Morgunblaðið - 01.11.1936, Page 7

Morgunblaðið - 01.11.1936, Page 7
Sunnudagur 1. nóv. 1936. MORGUNBLAÐIÖ 7 Minnisblað VHI. Hjer birtast enn nokkur sýnishorn af verðtollshækk- un stjórnarflokkanna á ýmsum járn- og stálvörum. Eins og menn sjá, er nýr verðtollur kominn á brýnustu nauð- synjar svo sem lamir, hóffjaðrir, saum, sagir o. s. frv. Skripaleikur Rússa i „tilut- leysinu" gagn- vart Spáni. Sundrungin vex innanfrdnskuAI|)ýðu- fylkingarinnar. London í gær. FU. ommúnistar í Frakklandi reyna enn á ný að fá Blum til þess að rjúfa hlutleysissamninginn. - Kommúnistar hafa sent framkvæmdanefnd só- síalistaflokksins brjef, bar sem lagt er til að flokkarnir taki saman höndum um að krefjast þess að afnumið verði bannið gegn sölu á vopn um til Spánar. I ræðu, er Thorez, kom- múnistaforingi, hefir hald- ið, hefir hann ráðist á ut- anrflcisstefnu stjórnarinn- ar. „Kommunistar“, sagði hann „eru mótfallnir beinni íhlutun í borgarastyrjöldinni á Spáni, en álíta, að hlýta beri alþjóða- reglum um vopnasölu, að því er spönsku stjórninni viðkemur. Thorez lauk ræðu sinni með því að skora á kommúnista að rjúfa ekki samfylkinguna. Atvinnustöðvunin í kolaiðn- aðinum á Norður-Frakklandi heldur enn áfram. Löggæslulið- ið, sem falið hafði verið að sjá um, að kolaútflutningar gætu farið fram til iðnaðarfyrirtækja í Lille og Roubaix, hefir reynst ófullnægjandi, og hefir því inn- anríkisráðherrann látið kalla á vettvang nokkrar hersveitir í l>essu skyni. Nú hafa hlutleysisnefndinni borist kærur á hendur Rússum, frá Þýskalandi og Italíu, um brot gegn ákvæðum hlutleysis- samningsins. Rússnesk yfirvöld hafa verið spurð að því, hvort þær frjettir sjeu sannar, að Rússar hafi sent spönsku stjórn inni hergögn. Svarið var á þá Jeið, að á samskonar fregnum (um aðstoð Itala eða Þjóðverja til handa uppreisnarmönnum), hefðu ítölsk og þýsk yfirvöld hvorki gefið staðfestingu, nje heldur borið á móti þeim. „Vjer staðfestum ekki held- ur slíkar fregnir, nje berum vjer á móti þeim“, var svarið. Til Strandarkirkju frá H. E. 5 kr., Gottu Steina 5 kr., ónefnd- um 5 kr., N. N. 5 kr., f. J. 2 kr., ónefndum (í brjefi) 5 kr., H. S. 4 kr„ Sigríði 2 kr., A. B. 50 kr. Till Hallgrímskirkju í Saurbæ afh. af Sn. Jónssvni áheit frá sjó- manní 5 krónur. Með þakklæti móttekið. Guðm. Gmmlaugsson. Lamir............ Istöð............ Beislisstengur . . . Hestajárn........ Hestaklippur . . . Hestaklórur . . Hóff jaðrir Saumur, allskonar Skrúfur, allskonar Skrúf jám Skrúfstykki . . . . Skrúflyklar Rær.............. Sagir............ f dómkirkjunni kl. 11. PILTAR: Andrjés Jónssön, Njarðarg. 27. Arni Ingvarsson, Egilsgötu 2. Astráður H. Þórðarson, Grett. 55. Bjarni Bjarnason, Bergþórug. 12. Friðrik M. Friðleifss., Leifsstöðum Guðmundur Ástráðsson, Njálsg. 