Morgunblaðið - 24.12.1936, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.12.1936, Blaðsíða 3
Fimtudagur 24. des. 1936. MORGUNBL.iÐIÐ 8 Jeg hef verið beðinn að rifja upp eitthvað úr kynningu minni við síra Matthías Joc- hu'msson, fyrir jólablað Morg- unblaðsins. Jeg sá síra Matthías fyrst vorið 1887. Jeg var þá að ganga inn í Latínuskólann og lagði einn daginn leið mína inn á Forngripasafnið, sem þá var geymt á lofti Alþingishússins. Nokkrir gestir voru þar komnir og gengu um og skoðuðu safn- ið, en Sigurður fornfræðingur, umsjónarmaður þess, sat í önd- vegi við annan gafl sýningar- skálans, forneskjulegur mjög, að þvi er mjer sýndist, svo að ekki þorði jeg að spyrjá hann um neitt snertandi muni þá, sem jeg var að skoða á safninu. Það lifnaði yfir öllu, er ein- kennilegur maður vatt sjer þarna inn, gekk hvatlega gegn- um safnið, tók ofan og hneigði sig djúpt fyrir Maríulíkneski, sem stóð í miðjum salnum, og heilsaði síðan Sigurði fornfræð- ingi mjög vingjarnlega. En Sig- urður reis á fætur og var nú andlit hans alt eitt bros, en forneskjan og alvaran horfin þaðan. Þeir fóru að spjalla saman og mjer þótti viðtal þeirra skemtilegt. Svo laut jeg að einhverjum gestinum og spurði, hver þessi maður væri, og mjer var svarað, að hann væri „síra Matthías í Odda“ Síra Matthías var þá liðlega fimtugur. Hann var glað- legur, fjörlegur og hvatur hreyfingum, nokkuð feitur, en þó hVérgi nærfi eins sver og hann varð síðár. Þetta vor var hann að fara frá Odda með skyldulið sitt og flytjast til Ak- ureyrar. Jeg , fór heimleiðis norður um land með sama skipi og hann, en það 'var „Laura* gamla, og voru ýmsir skólapilt ar af Norðurlandi og Austur landi með í förinni. Skipið lenti í hrakningum í ís fyrir Norður- landi og léit svo út um hríð, sem það mundi verða innilokað á Skágafirði eða Húnaflóa, en hvorki kömast leið sína austur um nje heldur aftur til baka vestur fyrir Horn. Síra Matthf as fór þá í land á Sauðárkrók með fólk sitt og farangur, og síðan landveg til Akureyrar, og hlýtur þetta að hafa orðið hon- um dýrt. En næsta dag komst skipið inn til Akureyrar og var mikið talað um það af far- þegunum, hve óheppilega hefði til tekist fyrir honum að yfir gefa skipið. Frá þessari ferð hefir hann sagt í Æfisögu- köflum sínum. En engin kynni hafði jeg af honum þar á skip- inu önnur en þau, að jeg sá hann á hverjum degi. Næst kyntist jeg honum þann hátt, nokkrum ár- um síðar, að jeg lenti fyrst í blaðadeilum við hann og síðar í brjefaskiftum. Hann and- mælti ýmsu, sem jeg skrifaði Kaupmannahafnarblaðið Sunn- anfara á háskólaárum mínum En andmælin voru þannig, að því fór fjarri, að jeg legði nokkra fæð á hann þeirra vegna. Mjer varð, þvert á móti hlýtt til hans persónulega út af þeirri viðureign, auk þess sem jeg leit mjög upp til hans sem Þorsteinn Gíslason ritstj. segir frá: Kynning mín við Matthías Jochumsson. Matthíasi hversdagslega, sje í eru engir kaldir, grannir fing- grein Guðmundar prófessors urgómar, sem rjett er tylt í Hannessonar í þessu minning- j hendi manns, þegar hann arriti, og set hjer því kafla úr! heilsar, heldur er það heill, henni: ; hlýr og mjúkur hrammur, sem „Sumir eru stálminnugir á grípur um hendina og skekur orð og atvik hversdagslífsins. j hana vingjarnlega og inni- Þeir geta nákvæmlega sagt frá j lega . . . mönnunum, sem þeir kyntust,' Það leggur oftast af síra hvað þeir sögðu og hvernig þeir ( Matthíasi einhvern yl, sem ger- lifðu. Jeg er það ekki. Þegar ir stofuna hlýrri meðan hann jeg lít yfir ÍO ára náin kynni stendur við og skapið ljettara, af hinu aldraða þjóðskáldi okk- \ löngu eftir að hann er farinn ar, þá man jeg að vísu fátt, en burtu . . .