Morgunblaðið - 27.09.1936, Side 2

Morgunblaðið - 27.09.1936, Side 2
 $ 2 MUKGUN BLAÐltí Sunnudagur 27. sept. 1936. — vt* m Útgei.: H.f. Áxva-kur, Reykjavlk. Rftétjðrar: Jðn Kjart'ansson og V'altýr Stefárisson — átft'rigCarrna^ur. 4 RitStjðrn og aísreiðsfla: Austurstræti 8.*—Slml .^00. Auglýsingastjðri: B, Öafberg. Auglýsingaskrifstof a: Austurstræti 17. — Slmi 3700. Heimastmar: Jðn Kjartansson, nr. 3742 Valtýr Stefánsson, nr. 4220. Árni Óla, nr. 3045. E. Hafberg, nr. 3770.. Áskriftagjald: kr. 3.00 á tpánubi. í lausasölu: 15 aura eint^kiti/ 25 aura meS l,esb6k. Miinisblðð Eystiins, -. t. ■ .. • 1 Morgunblaðið sjer ekki á- stæðu tii að fara mörgum orð- um um -þá atburði, sem gerst hafa í sambandi við hvarfið á minnisb<% Eysteins Jfbnssonar fjármálaí-áðherra. Fer best á því, að olöðin geymi sjer að mestu hugleiðingar um málið, þangað tfl lokið er rjettarrann- sókn'þeirl-i, sém nú stendur yfir. Þegar þetta er í’itað, liggur ekkert fyrir um það, sem byggj- andi sje á, með hverjum hætti miiíni.sbók ráðherrans hefir komist í hendur, nazistanna. En hvérnig sem þeii'eni að bókinni komnir, þá geta þeir með engu móti rjettlæt^það, að taka inni- hald hennai* til birtidgar . Þetta atha$T er sambærilegt við það, að taka einkabrjef til opinberrar birtingar, og- þyk- ir hvarvetna lítill drengskapur. Benda má þó á að slík ósvinna hafi hefit blöð riúverandi rík- isstjórnar. 1 • ,..‘H '?i áfti : • . . 5- . r ; .j ’■*.« En þótt jyamferéi nazistanna sje með öilu.ý.verjandi, þá hlýt- ur hitt einnig.að vékja athygii, með hve f barnal^gri ljettúð f jármálaráðherrann, fer með íiCÍ ■ . i ^ 1 . ; j > skilríki, sem .telja mp, að nokkru varði lívernig geymd 'JViÞðist ríkisstjórninni hafa gefist það tilefni, sem vel hefði mátt!1 ver’a henni til viðyörunar í þessu 5 efni síðastliðið haust, þegar kommúnistar náðu í þýska verslunarsámninginn og birtu íriblaði sínu. Engþtn dettur í hug að ríkis- stjórnin hafi góðfúsléga afhent kommúnistum þennan samning til birtingar. Hinsvfegár minn- umst vjer þess ekki, að nokkur gangskör hafi verið gerð að því, að komast fyrir, með hverjum hætti kommúnistar náðu þessu plaggi. Vjer minnurrlst þess ekki, að nein rjettarrannsókn færi fram í sambandi við það mál, Og víst er um það, að Verklýðsblaðið var ekki gert upptækt, ritstjóri þess ekki fangelsaður, húsrannsókn ekki framkvæmd hjá aðstandendum þess. Það er ekki nema rjett og sjálfsagt, að rannsakað sje til hlítar með hverjum hætti minn- isbók Eysteins fjármálaráðherra hefir komist í hendur nazista. En væri ekki rjett að reyna að komast að því í leiðinni, hvernig kommúnistarnir náðu þýska samningnum? 5—“T — % e&ik •:•,■; .. *!*&■ < k 4.-.' íb r ■•*;* A’SKy •>% •á’ -.4 ' 't; i J r-V- BLVM FELLIR FRANKANN UM 25—30°|o SiillRis Mal pmMgamála-bandalag Frakka, Breta og Bandarlklamanna. Svissneski frankinn fylgir eftir. Franska þingið hvatt saman. Franska alþýðufylkingarstjórnin, sem á tilveru sína að pakka m. a. því, að flokkarnir, sem að henni standa, lof- uðu sparifjáreigendum í Frakklandi, að gengi frankans skyldi ekki verða felt, hefir nú neyðst til að láta undan þunga viðskiftaörðugleikanna og ákveðið að fella frankann um 25—30%. Þetta var ákveðið á ráðherrafundi, sem haldinn var í gær- kvöldi, og stóð í f jórar klukkustundir. Samtímis gáfu stjórnir Frakklands, Bretlands og Bandaríkjanna út sameiginlega yfirlýsingu um bandalag þessara þjóða í peningamálum (mone- tár Entente) með því markmiði, að undirbúa al- menna verðfestingu gjaldeyris, í heiminum. Um allan heim er þess beðið með mikilli eftirvæntingu, hvernig stuðningsflokkar frönsku alþýðufylkingarstjórn- arinnar taka gengislækkuninni. Bæði sosíalistar og eink- um kommúnistar hafa undanfarið barist ákaft gegn gengislækkun. Stjómarflokkarnir sátu á fundi í dag. Franska þi-ngið hefir verið kallað sarrian á skyndifund næstkomandi þriðjudag til þess að samþykkja lög um verðfell- ingu frankans. A'f þeim þrem löndum, sem enn halda fast í gullgengi, Þýskálandi, Hollandi og Sviss, hefir Sviss nú þegar gefið út yf- irlýsingu, sem skilin er á þann veg, að gengi svissneska frankans verði lækkað. Þjóðverjar telja enga knýjandi nauðsyn að lækka gengi- ríkismarksins, en hinsvegar geti komið til mála, að það verði gert, ef í móti komi hlunnindi, viðskiftalegs og pólitísks eðlis, sem geti vegið upp á móti þeim