Morgunblaðið - 02.10.1936, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.10.1936, Blaðsíða 2
2 MUKGUNBLAÐltí Föstudagur 2. október 1936. ^ v ■ 4 i | fl í • Utgef.: H.f. ArVakur, Reýkjavík. Ritstjórar: J6n Kjartansson og Valtýr Stefánsson — áhyj’g'^armaður. Ritstjórn og áfgreitSsrá: r, Austurstræti •$. —-’Sími 1600. Auglýsingastj<5ri SHt Hafberg. Auglýsingaskrif stof a: Austurstræti 17. — Sími 3700. Heimasímar: J6n Kjartansson, nr. 3742 yaltýr Stefánsson, nr. 4220. Árni Óla,,n% 3045. - E. Hafberg, nr. 3770. Áskriftagjald: kr, 3.00 á mánuðl. í lausasölu: 15 aura eintakið. 25 aura með Lesbók. „Fræðilegur möguleiki“. Stjórnarblöðin keppast nú daglega um að skýra torskilda ritningarstaði í vasabókarguð- spjalli Eysteins Jónssonar. —- Það er einkum orðið „kon- session", sem vafist hefir fyrir þessum góðu mönnum. Loks í gær finnur A^l^^ublaðið skýr- inguna: Éysteinn var. bara að benda, h'inúm bféskjU fjármála- jSi&Máih á f>eésai féfð' „sém fræðilegan möguleika“. Þar með! eic það mál klappað og klárt!i( < ' En —- Tómasareðlið er ríkt í „íhaldinu", ekki síður en Jón- , asareðlið í þeim rauðu. Hót- fyndnir menn og efunargjarnir eru eftir sem áður að velta vöngum yfir þessu. Þessi „fræðilegi möguleiki“ er sem sje ekki spáný söguleg uppgötvun. Enskir fjármála- menn ha-fa lengi þekt hann og Íslendingar hafa frá því snemma á öldum haft veður af honum. Ságari segir að Ólafur Nor- egskonungur digri hafi eitt sinn sent mánn nokkurn, Þórarinn Nefjólfsson að nafni til þess að í'æða við íslenska höfðingja þann „fræðilega möguleika“, að konungur fengi umráð yfir útskeri einu, er vjer nefnum Grímséy. En á móti hjet kon- ungur vináttu sinni og „fje til nauðsynlegra framkvæmda" — éins og það nú mundi orðað. Það var Einar þveræingur, sem tok skarið af í þessu efni, svo sém kunnugt er. Síðan hefir þessi „fræðilegi mögúleiki“, lát- ið illa í eyruiiTlsIendinga. En ekki éh'ðtrúiegt, að fylg- isrrtenn Þórariná’^hafi eftir á gefið samskonar skýringu og Alþýðublaðið: „Allir heilvita menn sjá, að 1 þessu felast engar bollalegg- irigar um það, að fara konsess- jórisleiðiná; það er aðeins bent á hana, sem fræðilegan mögu- leika“! Þáð’má vel vera að Eysteini hafi dottið Þórarinn Nefjólfs- 's’on í hu’é’, þegar hann sat við „lunchinn“ með Bretanum. Og Bretinn er furðu naskur, þegáf sVo 'stendur á. Allir vita að breska heimsveldið grund- válíast ekki áð litlu leyti á því, að meðal ýnísrá þjóða hafa verið „föðurlandsvinir“, sem hafa viljað 'ræða hinn „fræði- lega möguléika" yfir borðum með breskum fjármálamönnum. Bretanum er víst alveg sama hvort ítök hans heita „konsess- jón“ eða bai'á — „fræðilegur möguleiki“! BLUM KNÚÐl FRAM GEMGISLÆKKUNINA. Frumvarpið samp eltir tarða rimma milli öldunga- og lullirúadeildar. Franco í Madrid 12. okt. Madrid-stjórnin forð- ar aurunum íráf höfuðborginni. Uppreisnarmenn boða að Franco muni halda inn- reið sína í höfuðborgina b. 12. október, en þá er þjóðhátíðardagur Spán- verja. I skeyti frá París til „Politiken“ segir, að Madridstjórnin sje að senda 4 þúsund börn til Valencia áður en um- sátrin um borgina hefst. Þá hefir stjórnin flutt all- ar inneignir í þjóðbankan- um í Madrid til Cartagena. í Madrid hefir verið boð- að til almennrar hervæð- ingar. Cortezinn kom saman í dag og samþykti traustsyfirlýsingu á stjórnina og samþykti fjárlög- in, en síðan var þingfundi friest- að til 1. desember. Uppreisnarmenn hafá;: skip sín enn í dag í Gibraltarsundi, og þeir hafa ennfremur náð járnbrautinni milli Algeciras og Ronda, og standa þannig vel að vígi með að geta flutt herlið frá Marokkó yfir um sundið og nokkuð áleiðis inn í landið. Segja þeir sjer miða vel áfram í áttina til Madrid. . >i..' Stjórnin segist aftur' 'á 'móti ekki einungis veita framsékn uppreisnarmanna viðnám, held- ur hafi hún einnig tekið aftur smáþorp eitt, er uppreisnar- menn höfðu náð á sitt vald. Spánverjar ákæra fasistaríkin. Utanríkismálaráðherra Spán- ar hefir lagt fyrir alþjóða-eftir- litsnefndina, sem stofnuð var í sambandi við hlutleysissamn- inginn, kæru á hendur Þýska- landi, Italiu og Portúgal. Á portúgölsku stjórnina er borið, að hún hafi leyft vopna- og hergagnaflutning um land- ið til Spánar, og jafnvel leyft flugvjelum að koma við í Portú