Morgunblaðið - 22.12.1936, Síða 4

Morgunblaðið - 22.12.1936, Síða 4
„Af ávöxtunum skuluð þjer þekkja þá‘‘. (ilUeVaUí í dag ættuð þjer allra liluta vegna að athuga nákvæmlega, hvað yður A'antar. Þorláksmessa og aðfangadagur eru fljótir að Jíða. — Þá Ifallar alt að. Ilætt er við, að ýmsar vöriu', sem iítið er af, gangi til þurðar. Og aldrei er ösin jafnmikil og síðustu tvo dagana. Viljum aðeins minna yður á: Luxus Eplin Rosa Extra, Hólsfjalla, Alt til bökunar, Sýróp, Púðursykur, Möndl ur, Marsipan, Overtræk- Súkkulaði, og svo smjör- líkið og Strausykurinn. Við eigum leið til yðar í dag! Alt sent heim samstundis! Viðlalslíini minn verður framvegis klukkan 3—5. Stofusími 2966 og heima- sími 3003. Jón G. Nikulásson, læknir. r | s Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir, Jóhann Sigmundsson, andaðist að keimili sínu, Njálsgötu 55, sunnudaginn 20. þessa mánaðar. Þuríður Sigmunásdóttir, börn og tengdabörn. Hjer með tilkynnist vinum og vandámönnum að minn hjartkæri eiginmaður eg faðir okkar, Þórður Helgason, verður jarðsunginn, miðvikudaginn 23. des. og hefst athöfnin með bæn á heimili hins látna kl. 10y2 f. h. Þórleif Ásmundsdóttir og börn, Laugaeg 18 A. Hjartans þakkir til allra^rp á ýmsan hátt heiðruðu minningu og útför litla drengsins okkar, n Margríms Helga. Guðrún Margrímsdóttir. Haraldur Þ. Jóhannesson. Innilegt þakklæti færum við öllum er auðsýndu samúð við fráfall og jarðarför Dýrðfinnu Eggertsdóttur. Aðstandendur. Innilegustu hjartans þakkir okkar færum við öllum vinum og vandamönnum, sem sýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför elsku drengsins okkar, Lárusar Eggertssonar, Smiðsnesi, Skerjafirði. Eiinborg Jónsdóttir, Eggert Grímsson og systkini. Innilegt þakklæti til allra þeirra, er sýnt hafa mjer og börnum .mínum samúð vegna fráfalls og jarðarfarar mannsins míns, Elíasar Jóhannessonar rakarameistara. Eva Jóhannesson. Þökkum kærlega auðsýnda samúð við jarðarför Margrjetar Bjarnadóttur. MÖRGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 22. des. 1936. Olafur Thors: Forystumenn sóslal- ista geognir af trúnni? FRAMHALD AF 3. SÍÐU. urinn svo ríka áherslu á að eng- inn dráttur yrði á framkvæmdum, að hann samþykti að „slíta sam- vinnu“ við Framsóknarflokkinn ef hann hjeti málinu ekki stuðn- ingi „innan þriggja mánaða“. Eft- ir þetta hjeldu svo fulltrúar Al- þýðuflokksins hver til sinna heimkynna, til þess þar að láta samþykkja hina svokölluðu nýju starfsskrá. Það bregður þess vegna áreið- anlega mörgum sanntruuðum sósí- alista í brún þegar hann les þá tillögu, sem sósíalistarnir að þessu sinni fluttu við afgreiðslu fjár- hagsáætlunar bæjarins. Tillagan er alveg samhljóða þeirri tillögu sem Alþýðuflokkurinn flutti 1934, og prentuð er hjer að framan, að öðru leyti .en því að skotið er inn fimm orðum -í hina fyrri tillögu, orðunum: „einstaklingar eða f jelög í bænum“ en þá er tillagan líka orðin þann- ig: „Bæjarstjóriýn ákveður að bæj- arráð velji fimm kunnáttumenn er sjerstaklega sje falið að athuga um heppilega gerð þriggja til fimm nýtísku togara, og sje þeim einnig falið að leita tilboða. í byggingu þeirra ásamt greiðslu- skilmálum á andvirði þeirra, með það fyrir augum að Reykjavíkur- bær, einstaklingar eða fjelög í bænum, «í' tfl. vill með aðstoð rík- ísins kaupi lílíka togara og geri þá út til qpkinnar vinnu fyrir bæjarbúa“. TJm þptta er alveg óþarfi að fjölyrða. Eigi þessi nýja tillaga að skoðast sem hin spánýja stefna Alþýðuflokksins í þessum málum, stefna sem foringjarnir einir á- kveða þvert ofan í samþvkt lands- fundarins, þá þýðir hun nú ekki annáð heldur en það, að sósíalist- ar eru gengnir af trúnni, hættir að vera sosíalistar, hættir að trúa á það að útgerð ríkis eða bæjar sje eitthváð betra-æða farsælla en útgerð „einstaklinga eða fjelaga í bænnm“, En sje það í rauninni svo, að foringjar sósíalista sjái nú ekki lengur neinn mun á ]iví hvort hinir nýju togarar eru eign „ein- staklingá eða fjelaga í bænum", | eða bæjarins sjálfs, sje nú það j orðið eina atriðið fyrir sósíalist- ana áð atvinnan sje aukin í bæn- um, þá verða þeir náttúrlega sf'irðir að