Morgunblaðið - 01.11.1936, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Sunpudagur 1. nóv. 193<L
DAGBÓK.
FRAMH. AF SJÖUNDU SÍÐU.
Einasti norski bankinn
með slcrlfstofur í
Bergen, Oslo
og Haugesund.
SlofHLÍje og varasjódir
27.000.000 norskcir kronur.
BERGENS PRIVATBANK
r
Nýjar bækur
Lesbókaútgáfan:
Leíhefti I. Síldin. Eftir Arna Friðriksson fiskifræðing ....... Ver.3 50 aurar
Leshefti !!. Ofían. Eftir Jóhann Skaftason sýslumann . — 50 —
Hatvælaeftirlit ríkisins:
Lög um eftirlit meé matvælum og öðrum neyziu- og nauðsynjavörum. Almennar
reglur um tilbúning og dreifingu á matvælum og öðrum neyzlu- og nauðsynja-
vörum. Lög um varnir gegn óréttmætum verzlunarháttum. . . Verð 50 aurar
Reglugerð um aldinsafa og aldinsöft................. ■ — 25
Reglugerð um aldinsultu og aldinmauk ................. — 25 —
Reglugerð um gosdrykki................................. — 25
Reglugerð um kaffi.................................... — 25 —
Reglugerð um kaffibæti og kaffilíki.................... — 25
Reglugerð um kakaó og kakaóvörur ...................... — 25
Aðalútsala: Fást hjá bóksöium
Ríkisprentsmiðjan Gutenberg
TII brúðargjafa.
Til tækifærisgjafa.
Postulín - Kristall.
Nýtísku • Keramikvörur.
K. Einarison & Bförnsson.
Bankastræti 11.
Bogi Ólafsson:
Kenslubók í ensku handa byrjendum, er komin út.
Aðalsala í
Bókaverslun Slgfúsar Eysnundssonar
og BÓKABÚÐ AUSTURBÆJAR BSE.
Laugavegi 34.
KnattspyrnufjelagiS Valur held
ur stóra hlutaveltu í K. R. hús-
inu í dag kl. 5. Valsmenn hafa ver
ið duglegir að safna góðum mun-
tim, enda auðgert, þar sem Valitr
er eitt vinsælasta íþróttafjelag
bæjarins. Of langt yrði upp að
telja alla bestu drættina, aðeins
minst á. að dregið verður um 500
krónur í íslenskum bankaseðlum,
auk ýmsra nauðsynlegra mnna.
Kjörorð hlutaveltu Valsmanna er
hið sanna og fornkveðna: „Svelt-
ur sitjandi kráka, en fljúgandi
fær“.
K. F. U. M. í Hafnarfirði kl.
5 í dag verður samkoma, þar sem
stud. med. Julius Murcussen,
stud. med. Magnus Andersen og
cand. theol. Jóhann Hannesson
tala. Andersen syngur einsöng.
Fíladelfíusöfnuðurinn heldur
samkomur í Varðarhúsinu í dag
ld. 8:l/2 e. h. og á mánudag, þriðju
dag og miðvikud. kl. 8^2 e- h.
Eric Asbö frá Noregi, Eiúc Eric-
son og Jónas Jakobsson. Söngur
og hljóðfærasláttur. Allir vel-
komnir.
Ólafur Bjarnason, línuveiðari
frá Akranesi kom í gær.
„íslenskur verslunarrjettur"
heitir nýútkomin bók eftir Isleif
Ái’nason prófessor. Segir í for-
mála, að bókin sje samin með það
fyrir augum, að hún verði aðal-
lega notuð sem kenslubók í versl-
unarrjetti við Verslunarskóla ís-
lands; en í. Á. hefir um skeið
kent verslnnarrjett við Verslun-
arskólann. Bólc þessi mun vafa-
laust koma í góðar þarfir, því að
Verslunarrjettur Jóns prófessors
Kristjánssonar er fyrir löngu upp
seldur. -En þótt bókin sje aðallega
ætluð sem kenslubók, er hún einn
ig góð handbók fyrir kaupmenn
og verslunarmenn, því að í lienni
eru prentuð sýnishorn ýmsra
skjala, er varða verslun og við-
skifti.
