Morgunblaðið - 22.12.1936, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 22. des. 1936-
ilóra,
ÁUSTURSTRÆTl 7.
í gær tókum við upp úrval af smekklegum
ítölskum keramik-vörum, aðeins eitt stykki
af hverri tegund.
BLÓMIN eru vinsælustu jólagjafirnar.
Flóra.
Neitið ykkurekkiumgott
Hangikjöt til jólanna!
Þingeyska han^ikjölið
okkar rennur út.
Áthngið ennfremnr:
Gæsir
Andir
Grísakjöt
Nautakjöt
Alikálfakjöt
Frosið kindakjöt
Saltað kindakjöt.
Grsnmeti og ávextir eru af
skornnm skamti,
Pantlð spikþrædddar rjúpur
fyrir kvöldið.
KJOt & Flsknr
Símar 3828 og 4764.
Kaupmenn,
1 ó atvákin hafi ráðið því að jeg get ekki selt yður jóla-
rVextina í ár, þá hefi jeg þó þá ánægju að geta selt yður
af lager:
ílveiti, Haframjöl, Hrísgrjón, Hrísmjöl, Rúgmjöl, Kart-
ötlumjöl, Sagogrjón, Hænsnafóður, Lauk, Strásykur, Mola-
sykur og Flórsykur o. fl.
5ig. Þ. 5kjalöberg,
(Heild»d.í) ' .
D AGBÓK.
FKAMH. AF SJOUNDU ÖÍÐU.
BaÖhúsið verður opið til kl. 12
á miðnætti dagana 22. og 23. des-
ember, og til kl. 3 á aðfangadag
jóla.
Aramótadansleikur Glímufjelags
ins Armann verður haldinn í
Iðnó á gamlárskvöld.
Munið Vetrarhjáipina!
Dirnskip. Gullfoss er í Reykja-
vík. Goðafoss fór frá Siglufirði
í gærmorgun á leið td Isafja’rð-
ár. Brúarfoss kom til Kaup-
mannahafnár í gærmorgun. Detti
foss fór frá Vestm. í gærkvöldi
á leið til Hull. Lagarfoss er í
Kaupmannahöfn. Selfoss er á leið
til Antwerpen frá Sigiufirði.
Togararnir Belgaum og Geir
komu frá Englandi í fyrradag.
Hjónaband. I dag verða gefin
saman í hjónaband af sjera Arna
Sigurðssyni Fannev Guðmunds-
dó'ttir og Rudolf F. K. Camp-
hausen. Heimili þeirra er á
Hraunbergi við Engjaveg 35.
Skemtun og dans, til styrktar
góðu málefni, verður annað kvöld
kl. ÍO1/^ í K. R. húsinu.
Rakarastofur bæjarins eru opn
ar til kl. 9 í kvöld, þriðjudag 22.
þ. m.
Níunda umferð í Engels kapp-
skákinni var tefld s.l. sunnudag:
Engels vann E. Þorvaldsson, Þrá-
inn Sigurðsson vann Baldur Möll-
er, Ásmundur Ásgeirsson vann
Kristján Kristjánsson, Konráð
Árnason vann Jóhann Jóhanns-
son, Eggert Gilfer vann Gústaf
Ágústsson, Benedikt Jóhannsson
vann Sturlu Pjetursson og jafn-
tefli varð milli Magnúsar G. Jóns
sonar og Ásgríms Ágústssonar.
Málverkasýniitg Jóns Þorleifs-
sonar í vinnústofu lians að Blátúni
verður opip fi?am til jóla.
E,s. Edda kom til Gíbraltar í
gær og fór áleiðis til Gemla sam-
dægurs.
E.s. Katla kom frá Ameríku í
gærdag og bafði skipið þá verið
8y> sólarhring frá Sidney á Nova
Scotia. Er þetta með fljótustu ferð
uni, sein farnar hafa verið með
skipi frá Ameríku til íslands.
Skipstjóri á Kötlu er Rafn A.
Sigurðsson. Skipið kom með timb-
urfarm til Kassagerðarinnar.