14 Gunnar Helgason, Leifsgötu 3. Gunnar Júlíusson, Holtsgötu 13. Halldór P. F. Eyfeld, Breiðaból- stað, Skerjafirði. Hans Ó. Nielsen, Vonarstræti 12. Hörður Ágústsson, Frakkastíg 9. Ingvár N. Pálsson, Ásvallagötu 63 Jóhannes Guðmundsson, Bar. 11. Jón Hinriksson, Brekku, Seltj.n. Knud Höjriis, Týsgötu 1. Konráð D. Jóhannesson, Báru. 34. Kristján Ólafsson, Nýlendug. 27. Magnús R. Jónsson, Smiðjustíg 7. Narfi Þorsteinsson, Laufásveg 57. Oddur H. Þorleifsson, Hellus. 6. Páll Magnússon, Höfn, Kringlum. Pjetur Traustason, Eiríksgötu 6. Sigurður Sigurðsson, Bergst. 25B. SæYnundur Sigurðsson, Bræðr. 15. ITlfar Magnússon, Smyrilsveg 2. STÚLKUR: Ásta Bergsteinsd., Baldursg. 15. Elín Þórðardóttir, Norðurstíg 5. Guðbjörg Sigurðard., Norðurst. 5. Guðlaug Nielsen, Vonarstræti 12. Guðmunda Andrjesd., Bragag. 31. Guðrún F. Sigfúsdóttir, Vest. 44. Gyða Arnórsdóttir, Freyjug. 30. Halldóra G. Sigurðard., Rvkv. 1. Herdís A. Wagle, Nýlendug. 15. Hjördís Ólafsdóttir, Lindarg. 32. Hrefna Jónsdóttir, Framnesv. 16B. Jóhanna K. Guðmundsd. Suð. 8A. Jóhanna Gunnarsdóttir, Norð. 5| Kristbjörg Valentínusd., Þórs. 3. Kristín V. Jónsdóttir, Hólav.g. 3. Kristín Á, Ólafsdóttir,Fálkag. 23. Ólafía Sigurðardóttir, Brú. 01 öf P. Sigurðard., Bræðr. 15. Ragna H. Bjarnad., Hallv. 9. Sigríður E. Kristjánsd., Báru. 11. Sigríður Á. Traustad., Eiríksg. 6. Steinunn F. Thorlacius, Öldug. 57. Vilborg M. Vigfúsd., Berg. 31A. Þórunn Guðmundsd., Öldug. 16. Þórunn Sigurlásd., Austurstr. 12. í dómkirkjunni kl. 2 e. h. PILTAR: Ái'ni Ársælsson, Sólvallag. 31. 1926 1936 Hækk- % % un % O 5 Nýr tollur 10 21 110 10 21 110 10 24 140 10 24 140 10 24 140 0 5 Nýr tollur 0 5 Nýr tollur 0 5 Nýr tollur 0 5 Nýr tollur 0 5 Nýr tollur 0 5 Nýr tollur 0 5 Nýr tollur 0 5 Nýr tollur Árni K. Kjartanss., Ásvallag. 49. Baldur Sigurðsson, Mímisv. 6. Bjarni G. Tómass., Þverveg 2. Björn Kálman, Bröttugötu 3 A. Erlendur Á. Erlendssou, Háteigi. Finnur Torfason, Grundarst. 11. Friðrik J. Friðrikss., Bergst.str.23 Guðm. Guðm.s. Bergst.str. 21B. Gústaf P. Símonars., Kárast. 8. Halldór Magnúss., Skólv. 28. Helgi Hafliðason, Hverfisg. 123. Hjörtur G. Sigurðss., Njálsg. 67. Ingólfur Jónsson, Hverfisg. 104 B. Jón Júl. Sigurðss. Grettisg. 34. Magnús H. Steindórss. Teigi, Sel- tjarnarnesi. ‘Óskar L. Grímss. Bergst.str. 10. Pjetur Þ. Þorbjörnss. Lokastíg 28,! Sigurður Jónsson, Vesturg. 36 A. Skarphjeðinn K. Óskarss.Háholti. Stefán Haraldss. Bergst.str. 83. Sveinbjörn Þórhallss. Hring. 171. Valtýr Lúðvígss. Grundarst. 2A. STIJLKUR: Áslaug Eyþórsd. Laug. 46 B. Áslaug M. Friðriksd. Bergst. 23. Guðrún R. Óskarsd. Kárastíg 8, Halldóra Ó. Guðlaugsd. Þrast. 3. Ilalldóra Torfad. Grundarst. 11. Hanna Ármann, Bergþ.g. 25. Henny D. Sigurjónsd. Sunnuhv. Hjördís S. Jónsd. Spítalastíg 1. Jóhanna E. Kærnested. Ljósv. 16. Lilja Vilinundsd. Óðipsg. 8. Magga A. Eiríksd., Sjónarhól, Sogamýri. Margrjet Jónsdóttir, Brag. 29 A. Salbjörg Á. Ragnarsd. Bræðr. 