Morgunblaðið - 27.09.1936, Side 3

Morgunblaðið - 27.09.1936, Side 3
Spuuutdagur 27. sept. 1936, MORGUNBLAÐIÐ 3 Jt-jW- .Vii 'SiraaÍMMlUíið %jf| ,, l y: I : Það er vasabók Eysteins Jóns- sonar sem Nazistarnir hafa. Blað þeirra gert upptækt, en Alþýðublaðið birtir sömu vasabókar-,blöðin‘. Hugleiðingar ráðherrans um lántökur og viðskifti. að er nú komið í dagsins ljós, að leyni- „skjöl“ þau, sem komu af stað hinum mörgu húsrannsóknum hjá Þjóðern- issinnum í fyrradag, ásamt fangelsun þriggja manna, er vasakompa Eysteins Jónssonar fjár- málaráðherra. Vasakompunni hafði Eysteinn glatað „fyrir löngu síðan“, segja stjórnarblöðin, en hann vissi ekkert hvað af bókinni hafði orðið, þar til nú alt í einu, að hún „dúkkar upp“ hjá Þjóðernissinn- um. Stjórnarblöðin segja, að vasa- kompunni hafi verið stolið „annaðhvort á heimili ráðherr ans eða í stjórnarráðinu“. Vart er hugsandi, að slíkur þjófnaður gæti átt sjer stað án íhlutunar nákunnugs manns, á heimilinu eða í stjórnarráð- inu. En nú liggur ekkert fyrir, sem sannar það, að bókinni hafi verið stolið, eins og stjórn- arblöðin greina frá. Meira að segja liggur ekkert fyrir, sem sannar að kompunni hafi verið stolið. Er því furðulega djarft af stjómarblöðunum, að vera að bendla heimilisfólk ráðherr- ans eða starfsmenn stjórnar- ráðsins, við þjófnað. Eysteinn ráðherra getur sjálf- ur engar upplýsingar gefið um það, hvernig eða hvenær vasa- kompan hefir horfið. Lögreglan ekki heldur. Þjófnaðarákæran er því ekki tímabær. vold (þ. e. skrifstofustjóra í Hambrobanka). Hann bauð Lunch. Vissi ekki um yfirlýs- (inguna). Sagði Magnús (Sig- urðsson bankastjóri) hefði sagt síðast þegar hann kom, um leið og hann heilsaði honum: We are not going to borrow any more abroad“. (Á ísl.: Við ætl- um ekki að taka fleiri erlend lán). Saipanber brjef frá Mon- tague Norman (aðalbanka- stjóra Englandsbanka) mjer sýnt áður (en) jeg fór að heiman: ,,I completely agreed with you that Ice- land was overborrowed“. (Á ísl.: Jeg algerlega sammála yð- ur, að ísland sje ofhlaðið skuld- um“). Eftir Lunch setti Grönvold mig í samband við Olaf Hambro (bankastjóri Hambrobanka), sem kom daginn áður frá Stot- landi og var að fara þangað aftur, sagði Grönvold þá um Matarskömtun í Madrid. Vasabók Eysteins ófundin enn. Nazistarnir ennþá í gæsluvarðhalöi. YFIRHEYRSLUR hjeldu áfram í gær í sam- bandi við hvarf vasabókar Eysteins Jónsson- ar fjármálaráðherra. Ekkert nýtt kom fram við þær yfirheyrslur, sagði fulltrúi lögreglustjóra. Nasistarnir þrír, sem í fyrrakvöld voru úrskurðaðir í gæsluvarð- hald, sitja þar enn. Þeir halda fast við sinn fyrri framburð, neita að hafa stolið vasabókinni, segja að þeim hafi verið send bókin í pósti. En það er staðreynd, að kvöldið. Hann hafði takmark- vasakompan er komin í annara * 1 2 aðan tíma og Grönvold var við- manna hendur. Og hvernig sem staddur okkar tal. Jeg benti á það hefir orðið, verður ekki um : (að) nú værum við að láta það deilt, að vasabókin er eign rannsaka hráefni okkar með til- Eysteins Jónssonar og hefði hún liti til aukins iðnaðar. Ef kostn- því að rjettu lagi átt að af- aðarsamt reyndist (að) hagnýta hendast hinum rjetta eiganda. jþau, þyrftum við erlent kapital. En hverskonar plagg er þessi Sæi (þ. e. Eysteinn) aðeins merkilega vasakompa, sem kem1 tvær leiðir: ur öllum þessum gauragangi af sta'ð. Eins og kunnugt er, fór Ey- steinn Jónsson utan í fyrra- sumar — „í fjármála- og við- skiftaerindum“ — að sögn stjórnarblaðanna þá. Þegar Eysteinn kom heim úr utanförinni, gátu stjórnarblöð- in ekkert um árangurinn af forinni og þótti það undarlegt, þar sem sjálfur fjármálaráð- herrann átti í hlut. V asabókarblöðin. Alþýðublaðið segir í gær, að þetta standi m. a. skráð í vasa- bók hans frá ferðalaginu: „22/8. Náði tali (af) Grön- 1. Lántökur. 