Morgunblaðið - 16.10.1936, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 16.10.1936, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 16. okt. 1936„ Í$ZÚí*fnfMfiaac Athugið! að enn er tími til að láta undirbúa garða undir veturinn og laga nýjar lóðir. Ef yður vantar mann til þessa stájcfa þá hringið í síma 3110. Nýir kaupendur að Morgun- bláðinu fá blaðið ókeypis til iseStkomandi mánaðamóta. Friggbónið fína, er bæjarina >eöta bón. Geymsla á reiðhjólum. Reið- hjðlaverkstæðið Valur, Kirkju- strgeti 2. Sími 3769. Café — Conditori — Bakarí, Laugaveg 5, er staður hinna vachdlátu. Sími 3873. Ó. Thor- beirg Jónsson. Spirella. Þær dömur, sem æfla að fá Spirella lífstykki fyrir jól, ættu að koma, sem fyrst. Guðrún Helgadóttir, — Bergðstaðastræti 14. Sími 4151. Hitabrúsar og gler í þá, marg ar gerðir, fyrirliggjandi. Versl- unin Nova, Barónsstíg 27 — Sími 4519. Dagbókarblöð Reykvíkings Kaupi íslensk frímerki hæsta verði og sel útlend. Gísli Sigur- björnsson, Lækjartorgi 1. — Opið 1—5. Kaupi guli og silfur hæsta verði. Sigurþór úrsmiður, Hafn- arstræti 4. Kaupi gull hæsta verði. Árni Björnsson, Lækjartorgi. Kaupi Kreppulánasjóðsbrjef, Veðdeildarbrjef og hlutabrjef í Eimskipafjelaginu. Sími 3652, kl. 11—12 og 4—6. Vjeiareimar fást bestar hjá Poulsen, Klapparstíg 29. Trúlofunarhringana kaupa menn helst hjá Árna B. Björns- syni, Læicjartorgi. 'm Jíaufis&afiuc Nokkrir herraklæðnaðir fyr- irliggjandi. Levi, Bankastræti 7.5 Nýr silungur í dag og á morg urt, Fiskbúðin Frakkastíg 13. Sí'mi 2651. Kaupum næstu daga, sultu- glös og flestar tegundir af föjskum og glösum. Sanitas. Stórt úrval af rammalistum. Innrömmun ódýrust. Verslunin Katla, Laugaveg 27. (flúll«MiiiRitir Lokastig 5. Orayiðgerðir afgreiddár fljótt og vel af úrvals fagmönnum hjá Árna B. Björnssyni, Lækj- ■ artorgi. Gluggahreinsun og loftþvott- ur. Sími 1781. Otto B. Amar, löggiltur út- varpsvirki, Hafnarstræti 19. — Sími 2799. Uppsetning og við- gerðir á útvarpstækjum og loft- netum. Kaupi gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sokkaviðgerðin, Tjarnargötu 10, gerir við lykkjuföll, stopp- ar sokka, dúka o. fl., fljótt, vel, ódýrt. Sími 3699. Talsverður styr stóð um Al- þingishúsbygginguna um það leyti, sem hefja átti bygging- una vorið 1880. Deildu menn að- | allega um, hvar húsið ætti að standa. I „ísafold" í maímánuði \ 1880 segir svo: „Alþingishússtæðið er nú fast- ákveðið, eftir langan rekstur fram og aftur, í kálgarði H. Kr. Friðrikssonar yfirkennara, vestan undir dómkirkjunni, gagnvart styttu Thorvaldsens. Sökum þess, að landshöfðingi var ófáanlegur til að leyfa að reisa húsið á sjálf- um Arnarhól — þótti honum sá staður of afskektur fyrir þá, er nota vildu bókasöfnin á vetrar dag — rjeði erindisreki bygging- armeistarans, eftir hans undir- lagi, það af, að flytja það alveg hurtu af Arnarhólstúninu; var hann því með öllu fráhverfur, að reisa það þar á öðru svæði en sjálfum hólnum. Því er nú svo komið, sem komið er, og er von- andi, að menn, að öllum atvikum íhuguðum, sætti sig við þessi úr- slit málsins, ef húsið annars verð ur eins og menn ætlast til“. * Breskir togaraskipstjórar, sem stunda veiðar hjer við land, kvarta oft undan því, er heim kemur, að þeir hafi orðið fyrir ýmsum búsifjum af hendi ís- lenskra veiðiskipa. Spara þeir ekki mörg orð og stór, er þeir eiga tal um þetta við blaðamenn heima hjá sjer. * Úr blaðinu „Fishing News“ frá 26. sept. s. 1. hefir mjer borist úr- klippa. Þar segir: „Fleiri sögur um skemdarverk íslenskra sjómanna berast