Morgunblaðið - 01.10.1936, Qupperneq 7
Fimtudagur 1. október 1936.
M0jtiGUNl3LAÐIt)
7
Laukur,
Gulrófur og
Kartöflur
í sekkjum og lausri vigt.
Verslunin Vlsir.
beflr hlotið
bestn meðmæli
Málverkasýning
Magnðsar Jónssonar
í Oddfellowhúsinu (uppi),
opin daglega kl. IO14 árd.
til kl. 10 síðd.
30 málverk, flest olíumálverk
frá sumrinu.
Frá Þingvöllum.
Úr Þjórsárdal.
Frá Vestmannaeyjum.
Frá Reykjavík.
Úr Vatnsdal í Húnavatns-
sýslu.
Frá Hreðavatni
o. v.
„Dettifoss11
fer í kvöld vestur og norður
„Selfoss11
fer á laugardagskvöld til
Breiðafjarðar, Vestfjarða
og Siglufjarðar. Þaðan ti
Antwerpen og Rotterdam.
Nýtt dilkakjöt,
Lifur, hjörtu svið og mör.
Kjötbúðin Herðubreið.
Hafnarstr. 18. Sími 1575.
Ný kfndasvið,
Nýr mör,
Á kvöldborðið.
Súr hvalur,
Ný kæfa, rúllupylsa,
Harðfiskur og margt fl
Búrfell
□agbok.
□ Edda 59361067 — Fjárhags-
st. Fyrl. R:. M:. Listi í □ og hjá
S:. M:. til mánudagskvelds.
I.O.O.F. 5=U81018'/2 —
Veðrið í gær (miðv.d. kl. 17):
Djúp lægð skamt suður af Græn-
landi veldur allhvassri SA-átt
hjer suðvestanlands, en annars'er
hægviðri um alt land, hlýtt og
víðast úrkomulaust. Austanlands
er þoka.
Veðurútlit í Reykjavík í dag:
Allhvast á SA. Dálítil rigning.
Kaupendur Morgunblaðsins,
sem flytja búferlum núna um
mánaðamótin, eru vinsamlegast
aeðnir að tilkynna það af-
greiðslu blaðsins, svo að þeir
geti fengið blaðið reglulega í
nýu bústaðina.
Til Siglufjarðar komu í fyrra-
dag togararnir Skallagrímur, Þór-
ólfur og Olafur, og á mánudag
Gulltoppur, allir af karfaveiðum.
Afli þeirra er áætlaður frá 170
til 210 smálestir á skip. E.s.
Svanholm tók tómar tunnur og
salt og flvtur til Keflavíkur. FÚ.
Lák Magnúsar Jóhannessonar,
sem týndist af vjelbátnum Garð-
ari 26. ágúst, eí báturinn lá við
bryggju á Flateyri, fanst sjórekið
hjá Görðum 26. þ. m. (FÚ)
Vjelbáturinn Njáll kom til Hafn
arfjarðar í gær með um 120
tunnur síldar. Síldin var söltuð.
(FÚ).
Togarinn Garðar kom í fyrri-
nótt með karfa til Siglufjarðar.
Togarinn er nú hættur karfaveið-
um og fór heimleiðis í gærkveldi.
Iðnskólinn verður settur kl. 7 í
kvöld.
Jóhanna Ingimundardóttir, sem
undanfarin 8 ár hefir dvalið í
Kaupmannahöfn við kvenfata-
saum, er byrjuð saumastofu í
fjelagi við frú Vilborgu Jónsdótt-
ur, sem þær hafa á Laufásvegi 3.
Eimskip. Gullfoss er á leið til
Vestmannaeyja frá Leith. Goða-
foss fór frá Hull í gærkvöldi á
leið til Hamborg. Déttifoss er í
Revkjavík. Brúarfoss er á leið til
Reyðarfjarðar. Lagarfoss er á
leið til Djúpavogs frá Leith. Sel-
foss er í Reykjavík.
Drengir þeir, sem eiga verð-
laun frá Drengjamóti Armanns,
og ennfremur frá bæjarkepni
Vestmannaeyja og Reykjavíkur,
vitji verðlauna sinna á hlutaveltu-
dansleikinn í Iðnó í kvöld kl. 9.
