Morgunblaðið - 02.10.1936, Síða 8
MORGUNBLAÐIÐ
Jíaups&aftuv
S*C&unninaav
Ullartau í kjóla og pils, skóla
kápur, plíseruð pils á börn og
unglinga. Guðrún Heiðberg —
Austurstræti 14 (gengið inn úr
Pósthússtræti).
Nýkomin kápuefni í ýmsum
tegundum og litupi. Guðrún
Heiðberg, Austurstræti 14. —
(Inngangur úr Pósthússtræti).
Klæðaverslun Guðm. B. Vik-
ar. Laugaveg 17, sími 3245. —
Úrval af hinum góðu Gefjunar-
fataefnum stöðugt fyrirliggj-
andi. Hlý og endingargóð. Föt
saumuð með stuttum fyrirvara.
Fataefni tekin til saumaskapar.
Kaupi gull og silfur hæsta
verði. Sigurþór úrsmiður, Hafn-
arstræti 4.
Kaupi tómar flöskur og glös.
Ásvallagötu 27, kl. 2—5 síðd.
Sími 4612.
* - ---------------
Bifreiðar af ýmsum tegund-
um, til sölu. Heima 5—7, sími
3805. Zophonías.
Stórt úrval af rammalistum.
Innrömmun ódýrust. Verslunin
Katla, Laugaveg 27.
Kau; i íslensk frímerki hæsta
verði og sel útlend. Gísli Sigur-
björnsson, Lækjartorgi 1. —
Opið 1—5.
Kaupi gull hæsta verði. Ámi
tíjörússon, Lækjartorgi.
Kaupi gamlan kopar. Vald.
Poulsen, Klapparstíg 29.
Vjelareimar fást bestar hjá
Poulsen, Klapparstíg 29.
Fornsalan, Hafnarstræti 18,
selur með tækifærisverði ýmis-
konar húsgögn og lítið notaða
karlmannafatnaði. Nú m. a. á-
gæt svefnherbergissett og fall-
eg Buffet. Sími 3927.
Friggbónið fína, er bæjarins
resta bón.
Otto B. Arnar, löggiltur út-
varpsvirki, Hafnarstræti 19. —
Sími 2799. Uppsetning og við-
gerðir á útvarpstækjum og loft-
netum.
Sokkaviðgerðin, Tjarnargötu
10, gerir við lykkjuföll, stopp-
ar sokka, dúka o. fl., fljótt, vel,
ódýrt. Sími 3699.
Spírella. Munið eftir hinum
þægilegu Spírella lífstykkjum.
Til viðtals daglega kl. 1—3
síðd. Guðrún Helgadóttir, Berg-
staðastræti 14. Sími 4151.
Ef þú ert svangur, farðu á
Heitt & Kalt. Ef þú ert lystar-
lítill, farðu á Heitt & Kalt.
Mikill og góður matur á Heitt
& Kalt. Fvrir lágt verð.
Café — Conditori — Bakarí,
Laugaveg 5, er staður hinna
vandlátu. Sími 3873. Ó. Thor-
berg Jónsson.
Húllsaumuv
Lokastíg 5.
'K&tUS&X'
Málara og teikniskóli minn
byrjar í kvöld. — Fjölbreytt
kensla. Meðferð olíulita, vatns-
lita og margskonar teikning. —
Kristinn Pjetursson, Vatnsstíg
3. —
Kenni þýsku. Sigurður Jón-
asson, Ægisgötu 10. Sími 2657.
Tek að mjer smábörn til
kenslu. Les einnig með eldri
börnum. Upplýsingar í síma
2647 frá 7—9 e. m.
Trúlofunarhringana kaupa
menn helst hjá Árna B. Björns-
syni, Lækjartorgi.
Lítinn notaðan kolaofn vant-
ar mig. Helgi Hafberg, Lauga-
veg 12.
Úrval af tilbúnum kvenblúss-
um, kjólum og pilsum. Sauma-
stofan ,,Uppsölum“, Aðalstræti
18, Hildur. Sívertsen. Sími 2744
Fjallagrös seljum við ódýrt.
