Morgunblaðið - 01.10.1936, Síða 8
8
M O R G IJ N U L A Ðf H
Fimtudagur 1. október 1936.
Jámfi&éafutœ
UUartau í kjóla og pils, skóla
kápur, plíseruð pils á börn og
unglinga. Guðrún Heiðberg —
Austurstræti 14 (gengið inn úr
Pósthússtræti).
Nýkomin kápuefni í ýmsum
tegundum og litum. Guðrún
Heiðberg, Austurstræti 14. —
(Inngangur úr Pósthússtræti).
Nýtísku rammalistar fyrir-
! liggjandi. Friðrik Guðjónsson,
Laugaveg 17.
Fornsalan, Hafnarstræti 18,
selur með tækifærisverði ýmis-
konar húsgögn og lítið notaða
karlmannafatnaði. Nú m. a. á-
gæt svefnherbergissett og fall-
eg Buffet. Sími 3927.
Pað kom fvrir um daginn, að
kafari, er var að kafa við
streudur Tunis í þágu vísindalegr
j ar starfserui, gaf alt í einu neyð-
; armerki í ákafa. Var hami dreg-
Trúlofunarhringana kaupa; inu upp hið skjótasta og var þá
menn helst hja Árna B. Björns-
syni, Lækjartorgi.
Nokkrir herraklæðnaðir, ör-
lítið upplitaðir, seljast ódýrt.
Leví, Bankastræti 7.
Hey til sölu. Upplýsingar í
síma 4648. j
—..... ..................
Klæðaverslun Guðm. B. Vik-
ar. Laugaveg 17, sími 3245. —
Úrval af hinum góðu Gefjunar-
fataefnum stöðugt fyrirliggj-
andi. Hlý og endingargóð. Föt
saumuð með stuttum fyrirvara.
Fataefni tekin til saumaskapar.
Kaupi gull og silfur hæsta
verði. Sigurþór úrsmiður, Hafn-
arstræti 4.
Kaupi tómar flöskur og glös.
Ásvallagötu 27, kl. 2—5 síðd.
Sími 4612.
Bifreiðar af ýmsum tegund-
um, til sölu. Heima 5—7, sími
3805. Zophonías.
Stórt úrval af rammalistum.
Innrömmun ódýrust. Verslunin
Katla, Laugaveg 27.
Kaui i íslensk frímerki hæsta
vei?ði og sel útlend. Gísli Sigur-
björnsson, Lækjartorgi 1. —
Opið 1—5.
Ullarprjónatuskur, alumim-
íum, kopar, blý og tin, keypt á
Vesturgötu 22. Sími 3565.
9€tL&*u&&L
Sólrík stofa til leigu í Aust-
urbænum. Upplýsingar í síma
2666.
Fremur lítið herbergi til leigu
Laufásveg 63. Sími 3877.
Stofa, stór og rúmgóð, til
leigu. Leifsgötu 8. Upplýsingar
í síma 4206.
Tivær samliggjandi stofur
með sjer-forstofuinngangi, hent
ugar sem skrifstofur eða íbúð
fyrir einhleypa, til leigu nú
þegar. Upplýsingar gefur Adjú-
tant Svava Gísladóttir á Hjálp-
ræðishernum. — Fyrirspurnum
ekki svarað í síma.
Kaupi gull hæsta verði. Ámi
Sjörraseon, Lækjartorgi.
Kaupi gamlan kopar. Vald.
Poulsen, Klapparstíg 29.
Vjelareimar fást bestar hjá
Poulsen, Klapparstíg 29.
Sölubúð með stofu og eldhúsi
bakvið (við miðbæinn), til
leigu, afar ódýrt. Upplýsingar
í búðinni Vesturgötu 16, kl. 12
—1.
Iðnaðarpláss. Stór íbúð til
leigu fyrir ljettan iðnað, bók-
band eða þvíumlíkt í Mjó-
stræti 6, uppi. Lág leiga.
nær dauða en lífi — af hræðslu.
' Þóttist hann hafa sjeð heljarmik-
inn araug niðri á hafsbotni.
Annar kafari, kjarkbetri, var
sendur niður, og kom þá í ljós,
I að ,,draugurinn“ var ekki annað
i en stærðar líkneski, er liafði lent
| þarna eftir skipsstrand fyrir mörg
: um árum. Hafa nú verið gerðar
ráðstafauir til þess að ná líknesk-
inu upp.
*
Ymsar sögur ganga þegar um
það, hvernig bófar í al-
þjóða bófafjelögum hafa kunnað
að nota stjórnarbyltinguna á
Spáni sjer í hag.
Um daginn kom það t. d. fyrir
í London, að tötralega klæddur
náungi vjek sjer að manni á götu
og sagði á bjagaðri og* spönsku-
blandinni ensku: „Jeg er spánsk-
ur aðalsmaður og hefi orðið að
flýja ættland mitt“. Síðan reyndi
hann að koma honum í skilning
um, að hann væri með ættardýr-
gripi, er hann vildi selja.