2. Konsessionir“ (þ. e. rjett- indaívilnanir). Þá segir einnig í litlu vasa- kompunni: „Þegar við skildum sagði Ch(arles) H(ambro) (banka- stjóri í Hambrosbanka), að nú skyldum við ekki fara fram á meiri lán eins og stæð:, því að J)á langaði ekki til að segja nei“. Þegar Eysteinn hefir fengið þessar móttökur hjá Hambro, hefir hann skrifað eftirfarandi hugleiðingar í vasakompuna um, hvernig hinn óhagstæð^ Eins og skýrt var frá hjer í blaðinu í gær gerði lögreglan í fyrrakvöld upptækt handrit af grein, sem Nasistar höfðu sent í Steindórsprent, til birtingar í blaði þeirra, íslandi. En í þeirri grein voru útdrættir úr dagbók Eysteins. Jafnframt lagði lögregl- an bann við, að blaðið kæmi út, án þess það áðnr yrði afhent á lögreglustöðina. En um kl. 3 í fyrrinótt kemur eintak af íslaiidi á lögregluvarð- stofuna og snemma í gærmorgun er blaðið borið út til sölu, um bæinn. En rjett um sama mund kemur lögreglan og gerir blaðið upptækt. Miklar yfirheyrslur fóru fram í gær í sambandi við þessa út- komu íslands, einnig húsrann- sóknir. Ekkert upplýstist við yfir- heyrslurnar í gær um það, hvar vasabók Eysteins væri niður kom- in. — Frú Bríet Bjarnhjeð- insdóttir áttrsð, Fni Bríet Bjarnhjeðinsdóttir á áttræðisafmæli í dag. Sú var tíðin að allmikill styr stóð um þá konu, og eigi meiri um aðrar hjerlendar. Hún var, sem kunnugt er, meðal frumherja í baráttu þeirri sem hjer var háð fyrir auknum kvenrjettindum. Og þann dóm mun hún fá fyr og síð- ar um afskifti sín af þeim rjett- lætismálum, að hún fylgdi þeim af alhug og ósjerplægni. Fyrir það á hún viðurkenning skilið frá alþjóð manna. FRAMH. Á SJÖTTTJ S£ÐB Taflfjelag Reykjavíkur hefir fundi sína í Oddfellowhúsinu. Fyrsti fundur í dag kl. 2. Súðin losnaði af skerinu Vestri- boða með flóðinu í fyrrinótt og sigldi inn á Grundarfjörð. Varð- skipið Ægir kom þangað vestur í gærmorgun. Talsverður leki hafði komið að Súðinni og kom í ljós við köfun, að botn skipsins er talsvert brotinn. Þegar botninn hefir verið þjettur verður reynt að sigla skipinu hingað. del Vayo, utánríkismálaráðh. Mad- rid-stjórnarinnar. Hann er fulltrúi Spánverja í Genf. Innbrot hjð Pan-Amsrican Airways í BústaOahæð. 100 kr. verðlaun fyrir upplýsingar um þjófinn. Aðfaú’anótt föstudags var framið innbrot í loft- skeytastöðinni, sem Pan American Airways er að láta reisa á Búétaðahæð, off stolið ýmsum stykkjum, sem átti að nota í vjelar pg loft- skeytatæki í hinni nýju stuttbylgjustöð. Óvenju mikil gæthi og klók- indi hafa verið viðhöfð við þetta innbrot, en eftir því sem Morgun- blaðið frjetti í viðtali við lögregl- una í gærkvöldi, er nú nokkurn veginn vitað með hvaða hætti þjófnaðurinn hefir verið framinn. Er álitið, að farið hafi verið inn um glugga, er ekki var kominn á hjarir, en aðeins lauslega festur með nöglum, sem beygðir voru utan um brúnirnar. Naglarnir hafa verið rjettir npp og glugginn tekinn úr, og þannig fengin greið leið inn í liúsið. Eftir verknaðinn hefir verið vel gengið frá öllu aftur, og glugginn settur í, eins og áður, svo að verksum- merki sæjust sem minst. Eins og fyr segir, hefir ýmsum tækjum til loftskeytastöðvarinnar verið stolið, bæði lömpum og ýms- um vjelastykkjum. Má geta nærra,. að það er bagalegt, enda líklegt, að það tefji fyrir því að stöðin komist upp á tilsettum tíma. Hefir forstjórinn, er hefir fram- kvæmd og eftirlit með byggingu stöðvarinnar hjer fyrir Pan Ame- rican Airways, heitið launum fyr- ir gagnlegar upplýsingar í málinu. Fær sá, sem getur gefið upp- lýsingar, er leiða til þess að þjófn- aðurinn upplýsist, 100 krónur í peningum. t

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.