Morgunblaðið - 13.12.1936, Blaðsíða 7
.únnuaugur iu. «es. xó'Sb.
" I Ö R G v. 1n' B L A o l í)
7 _
Vandlát húsm^ðir biður sjeritaklega um Sanitas-sulta - - - og læfur
lieldur ekfei býóða sjer annað en Sanitas-sultn.
Fæst í <»11 uiii betri verslunum.’
__ I
Appehínur fást ekki. en Appelsinu-marmelade M Sanífas
fæst allstaðar.
Sýning Jóns Þor-
leifssonar.
Jón Þorleifsson m.ílari hefir
sölusýniíigu á myndum oftir sig í
vinnustofu sinni að Blátúni við
Kaplaskjólsveg. VinnustoJa lians
ér stór og íijóta myndiruar sín
vel í góðri birtu. Þar eru nú all-
ir veggir þaktir myndum. og er
2>ví úr mörgu að velja.
,.Jón er afka'stamikill málari, þó
hadn vinni livert hlutverl'. sitt með
hinni fyrstu alvöru og samvisku-
semi. Hann á það því sannarlega
skilið, að almenningur gefi mynd-
úm h^ns gaum, og þá ekki síst
þessa ri sýningu hans. Ættu menn
þvfekki að telja eftir sjer að heim
sækja þessa sýningu Jóns, hvort
svo sem þeir koma þangað til að
kaupa af honum mynd fyrir jól-
in, eða aðeins til þess að kynn-
ast verkurit hans.
Sjerstaklega eftirtektaverðar
myndir á sýningu þessari eru að
mínu áliti Horn (nr. 1), fjörlega
máluð mynd og stássleg, Vetur
(nr. 2), falJeg mynd og einkenni-
leg, eins óg margar vetrarmyndir
Jóns eru. Þá 'eril þarna ýmsar eft-
irtektaverðar myndir, sem Jón
hefir málað frá Hornafirði, æsku-
stöðvum hans, svo sem Við Horna-
fjörð (nr. 5)„ Meðalfell, Hoffells-
fjall, Kvold og Miðsker, alt falleg-
ar myndir með frísklegum litum.
Þarna eru líka nokkrar fólks-
V v-V ‘ V
1 myndir, þar á meðal \tvær, sem
Jón hefir ekki lokið við, önnur af
fólki við bátauppsátur á Snæfells-
nesi, hin af ferðafólki á fjallvegi,
háðar efnismiklar myndir. ■
En það stoðár lítt að þylja
nöfnin tóm, menn verða að koma
og sjá sýningu þessa. Jón hefir
nú uni skeið ritað myndlistadóma
Mo'ráttnl)]aðsitisi Hljödrægur mað-
ur, eins og hann er, væri honum
það helst að skapi, að blaðið segði
sem minst um hann sjálfan. En
slík hljedrægni er óþorf eða óvið-
eigandi, þegar um jafn grandvar-
an mann og mætan listamann er
að ræða., Þeir lesendur hlaðsins,
Sem a undanförnium árum hafa
kynst listdómum Jóns, og notið
leiðbeiiiihga hans, ættu að nota
þetta tæliifæri til að kynnast 'hon-
um sjálíum af verkum lians.
Ávarp Mary drotningar
til bresku þjóðarinnar.
K. F. U. M. og K., Hafnarfirði.
2 sunnudagaskóli, kl. 5 skugga-
myndir fyrir börn og fullorðna,
Allir velkomnir.
FJR.4MH. AF ANNARl SÍÐU.
borgarstjórinn í London síðan
yfirlýsingu um valdatöku kon-
ungs.
Báðar þingdeildir komu
saman í dag — í fyrsta skifti
í 15 ár á laugardagsfund —
til þess að sverja hinum nýja
konungi hollustueiða.
Það hefir verið ákveðið að
krýning Georgs VI. fari fram
12. maí (segir FtJ), en það var
sá dagur, sem ákveðinn hefði
verið sem krýningardagur Ed-
wards. Einu breytingarnar,
verða þær sem hljótast af því,
að konungurinn er kvæntur.
Lúndúnaútvarpið (FÚ) seg-
ir að mikill mannfjöldi hafi
safnast á götunum, til þess að
sjá hinn nýja konung aka frá
bústað sínum í Piccadilly til
St. Jameshallarinnar og misti
lögreglan vald yfir mannfjöld-
anum á einum stað, svo að líf-
varðarsveitir konungs urðu að
skerast í leikinn.
1 dag fór Mary ekkjudrotn-
ing á fund Georgs konungs og
dvaldi hjá honum í klukku-
stund. í gærkvöldi gaf hún út
yfirlýsingu til bresku þjóðar-
innar svohljöðandi (skr. Lund-
únaútvarpi FÚ).
