Morgunblaðið - 17.11.1936, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.11.1936, Blaðsíða 2
V) vjK G JNBLAÐIÐ Þriðjudagur 17. nóv. 1936 H.f. Árvakur, Reykjavlk. fRltstJörar: J6n KJartansson og Valtýr Stefánsson — mf | ábyrgtSarmaSur. ’ RitjijÉclðrn og afgreiBsla: . '" ’jÍ.U8turstrætl 8. — Simi 1600. JÉIÍpNlngastJöri: B. Hafberg. AtfS&slngasknlfstofa: Austurstræti 17. — Sími 8700. Helmasimar: Jðn KJartansson, nr. 8742 Vrí nfVkltyr Stefánsson, nr. 4220. 'Árnl Óla, nr. 8046. B. Hafberg, nr. 8770. Asirlftagjald: kr. 3.00 á mánuBl. 1 lausasölu: 15 aura eintakiB. 26 aura meB Lesbðk. íi,_________________________________ „IvæWa sporíð er að vmna yeitirnar.“, sagði fulltrui sjálfs lslíunnar og eigingirninnar á rafs¥áMnni flokkssamkundu hjer í bænurn. Og nú múnista-samfylkingin erið .föýfeöuð til þess að vinna |næs|§.|xsSPorið<' — sveitirnar. Kauða samfylkingin heí"r lit- 'IsVo' á, a§ nu væri einmitt til- lið töskffæri að herja sveit- naö .O ? ’eð dyggilegri aðstoð Tíma- nosins hafði sósíalistum tekist að búá s|® í haginn, á síðustu þing^il »||fetla mátti, að sveit- irnai* MæpiP "ú auðsóttar. gSjerstaklega voru það nýju .jarði®tWfPogin — eða jarð- ránslögin — sem hleyptu kjark iM@ð*ll/M0ÍWguna. Með þessari. löggjöf höfðu uðliðar t ..jfgngið því fram eifg> ^ngið jngi, að hver einasti bóndií^IMfitCíl, sem nýtur jarð- wefctai',1,tyrk’y"' í framtíðinni, missir hluta af jörð sinni. Rík- ið verður meðeigandi í jörð- unuin. ^ttrna var opnuð leiðin að feCSðMuðffij kommúnista- .stefnunnar: Afnám eignarrjett- fB ar’ og * stað- mn: rikiseign allra jarða. ScP^rrra- q&l&ifier s°Pið ^álið> þó í ausuna sje komið“. Enn er ekki sjeð, að rauðu samfylk- ingunni takist að vinna sveit- Fifjdfl \M laldnir í bún- aðarfjelögum hreppanna víðs- VOgar trfrt t&Trd', þar sem bænd- ib” segja álit sitt á jarðráns- 4efítói.J^a5m! Ijl Fregnirnar af þessum fund- i£m bændafahaaoEffPeyma nú að ftvaðanæfa, Þær eru nálega all- ar emdregm motmæli gegn j arðránsstef nunni. Það stoðgr ekkert að Tíma- merm reýhi að smala á fund- ina.4isiidúðin er svu-ímegn gegn .japöramssfefnu nn i, að jafnvel hreinræktaðir Tímamenn fást ekki til að ljá heníii lið. Og ekki gagnar það heldur að ^imamenn' °safní ’ ^atícvæðum í vasann(!) og komi með á fund«í».:ÍT í>^wf)'a go j BæH)dí8í5d0ait(ríT®akÍ, að eina allsherjarfjelág þeírrá, Búnað- arfjelag tslan'drVeí’ðt itleð vald- boði svift sjálfsákvörðunar- rjetti. Bændur una því ekki að rík- ið söfif^Wli^^Mðirnar, með því að gerast meðeigandi í h^ðfr'Pjdfð,1 ,sðfn'rfSef;íífúrðrækt- aí’Styí-kr iíT 'fra mtíði úrri’s go Bændur munu 1 þessu máli taka undir hin frægu orð Þjóðfundar-manna .,Qg segja: „Vjet m’ótrhæium aBirv‘! Brýrnar sem barist er um við Madrid sjást á þessu korti. Wm MADRID JÍ.PLAN O ENSEMBLt H'turuvnyt Kort af Madrid. í vinstra horni sjest Manzanares-áin bugðast að norð- an, suður itíeð borginni og’ austur. „Frantfka brúin“ er lítið eitt norðar en myndin sýnir (hún er vestan við Parque del Oeste). Eins er Prins- essubrúin lítið eitt ’sunnar en kortið sýnir (í beinu áframhaldi af Paseö de Ronda). Þar sem áilí er breiðust ýí vinstra horni) er Toledo- brúin. Segoviabrúin er fyrir miðri mvnd og þar fyrjr norðan konungs- brúin (P. del Rey). Oasa de Oampo-garðurinn er vinstra megin við Konungsbrúná. IlSegra megin sjést kommgshaliargarðuriuii (Jardin du þálais Royal) fyrir ffama/r konungshöllina (lengra til hægri). Þar í'yrir norðan er Norður-járnbrautarstöðin (Gare du Nord). Lítið eitt ofar og til hægri sjest háskólinn (Université), Lengra til hægri í beinni stefnu er dómsmálaráðuneytið (Pal. de Justice). Neðar (í beinni stefnu) er hermálaráðuneytið (Min de Guerre). Þar fyrir neð- an þinghiisið (Pal,. de congr.). Til vinstri í beinni stefnu sjest aðaltorg borgarinnar (P. del Soi). Símanjósnir í Rússlandi Greifafrúin tældi mikils- verð skjöi út úr rúss- neska herforingjanum. Njósnaæði hefir gripið rússnesku harð- stjórana. Þeir þykjast sjá njósnara á hverju strái. Að þessu sinni er þessi njósnahræðsla sem gripið hefir um sig ekki alveg út í bláinn. Mikilsverðar fregnir, sem njósnari einn er sagður hafá kom.ist yfir er orsökin. Sá orðrómur gengur, að rússnesk