Verslunarskólinn. Bóksalan
verður opin í dag frá 1—4.
í glugga sýningarskálans, Aust-
urstræti 22, er um þessar mund-
ir sýning á prentverki frá prent-
smiðju Agústs Sigurðssonar.
Heimatrúboð leikmanna, Iíverf-
isgötu 50. Samkoma í kvöld kl.
8. Allir velkomnir.
Kvennaskólinn verður settur kl.
2 í dag.
fsfiskssala. Karlsefni seldi afla
sinn í Þýskalandi í gær fyrir
24428 ríkismörk.
Útvarpið:
Fimtudagur 1. október.
12.00 Hádegisútvarp.
15.00 Veðurfregnir.
19.10 Veðurfregnir.
19.20 Hljómplötur: Svertingja-
Laug'avev 48. Sími 1505.
5 herbergi
og eldhús með öllum nýtísku
þægindum til leigu á Sól-
vallagötu 6.
songvar.
19.45 Frjettir.
20.15 Erindi: Kosningarnar í Dan
mörku (Ragnar E. Kvaran).
20.40 Tríó Tónlistarskólans: Tríó
í B-dúr, Op, 99, eftir Schubert.
21.10 Lesin dagskrá næstu viku.
21.20 Útvarpshljómsveitin: „Mat-
söluhúsið", eftir Suppé, o. fl.
(til kl. 22).
Karfavinsla
á Sólbakka
hætt.
Þýska - Enska - Vjelritun
Stúlka, sem er vel að sjer í þýsku, ensku og vjelritun,
getur fengið fasta atvinnu nú þegar.
Togarar þeir, sem veitt hafa
karfa fyrir Ríkisverksmiðjuna 4
Sólbakka, eru nú hættir veiðum.
Hafa þeir lagt á land alls 12630
smálestir karfa og hefir verið
unnið úr honurn 2235 smálestir
af mjöli, 528 smálestir búklýsi
og 37 smálestir lifrarlýsi.
Hvert skip hefir aflað sem hjer
segir: Hávarður ísfirðingur 3857
smálestir, Sindri 3556 smálestir,
Þorfinnur 3367, Hafsteinn 1661,
Olafur 152, Garðar 28 og Kári
7 smálestir.
Hávarður, Sindri og Þorfinnur
voru allan tímann og lögðu einnig
dálítinn afla á land í Siglufirði.
Hafsteinn hætti karfaveiðum í
júnímánuði.
(Samkv. FÚ).
Eiginhandar umsókn með ljósmynd, ásamt upplýsing-
um um kunnáttu, merkt „110“, sendist A. S. í. fyrir
sunnudag.
Ef þjer ferðist til Noregs, þá búið á
HOTEL ROSENKRANTZ,
Tyske Bryggen, Bergen.
Stórt og gott hótel með lágu verði á her-
bergjum og máltíðum.
Heitt og kalt vatn, bað og sfmi.
Hjartkær móðir mín,
ÖRÐUGLEIKAR
Þjóðverja vegna
gengislækkunarinnar.
FRAMH. AF ANNARI SÍÐU.
Guðfinna Sigríður Pálsdóttir,
andaðist að heimili sínu, Sjafnargötu 6, þriðjudaginn þ. 29. sept.
Halldór Kr. Vilhjálmsson.
Ástríka konan mín og barn okkar, móðir, dóttir og systir,
á fundi yfirráðs bankans í
dag, að gengi marksins
myndi ekki verða felt, en
að hömlum þeim, sem í
gildi eru á gjaldeyrisversl-
un muni verða haldið
áfram.
Ingibjörg Þórgerður Guðmundsdóttir,
frá Miðhúsum í Garði, andaðist 28. þ. m. á Landsspítalanum.
Gísli Sigurðsson og/börn.
Jóhanna Hernitsdóttir. Gíslanna Gísladóttir.
Jarðarför mannsins míns, föður okkar, fósturföður og afa,
Örðugleikar
Þjóðverja.
