Morgunblaðið - 16.10.1936, Síða 7

Morgunblaðið - 16.10.1936, Síða 7
I'östudagur 16. okt. 1936. 7 30 ár við mðimbræðsluofninn Árni Jónsson, verksffóri. Árni Jónsson verkstjóri í járn- steypuverksmiðju h.f. „Hamars“, átti 30 ára starfsafmæli í gær. , Árni er hinn mætasti maður, dug- legur og samviskusamur og vin- sæll meðal samverkamanna sinna. Ámi Jónsson. Árni Jónsson byrjaði að vinna við járnsteypu 15. október 1906, á sama stað sem hann er nú. Big- endur járnsteypunnar voru þá h.f. ,J árnstey pa Reykjavíkur. Síðan keyptu þeir Hjalti Jónsson kon- súll og Ágúst Plygenring járn- steypuna, en seldu hana síðan nú- yerandj, eigendum, h.f. ,,IIamri“. ,. Blaðamaður frá Morgunblaðinu bitti Árna að máli í gær og ósk- aði honum til hamingju með af- niælið. Hann stóð við einn bræðslu ..fjfninu, og var að þræða hvítmálm. í Jeg skal tala við yður eftir 10 mínútur, sagði bann og helt á- fram að bræða. . Er.hann hafði lokið við bræðsl- luia og sett rennandi málminn í ..jnút, báðum vjer hann að segja oss eitthvað um starfið á þessum J0 árum. — Mjer er nú ekkert um að lesa um sjálfan mig í blöðunum, f sagði Árni, og um starf mitt er lítiö að segja. Pyrst vann jeg I hjerna í þrjú ár sem lærlingur [; við þriðja mann. Að þeim tíma j. liðnum tók jég við verkstjðrn, j <og þá um tíma vorum við aðeins tveir. Nú vinna sjö manns í járn- sfeypunni, og eftirspurn eftir verki okkar er stöðugt mikil. Pátt hefir breyst hjer, nema starfssvið okkar er örðið fjölþættara, sjer- ' slaklega eftir að togara- og vjel- bátaútvegurinn jókst. Tækin, sem við nötúm, háfa verið lík allan þenna tíma. — Hefir yður aldrei langað til : .að breyta um og fá yður aðra vinnu? Hefir ekki verið þreytandi áð standa við bræðsluofnana hvern dag í 30 ár? — Nei, mig hefir aldrei langað að breyta til. Aðal gleði mín hefir verið vinnan. Jeg hefi verið ánægður, ef verk- ið, sem jeg hefi verið að vinna, gekk vel, en leiður ef það mis- hepnaðist. Pátt eða ekkert hefir mjer leiðst eins mikið og að þurfa áð vinna upp verk. Járnsteypuiðnin er nefnilega lík happdrætti, heldur Árni áfram. Maður sjer ekki á meðan verið er að vinna verkið, hvort það muni Iiepnast, Jafnvel eitt sandkorn getur eyðilagt heils dags vinnu. Að lokum vil jeg segja þetta um verk mitt: Jeg er fegnastur, ef jeg heyri ekkert um hlutinn, sem jeg er bú- inn að gera. Því að þá veit jeg, að hann hefir reynst vel. Sjeu gallar á honum, þarf jeg ekki að óttast, að jeg verði ekki látinn vita. En þó er oft gott að heyra aðfinslur, ef þær eru rjettmætar. Margt getur verið á þeim að læra. ,,Hamar‘‘ h.f. færði Árna að gjöf siífurbikar, sem viðurkenn- ingarvott fyrir vel unnið starf í þágu fjelagsins. 70 ára. Síra Ingvar Nikulásson 1 dag er 70 ára prestaöldungur- inn Ingvar Nikulásson, vígður fyr- ir 45 árum, og þjónandi prestur í 41—42 ár. Pyrst settur prestur á Eyrarbakka, þá veittur Gaul- verjabær, en varð áð siéppa því brauði eftir 10 ár, vegna heilsu- bilunar af slysi. Náði þó heilsu aftur, og hefir síðan verið prestur á Skeggjastöðum i Norður-Múla- sýslu í 29 ár. Vinsælda hefir haiin jafnan notið, sem géðþekkur mað- ur, skyldúrækinn í émbætti, góð- ur kennimaður og barnafræðari. Og þar að auki búsýslumaður og fjárreiðúmáður í besta lagi. Kóm upp góðu búí' á’"^TteggjastÖðúm, bætti jorðiná mikið, og býgði vandað steinhiis, með drjúgu til- lagi frá sjálfum sjer. Var hann þar í þjóðbraut og umferð