Morgunblaðið - 16.10.1936, Qupperneq 3
Föstudagur 16. okt. 1936.
MOKGUNBLAÐID
Viðskiftasamningurinn við Ðreta
er tslendingum mikið í óhag.
Knýjandi nauðsyn
að honum verði breytt. ■;
Viflskifti ísiendinga og Breta.
Talið er að skuldir íslensku þjóðarinn-
. ar við útlönd nemi nú um 100 miljónum
króna og þar af eru um 60% eða 60
miljónir króna hjá Bretum einum.
íslenska þjóðin er þannig engri einni þjóð
eins háð fjárhagslega og Bretum. Þessa er vert
að minnast nú, um leið og gengið er öðru sinni
að samningaborðinu hjá Bretum, til þess að
semja um viðskiftamál ríkjanna.
Landon
forsetaefni
hyltur.
En þegar þessa er minst, og
svo aftur hins, hvernig viðskift- síðan — og mun aldrei ná sjer,
um þessara tveggja ríkja hefir^meðan haftastetfnan er rí'kj
verið háttað síðan haftastefn- andi.
an varð ofan á í heiminum, verð i *
ur því ekki neitað að hlutur! Eina von okkar fslendinga
okkar íslendinga hefir verið er því sú, að dagar haftastefn-.
mjög fyrir borð borinn. |Unnar fari senn að verða taldir.
Síðustu 10 árin hafa við- Og það er fyrst nú, sem oftur-
skifti fslendinga og Breta stað- j lítið virðist rofa til, eftir að
ið þannig, að við höfum á þessu samkomulagið varð í gjaldeyr-
um
Mannfjöldinn hyllir
í Bandaríkjunum.
Mr. Alf Landon, forsetaefni republieanaflokksins í förseta kosningun-
muihl
tímabili keypt fyrir 90 milj.
króna meira af Bretum en þeir
af okkur,
Við þessu var vitaskuld ekk-
ert að segja meðan öll viðskifti
voru frjáls. Þá gengu viðskiftin
sinn eðlilega farveg. Við seld-
um okkar afurðir þangað sem
markaðurinn var bestur fyrir
vöruna og fengum andvirðið
greitt í peningum. Síðan fórum
við með peningana þangað, er
okkur var hagkvæmast að
kaupa okkar nauðsynjar. Þann-
ig gengu viðskiftin frjáls og
óþvinguð og allir aðilar höfðu
hagnað af viðskiftunum.
Við þurfum í þessu sambandi
ekki annað en að minnast við-
skifta okkar við Suðurlönd áð-
ur en haftastefnan ruddi sjer
til rúms. Þangað seldum við
nálega allan okkar saltfisk og
fengum nál. alt andvirðið greitt
í peningum, því að vörukaup
voru okkur óhagstæð í Suður-1
ismálunum milli Bandaríkj-
anna, Breta og Frakka. Eftir
að þetta samkomulag komst á,
með þeim afleiðingum sem
kunnar eru (gengisfalls frank-
ans og á eftif fall mynta ýmsra
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU
Fræðsluráð mót-
mætir „úrskurði“
kenslumálaráðherra.
„Mála1erlin“
gegn Radek
hefjast.
Litvinoff var
kalldður heim.
I
Atvinnubófavinnan.
Stefna bæjarstjórnar er að Iðta
sem flesta njðta hennar.
Til þess þarf að dreifa
henni sem jafnast.
A
bæjarstjómarfundi í
gær var nokkuð rætt
um atvinnubætur o.s; bæjar-
vinnu.
Einar Olgeirsson flntti tillögn
Arngrímur
vafsamur
skólasijóri.
fundi fræðsluráðs
Reykjavíkur 13. þ. m.
var lagður fram „úrskurð-
ur“ kenslumálaráðherra um
að Skildinganes og Gríms-
: staðaholt skuli vera sjer-
stakt skólahverfi.
j Fræðsluráð samþykti með 3:1
| atkv. svohljóðandi ályktun:
Þannig gengu viðskiftin og i „h ræðsluráð mótmælir úiskurði
allir voru ánægðir. j kenslumálaráðherra, þar sem enn
En svo komu hin illræmdu ’ hefir ekki farið fram sú rann-
löndum. Hinsvegar var okkur
hagstætt að kaupa vörur í
Bretlandi, því að þæði var það,
að vörurnar hentuðu okkur bet-
ur og svo hitt, að flutnings-
kostnaður varanna var miklu
minni frá Bretlandi en Suður-
löndum.
skeyti frá Varsjá
segir að Litvinoff
hafi verið kallaður
iheim til Rússlands 1
iskyndi, strax eftir að
Isendiráð Rússa í París , . . * . . . ,,. .