með Grimshy-togurum. Þegar togarinn „Melbourne“ kom frá íslandi-, sagði skipstjórinn, Harry Wicks, frá því, að hann hefði tapað ljós- dufli sínu á afar leyndardóms- fullan hátt á íslandsmiðum. „Við vorum að veiðum í Faxa- flóa“, segir hann, „og höfðum sett út dufl fýrir utan landhelgis línu. Um nóttina heyrðum við í ís- lendingum á vjelbát, og alt í einu sloknaði ljósið á duflinu. Við hjeldum að eitthvað hefði bilað, en um morguninn komumst við að raun um, að duflið var horfið. Tveim til þrem dögum áður hafði togari frá Grimsby, „Anda- nes“, bjargað skipshöfn af ís- lenskum vjelbát, sem var að brenna“, hætti Wick skipstjóri við, „svo jeg býst við, að þetta hafi átt að vera þakkirnar". * Það er náttúrlega leiðinlegt, að íslenskum sjómönnum skuli vera horið slíkt á brýn, sem sjálfsagt er tómt slúður, en minna mætti hreska togaraskipstjóra á, að það er ekki svo lítið verðmæti, sem þeir hafa eyðilagt fyrir íslensk- um sjómönnum, með því að sópa burtu línum þeirra og netum, og það jafnvel alveg upp við land- steina. * Kaupmannaliafnarbúar tveir lentu í járnbrautarklefa með bónda frá Jótlandi. Datt þeim í hug, að gaman myndi vera að draga dár að Jótanum og' stungu því upp á því við hann,. að þeir skyldu geta gátur. i — Hvað eru margir í þcssum jklefa? spurði annar borgarbúintti J Jótann. I — Á þetta að vera gáta?, spurði. Jótinn. — Já, getið þjer getið? —- Já, 100, sagði Jótinn. -— Hvernig þá það ? — Jú, jeg 1, og svo tvö núll. Eftir þetta varð nokkur þögn,.. i þangað til þeir óku framhjá húsi,. 1 sem var í smíðum. — Hvað er þetta ?, spurði bónd- inn. — Fábjánahæli fyrir Jóta, svar- aði annar Kaupmannahafnarbúinn. — Já, það er skiljanlegt, ann-- ars hefði það fyrir löngu þurft að vera komið upp. * Anton Daniel er fyrsti Zigaun- | inn sem tekið hefir stúdentspróf. Hann liefir nú þýtt biblíuna k. móðurmál sitt. Sjómenn, ferðamenn, og Reykvíkingar; munið braut-- ryðjanda í ódýrum mat. Borð- ið á Heitt & Kalt. Byrjum 18. þ. m. að kenna, sníða og taka mál. Saumastofan Laugaveg 7. Sími 1059. RUBY M. AYRES: LlFIÐ KALLAR. 9# að hjálpa henni yfír þrepskjöldinn, inn í hinn nýja héini, sem hún hafði altaf þráð. Það var eitthvað í hinu rólega augnaráði hans, sem rak allan kvíða á flótta. Hún gleymdi Georg og hjónabandi sínu. Hún sat við hlið hans í leikhúsinu, og hann sýndi henni margt þekt fólk, sem var í leikhúsinu. I hljeinu eftir fyrsta þátt fór Maisie frá þeirn, til þess að tala við kunningjakonu sína, sem sat í stúk- unni andspænis. „Þú gleymir lcápunni þinni!“ kallaði Helena á eftir henni. En Samson varð fyrir svörum: „Hún gerir það af ásettu ráði. Hún hefir gaman af að lofa fólkinu að sjá nýja kjólinn sinn“. Helena Jeit á hann hneyksluð á svip. „Jeg hjelt, að þjer væruð vinur Maisie“, sagði hún. „Það er jeg líka“, svaraði hann. „Og jeg er hrifnari af henni en nokkurri annari stúlku sem jeg þekki. Hvers vegna horfið þjer á'mig með þessum svip?“ „Mjer fanst það ekki fallegt, sem þjer sögðuð — uiij kjólinn hennar“. ; Hann brosti eins og hann væri að taía við óvíta-' barn. „Jeg gætí éíns sagt það við hana sjálfa. Yið erum alt£f tréiö ög bein hvort við annað. Hún veit, að jég þekki hennar veiku hliðar og hjegómagirnd, og hika ekki við að minnast á það — og sama er að segja. unf hana gagnvart mjer. Jeg lield, að hreinskilni sje hinri rjéftti grundvöllur sannrar vináttu“. Helena forðaðist að mæta augnaráði hans. Eftir nokkra þögn hjelt hann áfram með rólegri röddu: „Maisie hefir sjálfsagt sagt yður heilmikið um mig?