gal, á leið til uppreisnarmanna á Spáni. (Samkv. einkask. og FÚ.). ----------Einn------------ kominn að marki aí nfu i kappfluginu. Af þátttakendunum í kapp fluginu England — Suð- ur-Afríka/ hafa sex helst úr lestinni, tveir eru ekki enn komnir að marki (annar í Grikklandi og hinn í Súdan), og svo sigurvegarinn C. W. Scott, sem kom til Johannes- borgar kl. 10.35 í morgun og hafði þá verið 53 klukkust. á leiðinni. Hafði hann farið 6000 mílur með 123 mílna meðalhraða á klst. Scott vann einnig Ástralíu- flugið 1934, ásamt fjelaga sínum Camphell-Black. Þegar kappflugið hófst voru þátttakendur níu. — I einni flugvjelinni, sem hrap- aði í Norður-Rhodesíu, fór- ust tveir af fjórum farþegum. Hols kapteinn varð að gef- ast upp, eftir að hafa kom- ist til Suður-Rhodesíu. Þar hrapaði flugvjel hans, og skemdist það mikið, að hann gat ekki flokið lengra. (Samkv. FÚ. í gær.) ÞJóðverjar fá engar nýlendur! Ummæli Sir Samuel Hoare. Iræðu, sem Sir Sam- uel Hoare hjelt á árs- binsri íhaldsmanna. er hófst í Margate í dag, lagði Sir Samuel Hoare aðaláherslu á tvö atriði. að Bretland myndi ekki undir neíriþm krjrigumstæðum ganga að neinum afvopnunartillögum, fyr en það heíði loUif* vígbún- aðaráformum sínum, og að óþarft væri fyrir nokkurn eða nokkra að gera sjer vonir um það, að Bretar myndu láta af heridi eitthvað af þeim ný- lendum, sem þeir stjórna 'nú í umbóði Þjóðabandalagsini^. — Um vígbúnaðarmálin sagði Sir Samuel, að öryggið yrði ekki trygt, nema með vopnum og það nægum vopnum. Hann sagði að vígbúnaði Breta mið- aði vel áfram, en þó yrðif lagt kapp á að hraða honum enn meir: (Skv. Lundúnafregn FÚ). r I gærmorgun var búist við að Blum felli. Stjórnin stendur á valtari fótum. ; : • |.|; • ; • ... m . Samkomuíag hefir nú loks náðst um geng- islækkunarfrumvarp Leon Blums og hefir það verið samþykt, eftir að um eitt skeið hafði litið svo út sem ráðuneyti alþýðu- fylkingarinnar myndi segja af sjer út af þessu máli. Hefir stjórnin beðið mikinn álitshnekk í þessu máli og er nú talin standa valtari fótum en áður. Gengisleekkunarfrumvarpið var samþykt í öldungadeild- inni í gærkvöldi með aðeins 10 atkvæða meirihluta, en frumvarpið um eftirlit með verðhækkun á vörum var felt. Þannig breytt var frum.varpið sent aftur til fulltrúadeild- arinnar. Fulltrúadeildin samþykti í nótt að senda frumvarpið aftur í sinni upphaflegu mynd til öldungadeildarinnar, þar sem húri vildi ekki samþykkja þær breytingar, sem öldungadeildin hafði gert. Ef öldungadeildin hefði í dag setið fast við sinn keip var jafnvel húist við að Leon Blum myndi kref jast traustyfirlýsingar á þessu máli og í París voru menn farnir að bollaleggja um nýtt ráðuneyti þar sem Chautemps myndi verða stjórnarforseti. I morgun var ekki um annað talað í París en hvort öldunga- deildin treysti sjer til þess að fella Leon Blum. En öldungadeildin, gerði miðl unartillögu í dag sem að lok- um var samþykt í báðum deild- um, en þó með aðeins 37 at- kvæða meirihluta í fulltrúa- deildinni (354 atkv. gegn 317). Frumvarpið þannig breytt er því afgreitt sem lög frá franska þinginu. Miðlunartillagan var á þá leið, að stjórnin skuli ekki grípa inn í verðlagningu á vörum fram að nýári, en ef það sýnir sig, að allverú leg verðhækkun hafi þá átt sjer stað, þá má st iórn- in með samþykki verslun- ar- og viðskiftaráðsins, á- kveða verð á nauðsynja- vörum, og ákveða, að skylt sje að leggja deilumál út af launamálum og verð- lagi í gerðardóm. Fulltrúadeildin hafði sam- þykt áður að veita stjórninni heimild til þess að gefa út stjórnartilskipun til þess að koma í veg fyrir verðhækkun. (Samkv. einlcask. og Fl'j). Schacht er reiðubúinn að fella markið. Eí Þjóðverjar fá nýlendur o, fl, FRÁ FRJETTARITARA VORUM KBH. I GÆR. chacht kendi órjetti þeim, sem Þjóð- verjar hafa verið beittir síðan á stríðsár- um um, að þeir gætu ekki felt gengi marksins og tekið þátt í alþjóða- samvinnu til viðreisnar heimsviðskiftunum. I viðtali við erlenda blaðamenn sagði hann‘4 gær: Órjettur sá, sem Þjóðverjar voru beittir með Versalasamn- ingnum, skuldabyrðarnar, sem á þá voru lagðar, og skortur á hráefnum vegna missis ný- lendnanna hafa neytt Þjóð- verja til þess að setja á eftirlit FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.