Morgunblaðið - 16.10.1936, Side 1
Gamla Bió
TVÆR BORGIR.
Stórkostleg1 og átakanleg
talmynd í 13 þáttum, eftir
samnefndri skáldsögu
CHARLES DICKENS
um stjórnarbyltinguna
miklu í Frakklandi.-
Aðalhlutverkið leikið af
RONALD GOLMAN
af framúrskarandi 1 i s t.
Myndin hefir verið sýnd í
Palads í Höfn undanfarn-
ar 3 vikur fyrir fullu húsi,
og' er sýnd þa.r enn.
Sýnd kl. 9. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1.
BÖRN FÁ EKKI AÐGANG.
$ |
*:* Alúðarfylstu þakkir til vina og vandamanna fjær og nær *j*
fyrir hlýjar óskir og kveðjur á 75 ára afmæli mínu. Sjerstak- *»*
f
f
*:*
Ý
X
V
f
I
I
<“:*m«í**j*>*:**X“M**:*<..K“X~:“>*M“K":.*K":“:“:“:**:**>.K“H..m**:"X**H“:**:“:*<**:**>*:**:**í-*
lega vil jeg þakka bæjarstjórn Siglufjarðar og Karlakórnum
„Vísir“ fyrir mjer auðsýndan heiður.
B. Þorsteinsson
Siglufirði.
Allir kostlr
sameinaðir í eitt.
Hreinsar, mýkir, gljáir.
Fást í öllum litum.
Höfum opnað fiskbúð
á Grundarstíg II.
Jón & Sleingrímur
Sími 4907.
Símanúmer Blfreiðaverbstæðls
Þorkels og Tryggwa
er 4748.
<T" ■■■■ .i
Fatatauin
eru koxnln.
Árnfi & Bfarnl.
Þekfar
lireinlœfisvörur.
ClUÍBlfaldl
Kwennadelld
Slysavarnafjelags fslands
heldur dansleik að Hótei
Borg laugardagskvöld 17.
þ. m. kl. 9. Agæt músik. —
aðgöngumiðar hjá: Geysir,
Yerðandi, Eymundsen og við
innganginn.
Nýja Bió
Vesalingarnir.
Stórfengleg amerísk kvikmynd frá United Artist fjelaginu,
samkvæmt hinni heimsfrægu skáldsögu Les Miserables, eftir
Victor Hugo. — Aðalhlutverkin leika:
Fredric March — Rochelle Hudson,
Charles Laughton og fleiri.
Sýnd fi kvöld kl. 7 og 9.
---Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4.-
Börn fá ekki aðgang.
Varðarfnndur
verður haldinn í kvöld kl. 8V2 í Varðarhúsinu.
Ólafur Thors alþm. hefur umræður um:
HORFUR í STJÓRNMÁLUM.
Allir Sjálfstæðismenn velkomnir.
Stjórnin.
Skósmlðir,
99
Pússrokkur
66
Samkomur Hallesby.
Almenn samkoma í Dóm-
kirkjunni í kvöld kl. 8Y>. —
Próf. dr. 0. Hallesby talar
án túlks, Zíonskórið syngur
0. fl. — Allir velkomnir.
HUSGOGN
til sölu ódýrt hjá L. G. L. skóvinnustofu.
Þingholtsstræti 11.
Eitt af Qullunum hans H, G. WELLS:
Ósýnilegi maOurinn.
Fæst I bókaverslnnum.
Bláa bannan,
brent og malað kaffi úr bestu Rio
og Santos kaffitegundum.
Pöntunarffelag
verkamanna.
Sölubúð og sýningarsalir Laugaveg 11.
Lifur og hjðrtu.
Klein.
Baldursgötu 14. - Sími 3073.
fltk- '%ÉSfí
Jarðarför
Þorvarðar Þorvarðarsonar
prentara
fer fram frá fríkirkjunni n. k. laugardag, 17. þ. m.; kl. 2y2 e* h.
Aðstandendur.
Innilegt þakklæti til allra fyrir auðsýnda samúð og hluttekn-
ingu við fráfall eiginmanns míns og föður okkar,
Ólafs V. Bjarnasonar, skipstjóra.
Kristjana Hálfdánardóttir og synir.
Hjartans þakkir fyrir sýnda hluttekningu við andlát og jarðar-
för móður okkar og tengdamóður,
Jónu Jónsdóttur.
Böm og tengdabörn.