Morgunblaðið - 22.12.1936, Side 2

Morgunblaðið - 22.12.1936, Side 2
Þriðjudagur 22. des. 1936. M «. i; .i -J N i! i » E Árvakur, Reykjavík. Ritstjórar: J6n Kjartansson og Valtýr Stefánsson — ábyrgðarmaCur. # Rltstjórn og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Au&lýsingaskrifstofa: Aust^rstræti 17. — Sími 3700. Iei^asímar: *J6n ^KJartansson, nr. 3742 Valtýr Stefánsson, nr. 4220. ÁrnÍ Óla, nr. 3045. E. Hafberg, nr. 3770. Áskriftagjald: kr. 3.00 á mánuði. í lausasöJu: 15 aura elntaklb. 26 aura ineð Lesbök Samningur milli aðilfa. Hermann forsætisráðherra hefir lýst því áliti sínu, að vi^nulöggjöfin eigi að vera eii|skonar samningur. milli þeírra aðilja, sem eigast við í viAjiUdeilum, vinnuveitenda og vefkamanna. jÞessi skilningur forsætisráð- herrans er alveg laukrjettur. En því furðulegra er hitt, að ríkisstjórnin skuli hefja afskifti síii áf þessum málum með því að útiloka annan aðiljann, vinnuveitendurna. Líklega ætlar ráðherrann að rjettlæta skipún vinnulöggjaf- arnefndarinnar með því að hún sje ,,samningur milli að iíjá“. Og þetta má til sanns- vegar færast. En aðiljar þeirr- ar deilu, sem þessi nefnd á að jafna, eru ekki vinnuveitendur og verkamenn, heldur stjóm- arflokkarnir sjálfir — Alþýðu flokkurinn og Framsókn. — Néfndin er ekkert a*mað en einskonar stjórnskipuð sátta nefnd, sem þessir flokkar hafa útnefnt til að jafna misklíðina<j u,m vinnulöggjöfina sí'n á milli. Nefndin er skipuð alveg ein hliða. Hún er þess'vegna alls ekki alþjóðarnefnd. En af því leiðir, að ekki getur komið til mála að greiða kostnaðinn við nefndina af alþjóðarfje, heldur verður auðvitað að greiða hann úr flokkssjóðum þeirra flokka, sem að henni standa. Þessi nefndarskipun er enn þá ' eitt dæmi þess, hvernig stjórnarflokkarnir misbjóða lýðræðinu í landi voru. Væri þeim vissulega holt að líta til nágrannaþjóða vorra í þíófeiÍr' efni. T. d. má benda á það, ‘að eftir að Stauning hefir nú náð meiíihluta í báðum þingdeild- um.ileitar hann altaf samvinnu við sjandstöðuflokkana, þegar líkt stendur á og hjer á sjer stað.- fii? í 4* Sta*Úning segist vilja stjórna eftir -lýðræðisreglum — og ger- ir það. ísfénsku stjórnarflokkarnir þykjast líka vilja stjórna eftij:, lýðræðisreglum — og gera þaðf ekki! Þetta er allur munurinn. Kína: Krafa um stríð við Japani, og 300 milj. dollara. Vinnulöggjafarnefndin er skipuð til þess að sameina stjórnarflokkana um að flækj- ast fyrir einu mesta nauðsynja- máli 'íálendinga. Það má ekki minna:"Vera en að slík óþurft- n ariðja sje launuð af þeim, sem til hennar stofna— og engum öðrumf Chiang Kai-Shek enn I varðhaldi. Stjórnarherinn nálgast Sianfu. FRÁ FRJETTARITARA VORUM: , KHÖFN í GÆR. Friðurinn í Austur-As- íu er í hættu og það er óhjákvæmilegt að Japanir geri sínar ráð- stafanir ef Nanking- stjórnin tekur upp sam- vinnu við kommúnista - á þessa leið skrifa jap- önsk blöð í dag. Ástandið í Norður- Kína hefir versnað aft- ur. Uppreisnarforinginn Chang Hsueh Liang hefir krafist þess að sjer verði greiddir þrjú hundruð miljópjr kín- verskir dollarar og að Nankingstjórnin segi Japönum stríð á hend- ur áður en hann leysi Ching Kai Shek úr varð haldi. Þetta hefir komið alveg á óvart, þareð húist var við að sættir myndu takast á laugardaginn. Nankingstjórnin hefir neitað að ganga að þessum kröfum og skipað 150 þús. manna her sínum að hefja áhlaup á Sían- fu. Síðustu fregnir herma, að Nankingherinn hafi tekið Hwa- sien, eftir ákafan bardaga. For- ingi flugdeildarinnar hefir fengið fyrirskipanir um að gera Eden — nhu^rakkur, þolinmóð- ur og stjórnkænnM. I stuttu máli ■*1. Anthony Eden með konu utan ríkisraálaráðherrans í Póllandi, Beck. Austen Chamberlain fór mjög lófsamlegum ummælum um Eden í ræðu, sem hann flutti í gær. | Spánarf rfettir. | •mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^^mmm 8 rússnesk herskip send til Miðjarðarhafsins? Rússnesku skipi sökt: Æsingar i Rússlandi. loftárás á