Morgunblaðið - 24.10.1936, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.10.1936, Blaðsíða 1
Kiátftð börnln nota Alafoss löt, það gerir þau hrausfari. i Skólaföt, allar stærðir, margar nýjar og góðar tegundir. — Fötin eru saumuð strax. — Mjög ódýr og góð vara. Verslið við Afgr. Alafoss Þingholtsstræti 2. Alt innlend framleiðsla. —Oamla Bíó Jeg syng um ást. Gullfalleg og töfrandi söngvamynd. — Aðalhlutverkin leika: Jan Kiepura og Gladys Swarthout. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Blðm & Ávezllr Hafnarstræti 5. Sími 2717. Blómin gera ferminguna hátíðlegri. Prýðið heirnilin með blómum. Fallegt úrval af pottablómum. Látið blómin tala. Kaupum sðlfuð kálfskinn. Greiðum hæsta verð við móttöku. Skinnunum er veitt móttaka hjá Ólafi H. Jónssyni, Aust- urstræti 2, Hafnarfirði, og hjá oss TrjesmiBafjelag Reykjavfkur heldur dansleik í Oddfellow-höllinni í dag kl. m/2 síðd. Hin ágæta hljómsveit (5 manna) Aage Lorange spilar. Fjölmennið á fyrstu vetrarskemtun Trjesmiða- fjelagsins. — Aðgöngumiðar seldir í verslun B. H. Bjarnason, Jes Zimsen, Brynju, Birni & Marinó, Skrifstofu Iðnsambandsins og við inn- ganginn. i SKEMTINEFNDIN. Hafnarstræti 4. oss NÝUMV 06 miiiM Sími 3040. Blómkál. Hvítkál. Rauðkál. Gulrætur. Rauðrófur. Púrrur. Selleri. Stulka, vön skrifstofustörfum, ósk- ar eftir atvinnu. Meðmæli fyrir hendi frá fyrri hús- bændum. Tilboð óskast, auð- kent „Skrifstofustúlka“ leggist inn á A. S. 1. fyrir 29. þ. m. Fundarboð. Aðalfundur Nautgripa- ræktar og mjólkursölufje- lags Reykvíkinga verður haldinn sunnudaginn 25. þ. m. í Varðarhúsinu, kl. 1 e.h. Stjórnin. Kálfakjof, Nautakjöt. Dilkakjöt. Hangikjöt. Verslunin Kjöt & Fiskur. Símar 3828 og 4764. MuniTI, um leið og þjer greiðið ið- gjöld yðar til Sjúkrasam- lagsins, að tilkynna bústaða- skifti. Nýskotnar rjúpur, ágætt saltkjöt, nýtt dilka- kjöt og svið, nautabuff. Búrfell Laugaveg 48. Sími 1505. Nýja Bíó Gleym mjer ei. Stórfengleg þýsk söngvamynd. Aðalklntverkið leikur og syng- ur frægasti tenorsöngvari seia nú er tippi í lieimiiram: Benjamino Gigli. Aðrir leikarar eru: MAGDA SCHNEIDER, SIEGFRIED SOHURENBERG og litli drengurinn PETER BOSSE. Gigli syngur í myndiimi hið undurfagra lag GLEYM MJER EI og. aríiu’ m- óperunum : RIGOI.ETTO, CARMEN, MARTHA, AIDA, MIGNON, LOHENGRIN, TANNHAUSER og fl. Ollum þeim er ritað hafa um þessa mynd hefir borið saman um það að þetta væri tvímælalaust merkilegasta söngvamynd er gerð liafi verið í heiminum til þessa dags. Kúpuefnin nýkomín. Guðmundur GuBmundsson, Austurstræti 12, 1. hæð. Sjálfstæðismenn ð IsafirBi halda hlutaveltu í byrjun næsta mánaðar. Þeir Reykvík- ingar, sem ætla að gefa muni eða peninga til hlutavelt- unnar, geta komið gjöfið sínum til Sigurðar Kristjáns- sonar, sem veitir þeim móttöku í Varðarhúsinu og sjer um sendingu þeirra vestur. Jarðarför konunnar minnar, Margrjetar Ingibjargar Krístjánsdóttur, fer fram frá fríkirkjunni mánudaginn 26. þ. m. og hefst með bæn að- heimili okkar, Grettisgötu 32 B, kl. 1 síðd. Jóhannes Guðmundsson, foreldrar og dóttir hinnar látnu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.