Morgunblaðið - 01.10.1936, Page 1

Morgunblaðið - 01.10.1936, Page 1
VikublaS: fsafold. 23. árg., 228. tbl. — Fimtudaginn 1. október 1936. ísafoldarprentsmiSja h.f. Gaxnla Bié •áuamumt I Sunnulilíð. Gnllfalle”' og hrífandi sænsk talmynd. Aðalhlutverkin leika: Ingrid Bergmann og Lars Hanson Síðasta sinn. Er flutt á Laugaveg 15, 1. hæð, liús Ludvig Storr. Vera Simlllon. Myndliifaikélinn. Tilsögn í meðferð olíulita og; vatnslita. Allskonar teikn- ing. Finnur Jónsson, sími 2460. Jóhann Briem, Ásmundur Sveinsson. Skemtiklúbburinn „Carioca“, Dansleikuf í Iðnó n. k. laugardag kl. 10 e. h. Hljómsveit Aage Lor- ange. Ljósabreytingar. Aðgöngumiðar í Iðnó frá kl. 4 á laugardag. NB. Þeir, sem framvísa skírteini frá síðasta dansleik klúbbsins, fá afslátt, þó því aðeins að þeir vitji að- göngumiða fyrir kl. 9. Heimdallur fjelag ungra Sjálfstæðismanna, heldur fund í kvöld kl. 814 í Varðarhúsinu. DAGSKRÁ: 1. Vetrarstarfsemi fjelagsins. Framsögumaður verð- ur formaður fjelagsins, Gunnar Thoroddsen alþm. 2. Thor Thors alþm. hefur umræður um stjórnmálin. Fjelagar! Fjölmennið á þenna fyrsta fjelagsfund á haustinu. STJÓRNIN. Byrjuð að sauma aftur 1. október. Vinn nú með Vilborgu Jónsdóttur á saumastofu okkar, Laufás- veg 3. Saumum allskonar dömu- fatnað eftir nýjustu tísku. Jóhanna Ingimundardóítir. (Áður Skólavörðustíg 46). Kenni byrjend- ucn píanospil. Friede Pálsdóttir Tjarnargötu 24. Sími 2250. Vil kaupa Kreppulánasjóðsbrjef, Veð- deildarbrjef og hlutabrjef í Eimskipafjelaginu. Upplýsingar í síma 3652 kl. 11—12 og 4—6. Besti fægilög- urinn verður ódýrasfur í nofkun. Nýslátrað kjðt í lieilum kroppum. Dilkatláfm, Mðr, Svlð, (sviðin og soðin) Llfur, Hförtu o. fl. Garðar Gíslason, Skjaldborg við Skúlagötu. Sími 1500. hbhm^ Nýfa Bíó Bjaithærða Carmen. Þýsk söngvamynd, þa,r sem hin óviðjafnanlega MARTHA EOGERTH leikur aðalhlutverkið. Myndin byggist á leikriti eftir Roland Schacht, sem heitir „Auðvitað hefir hún rjett fyrir sjer“. Aldrei hefir söngrödd M. Eggerth notið sín betur, og varla mun aðdáendum hennar fækka við að heyra og sjá hana í þessari ágætu mynd. Önnur hlutverk leika: Ida Wiist, Leo Slezak og fl. Tilkvnning. Háttvirtum viðskiftavinum sælgætisgerðarinnar „Gleym mjer ei“ tilkynnist hjer með, að jeg hefi selt Lakkrízgerðinni h.f. í Reykjavík sælgætisgerð mína „Gleym mjer ei“. Jeg vil nota tækifærið til þess að þakka hinum mörgu viðskiftamönnum hjer í bænum og úti um land fyrir viðskiftin á umliðnum árum og vænti þess, að viðskiftavinir verksmiðjunnar láti hina nýju eigendur njóta hins sama velvilja og trausts, sem verksmiðjan hefir notið undir minni hand- leiðslu. Reykjavík, 30. september 1936. Pr. sælgætisgerðin „Gleym mjer ei“ Gnðjón Jónsion. Samkvæmt ofanrituðu höfum við undirritaðir keypt sælgætisverksmiðjuna „Gleym mjer ei“, og munum við framvegis framleiða hinar góðu og þektu sælgætisvörur verksmiðjunnar á sama grund- velli, sem verið hefir, og væntum við vinsamlegra viðskifta allra kaupmanna og kaupfjelaga á land- inu, og munum vjer kappkosta að gjöra viðskiftin sem hagkvæmust fyrir báða aðila. Reykjavík, 30. september 1936. Lakkrísgerðln h.f. í Reykfnvík Vitastíg 3. Sími: 2870. ENGLISH LESSONS. Heinilliskeiisla. Vanur kennari vill lesa þýsku, ensku og dönsku með börnum og unglingum, gegn fæði. Meðmæli og prófskír- teini fyrir hendi. Upplýsingar í síma 2501 frá kl. 4—6 e. h. Sá, er hringdl í síma 3547 kl. 5—6 30. sept., við- víkjandi auglýsingu í „Yísi“ um húspláss fyrir veiting-ar, er vin- samlega beðinn að hringja í síma 3208 fyrir kl. 1 í dag. Conversation, Grammar, Composition, Literature and Business Methods, as required. Also a SPECI- AL COURSE of three lessons on mistakes found in Text-books and heard on the Wireless. HOWARD LITTLE, Laugaveg 3.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.