Bjett í því kemur maður fram
hjá. Hann nemur staðár, er hann
heyrir spönsku. Hann talar það
mál og býðst til þess að vera
túlkur.
i — Þetta eru kostakjör, segir
hann. — Maðurinn vill selja
skartgripina fyrir 2000 kr. En í
raun og veru eru þeir 20.000 kr.
virði. Eigum við að skifta þeini
á milli okkar?
Maðurinn gengur í gildruna og
borgar 1000 krónur. En þegar
hann fer til gimsteinasalans, kem
ur það upp úr kafinu, að skart-
grvpirnir eru aðeins 50 aura virði.
*
Japönsk læknisfrú stje um dag-
inn í ræðustólinn á fuudi einum,
og varð það henni dýrt gamán.
Áheyrendur hentu gaman að
henni sín á milli, en það tók húu
svo nærri sjer, að hún skaut sig.
*
ANýja Sjálandi hefir það
verið lögleitt, að hjólreíða-
meun hafi ökuskírteini. Ef þeir
aka ekki með tilhlýðilegri gætni
á reiðhjólum sínum, eru þeir svift-
ir ökuskírteinum um lengri eða
skemri tíma.
w
^........
Stúlka óskast. Upplýsingar í
síma 3850.
Stúlka óskast í vist. Karitas
Sigurðsson, Sólvallagötu 10.
FæSi og einstakar máltíðir £
Café Svanur við Barónsstíg.
Borðið í Ingólfsstræti 16. —
Sími 1858.
Ef þú ert svangur, farðu á.
Heitt & Kalt. Eí þú ert lystar-
lítill, farðu á Heitt & Kalt-
Mikill óg góður matur á Heitt
& Kalt. Fyrir lágt verð.
I KVÖLD KL 8 Vá -
Söng- og hljómleika
samkoma. — Ung-
meyjakór K. F. U.
K. syngur. Kórsöngur, einsöng-
ur, tvísöngur, strengjasveit. —
Páll Sigurðsson talar. Aðg. 0.50
Allir velkomnir.
Friggbónið íína, er bæjarina
besta bón.
Tveir vanir landbúnaðar-
menn óska eftir atvinnu við
skurðgröft, lokræsagerð, grjót-
vinnu eða önnur landbúnaðar-
störf. Sanngjörn kaupkrafa eða
„akkorð“. Upplýsingar í síma
1257, frá 8—10 e. m. næstu
daga.
Byrja aftur að taka á móti
pöntunum og sauma allan kven-
fatnað, eftir nýjustu fyrir-
myndum. Saumastofan Tískan,
Lækjargötu 8, sími 4940.
i------------------------------
i Gluggahreinsun og loftþvott
ur. Simi 1781.
? ______________________
| Oraviðgerðir afgreiddar fljótl
og vel af úrvals fagmönnuxn
hjá Árna B. Björnssyni, Lækj-
ai'torgi.
JC&tt&jCo'
má-
Tal- og framsagnarkensla,
einnig tungumálakensla. Sig~
urður Skúlason magister,
Hrannarstíg 3. Sími: 2526,
íslensku, dönsku, latínu og
reikning, kennir Skúli Árnason,,
Fjölnisveg 10, sími 3026.
Stúdent óskar eftir kenslu.
Borgun getur verið bæði í fæði
og húsnæði. Upplýsingar í síma.
4640 kl. 5—7.
Veiti tilsögn í þýsku, les-
einnig venjulegar námsgreinar*
með börnum og unglingum. —
Til viðtals í síma 2501, frá kL
4—6 e. h.
ETHEL M. DELL:
ÁST QG EFASEMDIR 59#
framan í hann--------en i-ak upp hátt hljóð um leið.
Það var Hauani, garnla barnfóstran, með þykku
blæjuna fyrir andlitinu, sem laut niður við hlið henn-
ar og var að kveikja á lampanum.
36. kapítuli.
„Þetta land er eins og* vítisvjel. Maður veit aldrei,
lxvenær hún springur í loft upp. Það er aðeins eitt,
sem ávalt er hægt að reiða sig á — og það er Pjetur“.
Bernard sneri höfðinu, sem var alt reifað, í áttina til
■ hans og horfði á þjóninn, er horfði á hann á móti,
vingjarnlegur og stoltur á svip.
„Satt að segja held jeg, að maður gæti ekki komist
af án hans í Indlandi“.
„Það eru falleg meðmæli“, sagði Sir Reginald.
„Já“, svaraði Bernard brosandi. „Jeg her líka
mikla virðingu fyrir honum. Hann er hreinasti töfra-
maður“.
„Það var gott, að þjer komust undan“, sagði Sir
Reginald. „Má jeg óska yður til hamingju".
„Þakka yður fyrir“, sagði Bernard ánægjulega.
„Var frú Monck mjög eftir sig?“ spurði Sir Regin-
ald. „Jeg hefi ekki haft þá ánægju að sjá hana ennþá“.