14. Sigríður Jónsd. Garði, Skerjaf. Sólveig Guðm.d. Óðinsg. 32. Svanhildur S. Valdimarsd. Rvík- urveg 11. Valgerður K. Eiríksd. Rauð. 13G. Þakkarávarp. Við undirrituð færum hjer með öllum þeim, er tóku þátt í sam- skotunum til okkar um daginn, okkar alúðarfylstu þakkir, fyrir þá velvild og þann vinarhug, sem við þár nutum, og fyrír peninga- hjálpina, sem m. a. nægði okkur til fatnaðar á barnahópinn okk- ár. Biðjum við algóðan Guð að launa gefendunum þetta þeirra góðverk. Sandi 10. okt. 1936. Sigurást Friðgeirsdóttir. Þorkell Sigurgeirsson. Kona fótbrotnar í bílslysi. Ifyrrakvöld varð Þuríður Jónsdóttir, Hafnarstræti 1, fýrir bíl og fótbrotnaði. Bílstjórinn hjelt leiðar sinn- ar án þess að stöðva bíl sinn og hefir ekki fundist ennþá. Þuríður var á leið niður Bjarg- arstíg, er slysið vildi til. Á göt- unni mætti hún konu, sem sagð- ist vera ókunnug og spurði til vegar. Á meðan Þuríður var að vísa konunni leið ók bifreið upp Bjarg arstíginn og ók svo nærri kven- möhnunum, að bíllinn lenti á Þur- íði. Fjell hún aftur yfir sig og fótbrotnaði um ökla á hægra fæti. Bílstjórinn ók leiðar sinnar. Er hugsanlegt, að hann hafi ekki tek- ið eftir slysinu. En hvort sem er ætti hann að gefa sig fram við lögregluna. Qagbófc. □ Edda 59361137 — Fyrirl:. Atkvgr:. I.O.O.F. 3 = 1181128 = Veðrið í, gær (laugard. kl. 17): Fyrir norðaustan land er stór lægð, sem olli V-stormi hjer á landi aðfaranótt laugardags og veldur enn hvassri V-NV-átt víða um land. Veður er bjart á Aust- fjörðum, en snjójel í öðrum lands hlutum. Frost 1—2 stig nyrðra og í iimsveitum syðra, en alt að 2—4 st. hiti við S-ströndina. Súðvest- ur af Islandi er ný lægð, sem mun hreyfast austur fyrir sunnan land. Veðurútlit í Reykjavík í dag: iStinningskaldi á NA. Úrkomu- laust. Fyrirhuguð messa í Hafnar- fjarðarkirkju fellur niður sökum skemda af sjóflóði. Bamaguðsþjónusta verður í Laugarnesskóla kl. 10^ í dag. Nýja Bíó sýnir Gigli-kvikmynd ina á þremur sýningum í dag, kl. 5—7 og 9. Jan Kaepura-söngmyndin: „Jeg syng um ást“ verður sýnd í dag í Gamla Bíó á alþýðusýningu kl. 4 í allra síðasta sinn, þar sem mynd in verður send af landi burt í kvöld. Kl. 6 og 9 verður „Upp- reisnin á Bounty“ sýnd. Eimskip. Gullfoss fór frá Kaup- mannahöfn kl. 8 í gærkvöldi áleið is til Leith. Goðafoss kom til Ham borgar í gærmorgun. Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum kl. liy2 f. h. í gær, var væntanlegur til Rvíkur í nótt. Dettifoss er í Rvík. Lagarfoss er í Osló. Selfoss er á leið tii Rvíkur frá Leith. Thorvaldsensfjelagið. Fundur á þriðjudagskvöld í Oddfellowhús- inu kl. 8%. .,G-.s. Island kom að norðan og vestan í gærmorgun og fer í kvöld til Kaupmannahafnar. Hilmir fór á veiðar í gærmorg- un. Firmað Bræðurnir Ormsson háfa flutt verslun sína og verk- stæði á Vesturgötu 