greifafrú, Michailovna, hafi komist yfir mikilsverð hernaðarskjöl um varnir á vestur- landamærum Rússlands, með því að tæla þau út úr einum af hershöfðingjunum í rússneska herforingjaráðinu. Skjölin seldi hún Þjóðverjum. Enginn er óhuitur fyrir njósnunum. Hin1 alráém.da leyhi- lögregla G.P.U. hefir strangar gætur á erlendum sendi- sveitum og hlustar jafnvel á símasamtöl þeirra. Ut af handtöku Þjóðverja í Rússlandi hefir þýski sendiherrann í Moskva enn á ný lagt fram mótmæli þýsku 3tjórnarinnar. Rússneska stjórnin hefir svar að því, að tala hinna hand- teknu Þjóðverja sje 14, og þar á meðal sjeu tvær konur. Þetta fólk verði kætt um stjórnmála- lega njósnar^tarfsemi. Hitler ræðir gagn- ráðstafanir. Sú frjett olli táMerðum æs- ingum í Evrópu á sunnudag- FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. --------------------------iTfjr Gagnsókn stjórnarhersins hrnndið. a k | —-------------------------Mií/® Barist á báðum bökkum Man- zanaresfljótsins Kúlnaregn yfir Madrid- búa á sunnudagsgöngu Hersveitir Franco eru komnar inn í Madrid að norð-vestan. Þar hafa þær náð háskólaborginni á sitt vald. Segjast þeir hafa sest þar að í mörgum þýðing- armiklum byggingum. Ákafar orustur hafa verið háðar á báðum bökkum Manzanares fljótsins (vestan við Mad- rid) síðan á laugardag. í fyrradag og á laugar- daginn voru gerðar ákafar loftárásir á borgina, einkum á Ouadro Caminos hverfið í norðurhluta borgarinnar, þar sem þjettbýli er mikið. I>rátt fyrir sprengjuregnið fóru margir Madridbúar á sunnudags-skemtigöngu. I flugvjeiasveit uppreisnar- manna voru tuttugu og tvær flugvjelar. I tilkynningu frá stjóminni segir að 17 manns hafi verið drepnir en rúmlega hundrað hafi særst. I lofsárásum þeim, sem gerðar voru á laugardaginn, voru 50 drepnir, en um 200 særðir. Orusturnar undanfarna þrjá daga eru sagðar þær grimm- ustu, sem háðar hafa verið í borgarastyrjöldinni. Hefir mann- Berlínarútvarpið tilkynti í fyrrakvöld að uppreisnar- menn hefðu hrundið ger- samlega hinni miklu gagn- sókn stjórnarhersins við Madrid. Voru 50 þús. her- menn í liði stjórnarinnar — að sögn uppreisnar- manna, útbúnir með fult- komnustu hernaðartæki nútímans. 1 fyrrakvöld og í alla fyrri- nótt stóðu látlausir bardagar vestan við borgina. I þessum orustum var stjórnarliðið hrak- ið úr Caso de Campo skemti- garðinum vestan við borg- ina (sem það hafði unnið í .or- ustum undanfarna daga). Af hinum ósamhljóða frjettum verður ekki að fullu ráðið á hvern hátt uppreisnarmenn hafi kom- ist inn í háskólaborgina. Þeir segjast sjálfir hafa komist yfir frönsku brúna, sem er norðarlega á Man- zanaresfljóti. Aðrar fregnir herma, að þær uppreisilarmannahersveitir, sem komnar séu til háskólaborgar- innar, hafi alls ekki komið að vestan, heldur að norðan. Stjórnarsinnar segja, að her- sveitir þeirra hafi sprengt frönsku brúna í ioft upp, til þess að varna uppreisnarmönn- um yfirgöngu, eftir hina mannskæðustu orustu sem átt hafi sjer stað síðan styrjöldin hófst. Segja stjórnarsinnar, að uppreisnarmenn hafi hafið á- hlaupið með ákafri fallbyssu- skothríð, og fylgt henni eftir FRAMH. Á SJÖTTTT SÍÐU fall verið ægilegt á báða bóga Rússar ,hjartans vinir* rauðliða á Spáni. Ræðumaður, sem talaði í Madridútvarpið nýlega, sagði að spánska þjóðin Hlyti að elska Sovjet-Rúss- land af öllu hjarta af því að það hefði veitt henni þýðingarmikla hjálp á úr- slitastundu (segir í Ber- línarfregn F.Ú.). Kvað hann baráttuna ekki vera neitt venjuiegt borgara- stríð, heldur stríð milli lýð- ræðis og fascisma. I Berlín er því haldið fram, að heil skriðdreka- hersveit hafi nýlega siglt frá rússneskri höfn, áleið- is tii Spánar. Eitt af herskipum upp- reisnarmarina hefir tekið rússneskt gufuskip og far- ið með það til Ceiita, og iátið gera ieit að hergögn- um í skipinu. Rússneski versi ur. ar mála ráð herr ann segir, að skipið hafi ver- ið á leiðinni til Belgíu með olíufarm, og hafi olían verið ætluð Þjóðverjum. I Moskva ríkir mikil gremja yfir þessum aðför- um uppreisnarmanna, og hefir stjórnin fyrirskipað rannsókn á athurðinum, en skipinu hefir verið boðið að halda áfram ferð sinni til Belgíu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.