því, hvort þeir sjeu el'Ti lílca hættir við að ofsækja og re.vna að koma á knje þeim „ein- staklingúm og fjelögum í bænum“ sem að undanförnu bafi haldið uþpi mestri og bestri atvinnu fyrir sjómenn og verkamenn, og þá eink um stórútgerðin, en það er nú ein- mitt einn liðurinn í starfsskrá Al- þýð.uflókksins að reyna að stöðva áframhaldandi rekstur hennar, enda þótt hver einasti maður viti að ef það tækist, mundi af því leiða að margir eða flestir togar- arnií' yrðu fluttir frá Reylcjavík og ýmist gerðir út annars staðar frá landinu, eða fluttir úr landi burt til lnkningar á erlendum skuldum. Og sje það nú orðið eina atriðið, að atvinnu sje lialdið uppi í landinu, hvern/g getur þá á því staðið, að einstaklingar eða fjelög, skuli þnrfa að eiga það undir náð atvinnumálaráðherra og gjaldeyr- isnefndar að fá levfi til að byggja síldarbræðslustöðvar, enda þótt vitað sje, að mikill hópur verka- manna, fái góða atvinnu við að reisa stöðvarnar og að atvinnu- horfur fyrir fjölda sjómanna og' marga landverkamenn fara stór- vægilega batnandi ef slíkar stöðv- ar eru reistar. Flokkur eins og sósíalistafloklc- urinn, sem í mörg ár Iiefir haldið uppi látlausri baráttu gegn einka- framtakinu í landinu, sem elckert tækifæri hefir látið ónotað til þess að reyna að telja almenningi trú um, að meðan einkafranítakið ræð- ur í atvinnulífi þjóðarinuar, verði verkalýðnrinn ekkert nema þræl- ar, en vinnuveitendur eða eigend- ur framleiðslutælcjanna böðlar fólksins, flokkur sem þannig hefir barist dag eftir dag' og þr eftir ár, og uruiið sjer fylgi með því að villa fólki sýn á þennan hátt, má ekki búast við því að landslýður- inn skilji það að forystumenn flokksins sknlí alt í efnn vera farnir að líta á einkaframtakið sem alveg jafn örugga leið verka- lýðnum til farsældar, eins og op- inberaii rekstur framleiðslutækj- anna. Leiðtogarnir hafa innrætt kjós- endum Alþýðuflokksins trúna á opinberan rekstur, en vantrú á einkarekstur, og sagt fólkinu, að í þessu fælist munurinn á blessun sósíalismans og bölvun hins „svartasta íhalds“. Haustið 1934 reyndu leiðtogarn- ir að hrinda bæjarútgerð í Reykja vík í framkvæmd. Síðan hafa leiðtogarnir þing eftir þing borið fram frumvarp um ríkis- og bæjarútgerð. Loks kalla svo leiðtogarnir saman landsfund fulltrúa verka- lýðsins um mánaðamótin október og nóvember í haust. Á þeim fundi leggja „fulltrúar verkalýðs- ins“ blessun yfir tilraUnir leið- toganna til að leiða verkalýðinn burt frá einkaframtakinu og „böðlunum" og yfir í hið fyrir- heitna land ríkis og bæjarútgerð- ar. Jafnframt samþykkir lands- fundur þessi að láta ekki lengur sitja við orð og ásetning, heldur sje tafarlaust hafist handa að vjð- lögðum samvinnuslitum við Fram- sóknarflokkinn. Þetta skeði í nóvember. En nú, rúmum mánuði síðar eru leiðtogarnir snúnir aftur úr för- inni til fyrirheitna landsins og sýnast þess albúnir að skilja verka lýðinn eftir í höndum „böðlanna“. Það er eðlilegt að spurt sje: Hvað veldur sinnaskiftunum? Hvernig stendur á því, að nú, eftir flokkssamþyktina, snúa leið- togarnir við upp á sitt eindæmi, og hverfa jafnvel frá þeirri kröfu, er þeir báru fram 1934 við af- greiðslu fjárhagsáætlunar Reykja víkur? Hafa þeir kannske nú, og nú fyrst, komið auga á að framtak „einstaklinga og fjelaga í bæn- um“ sje ekkert síðra en opinber rekstur, þ. e. a. s. að sósíalismi sje hvorki betri nje verri en einka- framtakið? Eru leiðtogarnir gengnir af trúnni? Eða hefir stefnan og starfsskrá- in aldrei annað verið en gjald- miðill á sölutorgi valdhafanna, þar sem bein og bitlingar eru látin í skiftum fyrir þennan eða hinn liðinn í stefnunni eða starfs- skránni? Eða — eru forystumenn- irnir farnir að flýja frá full- yrðingunum til að komast hjá kosningum ? Þjóðsögur Ólafs Davlðssonar, kaupa menn og lesa í jólafríinu. Hinar rjettu bækur til jólagjafa! Urvalsso^ur, eftir Maupassant. Bráðsmellnar og fjörugar. Osýnile^i maðurinn * eftir H. G. Wells. Kynjasagan fræga. Æfnlýri i Ishafinu! Bókin, sem allir röskir drengir þrá að eignast. Segir frá bardögum við hvali og hvítabirni. — Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.