Morgunblaðið - 15.12.1936, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.12.1936, Blaðsíða 6
MORiGtU N BLAÐIÐ Þriðjudagur 15. des. 1936* Kapp»kákii» Engels vann i Gilfer. Frá 3. og 4. umferð. PRIÐJA umferð Engels- kappskákanna fór fram s.l. sunnudag og hófst kl. 1 e. h. — Gilfer kepti þá við þýska skáksnillinginn og tapaði skákinni. 1 j’þriðju uinferð fóru leikar þanrtig: BÍldur Möller vann Konráð Árn^áon, L. Engels vann Eggert GilfOr, Steingr. Guðmuudsson vann Stu4u Pjetursson, Þráinn Sigurðs- son Áann Magnús G. Jónsson, Jó- hanit Jóhannsson vann Gústaf ÁgúStsson. Jafntefli milli Einars Þorvaldssonar og Ásgrims Ágústs- sonar. Ásmundur Ásgeirsson og Benedikt -Jóhannsson luku ekki . taflinu. , Fjorða umferðin hófst kl. 8 síðd. sama dag og urðu úrslitin þessi: j ; i Ásmundur Ásgeirsson vann ^Maguús G. Jónsson, Þráinn Sig- qrðsson vann Ásgrím Ágústsson, li. Engels vann Konráð Árnason. neina jJafntefli varð milii Benedikts Jó- , hánnssonar og Jóhanns Jóhanns- l»íjS0Öár. r'í Þessum skákum varð ekki lokið: JjSggert Gilfer gegn Steingr. Guð- mundssyni, Einar Þorvaldsson gegn Sturlu Pjeturssyni og Krist- ján Kristjánsson gegn Baldri Möller. Um 380 manns ð skfðum. Skíðafæri var gott síðastl. sunnudag' í nærliggjandi fjöllum og' fóru margir hjeð- an úr bænum á skíði. Veður var hið besta, stillilogn og sólskin, en nokkurt frost. Með Skíðafjelaginu fóru um 200 manns, þrátt fyrir að margt verslunarfólk hafði urmið lengi nætur við gluggaiítstiilingar. Með Ármanni fóru um 70 manns í „ÁrmannsdaP', og gekk sá hóp- ur á Bláfjöll. Heiðskírt veður og stilt var á Bláfjöllum, en þoka í dölum. Lætur skíðafólk mjög mik- ið af hinu fagra útsýni af Blá- fjöllum þenna dag. Ármenningar komu í bæinn kl. 5y2 e. h. K. R.-ingar fóru um 70 í hóp á Skálafell í Esju. Var þar einnig hið hesta veður. Það sýnir sig nú hest hvað skíðaíþróttin er orðin vinsæl meðal hæjarhúa, að í svartasta skamm- deginu hópast menn á fjöll, þó ekki sje hægt að njóta skíðanna lítinn hluta dags vegna myrkurs. Mikil og almenn mun því þátttaka í skíðaferðum verða seinna í vetur, þegar dag fer að lengja. Eldiur kom upp á Vitastíg 17 í gærkvöldi. Slökkviliðið var kvatt á vettvang og varð eldurinn kæfð- ur áður en nokkrar teljandi skemd ir urðu. Háskólafyrirlestur á þýsku. Þýski séndikennáfihn, dr. W. Iwan, flytur næsta háskólafyrir- "Hesttir sfun v kvöld í háskólanum. Efni; „Deutsche Weihiiacht". Fyr- irlesturinn hefst kl.-8.05, og verða skuggamyndir sýndar til skýring- ar. Þetta er síðasti fvrirlestur dr. Iwans fvrir nýár. Peningagjafir til Vetrarhjálpar- innar. K. K. 20 kr., Á, V. 2 kr., N. N. 5 kr,, Raftækjasala ríkisins 30 kr., Hólmfríður Kristjánsdóttir 15 •'! ÍPG. V. 5 kr., Starfsfólk póst- stofunnar 35 kr., Þvottahúsið T)rífa 18 kr. Starfsfólk í smjör- líkisg. Ásgarður 40 kr„ K. 5 kr„ E. B. 25 kr„ K. 10 kr„ Starfsmenn hjá Fr. Þorsteinss. húsgagnasm. 