“ „Neí“. Svarið kom alt of fljótt til þess að geta verið trúlegt. Ekki trúi jeg því“, sagði hann. „Jeg er viss um, að hun er þegar búin að segja yður, að jeg sje mjög spiltur maður, og engin stúlka ætti að trúa orði af því sem jeg segi“. Helena lcit á hann á móti vilja sínum. „Hún sagði, að þjer yrðuð ástfanginn af hverri konu, sem yrði á leið yðar“, sagði hún þrákelknislega. „Og varaði yður við mjer“, bætti hann við. „Já“. Hann laut nær heuni. „Það var óþarfi, því að jeg er þegar orðinn hrifinn af yður. Jeg varð hrifinn af yður í fyrsta skifti, sem jeg sá yður. Jeg hefi ekki gleymt því, þó að þjer hafið gert það. Þjer voruð úti í glugga, og jeg var í bíl fyrir neðan. Munið þjer ekki eftir því?“ „Og þjer sögðuð, að þjer mynduð ekki eftir, hvar við hefðum sjest“, sagði hún í ásakandi róm. „Jeg ætlaði að vita, hvort þjer mynduð segja það“, „Einmitt það!“ Hún hallaði sjer aftur í sætinu, Henni var mjög órótt innanbrjósts. „Mjer finst þjer fara með mestu fjarstæðu“. Samson fór að hlæja. „Yegna þess, að jeg segist vera ástfanginn af yður? En það er engu að síður sannleikur!“ • Varír hennar titrnðn lnÁi gat mej érfiðismunum stamað upp orðunum. ■ „Jeg kæri mig ekkí um þessháttar ásk - hún 'er ekki eignar verð“ „Jú. yissuU ga i qjj ást er eignar verg‘<. svaraði S,am son r,Áega. „Og jeg held, að þjer þráið há'ia, Mrs. Úatimer“. Helena rak Uþp íágt reiðióp. „Hvernig dirfist þjer að segja þctta!“ „Jég bið yðiir að fyrirgefa mjer“. Hann dró stól sinn nær. „Síst af öllu vildi jeg móðga yður. En þetta Íívöld var eítthvað í augutu yðar, þegar þjer lituð hiður til mín-------“ Helena stóð snögglega. 4 fætur. „Nei, hættið, ef J>,jer % a,ld.ið svona áfram ,neyðist jeg til þess að fa,ra“. Samson stóð líka á fætur. Hann virtist einkennilega-. fölur í andliti í hinni daufu birtu. Hann stilti sjer á.. milli Helenu og liurðarinnar. „Jeg skal ekki minnast á þetta einu orði framar,-. jeg lofa því. Viljið þjer ekki fyrirgefa mjer, Mrs. Latimer og setjast hjerna lijá mjer aftur“. Helena gekk aftur að sæti sínu, óstyrk af geðshrær • ingu. Hún reyndi að vera reiðileg á svip. Hvernig" vogaði hann sjer að tala svona við hana? Maður,. sem t hafði aðeins sjeð hana einu sinni áður! Það var móðg- - andi. Maisie kom aftur þegar 2. þáttur var rjett að byrja.. „Lea var í hræðilega ljótum kjól“, sagði hún þreytu-- lega. „Og sú greiðsla! En reyndar þykist jeg Viss um,;. að hún segir nákvæmlega það sama* ip mig“. Hún andvarpaði um leið og hún settist. „Það cr, undarlegur heimur, sem við lifum og hrærumst í. Finst þ’jgr það, eltki, Helena?“ Helena svaraði ekki. Hún var fegin, þegar leikurinn var úti og þau hjelclu heimleiðis. Hún stakk u—n' • __ _ —, -5 r-=uuinnt wrdSíí' íiattd-- úgg MáÍNÍc' 8$ förðáðíst, &fj suérta liönd fet,«ftröns, þeg- ár hann lijálpaði þeim upp í vagnimi; Fyrst þegar hann rar fariimv gat hún dregið and-- ann rólega. 'j.’Eil livað jeg héfi skéint mjer mjer“, píndí hún sig til þess að segjá. Hún var dauðlirædd um að Maisie færi að tala um hve þegjandaleg hún væri. . Maisie fór að hlæja. „Jæja, er það satt?“, sagði hún hæðnislega. Litlu > síðar bætti hún við. „Martin er þá þegar byrjaður að . játa þjer ást sína?“ Helena rjetti úr sjer í sætinu.. „Maisie, jeg get hatað þig, þegar þú talar svona“. Maisie klappaði á hönd. hennar til þess að sefa hana. „Afsakaðu! Þú verðnr að reyna að venjast hrotta- legu viðmóti mínu. Jeg ætla ekkert ilt með því. Jeg segi strax það, sem mjer dettur í hug. Martin veit það vel og skilur það“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.