Morgunblaðið - 02.10.1936, Síða 1

Morgunblaðið - 02.10.1936, Síða 1
Vikublað: ísafold. 23. árg., 229. tbl. — Föstudaginn 2. október 1936. ísafoldarprentsmiðja h.f. fiamla Bíó Ást og prettir. Bráðskemtileg’ mynd í 10 þáttum, tekin af Metro- G o 1 d w y n-Mayer, undir stjórn W. S. van DYKE. Aðalhlutverkin leika: Joan Crawlord og Frank Morgan. Galdra-Loftur mun ekki fremstyr íslenskra leikrita, og því síður Fjalla- Eyvindur. Hitt mun sönnu næst, að æðsta sætið skipi Hall- steinn og Dóra. En í Huld er að finna alt það, er menn vita með sönnu um Galdra-Löft) og það um Evvind, sem livergi finst annarstaðar. Þú ert náttúrlega búinn að kaupa Huld? Fáeinir géðir eiginmenn eiga enn eftir að gefa konum sínum hina margrómuðu bók „Nutidsmad og Husförelse“. Þetta er vegna þess, hve fljót hún er altaf að seljast upp. Hún kostar kr. 18.00, 24.00 og 28.20 og er nú á ný komin í Bókaverslun Snæbjarnar Jónssonar. Það er négu erfltt að þvo, þó notuð sjeu fljótvirkustu þvottaefnin. Leg’gið fatnaðinn í Peró-þvæli nætur- langt, svo óhreinindin renni fyrirhafnar- laust þvottadaginn. Útvega frá Þýskalandi allskonar: smávörur, verkfæri, hurðarhúna, skrár og lása, vjelar, húsgagnaáklæði, húsgagnafjaðrir, pappírsvörur o. fl. Friðrik Bertelsen. Hafnarstræti 10—12. Sími 2872. Lækningastofa min er flutt á Hverfisgötu 46. Verð til viðtals kl. 1—2 og venjulega 6—7 síðd. Sími 3272. Daniel Fjeldsted. Jeg kenni enskn og dönsku. Til viðtals Grundarstíg 19 uppi kl. 2—3 og 8—9 síð- degis og í síma 3995. Hólmfríður Árnadóttir. Happdrættisvinningar. Með því að söíu miða í happ- drætti góðtemplarast. „Freyja“ nr. 218 var lokið tveim vikum fyr en ætlað.var, fór í dag fram dráttur hjá lögmanni. — Þessi númer hlutu vinningana: 514 vann: Clausen: Málverk. — 296: Hægindastóll. —621: Kr. Magnúss.: Málverk. —- 529: Ljósmyndavjel. — 663: Ásg. Bjarnþórss.: Málverk. — 917: Stundaklukka. — 176: Smjör- líki. — 109: Vignir: Litmynd. — 953: Bók. — 941: Þ. Þorl.: Ljósmynd. — Vinninganna sje vitjað til Helga Sveinssonar, Aðalstræti 8, sem afhendir þá gegn hapdrættismiðunum. Þökkum öllum gefendum og kaupendum, skjótan og mikils- verðan stuðning við málefni reglunnar og gott traust sýnt stúku vorri. — Rvík 1. okt. ’36. Helgi Sveinsson, (æ. t.). Nýfa Bíé Bjaithærða Carmen. Þýsk söngvamynd, þa,r sem hin óviðjafnanlega MARTHA EGGERTH leikur aðalhlutverkið. önnur hlutverk leika: Ida Wiist, Leo Slezak og fl. Hnefaleikaskólinn byrjar 3. okt. (á morgun). Upplýsingar í síma 2610 kl. 8—9 síðd., til 4. okt. Ennfremur í síma 3738, kl. 4—5 síðd., fyrst um sinn. Hannes M. Þérðarson. Dansklúbburino »Atlas« 2 heldur dansleik í Oddfellowhúsinu laugard. 3. okt. kl. 10 e. h. HLJÓMSV EITIR. Haustmarkaður K. F. U. M. verður haldinn í hinu nýja húsi fjelagsins við Amt- mannsstíg í dag, á morgun og sunnudag 2.—4. október, og hefst alla dagana kl. 3 síðd. (Gengið inn frá Menta- skólaportinu). í dag og á morgun verða seldar flestar nauðsynja- vörur, svo sem matvæli, allskonar búsáhöld, hreinlætis- vörur, vefnaðarvörur, skófatnaður, bækur o. m. m. fl. Vörurnar eru allar nýjar og seldar með sjerstöku tæki- færisverði. Gerið haustinnkaupin því á Haustmarkaði K. F. U. M. Á sunnudag hefst hlutavelta kl. 3 síðd. á sama stað. — Þar verða margir góðir drættir að vanda. Engin núll. Ekkert happdrætti. Fyrsta flokks veitingar verða alla dagana á miðhæð hússins kl. 3—11. Bögglar með sælgæti o. fl. fyrir börn verða seldir við ýmsu verði. Aðgangur að hlutaveltunni er kr. 0.50 fyrir fullorðna og 0.25 fyrir börn. — Drátturinn kostar 50 aura. Gjöfum á haustmarkaðinn er veitt móttaka í húsi K. F. U. M. til hádegis á laugardag. Einnig má tilkynna þær í síma fjelagsins, 3437, og verða þær þá sóttar. Sækib Haustmarkað K. F. U. M. 2.-4. okt. Gessgið inn frá Mentaskólaportinu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.