3. Betanía. Samkoma í kvöld kl. 8Vo. Páll Sigurðsson talar. Söng- ur. Allir velkomnir. Slökkviliðið var kvatt. að Kirkjustræti 8 B í gærdag kl. rúm lega 1. Hafði kviknað í borði í versluninni „Smart“, sem er í kjallara hússins, eu þar hafði gléymst rafmagnsstraumjárn, sem straumur var á. Skemdir urðu engar, nema á borðinu. Þetta er í — „Við skulum“ -4- og „þið skuluð sjá“. Hinn nýi andi i Þýskalandi. London í gær. FÚ. f ræðu, sem dr. Göbbels, útbreiðslumálaráðh. Þýska- lands flutti í Berlín í gær, í sambandi við 10 ára afmæl- ishátíð Nazistaflokksins, setti hann á ný fram kröfu Þýska- lands um, nýlendur. Hann rjeðist á ensk blöð, fyrir um- mæli þeirra um ræðu Gör- ings. „Bretar segja, að vjer getum keypt hergögn vor. Vjer getum ekki keypt her- gögn. Vjer þörfnumst hrá- efna, og vjer skulum fá okk- ar skerf af hráefnaforða heimsins. Síðan Hitler tók við stjórn, höfum vjer ekki greitt einn eyri af skaðabóta fje, og vjer munum aldrei greiða einn einasta eyri í skaðabætur. Versalasamn- ingurinn er úr sögunni. Nú munu vjer berjast fyrir því, að fá nýléndur vorar til baka“. ,i .L, þriðja skifti á skömmum tíma, sem eldur kemur upp á þessum stað með sama hætti. Hjálpræðisherinn. Samkomur . í dag: kl. 11 f. h. og 8V2 e■ k. Kapt. Nærvik talar. Kl. 2 sunnudaga- skóli. Á mánudaginn kll 4 heimila sambandið. HeimatrúboS leikmanna, Hverf- isg. 50. Samkomur í dag: Bæna- samkoma kl. 10* f. h. Barnasamk. kl. 2 e. h. Almenn samk. kld 8 e; h. í Hafnarfirði, Linnetsstíg' 2: Sunkoma kl. 4 e. h. Allir vel- koflLÍr. E.s. Sollund var á Húsavík i gær og tók þar rúmar 800 tunn- ur af matjessíld. Er þá öll síld, sem söltuð var á Húsavík í sum- ar, farin. Loðdýraræktarfjelag íslands hefir fengið hingað norskan refa- ræktarmaun, Lars Kolaas, til þess að skoða refaræktarbú hjer; og! standa fyrir refasýningum. Er Kolaas farinn fyrir nokkru norð ur í land, ásamt Guðm. Jónssyni í Ljárskógnm og Birni Konráðs- syni. Þeir hafa verið á refasýniug um á Sauðárkrók og HvamnS-1 tanga. En þaðan fóru þeir til Hólmavíkur í sömu erindum. Síð- án halda þeir refasýningar í Barðastrandar- og Dálasýslu og í Stykkishólmi. En þeir konia úr þessu ferðalagi verður refasýning; haldin hjer í Reykjavík og skoð-. ar Kolaas refabú sjer í nágrenn- inu, og leiðbeinir refaræktar- rnönnum. FRAMH. Á ÁTTUNDU SÍÐU. Rangæingar vilja lýð- skóla með skylduvinnu í fyrradag fór fram talning at- kvæða, er greidd voru í Rangár- vallasýslu 24. þ. m. um það, hvort stofna skuli í sýslunni lýðskóla með skylduvinnu nemendá gegn . skólarjettindum. Já sögðu 378. Nei sögðu 346. Auðir seðlar 5. Ó- gildir seðlar 12. Atkvæði greiddu 741. Alls voru á kjörskrám 2029 — en tvo þriðju hluta allra kjós- enda þarf til fullnaðar samþykk- is, (FÚ.) Þessi börn verða fermd I dag. ui ur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.