Morgunblaðið - 24.12.1936, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Fimtudagur 24. des. 1936.
*»<><>ck><><><><><><><><><><><><>®
GLEÐILEGJÓL!
Tóbaksversl. London.
|>0000000000000000®
GLEÐILEGJÓL!
Milnersbútf.
GLEÐILEG JÓL! •
Benóný Benónýsson. J
n#É?>í^>G*s?>^>«s5>n«!5>^>a
GLEÐILEGJÓL!S
Einar 0. Malmberg.
I
GLEÐILEGJÓL!
Ásgeir Asgeirsson,
Vsrsl., Þingholtsstræti 21.
Framhald af 2. síðu.
GLEÐILEG JÓL! ;
Efnalau/jin Glœsir,
Hafniarstræti 5.
GLEÐILEGJÓLT
Vérsl. Víh.
STANLEY BALDWIN.
GLEÐILEGJÓL!
,1 t
Júlhu Björnsson.
<»0000000000000000 Cf
v y
GLEÐILEGJÓL!
TóbakshúsitS.
flokkurinn hætti að styðja stjórn-
ina og Líoyd George hefir ekki
komist til valda síðan.
*
Þetta eru glefsur úr ræðu
Baldwins:
„Kyngikraftur er háskalegur
hlutur. Hann kann að yfirbuga
þig, en þar með er engan veg-
inn sagt að hann sje rjettarins
megin.
Vegna þessa „kyngikrafts“
(Lloyd George) er frjálslyndi
flokkiirinn, sem hann áður
fylgdi, kominn í mola, og jeg er
sannfærður um að okkar flokk-
ur fengi á sínum tíma sömu
útreið.
.... Jeg held að gamli íhalds
flokkurinn mundi leysast upp
til agna og líða undir lok, ef
haldið væri áfram núverandi
samvinnu.
Mig langar til að sýna ykkur
með einu dæmi við livað jeg á,
þegar jeg tala um sprengiafl
svona „kyngikrafts“. Jeg tek t.
d. Mr. Chamherlain og sjálfan
mig. Stjórnumálaafrek Mr.
Chamberlains eru vissulega
margfalt mikilsverðari en mín.
En báðir erum við menn, sem
einlæglega viljum þjóna landi
okkar eftir mætti. Við erum
báðir menn, sem reynum eftir
megni að láta leiðast af heil-
brigðum meginreglum. Og eftir
því sem mjer kemur fyrir sjón-
ir erum við mjög svo á einu
máli am hin pólitísku vanda-
mál, sem nú híða úrlausnar. Við
erum menn, sem berum virðingu
fyrir og höfum mætur hvor á
öðrum, að minsta kosti er það
svo frá minni hlið. En þessi
„kyngikraftur“ hefir komið því
til leiðar, að nú stöndum við
hjer í dag á öndverðum meiði.
ífttmi er þess búinn að draga
sig algerlega í hlje i'rá opinber-
um málum, ef hann skyldi neyð
ast til að slíta fylgi við forsæt-
isrViðherrami. og jeg mundi
velja sama kostinn, ef jeg aftur
á móti íetti að fylgjá forsætis-
ráðherranum áfram.
Ekki veit jeg hverju meiri
hlnt.i þessa fundar eða þjóðar-
innar allrar, kann að vera fylgj
andi. Jeg hefi lýst minni sann-
færingu, og henni mun jeg
fylgja hverju sem fram vind-
ur“.
-.... ¥
.TT...
Þannig feldi einn af óþekt.ustu
mönnum í opinberu lífi Englend-
inga Lloyd George, með því að
snúa sjer til siðgæðis og rjettlæt,-
istilfinningar þjóðarinnar. Sila-
lega skjaldbakan snjeri á hvata
refinn og — Versalatímabilinu
var lokið.
*
Baldwin varð fjármálaráðherra
í íhaldsráðuneyti Bonar
Law, sem tók við af Lloyd Ge-
ofge, sjerstaklega vegna þess, að
svo höfðu þynst fylkingar íhalds-
manna (Chamherlain, Churchill,
Birkenhead og Sir Robert Horne
fóru með Lloyd George), að eng-
inn annar var fáanlegur til starf-
ans. Hann fór til Ameríku og,!
trúr þeirri sannfæringu, að Bret-
inn greiði reikninga sína, gerði
hann skuldasamning, sem í Eng-
landi var álitinn býsna þungbær.
Bonar Law var svo hreldur yfir
þessum samningi, að hann sagði
að samningurinn myndi skerða
lífskjör heillar kynslóðar bresku
þjóðarinnar. Baldwin hjelt, að
hann myndi verða að segja af
sjer. Bonar Law kallaði hann fyr-
ir sig og ræddi um þetta við Ge-
orge Harvey, sendiherra Banda-
ríkjanna. Stjórnmálaferill Bald-
wins var í veði, að því er Steed
segir. „Aldrei opnaði hann munn-
inn“, sagði Harvey, „ekki gerði
hann minstu tilraun til að verja
sjálfan sig eða samninginn, sem
hann hafði gengið að“.
*
Bonar Law var frá störfum
vegna heilsubrests, og sagði
af sjer snemma árs 1923. Hann
benti ekki á neinn til að taka við
af sjer og konungur varð að velja
milli Curzon lávarðar, sem þá var
utanríkisráðherra, og Baldwins.
Hann valdi Baldwin, bæði af per-
sónulegum ástæðuin og vegna
þess, að verkamannaflokkurinn
var orðinn aðalandstöðuflokkur
stjórnarinnar, en af því leiddi, að
nálega var ógerlegt fyrir mann,
sem sæti átti í lávarðadeildinni
að gegna störfum forsætisráð-
herra. Curzon var yfirkominn.
„Þetta er ekki einu sinni þektur
maður í opinberu lífi“, sagði hann
um Baldwin. „Alveg reynslulaus'
maður og nauða ómerkilegur“.
Baldwin tók á móti blaðamönn-
um eftir að liann tók við embætt-
inu: „Jeg þarf ekki á heillaósk-.
um ykkar að halda“, niælti hann,
„helduf !fýrirbænum“.
(Síðari hluti þessarar grein-
ar birtist í næsta blaði).
BJllllllUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIGr
ec/tiea =
jóf/
Café Svanur. |
Hiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiniiiiiii
= ■------
Óskum öllum viðskiftavin-
um vorum
■ hr
GLEÐILEGRA JÓLA
GLEÐILEGJÓL!•
Verslunin Hamborg. •
:
GLEÐILEGJÓL!j
Versl. Drífandi.
0
0
0
0
0 GLEÐILEGRA JÓLA Q
0
0
0
0
óskar öllum viðskiftavinum sínum
Ásgeir G. Gnnnlaugsson <& Co.
0
0
0
0
GLEÐILEG JÓL!
GLEÐILEGRA JÓLA
og NÝÁRS
óska öllum viðskiftaviiium 3Ínum
Brœðurnir Ormsson.
GLEÐILEG JÓL!
Prentmyndagerðin.
01., J. Ilvanndal.
Verzlunin Björn Krisijánsson
Jón Björnsson & Co.
GLEÐILEG JÓL!
Litla bilstöðin.