Morgunblaðið - 01.11.1936, Page 5
Suimudagur 1. nóv. 1936.
MORGUNBLAÐIÐ
5
Kíé
Uppreisnin
á „Bounty“.
Aðalhlutverkin leika
CLARK
GABLE
CHARLES
LADGHTON
Sýnd kl. 6 og kl. 9.
Börn innan 14 ára fá
ekki aðgang.
Sökum fjölda áskor-
ana verður hin ágæta
JAN KIEPURA
söngvamynd:
Jeg syng um ást.
sýnd í dag á alþýðu-
sýningu kl. 4
• í síðasta sinn! •
__________________
Tek aftur á móti
sjúklingum á venjulegum tíma.
Jónas Sveinsson,
læknir.
Dansleik
heldur Fjelag ungra jafnaðarmanna að Hót-
el Björninn í kvöld kl. 9.30.
Athugið! Sjeð verður um, ao 'íílar verði á
staðnum að dansleiknum loknum.
STJÓRNIN.
Rúgmjöl.
Sig. i?. Skjalöberg.
Fyrirhafnar-
laust
hverfa óhrein-
indin, ef þvott
urinn liggur
næturíangt í
„Peró“.
200 gr. pk.
aðeins 45 aur.
Jafnframt því að Skandia-
mótorar hafa fengið mikiar
endurbætur, eru þeir nú
lækkaðir í verði.
Aðalumboðsmaður
Garl Fr©ppé
Oteymið ekki að vátryggja.
Vátryggingarfjelaglð
NOHRE h. i.
Stofnað í Drammen 1857.
Brnnatrygging.
Aðalumboð á íslandi:
Jón Ólafsson, málaflm.
Lækjartorgi 1, Reykjavík.
Sími 4250.
Dtiglegir ’ambo'ðsmeiin gefi
sig' fram, þar sem nmboðs-
menn ekki eru fyrir.
MÍUFLUTNINQSSKRifSTOFÁ
Pjetnr Magnússon
Einar B. Guðmundsson
Guðlangnr Þorláksson
Símar 3602, 3202, 2002
Ansturstræti 7.
Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—6.
Nýja Bíó
Gleym mjer ei.
Stórfengleg þýsk söngvamynd.
Aðalhlutverkið leikur og syng-
ur frægasti tenorsöngvari sem
nú er uppi í heiminum:
Benjamino
Gigli.
Aðrir leikarar eru:
MAGDA SCHNEIDER,
SIEGFRIED SCHÍÍRENBERG
og litli drengurinn
PETER BOSSE.
Sýnd í kvöld kl. 5, 7 og 9,
Lækkað verð kl. 5.
Síðasta slnn.
Tilkvnning.
Heiðruðum viskiftavinum fjær og nær tilkynnist hjer
með, að vjer höfum flutt verslun vora og verkstæði frá
ÓÐINSGÖTU 25 og VESTURGÖTU 33 á VESTUR-
GÖTU 3, þar sem vjer höfum sameinað allar greinar
starfsemi vorrar í einu húsi, viðgerðir vjela og raftækja,
vjelsmíði, afgreiðslu efnis og tækjasölu.
Þessi breyting ætti að vera til þæginda íyrir við-
skiftavini vora, og þar sem vjer jafnan höfum þraut-
reyndum mönnum á að skipa við hvert það verk, er vjer
tökum að oss geturn nú betur fylgst sjálfir með, hvernig
hýert verk er af hendi leyst, getum vjer ábyrgst viðskifta-
vinum vorum fyrsta flokks vandaða vinnu.
Vanti yður eitthvað, sem að rafmagnsiðn lýtur og
óskið að fá það fljótt og vel afgreitt, þá hringið í síma
146 7.
Viringarfylst
BrælffsrnÍK* Ormsson.
(E. ORMSSON),
Vesturgötu 3, áður Liverpool.
Besta tækifærisgjöfin er
hin nýja skáldsaga HULDU
„Dalalólk".
(heildsalan).
Jarðarför mannsins míns og föður okkar,
Stefáns Runólfssonar, prentara,
fer fram frá dómkirkjunni þriðjudaginn 3. þ. m. og hefst með bæn á
heimili hans, Þingholtsstræti 16, kl. 3 síðd.
Arnfríður Ólafsdóttir og börn.
Jarðarför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður,
Ingvars Þorsteinssonar,
fer fram frá heimili hans, Hringbraut 34, þriðjudaginn 3. nóvember,
v. og hefst með húskveðju kl. 1.
Þorbjörg Sigurðardóttir, börn og tengdabörn.
Hár.
Appelsínnr
Vinber.
Hefi altaf fyrirliggjandi hár við
íslenskan búning. Verð við allra
hæfi.
Versl. Goðafoss
Laugaveg 5. Sími 3436.
Jeg undirritaður útvega nú með jólaskipunum
1. fl. Appelsínur, Vínber og Lauk, frá Spáni,
gegn lágum umboðslaunum. Pantanir sendist
fyrir 5. þ. m.
Jón Heiðberg, símft 3685.
Nýtt dilkakjðt,
Lifur, hjörtu svið og mör.
Kjötbúðin Herðubreið.
Hafnars.tr. 18. Sími 1575.
Rfúpur.
Kaupum velskotnar rjúpur hæsta verði.
Cggert Kristjánsson S Co
Sími 1400.