Morgunblaðið - 31.12.1936, Page 1

Morgunblaðið - 31.12.1936, Page 1
ViknblaS: ísafold. 23. árg., 310. tbl. — Fimtudaginn 31. desember 1936. Isafoldarprentsmiðja h.f. HappörcEtti Háskóla Islanös Ö5kar öllum uiðskiftamönnum sínum gleðilegs nýárs og þakkar fyrir uiðskiftin á liðnu ári. ■mwmmmsmm SSS0BT Efúpnr Nautabuff. Svínakjöt í steik. Hangikjöt. Dilkasvið. Egg. Smjör. Álegg. Svínasulta. Súr hvalur. Burf ell Laugaveg 48. Sími 1505. I t ý Þakka innilega vinsemd þá, er mjer var sýnd á 60 ára afmæli mínu. Óska yður öllum góðs og gleðilegs nýárs. f X I | >♦»♦♦♦ o » ♦ Ólafía Ásbjarnardóttir í Garðhúsum. Innileg. ur á gulll' nýárs. a nær og fjær, sem heiðruðu okk- X f óskum við þeim öllum gleðilegs •»• ? X Kristín Ásg'eirsdóttir og Guðbjartur Jónsson. % •I* V 11» Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður, Jóhanns Sigmundssonar. Þuríður Sigmundsdóttir, börn og tengdabörn. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að okkar hjartkæra móðir og amma, Þuríður Einarsdóttir, andaðist að heimili sínu, Bæjarskerjum, Miðnesi, þ. 29. þ. m. Börn og barnabörn. Innilegt þakklæti færum við öllum er auðsýndu samúð við fráfall og jarðarför Helgu Ófeigsdóttur. Börn og tengdabötfn. Landssmiðian Símnefni: Landssmiðjan, Reykjavík. Simar 1680 virka daga kl. 9—18 annars: skrifstofan 1681, járnsmiðjan 1682, trésmiðjan 1683. Skrifstofan: 1680 opin 9—12 og 13—18 alla virka daga nema laugardaga 9—16. Jámsmiðjan: IgflO Rennismiðja, Eldsmiðja, Ketilsmiðja, Raf- og logsuðu- IDOl smiðja, Koparsmiðja. Framkvæmir viðgerðir á skipum, vjelum og eimkötlum. Útvegar m. a. hita- og kælilagnir, olíugeyma, síldar- bræðslutæki. Trjesmiðja: IflflO Rennismíði, Skipasmíði, Modelsmíði, Húsgagnasmíði, IDOu Nýsmíði, Kalfakt. ' Framkvæmir viðgerðir á skipum, húsum og húsgögnum. Málmsteyna: 1681 Járnsteypa, Koparsteypa, Aluminíumsteypa. ** Allskonar ristar, vjelahlutir, ristar og margt fleira. EfnisQ8ymsla:1682 Hefir miklar efnisbirgðir, trje og járn. Allt á einum stað gerir vinnuna ódýrari. Einungis unnið og selt gegn staðgreiðslu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.