Hjónaband. Á laugardaginn
voru gefin saman í hjónaband af
sjera Bjarna Jónssyni Áslaug
Fanney Gunnarsdóttir og Helgi
Sívertsen umboðsmaður. Heimili
brúðhjónanna er á Hávallagötu
46.
ísfiskssala. Venus seldi afla
sinn í Grimsby í gær, 550 vættir,
fyrir 1418 sterl.pd.
Vjelbáturinn „Freyja“ á Eyr-
arbakka, eign Kristins Gunnars-
sonar útgerðarmanns o. fl., slitn-
aði á sunnudagsmorgun upp af
bátalæginu og rak út í brimgarð-
inn og sökk þar. Báturinn var um
11 smál. að^ stærð ((FÚ.).
Útvarpið:
Þriðjudagur 22. desember.
12.00 Hádegisútvarp.
19.20 Hljómplötur: Jólalög frá
ýmsum löndum.
20.30 Erindi: Þjóðir, sem jeg
kyntist, III.: Svíar (Guðbrand-
ur Jónsson prófessor).
20.55 Tríó Tónlistarskólans: a)
Leclair: Tríó-sónata í D-dúr;
b') Ilándel: Sónata í F-dúr, fyr-
ir fiðlu og píanó.
21.25 Útvarpssagan.
21.45 Hljómplötur: Endurtelrin
lög (tii kl. 22.30).
Á
Nýjasla bókin:
Konan á kletíinum
eítir Steíán Jónsson
í bókinni eru tóif smá-
sögur, hver annari betri.
Þessa bók verðið þið að
sjá Off eignast.
r
Saltkjöt,
höfum fyrirliggjandi valið dilkakjöt í hálfuira
og heilum tunnum.
Eggerí KnstjánssDn S Cd.
Síml 1400.
—mmmmmMÉMi mmmmmmmmmwmwmmm
Ný bók:
Sjeö og lifaö.
Endurminningar Indriða Einarssonar.
Verð 15.00 heft, 20.00 í skinnbandi.
/
Bókaverslnn Sigfúsar Eymnndssonar
og BÓKABÚÐ AUSTURBÆJAR BSE,
Laugaveg 34.
MÝ BÓK;
Þættftr úr sögu Reylijavíkur.
Útgefandi Fjelagið Ingólfur.
Verð óbundin 14 kr., í skinnbandi 20 kr. Skuldlausir fje-
lagar í Ingólfi fá bókina lægra verði í Steindórsprenti, Að-
alstr. 4. — Gerist fjelagar!
Góð jólagjöf!
Skálholt.
„Sagan um jðmfrú RagnheltSi fylgir auCsjáanlega samtíða heimildum all-
nákvæmlega, en er verk söguskálds — frábærlega góðs söguskálds — ekki síSur ei*
sagnfræðings". --„Sagan um ást RagnheiSar hefir I sjer eSlissannleik, sem
ekki mundi raskast, þð aS hún væri færS í nútlSarbúning".
----„ÞaS er fögur saga, sögS af fágætri list. Hin sögulega baksýn er
dregin fimlega og af fjölhliSa þekkingu, svo aS vjer aS lokum höfum fengiS all-
mikla fræSslu um kirkjuagann, rjettarfariS, vald Alþingis, verslunarviSskiftin vi»
Hoilendinga, ÞjóSverja og Englendinga, og jafnframt um hiS hesta í íslenskum
skáldskap. Þýtt úr The Times Literary Suplement-af G. F.“. (Skírnir 1936)„
SKÁLHOLT fæst í skinnbandi, shirtingsbandi og óbundin.
(aailfcgÍjawíbttP
fífmiíkfafrabreiníMu oð (itnn
S«uí«,3J4 <$um: 1300 Jíe3kjavik.
Nú er ftiver siðastur,
í dag eru síðustu forvöð til að fá föt sín
hreinsuð fyrir jól.
SÆKJUM. ----------- SÍMI 1300. ------ SENDUM.