örðugleikum, sem gengislækk- un hefir í för með sjer. í þessu sambandi rifjast upp för dr. Schachts til Parísar fyrir skömmu. Hollendingar hafa lýst yfir því, að þeir muni halda fast við gullgengið. Ekki er búist við að gengislækkun frankans hafi í för með sjer frekari skerðingu á gengi sterlingspundsins eða dollarins. Ameríska stórblaðið „New York Times“, segir í dag,’að gengis- skerðing frankans muni í bili hafa slæm áhrif á utanríkisverslun Bandaríkjanna en til langframa muni þau bætandi áhrif, sem búist er við gengislækkun frankans muni hafa á heimsviðskiftin vega til fulls upp á móti þeim óþægindum, sem.kunni að steðja að um stund. í yfirlýsingu stórveldanna þriggja, Breta, Frakka og Bandaríkjanna, segir að þjóðir þessar hafi tekið upp samvinnu með því markmiði að auka velmegun í heim- inum. Til þess þurfi að byrja á því hið fyrsta, að nema úr gildi smátt og smátt og eins fljótt og auðið er allar ,,kvota“-takmark- anir í heimsviðskiftum og gjaldeyriseftirlit, sem hefir tíðkast, síðan 1929. Bretar hafa lýst yfir því sjerstaklega, að sterlings- pundið muni eftirleiðis, sem áður, vera frjáls gjaldeyriri, þrátt fyrir peningamálabandalagið. Bretar ætla ekki að taka upp aft- ur gullmyntfót, en ætla að reyna að halda gengissveiflum pundsins innan þröngra skorða. I París, London og New York er litið á yfirlýsingu stór- veldanna sem friðarsáttmála í viðskiftamálum, sem. muni verða upphafið að almennum friði í viðskiftamálum í heiminum. „Times“ segir um yfirlýsinguna, að hún sje fyrsta sporið í áttina til almennrar gjaldeyrisverðfestingar í heiminum, en að ennþá sje langt í land, þar til því takmarki verði náð. —Uppreisnarmenn skamt frájoledo. Orusturnar um Madrid eru að hefiast. Flestar frjettir frá Spáni eru uppreisnarmönnum í vil. Þeir nálgast nú óðum Toledo og vona að þeir komi í tæka tíð til þess að bjarga þeim, sem enn verj- ast í Alcazarvíginu. Búist er við að árásin á Madrid hefj- ist þá og þegar.. Á norðurvígstöðvunum er árásin á Bilbao þegar hafiri. Eftirfarandi yfirlitsfrjettir sýna vígstöðuna á helstu vígstöðvunum. TOLEDO:. Hersveitir uppreisnarmanna nálgast nú óðum borgina, og var sagt í frjett frá Sevilla, að þær gerðu sjer vonir um að komast þangað í tæka tíð, til þess að geta orðið að liði þeim er enn verjast í Alcazarkastalanum. MADRID: Það er mælt, að Madridbúar sjeu að verða mjög órólegir, af ótta við árásir á borgina innan fárra daga, og þá einkanlega loftárás. Sagt er, að vatns- skortur sje farinn að gera vart við sig í borginni, og að tekið sje að deila matvælum, af ótta við að bráðlega kunni að taka fyrir matvælaflutninga til borgarinnar. BILBAO: Loftárásin á Bilbao var gerð í morgun. Flugu þá flugvjelar uppreisnarmanna yfir borgina, og köstuðu niður mörgum sprengjum., og hlaust mikið tjón af. Eldur hefir brotist út hjer og þar í borginni, og mann- tjón hefir orðið mikið. í bardaga milli flugvjela stjórnar- innar og uppreisnarmanna, voru þrjár stjórnarflugvjelar skotnar niður. Breska stjórnih gerir nú síðustu ráðstafanir til þess að koma breskum börgurum á brott úr Bilbao. ’ ! V • >!. sai ■ i- • •• i '-'.'íl OVIEDO: Stjórnin tilkynnir, að hersveitir hennar sjeu nú aðeins í hálfrar annarar mílu f jarlægð frá Oviedp, Þá telur hún sjer einnig ýmsa smásigra á Aragonnavíg- stöðvunum. I dag barst sú fregn, að forseti hefði farið það við sendiherraj, HMÍBBH ^ Argentínu, fyrir hönd sína og ( k " forvigismanna stjórnarinnar, . að sendisveitin tæki þá und- » ir sína vernd ef í nauðirnar jræki, og gerði ráðstafanir til j , þess að þeir gætu komist af landi burt. Þessari fregn er mótmælt í Madrid, og sagt, ,;,að hún sje algerlega tilhæfu- laus. Þá hefir fulltrúi Spán- verja á Þjóðabandalagsfund- inum í Genf lýst því yfir, að Azana og Caballero hefðu setið á ráðstefnu í morgun um það, á hvern hátt Madrid yrði best varin. (Skv. FÚ.). Azana. Samsteypustjórn i bviþjoö. Finska stjórnin segir af sjer. Hin nýja stjórn Albin Han- son í Svíþjóð verður sam- steypustjórn. Finska stjórnin sagði af sjer í dag. ítalir og gengislækkun frankans. ítalska ráðuneytið hefir ver- ið kvatt saman á fund næst- komandi þriðjudag, til þess að ræða um það, að hve miklu leyti ítalska stjórnin skuli end- urskoða fjármálastefnu sína, vegna gengislækkunar frank- ans. (FÚ).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.