I dag hefir sá orðrómur geng-
ið að Þjóðverjar myndu stöðva
allar greiðslur á erlendum
skuldum. '
Er gert ráð fyrir að gengis-
skerðingin í Frakklandi, Sviss
og Hollandi muni hafa í för
með sjer tjón fyrir utanríkis-
verslun Þjóðverja. En umfram-
útflutningur Þjóðverja til nokk-
urra landa, fram yfir innflutn-
ing frá þeim, er talinn ráða
baggamuninn um það, hvort
Þjóðverjar geti staðið í skilum
með skuldir sínar. Auk þess
hefir hann stórmikla þýðingu
fyrir hráefnainnflutning Þjóð-
verja.
„Frankfurter Zeitung“ skrif-
ar í dag: Á þessu vandamáli
er ekki hægt áð ráða bót með
því að Þjóðverjar skerði gengi
marksins, nema að gullforðan-
um í heiminum, og hráefnalind-
unum verði um leið skift upp
að nýju og ný lausn verði fund-
in á því, hvernig greitt skuli
fram úr skuldamálunum í heim
inum.
Utflutningsbann
á gulli.
Frakkar, Hollendingar og
Svisslendingar hafa nú allir
bannað útflutning á gulli.
Enn er ekki vitað, hvernig
ítalska stjórnin muni snúast við
lækkun frankans, en kauphöll-
in verður lokuð þar til á föstu-
dag, að minsta kosti.
Rúmenía og Japan hafa til-
kynt, hvort um sig, að þau
muni ekki fella gjaldeyri sinn.
(segir í Lundúnafregn PÚ).
Einars Finnbogasonar
umsjónarmanns,
fer fram frá dómkirkjunni laugardaginn 3. október og hefst með
kveðjuathöfn frá heimili hins látna, Mjóstræti 8, kl. 1 eftir hádegi.
Ólína Finnbogason, börn, fósturdóttir og barnahörn.
Jarðarför
Sigríðar Sigfúsdóttur
fer fram föstudaginn 2. október, og hefst með húskveðju á heimili
hennar, Freyjugötu 3, kl. iy2 e. hád.
Aðstandendur.
Jarðarför elsku litlu dóttur okkar,
Jóhönnu Rögnu,
fer fram frá heimili okkar í Keflavík laugardaginn 3. okt. n. k. og
hefst kl. 1 e. h.
Eiríka Árnadóttir. Þorgr. St. Eyjólfsson.
Jarðarför konunnar minnar og móður okkar,
Margrjetar Sveinsdóttur,
fer fram frá þjóðkirkju Hafnarfjarðar föstudaginn 2. okt. og hefst
með húskveðju frá heimili okkar, Lækjargötu 6, kl. 1 e. hád.
Þeir, sem hefðu í hyggju að gefa kransa, eru beðnir að láta and-
virðið ganga til Minningarsjóðs Sveins Auðunssonar.
Stefán Bachmann og hörn.
Jarðarför elsku litlu dóttur okkar og systur,
Hafdísar Áróru,
sem andaðist 25. sept., er ákveðin föstudaginn 2. október, og hefst
með bæn frá heimili okkar, Grettisgötu 24, kl. 3y2 e. h.
Magnea Jónsdóttir. Bjarni M. Einarsson.
Þórey J. Bjarnadóttir. Georg I. Bjarnason.
María S. H. Bjarnadóttir.
Kvöldskóli K. F. U. M. verður
settur í kvöld kl. 8V2 stundvíslega
í stóra salnum í húsi K. F. LT. M.
við Amtmannsstíg. Ennþá geta
nokkrir nemendur fengið skóla-
vist og eru þeir beðnir að gefa
sig fram í Versl. Vísir, Laugav.
1, fyrir kl. 6 í kvöld.
Barnalesstofan og bókaút-
lánið í Austurbæjarskólanum
byrjar að nýju í dag. Barnales-
stofan opin kl. 3—7 á virkum
dögum, 4—6 á sunnudögum,
bókaútlánið kl. 7—8 á virkum
dögum, 6—7 á sunnudögum.