Morgunblaðið - 14.10.1936, Page 6

Morgunblaðið - 14.10.1936, Page 6
6 MORGUNiíLAÐIÐ Miðvikudagur 14. okt. 1936, 75 ára. Sr. Bjarni Þorsteinsson prólessor. í da<>- á sr. Bjarni Þorsteinsson í Siglufirði 75 ára aftnœli. Munu allir söngelskir Islendingar minn- ast hans með þakklæti á þessum liátíðisdegi harís. Stórvirki hans á sviði íslenskrar söngmentar mun lengi halda minningu hans á lofti. 1% hans fjölmörg, sem lifað hafa á .tungu þjóðarinnar í áratugi, há- tiðasöngvarnir og ekki síst þjóð- lagasafnið. Þeir sem hafa átt því láni að fagna að kynnast sr. Bjarna per- s^nulegá, öðruvísi en af verkum harís, gleyma aldrei glæsimannin- um, gleðimanninum fjölhæfa og fjölfróða, sem hvarvetna er hefir verið hrókur alls fagnaðar. Á Siglufirði hefir sr. Bjarni Þorsteinsson alið mestallan starfs- aldur sinn. Á æfi hans hefir sá kaupstaður vaxið úr smáþorpi, sem var í lándareigrí þrestseturs- ins Hvanneyrar. Presturinn átti ítök í kaupstaðnum, Siglufjarðar- bær óx upp að nokkru leyti eins og undir verndarvæng hans. Hann var ekki aðeins sálusorgari Sigl- firðinga, sem ljet sjer ant um vel- ferð sóknarbarna sinna. Hann var höfðingi staðarins, sem sakir mentunar, glæsimensku og margs konar hæf'ileika hefir borið höfuð og .herðar yfir flesta samferða- menn sína. Fyrir nokkrum árum ljet hann af prestskap. Bn þegar hann síð- ast var á ferð hjer í Reykjavík, hafði eilin ekki heimsótt hann. Höfðingssvipurinn og glæsi- menskan var hin sama og fyr á árum. Það er engu líkara en hljómlistin heilladís hans hafi töfr að frá honum öll ellimörk. Burf in e li hinn viðbjóðslega olíuþef. Notið aðeins Lyktarlaus. Fljótvirkur. Prófessor Hallesby heldur fyrirlestur í Gamla Bíó kl. 5 í dag. Margir hafa komið til Reykja- víkur á þessu ári og meðal þeirra margir rnerkir menn. Jeg hika ekki við að segja, að þar sje i* fremstu röð prófessor Hallesby. Jeg spurði sjálfan mig, er jeg vissi, að þessa manns var hing- að von:; „Hvað hefir hann að flytjaf* Jeg vissi, að hjer fengju menn að kynnast ákveðnum trú- manni, jeg vissi, að hann er lær- dómsmaður og vel máli farinn. Bn jeg vissi ekki, að fyrirlestrar hans væru eins áhrifamiklir og raun ber vitni. Jeg vissi ekki, að mál hans væri svo snjalt, er hann lýs- ir hinum helgustu sannindum. Og þó mátti jeg vita þetta, því að jeg hefi oft lesið um það í útlendum blöðum, hve mikil aðsókn hefir verið að fvrirlestrum hans í há- skólum um öll Norðurlönd og víða í Evrópu og í Ameríku. Svo mik- ill fjöldi hefir hlýtt á orð hans, að hinir stærstu salir og kirkjur hafa fylst af fólki. Þó að fyrir- lestrar hans sjeu háskólafyrir- lestrar, þá varða þeir allan al- menning, og því er öllum boðinn aðgangur, eins og venja er um svo marga fræðandi fyrirlestra Há- skólans. Fyrirlestrar þessa aðkomu- manns hafa vakið mikla athygli einnig hjer í bæ, og aðsókn hefir aukist svo, að húsrúmið í Kaup- þingssalnum er þegar orðið of lít- ið. Er nú búið að útvega stærra húsrxxm og er það vel farið, að menn eiga þess níi kost að hlusta á fVrirlestra Hallesby í ágætum húsakynnum og rúmgóðum. Hefir Nýja Bíó góðfúslega verið lánað í þessu skyni. Verður fyrirlestur haldinn þar í dag kl. 5 síðdegis, og er ræðu- efnið: „Hvorfor jeg er en krist- en“. Á morgun og á föstudag verða fyrirlestrar haldnir í Nýja Bíó á sama tíma. Allir eru hjartanlega velkomnir. Jeg vil ráðleggja mönnum að láta, þessi tækifæri ekki ónotuð. Bj. J. Epli koma í dag. Þorvarður Þorvarðar- son fyrv. prentsmiðju- stjóri látinn. Þorvarður Þorvarðarson skrif- stofustjóid í Gutenbergsprent- smiðju andaðist í gærihorgun. Hann var vinsæll maður og vel metinn og er mönnum mjög ó- skiljanlegt hið sviplega fráfall hans. Þorvarður heitinn var fæddur 23. maí 1869. Ungur nam hann prentiðn og vann í ýmsum prent- smiðjum, uns hann stofnaði prent- smiðju 1902. En árið 1905 stofn- uðu prentarar hlutafjelagið Guten berg og keýptu þrentsmiðju