67 kr„ Nr. 18 10 kr„ G. Kristjáns- son 30 kr. Kærar þakkir. F. h. Vetrarhjálparinnar, Stefán A. Pálssón. Eimskip. Gullfoss ér í Reykja- vík. Goðafoss er í Reykjavík. Brú- arfoss fór frá Vestmannaeyjum í fyrradag áleiðis til Grimshy. Detti- foss kom til Akureyrar í gær- morgun. Lagarfoss er í Hamborg. Seifoss er á ieið til Siglufjarðar. Spánskur stjórnarkafbátur skotinn í kaf. 8J5! PRAMH. AP ANNARI SÍÐU. Kafbátur stjórnarinnar, C 3, hefir verið skotinn í kaf. 44 af 47 bátverjum drukknuðu. Spánska stjórnin heldur því fram, að það háfi verið erlendur kafbátur, sem skaut á spánska kaf- bátinn. í I frjett frá Gibraltar er sagt, að rússnesk kafbátadeild hafi sjest út af Palma á Majorca á sunnudagsmorguninn.j|, Sovjetstjórnin hefir lýst því' yfir, að undanfarna dagS^hafi herskip uppreisnarmanna stöðvað 17 rússnesk skip og leitað í þeim að vopnum, en þau hafi engan ólöglegan varning haft meðferðis. Er Franco-stjórnin í þessu sambandi sökuð um sjórán. í dag lögðu 800 írskir sjálfboðaliðar af stað frá Dublin til þess að berjast í liði Francos og hefir O’Duffy staðið fyrir söfn- un þessa liðs. (Skv. Lundúnafregnum F.tJ.). Al-amerískur friðarsámningur. IBuenos Ayres hefir verið undirritaður al-amerískur friðar- sáttmáli. Þar er mælt svo fyrir, að samningsaðilar skuli koma saman til ráðstefnu ef stríðshætta er á ferðum, eða ef ófriður brýst út milli Ameríkuþjóða, eða innbyrðis hjá ein- hverri Ameríkuþjóð. Ennfremur, ef ráðist er á einhverja Ameríkuþjóð af ríki utan al-Ameríku ríkjasambandsins. Þá er mælt svo fyrir, að engin Ameríkuþjóð hafi ein út af fyrir sig íhlutunarrjett í innanríkismálum annarar þjóðar, óg skuli tafarlaust kalla saman fund allra samningsaðila, ef til slíkrar íhlutunar komi. (Skv. Lundúnafregnum S.Ú.). Minningarorð um Elfas Jóhannesson. Elías Jóhannesson. „Milli mín og dauðans er að- eins eitt fótmálV Þessi vísdómsorð heilagrar ritningar komu í huga mjer, er jeg heyrði hið skyndilega fráfall Elíasar Jóhannessonar. Jeg hitti hann hressan og kátan á sunnudagskvöldið 6. þ. m. Ein- um sólarhring síðar var hann lát- inn. Jég hygg, að við þessa fregn hafi marga bæjarbúa sett hljóða, viðskiftamenn hans og kunningja, og þá ekki síst vini og vandamenn. Elías var fæddur hjer í Reykja- vík 22. maí 1898, sonur frú Pál- ínu Brynjólfsdóttur og Jóhannes- ar Jenssonar, skósmíðameistara. Um aldamótin fluttust þau hjón- in til ísafjarðar og ólst Elías þar upp. Árið 1914 byrjaði Elías að nema hárskurðar- og rakaraiðn hjá okkur Kjartani Ólafssyni í rakarastofu þeirri, er við höfðum þá saman i Hafnárstræti 16. Að námi loknu fluttist Elías aftur til fsafjarðar og rak þar hárskurðar- og rakarastofu um allmörg ár. Eftir að hann fluttist aftur til Reykjavfkur vann banii í nokkur ár í rakarastofu minni, eða þar til hann bvrjaði sjálfur nýja vinnustofu árið 1930 í Veltu- sundi 1. Elías kvæntist 17. nóvember 1928 danskri konu, frú Evu, f. Wittendorff, hinni mestu myndar og dugnaðarkonu. Þau eignuðust 2 börn: Bryndísi (nú 7 ára) og -Tó- hamles (4 ára). bað er mikiil harmur kveðinn að heímili hinnar ungu. konu og litlu barnanna þeirra tveggja, er svo óvænt hafa mist eiginmann og,. ;föður.. Og