all- mikil í köflum, milli Ausíur- og Norðurlands. Og þar sem bæði síra Ingvar og kona hans,' Júlía Guðmundsdóttir (dáin 1934), voru samhent í gestrisni og hjálpsemi, varð iðulega hjá þeim ódýrt gisti- hús, og í viðlögum sjúkraskýli og hjálparstöð nauðléitarmanna, um mat, hey og gjaldéýrir. Mörg ár var hann oddviti í sveitinni. En skilaði því starfi af sjer, með samanspöruðum sveitar- sjóði, 4000 kr. í peningum, þá er aðrir sveitarmenn fóru að hafa meiri trú á skuldum, en inneign- um. Á s.l. vori slepti síra Ingvar em- bætti, og er nú til heimilis hjá Soffíu dóttur sinni og tengdasyni, Sveinbirni kennara Sigurjónssyni, Smáragötu 12 í Reykjavík. Og svo væntanlega öðru hvoru hjá vin- sæla syni sínum, Helga lækni á Vífilsstöðum. Erfiðara að heim- sækja hina dótturina, Ingunni, konu síra Ingvars á Desjamýri. Margir munu í dag minnast lið- inna stunda og óska sjötuga vel- gerðamanninum ljúflegra elliára. Austanveri. Sjúkrahús Hvítabandsins. Bæj- arstjórn samþykti í gær að veita sjúkrahiisi Hvítabandsins fjár- styrk, sem nemur um 3600 kr., til írreiðslu vaxta og afborgana til Veðdeildarinnar. MOHG UNtíLAÐIí) Dagbók. I.O.O.F. 1 = 11816108Ú2 = III. Veðrið í gær (fimtud. kl. 17): Alldjúp lægð fyrir austan ísland veldur NV og N-átt um alt land. Norðanlands ef 7 rigning eða slydda með 2 st. hita. Uti fyrir Vestfjörðum er NA-hvassviðri (8 vindstig). Sunnanlands er NV-átt og þurt veður með 3—6 st. hita. Veðurútlit í Reykjavík í dag: N-kaldi. Urkomulaust. Varðarfundur verður haldinn í Varðarhúsinu kl. 8^2 i kvöld. Ól- afur Thors alþm. hefur umræð- ur um horfur í stjörnmálum. Síðasti háskólafyrirlestur próf. O. Hallesbys verður í dag ,í Nýja Bíó og hefst kl. 5. Eimi: Áliætta lífsins. Guðspekifjelagar. Pundur í Septímu í kvöld kl. 8.30, Hjónaefni. Nýlegafhaía opinber að trúlofun sína; ungfrú< > Ouðrún Aðalbjörg Guðnadóttir og Svend Aage Madsen, garðyrkjumaður á Elliheimilinu. Hjálpræðisherinn. í kvöld kl. 8y2 helgunarsamkoma. Adjutant- en stjórnar. Sunnudagur: kveðju- samkomur fyrir lautenant Jón Sigurðsson. Jón og Steingrímur fisksalar hafa optiað nýja fisksölubúð á Gruridarstíg 11. Símanúmer þeirra þar er 4907. Mr. T. S. Ward í Hull, sem mÖrgum íslendingum er að góðu kunnur, hefir nýlega verið ráð- inn útflutningsstjóri hinnar þektu kolaverslunar Michael Whitakes Limited í IIull, en það er ein elsta kolaútflutningsvefslun í þéirri börg. Mr’ÁWard ft$fir í mörg ár. starfað við kólavér'slauir, *seni hafa haft skifti við Islánd. oiý er kunnugur mörgum, sem hjer fást við kolainnflutíiing... Þá munu knattspyrnumemiirnir, .sem - fóru hjeðan til Þýskalands í fyrra, minnast hans m,eð þakklæti, því að hann var leiðsögumaður þeirra, er þeir fýru skemfiferð til Scar- borough 'og GririfSbv í boði firm- ans Arthur Whaffóu Ltd. Snjór niöur í riiiðjar hlíðar. í gærmorgun var Esjan orðin alhvít af snjó niður í miðjar hlíðar. Er auðsjeð, að miklutn snjó hefir hlaðið niður á Esjuna og nærliggj andi fjöll. Skygni var slæmt í gærdag og þoka eða hríð teptu útsýni til Skárosheiðar og Akra- fjalls. Netagerð Vestmannaeyja h.f. hefir fyrir skömmu fengið vjelar frá Þýskalandi til netahnýtingar. Vjelarnar kostuðu-um 14 þús. kr. Með vjelumfrö kom þýskur fag- maður, sem sjer um að koma vjel unum fyrir og kenna meðferð þeirra. Búist er við, að vjelarn- ar verði komnar upp um næst- komandi mánaða|jót. Hafnarmannvirkinu í Vestm.