hans. Varð Þorvarður prentsmiðjustjóri í Gutenberg þangað til árið 1929, að ríkið keypti preritsmiðju þessa. En síðan var hann skrifstofu- stjóri prentsmiðjunnar, og voru þeir mjög samhentir Steingrímur prentsmiðjustjóri og hann. Þorvarður heitinn var Ijúf- menni hið mesta, fjölhæfur og mjög vel mentaður í iðn sinni. Hann var heiðursfjelagi í hinu ís- lenska prentarafjelagi. Þorvarður var um skeið einn af helstu forvígismönnum sósíalista hjer á landi, var fulltrúi þeirra hjer í bæjarstjórn og í kjöri við fyrsta landkjör á lista þeirra. En hin síðari ár ljet hann sig st.jórnmál litlu skifta. SJÁLFVIRKt ÞVOTTAEFNI OtkahUy. , tMmaK QJðrlr 'þvottlo • f mJallli«IUR> Aa þest að heee eje nuddaðar e•% MelkJaOur. Nýtt dilkakjðt, Lífur, hjörtu svið og mör. Kjötbúðin Herðubreið. Hafnarstr. 18. Sími 1575. EGGERT CLAESSEN hæstarjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa: Oddfellowhúsið, Vonarstræti 10. (Inngangur um austurdyr). HIN ÓTRÚLEGA ÁFERGJA ARNGRÍMS KRIST JÁN SSON AR. Framh. af 3. síðu. herra er kominn. Hann er á þá leið, að Skildinganes og Gríms- staðaholt skuli vera sjerstakt skólahverfi frá 1. þ. m. Ennfrem- ur er lagt fyrir fræðslumálaráð- herra að auglýsa skólastjórastöð- una með umsóknarfresti til 20. þ. m. En þar sem Arngrími lá mikið á að komast í embættið, gátu sósíalistar í skólanefnd Miðbæjar- skólans ekki verið að bíða eftir því að umsóknarfrestur væri lið- inn. Hún-setur því Arngrím strax í embættið! Svo bráðlátur er Arngrímur að komast í embættið, að ekki má einu sinni bíða eftir því að kosin verði skólanefnd fyrir hinn nýja skóla í Skildinganesi; hún á vitan- lega að ráða skólastjórann, en ekki skólanefnd Miðbæjarskólans. Arngrímur Kristjánsson héfir því hlotið a, m. k. skólastjóra- nafnbótina, hvað sem verður um launin og hlunnindin, sem embætt- inu eiga að fylgja. Um þetta gæti orðið vafi, því að „iirskurður“ kenslumálaráðherra á lítinn eða engan stað í lögum. En blessuð börnin á Grímsstaða- holti, sem áttu að fá ákeypis mat í Miðbæjarskólanum í vetur, hvað verður nú um þau? Ætlar Arn- grímur að gefa þeim að borða? Það verður víst ekkert af því. Hann mun láta sjer nægja að gera kröfu til annara í því efni. Hann mun telja sjálfum sjer borgið, ef honum tekst að krækja í skóla- stjóralaunin og hlunnindin, sem embættinu fylgja. Það gerir minna til með blessuð börnin. Fyrirspurn til Hermanns Jónas- sonar endurnýjuð. Eins og lesendum þessa blaðs er kunnugt, bar jeg' fram fyrir nokkr um dögum þá fyrirspurn til Hér- manns Jónassonar ráðherra hverj- ir það væru sem sjeu ánægðir með hin illræmdu og heimskulegu mjólkurlög, sem hann illu heilli gaf út undir því fáránlega yfirskini að hjer væri um þjóðár- ' nauðsyn að ræða, og af þessari þjóðþrifa ráðstöfun er svo ráð- herrann að monta í útvarpsræðu sinni á dögunum. Eignar og umráðarjetturinn er hjer tekinn af viðkomandi mönn- um, sem hafa bæði vit og vilja til að fara með sín eigin mál, ög* fengin í hendur vægast sagt reglulegum óvitúm á þessu syiðu mönnum sem í þessum greinum eru næstum því eins mikil börn og ráðherrann sjálfpr. Það er lýðum Ijóst, að hjer e& um reglulega og skipulagða of- sókn að ræða, heimskuleg og víta- verð ofbeldisfíkn. Þar sem jeg hefi ekki getað sjeð að ráðherrann hafi svarað nefndri fyrirspurn, þá endurtek jeg hana n úog skora á hann að svarar hverjir eru ánægðir með mjólkur- lögin hans? Hverjir eru það sem eru lukku- legir og ánægðir?! G-amli Hreinn. Hjálparstöð Líknar fyrir berkla veika, Templarasundi 3. Læknir- inn viðstaddur mánudaga og mið- vikudaga kl. 3—4, og föstudaga; kl. 5—6. Óðum — ------ —- — — ©n ennþa faum wið nokkra bílafarma af f Arvais dilkakjoti úr Brsiðafjjarðardðlum ogTHúnavatnssýslum. Komið aem fyrsl með iEál og láltO okkur salta fyrlr yðnr 111 vefrarlns. Ishúsið Derðubreið, Fríkirkjuveg 7, Sími 2678,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.