Verslunin Nova, Barónsstíg 27,
sími 4519.
4 lítil herbergi og eldhús, eða 2
tveggja herbergja íbúðir með
aðgangi að eldhúsi, til leigu
strax í Ánanaustum. Upplýs-
ingar hjá verkstjóranum, sími
4338.
Stór sólrík stofa í kjallara á
Bergstaðastræti 67, til leigu, nú
þegar.
‘V'Lrmci,
Gluggahreinsun og loftþvott-
ur. Sími 1781.
Úraviðgerðir afgreiddar fljótt
og vel af úrvals fagmönnum
hjá Árna B. Björnssyni, Lækj-
artorgi.
Stúlka óskast í vist. Fátt í
heimili. Gott kaup. Guðbjörg
Finnbogadóttir, Þórsgötu 21.
Ó, mikið er þessi hringur dá-
samlegur.
Hvar fekst þú hann?
Fæði og einstakar máltíðir í
Uafé Svanur við Barónsstíg.
Sigurþór,
Þar kaupa allir
Trúlofunarhringana.
BanRabyggsmjðl
fæst i
Nýtt dilkakjðt
Lifur, hjörtu svið og mör.
Kjötbúðin Herðubreið,
Hafnarstr. 18. Sími 1575.
Málverkasýning
Magnúsar Jónssonar
í Oddfellowhúsinu (uppi),
opin daglega kl. lO1/^ árd.
til kl. 10 síðd.
30 málverk, flest olíumálverk
frá sumrinu.
Frá Þingvöllum.
Úr Þjórsárdal.
Frá Vestmannaeyjum.
Frá Reykjavík.
Úr Vatnsdal í Húnavatns-
sýslu.
Frá Hreðavatni
o. v.
SJÁLFVlRKt
þVOTTAEFNI
Ódo«k» DMm
©i&rlr J> vottloo . mjallhvTtano áo þess aO haan sja nuddaíö r .« Ojj blaik jaO ur.
• V
fdanlegar
fegrunar-
I og
snyrtivörur.
ReyHjuvíHur,
Hpótek
; Hjúkrunardeifdin.
►
Nýkomið
Hornafjarðar kartöflur og;
lúðuriklingur.
Sig. Þ. Jónsson,
Laugaveg 62. Sími 3858.
Föstudagur 2. október 19361.
Bogi Olafsson:
Kenslubók í ensku handa byrjendum, er komin út.
Aðalsala í
BókaverNlun Nigfúwar ^ymundMKonar
og BÓKABÚÐ AUSTURBÆJAR BSE.
Laugavegi 34.
Fyrirliggjancli:
Hrísgrjön, Haframjöl, Kandís,
Flórsykur, Cacao, Te.
Eggert Kristjánsson 5 Co.
Kaupi gærur hæsta verði.
Jón Gíslason, HafnarflrlfL
Fyrirligg jandi:
Rúgmjöl, hveiti, haframjöl fínt og gróft, hrísgrjón, hrís-
mjöl, kartöflumjöl, hænsnafóður, kaffi, strásykur, mola-
sykur.
5ig. Þ. 5kialöberg.
(heildsálan)..
í dag
er slátrað hjá oss dilkum úr HrunamannahreppL
f
A morgun
úr Gnúpverjahreppi.
Slðturfjelag SuBurlanJs.
Tilkynning til kaupenda LögbirtingablaðsiBS.
Allir þeir kaupendur Lögbirtingablaðsins í Reykjavík
og nágrenni, sem eigi hafa greitt áskriftargjöld sín fyrir
árin 1933, 1934, 1935 eða 1936, eru hjer með ámintir um
að greiða skuldina sem fyrst. Þeir, sem ekki hafa lokið
þessu 20. þ. m., geta ekki vænst þess að fá blaðið áfram.
Áskriftargjöldum veitt móttaka frá kl. 1—7 e. m. í
Skólastræti 4 (Gimli), gengið frá Lækjargötu, en ekki
bornir út reikningar. Sími 1156.
Gjaldkeri Lögbirtingablaðsins, 1. októher 1936.