“. ógleymanleg stendur hún þó! MATTHÍAS JOCHUMSSON í L ondon 1910. í heimsókn hjá vin- konu sinni, Mrs. Spears, og dóttur hennar. Mrs. Spears var ekkja vinar og velgerðamanns sr. Matthíasar, en hjá þeim hjónum dvaldi hann vetrarlangt eftir hinn síðari konumissi veturinn 1873—’74. fyrir mjer myndin af þessum! eina þjóðkunna sambæjar- A ^ * manni mínum. Og hvað hann j hefir verið mjer, þessi ár finn jeg nú best, er hann hefir dval- j ið erlendis alllangan tíma. Hvort sem jeg sit heima hjá mjer eða geng eftir götum bæjarins, þá sakna jeg hans og hlakka til að sjá hann aftur. Ætíð hef jeg orðið var við skálds og andans manns. Og annað blað. Annars átti hann svo þótti mjer mikið til þess um langt áraskeið greinar og . } koma, er hann fór að skrifa kvæði í flestum blöðum lands- mnmgu> þegar gam a enn furgu ungur { anda í ýms- jer finst þetta mjög góð lýsing á síra Matthíasi í nærsýn, eða hversdagslega. Mín kynning af honum er meira úr fjarsýn, enda þótt við hittumst nokkurum sinnum á lífsleiðinni. Hann kom oft til Reykjavíkur á efri árum sínum, eftir að hann varð sjötugur. Um áttrætt ferðaðist hann landveg um æskustöðvar sínar við Breiðafjörð, og er hann þá mjer u)m ágreining okkar og ins. jeg fjekk frá honum nokkur brjef, hvert öðru elskulegra.1 skáldið er, fjarverandi, en jeg minnist þess varla, að hafa veitt því eftirtekt um aðra sam- lega tómur og kuldalegur. ,að er heldur ekki furða, I næst yexti og ytra útliti, er Jeg held að besta lýsingin, glaðlega, vingjarnlega viðmót- sem gerð hefir verið af síra ið, hvar sem hann hittist. Það, brjet, hvert oöru elskulegra. f-^egar sira Matthias var , . , , Þegar jeg svo eignaðist Sunn- f--^ sjötugur gaf G. Östlund æJarrnenn mina- Jer mst anfara hokkru síðar, birti jeg út dálítið minningarrit um ærmn velu or mu svo un ar- þar mynd af honum og skrifaði hann, og fekk mig til að skrifa gtein um' skáldskap hans. æfiágrip hans, eða til þess að Myndin tókst illa, var skorin í gera útdrátt úr uppkasti, sem trje, eins og þá var títt, en síra Matthías hafði sjálfur sæti hans er autt, því hann fyll skemdist í meðferðinni. En'skrifað, en ekki skyldi koma ir bókstaflega tveggja manna greinin fjell honum vel, og er fram óbreytt. Jeg skrifaði einn- pláss, að minsta kosti þeirra, brjefið, sem hann skrifaði mjer ig í þetta rit grein um skáld- sem grannvaxnir eru og fyrir- eftir lestur hennar, prentað í skap síra Matthíasar. Guð- ferðarlitlir, og þegar til hans safni af brjefum hans, sem útjmundur Hannesson prófessor, sjest á götunum, þá er það ekk- komu í fyrra. Við vorum nú þá lséknir á Akureyri, skrifaði ert smáræðis stryk, sem í reikn- orðnir töluvert kunnugir, af jum .síra Matthías heima á Ak- inginn kemur, heldur fyrirferð- blaðadeiluni og brjefaviðskift- ureyri, og dr. Guðmundur armikill flötur, sem augað hvíl- um./og þegar jeg fluttist til Finnbogason skrifaði um erfi- ist við að horfa á ... , Reykjavíkur með Sunnanfara | Ijóðak'veðskap hans: Síra M. Það, sem maður fyrst rekur frá Kaupmannahöfn 1896, þá'joch. við líkaböng. augun í hjá síra Matthíasi, vildi hann fá mig til Akureyrar og bauðst til að styrkja mig þar til blaðaútgáfu eftir mætti, eins og sjá má í brjefum hans, sem prentuð eru. Persónulega kynt- ist jeg honum fyrst um alda- mótin á Seyðisfirði. Jeg var þá orðinn þar' ritstjóri Bjarka. Hann var á aldamótahátíð Seyðfirðinga og hafði ort löng og snjöll kvæði, sem þar voru j flutt og sungin við afhjúpun j minnisvarða O. Wathnes., Svo | dvaldi hann þar um tíma við j undirbúning útgáfu ljóðasafnsi síns, sem D. Östlund prent-1 smiðjueigandi gaf úi; á Seyðis- firði á næstu árum. Við bjugg-j um þá í sama húsinu, borðuð-; um saman og áttum yfir höfuð < margt saman að sælda. Hann j skrifaði eftir þetta oft í Bjarka, | sagði frá trúmálakenningum og 1 siðfræðikenningum ýmsra merkra manna úti um heim og hætti honum þá oft við að fljúga hærra en svo, að al- menningur ætti hægt með að fylgja honum. Hygg jeg að hann hafi um þetta leyti skrif- að meira í Bjarka en nokkurt um þeim ljóðum, sem ha,nn kveður þá. Síðast sá jeg harih 81 árs gamlan, sumarið 1916, varð honum þá samferða a' skipi til Akureyrár. Hann vár' alla daga á gangi uppi á þtf- Paö er heldur ekki fur.&a,J fari, hafði gaman af að horfa þótt tómlegra sje, þega'íro-jiif' lánds og ri'fja upp sögur 1 'IJ bí : ° r '~x-jr riérri gerst höfðu % þeim svæð- um, sem við blöstu. Af slíkurri sögum kunni hárin ógrynni öil og sagði vel frá. Það, sem angri aði hann þá helst, 'var svefn- leysi. Hann tók márgfalda svefnskamta á hverju kvöldi en tókst þó ekki að festa svéfn sumar næturriar. Jeg hygg að þetta hafi verið síðasta ferð hans um lerigri vég. Hann lifði eftir þetta fjögur ár á Akrir- eyri, til 1920, en andaðist þá um haustið, hálfníræður að ijldri. Þ. G.' MATTHÍAS JOCHUMSSON á skrifstofu sinna að „Sigurhæðum“ á Akureyri, en það hús bygði hann skömmu eftir aldamót, og bjó þar til æfiloka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.