! hafði g*6fið Ut tilkynn- vr^* jafnan hafðir svo margir
i ingu um að Litvinoff menn, að það svaraði til helming
:hefði í hyggju að taka þess, er skráðir væru atvinnu-
sjer leyfi frá störfum. lausir á hverjum thna, og skyld-i
„Málaferlirt gegn nánustu þessvegna mi þegar fjölga í at-
samverkamönnum Litvin- j vinnubótavinnu upp í 250 manns.
offs, ritstjóranum Radek j BorgarStjóri gat þess, að fjeð,
°g Rajefsky, hefjast á gem bæjarsjóður og ríki hefði yf-
morgun, að því er talið er. | ir að ráða til atvinnubóta, væri
Báðir eru ákærðir fyrir að j takmarkað. Þetta fje kæmi að
hafa stutt undirróður Trotsky.; bestum notum> ef því væri sem
Er búist við að þeiry# bíði
viðskiftahöft til sögunnar.
stífluðu alla eðlilega
viðskiftalífsins.
Þau sókn, sem
ákv. til bráða-
dauðadómur eins og fjelögum
þeirra úr hring nánustu sam-
-verkamanna Len'
jafnast dreift yfir tímann til ný-
ars.
Skráning atvinnulausra manna
væri ekki hinn rjetti mælikvarði
á hina lmýjandi nauðsyn til hjálp
ar. Skráningin væri orðin föst
. — — e menn ljetu skrá sig þótt
skoskra togarafjelaga, sent;þelr Væru atvinnulausir aðeins
Samband skoskra síldarfram-
leiðenda hefir með stuðningi! re„]a 0<:
farvegi birgða 1. nr. 94, 1936 um fræðslu j ensku stjórninni tilmæli um, að stuftan tíma. Það yrði því að líta
ákveðnar verði strangar tak- \ á fieira en tölu hinna skráðu,
j barna er fyrirskipuð um skift-
Þessi nýja viðskiftastefna, ingu landsins í skólaliverfi, en
kom sjerstaklega hart niður á þar til þeirri rannsókn er lokið
okkur íslendingum, eftir að telur fræðsluráð óheimilt að fram
Suðurlönd (Spánn og Ítalía) kvæma skiftingu skólahverfa án
bættust í hóp haftalandanna. samþykkis allra aðilja“
! markanir
frá Noregi. (FÚ).
a tleira en
á síldarinnflutningi j jregar fir þvi æffi að skera hverj-
ir og hversu margir skyldu njóta
Fulltrúi frá norska land- j atvinnubótavirmu. Og stefna bæj-
varnaráðuneytinu er farinn af j arstjórnar hefði hingað til verið
stað til Italíu, og er erindi hans að dreifa vinnunni, svo að sem
Tillögu E. O. var vísað til bæj-
arráðs með 8:4 atkv.
Jón A. Pjetursson fann að því,
að mönnum skyldi sagt upp: í
bæjarvinnunni jafnóðum og fjölg-
að væri í atvinnubótavi nnu, Hann
taldi að ekki væri enn búið að
viiina fyrir alt það fje, sem áætl-
að hefði verið til liinnar ýmsu
bæjarvinnu og flutti tillögu þess
efnis, að fjölgað yrði aftur í vinn
unni, uns búið væri að vinna fyr-
ir hið áætlaða fje.
Borgarstjóri upplýsti J: A. P.
um það, að ástæðan til þess, að
mönnum væri sagt upp í bæjar-
vinnunni, væri sú og sú ein, að
búið væri að vinna fyrir hið áætl-
aða fje. Það væri eins nú og und-
anfarið, að bæjarvinnunni væri
lokið þegar kæmi fram á haustið.
Hjer væri því ekkert nýtt fyrir-
brigði.
En til þess að bæjarráð gæti
gengið úr skugga um, að búið
væri í raun 'og veru að vinna í
bæjarvinmmni fyrir það fje, Sem
fjárhagsáætlun heimilaði, taldi
borgarstjóri rjett að till. J. A- P.
yrði vísað til bæjarráðs, o'g var
það samþykt.
Með inrtreið haftanna í þessi Getur það jþví enu verið íjað framkvæma reynsluflug á flestir gætu notið hennar. Hitt
lönd komst okkar utanríkis- nokkrnm vafa, hvort Arngrímur flugvjelum þeim, sem Ítalía væri ltið mesta óráð, að eyða öllu
verslun í mola; hún misti alla Kristjánsson geti talist skóla- | ætlar að láta Norðmenn hafa í , fjenu strax og hafa siðan engin
fótfestu og hefir ekki náð sjer stjóri í Skildinganesskóla.
|skiftum fyrir harðfisk. (FÚ). ráð til hjálpar.
Endurskoðendur Sparisjóðs
Mjólkurfjelags Rvíkur voru kosn
ir á fundi bæjarstjórnar í gær
þeir Kristján Karlsson forstjóri
og Stefán Pjetursson blaðamaður.