mem-Sahib grætur út af kaptein-Sahib ? Hvernig á Hanani að hugga liana? Ef til vill kemur kaptein- Sahib aftur“. „Hann er dáinn“, hvíslaði Stella. „Nei, Mem-Sahib, hann er enn á lífi“, sagði Hanani blíðlega en ákveðin. „Kaptein-Sahib er ekki dáinn. Hafi einhver sagt það, hefir hann ekki vitað, hvað hann var að segja“. „Ertu viss um þetta, Hanani?“ spurði Stella milli vonar og ótta og greip um herðar gömlu konunnar. „Hvaða Sahib var þá skotinn í skóginum í gær- kvöldi ?‘ ‘ Hanani þagði um stund, eins og hún þyrfti að yfir- vega orð sín. „Það var annar Sahib“, sagði hún að lokum. „Annar Saliib?“ Rödd Stellu titraði. „Hvað hjet hann ?“ . „Nafn hans, Mem-Sahib, var Dacre“. „Dacre!“ Stella hvíslaði orðinu fram, eins og það hefði skelfilega endurminningu að geyma. „Er það alt, sem þú veist?“ „Nei, ekki alt, Mem-Sahib“, svaraði Hanani rólega. „Hafiz þekti þenna Sahib vel, áður en Hanani kom til Kurumpore, og hefir sagt mjer einkennilega sögu um hann. Hann kvæntist og fór með konu sinni npp til fjallanna, við Scrinagare, en þar varð hann fyrir lirammi illra örlaga, og konan hans kom ein aftur“.. „Áfram!“ stundi Stella óþolinmóðlega. Og Hanani hjelt áfram og sagði: „Hafiz sagði, að það lilyti að lig'gja einhver orsök til þess, að liann ljest vera dáinn. Hann sagði, að Dacre-Sahib hefði verið slæmur maður, og kaptein-Sahib væri kunnugfe um það. Þessvegna hefði hann farið á eftir honum. upp til fjallanna og skipað honum að láta ekki sjá sig framar, og Dacre-Sahib hefði óðara hlýtt skipun hans og farið leiðar sinnar“. „Hver hefir sagt Hafiz alt þetta?“ spurði Stella og barðist stöðugt við efasemdir sínar. „Hvernig ætti Hanani að vita það?“ tautaði barn- fóstran. „Hafiz hefst ávalt við í sölubúðunum og heyrir margt. Sumt af því er satt, og annað ósatt. En orðrómurinn um það, að Dacre-Sahib hafði skyndilega komið aftur í gær, og sje nú dáinn, — hann er sann- ur. Og það er einnig satt, að kapteinn-Sahib sje enn á lífi. Hanani getur svarið það“. „Alt í einu laut Stella fram að Hanani. „Fylgdu mjer til hans“, sagði hún og bar ört á, „jeg er viss um að þú veist, hvar hann er“. Hánani hörfaði nokkur skref afturábalc. „Það mun taka langa stund að finna hann“, sagði htin. „Hanani er ekki ung lengur, og auk þess —“. Hún þagnaði skyndilega og lagði við lilustirnar. „Hvað er þetta?“ spurði Stella. „Jeg heyrði einkennilegt hljóð, Mem-Sahib“. Han- ani stóð hægt á fætur. Stella sá hana ganga rólega út

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.