„Hún varð svo örvingluð út af örlögum hróður
míns, að hún hafði ekki tíma til þess að hugsa um
sjálfa sig“, svaraði Bernárd, um leið og hann gaf gesti
sínum hornauga. „Hún þóttist sannfærð um, að hann
hefði verið myrtur“.
„Einmitt það“, sagði Sir Reginald og tók glas sitt.
„En það hefir ekki verið rjett?“
„Nei“, svaraði Bernard stuttur í spuna.
„Við stöndum í mikilli þakklætisskuld við bróður
yðar“, sagði Sir Reginald.
„Jæja?“
„Já, mjer er sagt, að það sje honum að þakka,
framsýni hans og hugulsemi, og þeim upplýsingum,
sem hann aflaði sjer með því að stofna lífi sínu í
hættu, að uppreisnartilraunin fjekk ekki alvarlegri
afleiðingar en raun varð á. Jeg stóð allan tímann í
sambandi við Maiisfield ofursta, og* fyrir ötula að-
stoð bróður yðar fylgdumst við allan tímann með því
sem gerðist, ekkert gat kornið okkur að óvörum“.
„Þið hafið þá bxiist við því miklu svartara en raun
varð á?“ spurði Bernai’d.
„Já“, svaraði Sir Reginald. „Og hefðtlm við ekki
verið jafn vel undirbúnir, myndi alt vera í háli og
brandi í Markestan nú“.
„Og þessa höfnm við farið á mis“, mælti Bernard.
„í stað þess höfum við orðið að láta okkur nægja
nokkur byssuskot og óp og læti hjer og þar. Og þið
hafið ekki einu sinni haft uppi á Rajah!“
„Jeg hefi aldrei gert neina tilraun til þess að ná í
hann“, svaraði Sir Reginald. „Aftur á móti get jeg
sagt yður, að hverjum jeg er að leita, þó vera megi,
að jeg sje á rangri leið“.
Bernard glotti. „Jeg mátti vita, að þjer heiðruðuð
okkur ekki með heimsókn yðar vegna heilsu minnar“.
„Nei“, sagði Sir Reginald brosandi. „Satt að segja
langaði mig til þess að tala við yður nokkur orð í
trúnaði, um mál, sem mjer liggur þungt á hjarta“.
„Því átti jeg von á“, sagði Bernard og hristi höfuð-
ið. „En jeg er hræddur um, að þjer hafið komið erind
isleysu til mín. Jeg er þögull sem gröfin“.
„Og haldið þjer fast við það, þó að jeg fullvissi yður
um, og leggi drengskap minn við, að það sje bróður
yðar fyrir hestu, að þjer rjúfið þá þögn?“
Bernard li leypli brúnum.
„Jeg get ekki brugðist því trausti, sem. hann liefir-
sýnt mjer“, sagði hann stuttur í spuna.
„Fyrirgefið æruverðngi faðir. Jeg skil það vel og
dreg mig í hlje. Jeg hefði ekki faiúð þessa á leit við
yður, ef jeg hefði hitt bróður yðar sjálfan. En hann.
er horfinn, og enginu veit, hvað orðið er af honum..
Jafnvel Bai’nes, sem annars veit alt, hefir ekki. hug-
rnynd um, hvar hægt er að finna hann“.
„Og jeg* veit það ekki heldur“, sagði Bernard.
„Hvers vegna spyrjið þjer ekki konuna hans?“'„
spurði alt í einu þýðleg kvenmannsrödd.
Þeir litu báðir undrandi um öxl, og sir Reginald'
flýtti sjer að standa á fætur. „Frú Monek!“, sagði:
hann hissa.
„Já“, sagði Stella. Hún staldraði rjett sem snöggv-
ast í dyragættinni. Svo gekk hún inn og rjetti her-
foringjannm höndina. „Jeg heyrði málróminn yðar“„
sagði hún og horfði framan í Sir Reginald. Jeg ætlaðii
ekki að hlusta, en fjell þó fyrir freistingunni, þegar*
jeg heyrði yður nefna nafn mannsins míns“.
„Þjer höfðnð líka fullan rjett til þess“, sva aði Sir
Reginald.
„Þakka yður fyrir“. Hún sneri sjer að Beniard..
„Líður þjer betur nú?“, spurði hún vingjariiiega.
„Pjetnr sagði mjer, að þú hefðir ekki meiðst hættu-
lega. Jeg hefði litið miklu fyr inn til þín, ef jeg hefði
ekki sofið svona lengi. Og þegar jeg vaknaði, var-
Everard kominn og þurfti að tala við mig“.
„Everard?“, spurði hann hissa. „Er hann hjerna?“
„Yiljið þjer ekki fá yður sæti“, sagði Sir Reginald
og hauð henni stól.
En Stella stóð kyr og ljet hendina hvíla á öxl
Bernards.
„Þakka yður fyrir — en jeg ætlaði ekki að dveljæ,