,,Jeg er svo djúpt snortin af
hinni miklu samúð og hlut-
tekningu, sem mjer hefir verið
auðsýnd undanfarna daga, að
jðg finn hvöt hjá mjer til þess
að votta yður innilegasta þakk-
læti mitt. Sú samúð og sá kær-
leiki, sem báru mig uppi í
minni þungu sorg, fyrir tæpu
ári, hafa á ný verið stoð mín
og stytta á hinum erfiðu stund-
um undanfarna daga.
Jeg þarf ekki að segja ykk-
ur, hvílíkri sorg það hefir
valdið mjer, að þær glæsi-
legu vonir, sem jeg hafði
gert mjer um konungdóm
mír.s hjartkæra sonar, eru
nú að engu orðnar.
En jeg veit, að yður er það
ljóst, hversu dýr honum hefir
verið sú fórn, sem hann hefir
fært, og hversu sárt honum
hefir verið að skilja örlög sín
örlögum þess fólks, sem hann
hefir þjónað í svo mörg ár, og
----- io gc
jeg bið yður að geyma minn-
inguna um hann og þjónustu
hans í kærleiksríkum hjörtum.
Jeg fel yður nú bróðir hans,
sem hefir verið kvaddur til
konungdóms á svo óvæntan
hátt, og undir kringumstæðum,
er hljóta að valda honum sárs-
auka. Jeg treysti því, að þjer
munuð auðsýna honum þá holl-
ustu og þá velvild, sem þjer
auðsýnduð föður hans, og þjer
hefðuð haldið áfram að auð-
sýna bróður hans, ef hann hefði
verið áfram við völd.
Jeg fel yður mína hjartkæru
tengdadóttur, drotninguna, og
get einskis betra óskað henni,
en þess, að hún fái notið hinn-
ar sömu ástúðar og jeg hefi
notið hjá yður í 26 ár. Jeg
veit, að þjer hafið þegar tekið
ástfóstri við börnin.
Jeg vona, að þrátt fyrir það
sem nú hefir átt sjer stað, jafn
vel í gegnum það, megi hin
dreyfðu lönd breska samveld-
isins tengjast enn fastri bönd-
um bróðurlegs skilnings, og
hollustu við krúnuna. Guð veri
ætíð með yður öllum“.
Tegna
jarðarfarar
að Lágafelli n. k. mánudag
verða ferðir frá B. S. R. kl.
12 á hádegi að Reykjum, og
kl. l‘/4 að Lágafelli, og til
baka aftur eftir jarðarför-
Ný bók:
Anna frá Heiðarkoti.
Eftir Eliaborgu Lárusdótlnr.
Jakob Jóh. Smári segir um þessa bók:
„Þetta er góð saga og á skilið mikla útbreiðslu“.
„Sögur“, eftir sama höfund, hafa einnig hlotið
góða dóma.
Báðar þessar bækur fást hjá öllum bóksölum.
Kærkomnar
jólagjafir:
ma.
KARL G. PÁLSSON.
Rærbomnasta
Jólagjöfin
Leslampar
Spilaborð
Skrifborð
Skrifborðsstólar
Reykborð
Smáborð
Borðstofuborð
Borðstofustólar
Hægindastólar
„Ottomanar“
Teborð
Húsgagnaverslun
Kristján Siggeirssonar
Vestfirðingar.
Fjöldi málverka og teikn-
inga frá Vestfjörðum eru á
sýningu minni, Vatnsstíg 3.
Opin daglega til jóla kl.
1—9.
Kristinn Pjetursson.
I y
marg eftir spurðu, eru nú
komnir aftur í
Húsgagnaverslim
Friðriks Þorsteinssonar.
Skólavörðustíg 12.
er frá
Raflampagerðinni.
Hverfisgötu 4
(hús Garðars Gíslasonar).
MiLÁFUJnfDfGSSKElFSTOFA
Pjetur Magnússon
ELnar B. Gnðmnndsson
GnSl»ugur Þorlá&sson
Símar 3002, 320e, 2002
Aústnrstræti 7.
Skrifstoiatími kl. 10—12 1—ð.
Til fóla
er tækifæri til að gera góð
innkaup
í stærri stíl, gegn^stað-
greiðslu.
VersL Brynja.
Geymsla.
Reiðhjól tekin til geymslu á
Laugavegi 8, Laugavegi 20,
Vesturgötu 5. Símar 4661 og
4161.
Örninn.
Athngið jólasýningmia hjá okk-
ur i dag milli 4 og 6