Morgunblaðið - 17.11.1936, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.11.1936, Blaðsíða 1
Gamla Bió Hver var morðinginn? Franuirskarandi spennandi o" viðburðarík amerísk leynilög- reglumynd, um ungan mann með stáltaugar og járnhendur. Aðalhlutverkin leika: George Raft Edward Arnold. Aukamynd: „SKIPPER SKRÆK“ — teiknimynd. Börn fá ekki aðgang. Jólakort til útlanda! Athugið, að jólakort, sem eiga að komast til Ameríku fyrir jól, þurfa að sendast með e.s. Lyru 19. þ. m., eða í síðasta lagi með e.s. Gullfossi 23. þ. m. Við höfum sjerstaklega falleg jóla- kort til að senda til útlanda. Þar á meðal jólakort af Geysi og fleiri ekta ljósmyndum. Útbúin í möpp- um með umslagi á aðeins 35 aura. • Einnig fallegt úrval af enskum jóla- kortum. Kodak — Hans Petersen. BANKASTRÆTI 4. Spinaf. Carattur. Marmelade. Tómatsósa. Grænar Baunir. Capers. Pickles. caiig ifizidi, Hreinn Pálsson syngur í Gamla Bíó í kvöld kl. 7*4. PÁLL ÍSÓLFSSON við hljóðfærið. Aðgöngumiðar, á 2 kr., verða seldir hjá hljóðfæraverslun K. Viðar, í Hljóðfærahúsinu og við innganginn. í SÍÐASTA SINN. NMarmannaljelagið I Reykjavik heldur fund miðvikudaginn 18. nóv. n. k. kl. 8*4 síðdegis í Baðstofunni — Fundarefni: 1. Iðnaðarnám. 2. Breyting á matmálstíma iðnaðarmanna. 3. Önnur mál. STJÓRNIN. I I Ý V ? t 1 í * | -x-x—x-:-:-x—:—x-:~x—x-x-x-:~x-x-x-x~x-:-x~:~x-x—x-x-x—xhS-xk-:* Hjartans þakkir fyrir hlýjar kveðjur og margvíslega vin- semd mjer auðsýnda á sextíu ára afmæli mínu. Gísli Gunnarsson. ósknst iilkaups, A. S. I. vis&r á Enginn kann sig í góðu veðri heiman að búa. Líftryggið yður í ANDVÖKU. Lækjartorgi 1. Sími 4250. Llkkistuvinnustofa TRYGGVA ÁRNASONAR, Njálsgötu 9. Sími 3862. hefir ávalt tilbúnar líkkist- ur af ýmsum gerðum. Verð og allur frágangur hvergi betri. Toppasykur FLÓRSYKUR PÚÐURSYKUR KANDÍSSYKUR FÆ'ST I Nýja Bió Reddir náttúrunnar Amerísk talmynd sam- kvæmt hinni frægu skáldsögu ,CALL OF THE WILD‘ eftir Jack London. Aðalhlutverkin leika: Clark Gable L«»rette Young Jaek Oakie o. fl. Húsmæðrafjelag Reykjavikur heldur fund í Oddfellowhúsinu niðri miðvikudaginn 18. þ. m. kl. 814 síðd. Ýms fjelagsmál. — Herra forstjóri Brynjólfur Stef- ánsson flytur erindi um sjúkratryggingar. Konur beðnar að mæta. stundvíslega. (Kaffidrykkja.) STJÓRNIN. Að gefnu tilefni tilkynnist hjermeð, að allir, sem óska þess, fá útflutningsleyfi á ísuðum fiski til Englands til áramóta, ótakmarkað magn á skip eins og verið hefir undanfarna mánuði. Fiskimðlanafnd. •i* X X Hjartans þakkir fyrir alla vinsemd mjer auðsýnda á átt- •:* .;. <* ræðisafmæli mínu. y Y i Þ. J. Thoroddsen. Odýrt kjöt. Kjöt af fullorðnu fje í heil- um skrokkum og smásölu. Kjðtbúð Reykjavíknr, Vesturgötu 16. Sími 4769. Jarðarför frú , Rannveiga ' Sigurðardóttur fer fram frá fríkirkjunni miðvikudaginn 18. nóvember og hefst me5 húskveðju, á Hávallagötu 9, kl. iy2 e. h. Matthea og Edwald Thorp. Herdís og Tryggvi Ófeigsson. w v. «w inc Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðar- för elsku litla sonar okkar, Þórðar. Ólína Þórðardóttir. Ólafur Sigurðsson. Hugheilar þakkir til allra ættingja og vina nær og fjær, er auð- sýndu samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför okkar hjart- kæru dóttur og systur, Ásthildar. Ásdís Jónsdóttir. Ingvar Benediktsson og systkyni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.