fyrir fddurhnigna im'íður hans og aðra nána ættingja nr þetta þung reynsla. Elías átti' marga virii' og bar margt til þéits. Ifann unni íþrótt- um og férðálögum um fjöll og firnindi. Hanit átti marga dáend- ur, sem ágætur fagmaður í iðn sinni. Hann var listrænn og smekkvís í starfi sínu og hið iriesta snvrtimenni og glaðvær í kunningjahóp. Hann 'umi iðn sinni og fánri í heniii listræna fegurð og4i riienningarlegt gildf fyrir sarnborg'arana. Haiiii var vissulega rje+t’ r maður á rjettum stað — í handverki, þar sem list- rænir eiginleikar eru svo nauðsyn legir. Ilárskeraiðnin Aiefir með fráfalli Elíasar Jóhannessonar orðið einum ágætum fagma íi fá- tækari. Sigurður ólafsson. Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið í K. R. húsinu á morg- un, miðvikudaginn 16. þ. m., og hefst kl. 10 árdegis. Verða þar seld allskonar húsgögn, skrifstofuhúsgögn, svefnher- % bergishúsgögn, dagstofuhúsgögn og borðstofuhúsgögn, veggklukkur, rafmagnslampar, útvarpstæki, hleðslutæki, grammófónar og plötur, málverk, gólfteppi, veiðiáhöld, ritvjelar, samlagningarvjel, peningaskápur, píanó, orgel, allmikið af kaffibæti, 400 dósir af Distemper málningu, ca. 50 pör af skófatnaði, bækur, hlutabrjef í prentsmiðjunni Acta h.f., að nafnverði kr. 17000,00, svo og útistandandi % skuldir o. fl. — Greiðsla fari fram við hamarshögg. LögmaQurinn I Reykjavfk. SYKVR. Útvegum sykur með stuttum fyrirvara út á Cubaleyfi á hvaða höfn sem óskast. Sykurinn afgreiðist frá Englandi, þar sem hann er full- rafíneraður og jafngildir enskum sykri að vörugæðum. 5ig. 'P. Skialöberg. heildsalan, Treetex - innanhússklæðning einangr-ar best. Gerir húsin hljóðþjett, hlý og rakalaus. Treelex 'líÍ'A. .- selur Timburversl. Völundur h.f. Re.ykjavík. Hrakningar v.b. „Arnbjörn Ólafsson4 ''•RAMHALD AF 3. SÍÐU. höfninni á ,,Berkshire“ bestu þakkir, g vottum honum virð- ingu i x-ir drengilega fram- komu. T. d. vil jeg geta þess, að Páll vildi engin laun þiggja fyrir björgunina. Þegar jeg kvaddi hann og mintist á björgun irlaun, sagði hann að skip sitt hefði ekki þurft að greiða hafnargjöld og væri það nóg og sagði hann að skip- verjum og sjer væri nóg laun, ef jeg skrifaði þakkarbrjef til eigenda skipsins. Björgunin var afar erfið. Þegar „Berkshire“ kom að o ur ar veður tekið að versna til muna. Einnig má geta þess, að skipverjar á ,,Berkshire“ sýndu sjerstaka lipurð við að draga okkur til lands, og varð ekkert að hjá okkur eftir að við höfðum náð sambandi við skipið. Loftskeyta maðurinn á ,,Berkshire“ var látinn vaka við stöðina opna alla nóttina og hafði samband við okkur á 15 mínútna fresti. Þá vil jeg nota tækifærið til að þakka Slysavarnafjelaginu, Loftskeytastöðinni í Reykjavík og skipshöfninni á enska tog- aranum „Northern Duke“. Til Strandarkirkju, 'frá 7777 10 kr„ ónefndum 10 kr„ Stefaníu 5 kr„ ónefndum Stokkseyring 5 kr., ónefndnm (tvö ábeit) 10 kr., N. N. (gamalt áheit) 25 kr„ T. L. 15 kr„ ónefndri frá Keflavík 10 kr,_

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.