- eyjum miðar vel á.fraiy., eftir því sem við er að búast, þar sem tíð- arfar hefir verið afar stjrt und- anfarið. Er nú IriíjP kwínið að rek.a niður allar járii^rin^ngar. „Tvær borgir“ heifir'^tvikmynd, sem Gamla Bíó fyrsta skifti í kvökL Myndin éf S'erð eft ir samnefndri skáldsö'gii Cliarles Dickens og segir frá atburðum úr • frönsku stjórnarbyltingunni 1789. Aðalleikendur eru Ronald Cölman og Elizabeth Allan. Eimskip. Gullfoss er í Reykja- vík, Goðafoss var í Stýkkishólmi í gærmorgun. Brúarfoss er á leið til London. Déttifoss er á leið til Hull. LagarfosS er á Akureyri. Selfoss er á leið til útlanda. Rafmagnsljóskerið í Fischors- sundi er eit.t dutlnrigafylsta "ötu- SVKVR Jeg útvega sykur frá Cúba. Væntanlegir viðskifta- menn eru beðnir að athuga það, að sykurinn er blandaður bestu fáanlegu hráefnum og fullrafíneraður í London. Hann er því jafn góður og sá besti enski sykur, sem hing- að hefir flutst, og afgreiðist með stuttum fyrirvara á hvaða íslenska höfn sem óskað er. mSið? 5ig. É>. 5kialðbergg (heildsalan). -I ■ ,r'! '" 1 11 k "'inB fengum við með e.s. Kötlu. Verður selt frá skipshlið nj^jðan á uppskipun stendur. ■ ih i-j. Nánari uppíýsingar á skrifstofu vorri. ííBV II . • . ’ ' . - J. Þoíláksson & NorOmann. <■ ' ' : , ! esííáíi Sími 1280. -i. ■jai Í0I9 ljósker bæjarins. Síðan byrjað vai^ að kveikja á götuljóskertiínim^ í liaust, er víst búið að skifta 8—ÍÓ sinnum um peru, en alt- kemur fyrir ekki, ljósið sloknar venju- lega eftir eitt éða tvö kvöld. Geysi mikil nmferð gangandi fólks er um Fischerssund síðan túnin, Biskupstún, Geirstún og norður- hluti Landakotstúns bygðust, og kemur ljósleysið í Pischerssundi sjer því mjög illa fyrir fjölda manns, sjerstaklega þegar þess er gætt, að sundið er mjög blautt og óþrifalegt í bleytutíð. Nýja Bíó hefir enn í kvöld tvær sýningar á kvikmyndinni Vesal- ingarnir, kl. 7 og 9. Innheimta vatnsskatts. Bæjar- stjórn samþykti í gær nýjar regl- ur fyrir innheimtu vatnsskatts. Hinar nýju reglur breyta litlu nm sjálfan skattinn, en eru óbrotnari en hinar fyrri, Reikningur Reykjavíkurbæjar fyrir árið 1935 ásamt reikningi Reykjavíkurhafnar voru sam- þyktir á bæjarstjórnarfundi í gær. Togarinn Surprise, er hefir leg ið í Siglufirði undanfarið og keypt fislt í ís, fór í fyrrakvöld áleiðis til Englands. Höfðú þá 6 bátar úr Siglufirði farið 7 róðra og lagt í togarann 36,2 smálestir af stórþorski, 37.7 smál. af smá- fixki. 16.2 smál. af ýsu og 2.4 ..... 1 ...... ^wiiii.i.i i.fr smál. af lúðu. S’urprise er a vég- um Jóns Gíslrisonar, verslunar- stjóra í Siglufirði. (PÚ) Útvarpið: Föstudagur 16. októblr. 10.00 Veðurfrognir. 12.00 HádegisútvajfPm-i:;; «ri§oV 15.00 Veður^regnir.: ■ i 19.10 Veðurfítgnir- 19.20 Hljómplötúr:5fv, >K.lasaislsr dansar. i«cj ,iii<„ ívcj 19.45 Prjettir. : ■; ða pme j 20.15 Bælcur og menn (Vjljij. ,{>. Gíslason). 20.30 Upplestur : „Ilmur dag- anna“, sögukafþi i;n(Guðmiindnr Daníelsson rithöf....ðjjnsm 20.55 Hljómplötur: a) . ? Sönglög við íslenska texta; b) Lög leik- in á ýms hljóðfæri (til kl.. 22). Það vakti mikla seftirtekt um daginn, að amerískur prestur, sem var að takai fólk til 1 altaris, neit- aði að veitu komf einni sakratne.nt- in og vísá'ði herini á burt. uf>' Ástæðaiy var sú. að konan var í kjól, sem var flegimi langt nið- ur á bakimesi. • • ■><, Góð stúlka óskast 1 vist. — A. S. 1. vísar á.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.