Ferðafjelag íslands hefir í
hyggju að halda hlutaveltu um
aðra helgi, til ágóða fyrir sælu-
húsasjóð sinn. Eins og kunnugt er
heí'ir fjelagið það á stefnuskrá
sinni að koma upp sæluhúsum í
óbygðnm, og þekkja margir til
þess fyrsta, sæluhússins við Ilvít-
árvatn, sein er lang fvillkomnasta,
sæluliúsið lijer á landi. Enda var
það svo dýrt, að það er enn baggi
á fjelaginu, og hefir það ekki get
að ráðist í frekari framkvæmdir
að svo stöddu. En með vaxandi
ferðalögum í óbygðir verður
vöntun sæluhúsanna æ tilfinnan-
legri. Það liefir því orðið að ráði,
að fjelagið efni til hlutaveltu fyr
ir sæluhúsasjóðinn, og vonar fje-
lagið, að Reykvíkingar bregðist
vel við um stuðning til hennar, er
til þeirrá verður leitað nú á næst
unni. Fjelagið hefir um 1000 með-
limi í höfuðstaðnum, og hregðast
þeir vonandi vel við til styrktar
þessu áhugamáli allra ferða-
manna og styrkja hlutaveltuiía
með nokkrum dráttum hver. —
Skemtifund ætlar F'erðafjelagið
að halda að Hótel Borg næst-
komandi þriðjudagskvöld. Þar
segir Jón Eyþórsson frá ferða-
lagi sínu og Svíanna um Vatna-
jökul á síðasta sumri og sýnir
fjölda skuggamynda. Enn fremur
sýnir Kristján Ó. Skagfjörð mynd
ir af Snæfellsjökli frá því í sum-
ar. Síðan verður dansað. Fjelags-
menn vitji aðgöngumiða í Bóka-
verslun Sigf. Eymundssonar.
Útvarpið:
Sunnudagur 1. nóvember.
10.50 Morguntónleikar (kammer-
ðŒé&wmunaav
Wú getum viö aftur afgreitt
okkar viðurkendu piparhnetur.
„Freia“, Laufásveg 2, Sími,
4745.
Okkajr ágœtu Vörtukökur
verða framvegis til á hverjum
laugardegi. Heimabakað brauð
er alltaf til. „Freia“, Laufás-
vegi 2, Sími 4745.
í „Freia“ er altaf hægt að
fá eitthvað gott með kaffinu.
„Freia“, Laufásveg 2. Sími
4745.
Fyrst og síðast: Fatabúðin
Conditori — Bakarí. Lauga-
veg 5. Rjómatertur. ís. Fro-
mage. Trifles. Afmæliskringlur
Kransakökur. Kra-nsakökuhorn.
Ó. Thorberg Jónsson. Sími 3873
Friggbónið fína, er bæjarii:;
>esta bón.
Stórt úrval af rammalisturn
innrömmun ódýrust. Versiunin
Satla, Laugaveg 27.
Tannlækningastofa Jóns Jóns-
sonar læknis, Ingólfsstræti 9,
opin daglega. Sími 2442.
Slysavarnaf jelagið, skrifstófa
Hafnarhúsinu við Geirsgötu.
Seld minningarkort, tekið móti
gjöfum, áheitum, árstillögum
m. m.
Gefið börnum yðar kjarna-
brauð frá Kaupfjelagsbrauð-
gerðinni.
9€u&nx&&l
Lítið herbergi til leigu. Upp-
lýsingar í síma 3254.
músík): Schubert: a) Sonatine;
h) Kvartett í e-moll; c) Sil-
ungskvintettinn.
12.00 Hádegisútvarp.
13.25 Dönskukensla, 3. fl.
14.00 Guðsþjónusta í útvarpssal.
(Ræða: Sjera Eiríkur Helga-
son í Bjarnanesi).
15.00 Miðdegistónleikar: Lög eft-
ir Chopin og Liszt.