hjeraðið umhverfis Siítnfu, en að hlífa borginni áijfri. (Skv. FÚ). Enn er þó verið að gera til- raunir til þess að ná samkomu- FRÁ FRJETTARITARA VORUM: KHÖFN í GÆR. AILY EXPRESS skýrir frá því, að átta rússnesk herskip sjeu á leiðinni til Miðjarðarhafsins og að þau hafi fengið fyrirskipun um að skjóta á öll skip upp- Ð reisnarmann, sem reyni að stöðva rússnesk skip. Orsök til þessarar róttæku ráðstafanar er sú að eitt af beitiskipum Francos kveikti í og sökti rússneska skipinu Komsomol, milli Oran og Car- íagi. Bróðir konu chiang Kai thagena 14. þ. m. Rússar segja að skipið hafi vei- Sheks, Soong fjármáiaráðh., erjið á leiðinni til Belgíu með járnfarm. farinn áieiðis tii sianfu og er Ekkert er vitað hvað orðið hefir um skips- að reyna að miðla málum. Þess hefir verið vandlega gætt undanfarna sólarhringa að engar frjettir bærust út frá Sianfu, og er því ekki vitað, hvað Chiang Kai Shek líður, en- margir óttast um líf hans. liiihorgun barst þó skeyti frá útlendingum í Sianfu, þar sem sagt er að allir útlendingar iar, um 5000 að tölu, sjeu ó- lultir. (Skv. FÚ). Sendiherra Kínverja í Ber- ín fór í gær þaðan á fund fyr- verandi utanríkisráðherra Kín- Vefjá, Wing Chin Wey, en hann hefir verið kvaddur heim til Kína frá Evrópu. (Skv. FÚ) höfnina. Isvestia, Pravda og fleiri rússnesk blöð rita í dag um þenna atburð, og nefna hann „sjórán“. Isvestia bætir því við, að atburður þessi kunni að hafa alvarlegar afleiðingar. Lundúnaútvarpið segir í gær- kvöldi (skv. FÚ). Um gervalt Rússland eru nú haldnir fundir, út af því, að skotið var á Komsomol og því sökt. Sagt er, að rússneska stjórn- in muni gera sjórnmálalegar ráðstafanir vegna þessa atburð- ar ef almenningsálitið krefjist þess. FRÁ SPÁNI. Litlar fregnir berast frá or- ustunum á Spáni. Lundúnaút- varpið (FÚ) segir í gær, að uppreisnarmenn hafi gert fvö minniháttar áhlaup á vígstöðv- unum við Madrid á sunnudag- inn, en stjórnin heldur því fram að þeim hafi báðum ver- ið hrundið. Franska samfylkingin hefir boðið spönskum mæðrum að senda börn sín til Frakklands. Verða þau börn, sem send kunna að verða, flutt inn í Frakkland undir eftirliti heil- brigðisstjómarinnar. Edward veröur viðstaddur krýn- inau Georgs VI. Sunday Pictoriai skýrir -frá því að Edward hertogi áf Windsor ætli að vera viðstadd- ur þegar Georg VI. bróðir hans verður krýndur til konungs 12. maí n.k. „Sunday Pictorial“ skýrir einnig frá því, að breska stjórn- in hafi í hyggju að fyrirskipa almenna herskyldu eftir nýárið, ef liðsöfnun hersins gengur ekki betur þá en nú. Allar bollaleggingar um al- menna herskyldu í Englandi hafa jafnan sætt mikilli andúð. v STÓRKOSTLEGAR FLOTAÆFINGAR BRETA. Við Singapore ætla Bretar að halda stórkostlegar flota- æfingar í janúar n.k., til þess að prófa, hve varnir borgar- innar eru sterkar. I flotaæfing- unum taka þátt öll skipin í Austur-Asíuflota Breta og auk þess 100 flugvjelar. Mikill undirbúningur fer nú fram undir þessar flotaæfingar Um Anthony Eden. Austin Chamberlain, fyrverandi utanrík- isráðherra Breta, fór mörgum viðurkenning- arorðum um núverandi utanríkisráðherra, Ant- hony Eden, í ræðu er hann flutti í Manchest- er í dag. Hrósaði hann honum fyrir hugrekki, þolinmæði, og stjórn- kænsku, og sagðist álíta, að fá- ir, ef nokkrir hefðu leyst þetta vandasama hlutverk af hendi betur en hann, á þessum erfiðu tímum. —Jarðskjálíti í San Salvador. FRÁ FRJETTARITARA VORUM: KHÖFN í GÆR. Jarðskjálfti í San Salvador hefir gersamlega eyðilagt borgina San Vincente. Að- eins turninn á ráðhúsi borg- arinnar er óskemdur. Það er búist við að yfir þrjúhundruð manns hafi beð- ið bana í jarðskjálftunum. — Tvö hundruð lík hafa verið dregin undan rústunum. Tugir þúsunda manns eru heimilislausir. AIIs lagði jarðskjálftinn 5 þorp í eyði. Það er álitið að jarðskjálftinn hafi átt upp- tök sína í sambandi við gos úr eldfjallinu San Vincente.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.