17.40 Útvarp til útlanda (24.52 m.)
18.30 Barnatími.
19.20 Hljómplötur: StraussvaLsar.
20.00 Frjettir.
20.30 Erindi: Frumkristnin, II:
Vagga kristninnar (Magnús
Jónsson prófessor).
20.55 Hljómplötur: Söngvar úr
„Bohéme“, eftir Puceini.
21.15 Upplestur: Úr ritum Jóns
Trausta (Sigurður Skúlason
magister).
21.40 Danslög (til ld. 24).
Mánudagur 2. nóvember.
8.00 Morgunleikfimi.
8.15 íslenskukensla.
12.00 Hádegisútvarp.
19.20 Hljómplötur: Gamanlög.
20.00 Frjettir.
20.30 Erindi: Um lesliringa (Arn-
ór Sigurjónsson, f. skólastj.).
20.55 Einsöngur (Gunnar Páls-
son).
21.20 IJm daginn og veginn.
21.35 TJtvarpshljómsveitin leikur
alþýðulög.
22.00 Hljómplötur: Kvartett í B-
dúr, eftir Mozart (til kl. 22.30).
Bamasokkar, ljósir litir, all—
ar stærðir, ódýrir og góðir,.
nýkomnir í Versl. Dyngja.
Babygarn — Gólfgarn (út-
lent) margir litir. Prjónagarn„.
íslenskt, nýkomið, Versl.
Dyngja.
Kjólbelti, margar gerðir og:
litir. Versl. Dyngja.
Kjólasatin — Marocain, Ijós-
ir og dökkir litir, ódýr, falleg
og góð. Versl. Dyngja.
Hvergi betra úrval af slifs—
um og svuntuefnum, upphluts-
skyrtuefnum. Margar tegundir
á 11.25 í settið. Versl. Dyngja..
Kaupi gull hæsta verði. A.:rni
3jörnsson, Lækjartorgi.
Kaupi íslensk frímerki hæsta-
verði og sel útlend. Gísli Sigur-
björnsson. Lækjartorgi 1. —
Opið 1—5.
Kaupi guli og silfur hæsta;
verði. Sigurþór úrsmiður, Hafn-
nrstræti 4.
Kaupi Kreppulánasjóðsbrjef,.
Veðdeildarbrjef og hlutabrjef L
Eimskipafjelaginu. Sími 3652,,
kí. 11—12 og 4—6.
Kaupi gamlan kopar. Vaid.
Poulsen, Klapparstíg 29.
Vjelareinaar fást bestar hjá*
Poulsen, Klapparstíg 29.
Trúlofunarhringana kaup»>
menn helst hjá Árna B. Björns-
<yni, Lækjartorgi.
g&'in-v%a,
'mmrnmmrn............ ■
Dreng vantar mig til sendi-
ferða strax. Til viðtals á Lauga-
veg 87, niðri, kl. 2—4 í dag~
M. Frederiksen.
Gluggahreinsun og loftþvott-
ur.lSími 1781.
Úraviðgerðir afgreiddar fljótt
og vel af úrvals fagmönnura
hjá Árna B. Björnssyni, Lækj-
artorgi.
Otto B. Arnar, löggiltur út-
varpsvirki, Hafnarstræti 19. —
Sími 2799. Uppsetning og við-
gerðir á útvarpstækjum og loft-
netum.
Sokkaviðgerðin, Tjarnargötu
10, gerir við lykkjuföll, stopp-
ar sokka, dúka o. fl„ fljótt, vel,
ódýrt. Sími 3699.
Geri við saumavjelar, skrár
og allskonar heimilisvjelar. H..
Sandholt, Klapparstíg 11.
Enskukensla. Get tekið að
mjer nokkra enskunemendur.
Legg aðaláherslu á framburð
og talæfingar. Sími 3871. —
Anna J. Jónsson, Bárugötu 40.
--- ..._________________
Lærið að teikna og fara með
Iiti. Málara og teikniskóli Krist-
inns Pjeturssonar, Vatnsstíg 3,
þriðjudaga og föstudaga eftir
kl. 20.