Morgunblaðið - 31.12.1936, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 31.12.1936, Blaðsíða 3
Fimtudagur 31. des. 1936. MORGUNBLAÐIÐ 3 Hefir vanræksla átt sjer stað f eftirliti með innfiutningi lyfja? Skíðaferðir á nýárinu. ,Si!kífæri“ í öllum nálægum skíða- brekkum. Skíðafjelögin efna tii skiðafetða ‘ um helgina. Agætis skíðafæri hefir ver- ið undanfarna tvo daga í nágrenni bæjarins. Á Heilisheiði, við Skíða- skálann og víðar var það sem skíðamenn kalla „silki- færi“. Þar var í gær blæja- logn og um 10 stiga frost. Ágætar skíðábrekkur eru 1 Jó- sefsdal, við Skálafell í Esju og við Álafoss, bæði í Helgafelli og víðar. Undanfarna daga hafa börn og unglingar notað hið dásamlega skíðafæri svo hundruðum skiftir. Hefir verið krökt af ungu skíða- fólki í brekkunum við Elliðaár, Lögberg og víðar. Á nýársdag og súnnudag eftir nýár mun fullorðna fólkið nota hið, ágæta tækifœ;ri, og er þegár kunnugt um mörg íþróttafjelög, 'V> 1 sem efua til skíðaferða. ,Skíðafjelag Reykjavíkur fer 1 dag kl. 4 og' fara þá þeir, sem ætla að gista í Skíðaskálauum yfir nóttina og leggja snemma upp í skíðaför í fyrramálið. f fvrramálið fer fjelagið kl. 9 f. h. fi'á Aust,- urvelli og á sunnudag eiuuig kl. 9 f. h. Farmiðar að sunnudags- förinni verða að sækjast, til L. H. Mullers kaupmanns fyrir kl. 7 á laugardagskvöld. Allir lyfsalar lands- ins ákærðir, En eftirlitsmanni lvfjabúða slept! Málshöfðun hefir verið fyrirskipuð gegn öllum lyfsölum á landinu, nokkrum lyfjasveinum og einum kaupmanni, 19 mönnum alls, og eru ákæruatriðin ýmist brot á áfengislögunum, tolilögum, gjaldeyrislögum (kaupmaðurinn) og hegningarlögunum. Það er Ingólfur Jónsson fyrverandi bæjar- stjóri á ísafirði, sem höfðar þetta mál í nafni rjettvísinnar og valdstjórnarinnar, en þetta vald var honum gefið með konunglegri umboðsskrá. Alfadans op brenna á þrettándakvöld. ALFADANS og brennu gangast íþróttafjelögin Ármann cg K. R. fyrir á þrettándakvöld á íþrótta- vellinum. Hafa fjelögiu haft mikinn við- búnað að vanda sem best til álfa- dansins og æft af kappi vikivaka. Meðal annars verður mjög fal- legur blysdans undir laginu „Mán- inn liátt á himni skín“. Einnig verður reynt að liafa brennuna stóra og mikilfenglega. Flugeldar verða og ýmislegt ann að til skemtunar. Mun þetta mæl- ast vel fyrir nú sem áður meðal bæjarbúa. Samkvæímt upplýsingum sem .Morgunblaðið hefir fengið, sum |part hjá Ingólfi Jónssyni og sumpart hjá Ólafi Thorlaciusi, forstöðumanni lyfjadeildar Á- fengisverslunar ríkisins, eru málavextir í aðalatriðum þeir, sem nú skal greina: Lyfjabúðirnar hafa um langt skeið (10—15 ár) flutt inn svonefndar ,,tinctúrur“ (spíri- tus-blöndur), ýmiát full-tilbún- ar eða hálftilbúnar. Blpndur þessar hafa verið tollfrjálsar, enda ætlaðar í lyf, og hafa stjórnarvöldin jafnan verðlagt lyfin með tilliti til þess, að toll- ur væri ekki greiddur af þess- um blöndum. Skömmu eftir að Vilmundur Jónsson varð landlæknir — og um leið eftirlitsmaður lyfja- búða — krafðist hann þess, að skrifstofa hans fengi afrit af öllum innkaupsreikningum til lyfjabúðanna, þar á meðal yfir tinctúrurnar. Vilmundur ljet Síðan afritin ganga til lyfja- deildar Áfengisverslunar ríkis- ins, sem hefir haldið skýrslu um þenna innflutning. Ingólfur Jónsson heí'ir tjáð blaðinu, að stundum hafi land- lækniisskritfstofan ekki fengið J afrit innkaupsreikninganna í hendur. Einnig hefir hann tjáð blaðinu, að sumar þessar tinc- túrur, eða blöndur hafi verið svo lítið mengaðar, að hæfar voru til drykkjar. Fyrir 11/2 ári eða svo fyrir- skipaði landlæknir að allar Kristján Grímsson læknir, Hverf isgötu 39, sími 2845, verður næt- urlæknir í nótt (nýársnótt). Strætisvagnarnir halda áfram til kl. 1 í nótt, en byrja svo ekki akstur aítur fyr en kl. 1 e. h. á morgun, nema bíll sem fer kl. 9 f. h. að Lögbergi vegna sldðafólks. flutninginn síðan. Ingólfur Jónsson hefir haft mál þetta til rannsóknar nú um alllangt skeið, fengið konung- lega umboðsskrá til þess’ að framkvæma rannsóknina og til málshöfðunar. Málshöfðun hans byggist á því, að hann telur að lyfsalarn- ir hafi ekki haft heimild til að flytja inn blöndurnar, og með því gerst brotlegír við einka rjett Áfengisverslunarinnar, áfengislögin, tolllögin, hegn- igarlögin o. fl. o. fl. * En í sambandi við þetta mætti spyrja: H'vernig víkur því við, að ekki skuli einhig höfðað mál gegn eftirlitsmanm lyfjabúða, sjálfum landlækn- inum? Hann er skipaður af ríkisvaldinu til þess að hafa eftirlit með lyfjabúðum, og fær sjerstök laun fyrir .Hann veit um tinctúruinnflutninginn, fær afrit af reikningunum í hendur, og hans embættisskylda er að ganga úr skugga um að alt sje í lagi. / Ef lyfsalarnir hafa með þess- um innflutningi gerst brotlegir við landslög, hlýtur vanræksla að hafa átt sjer stað í eftirlit- inu. Við rannsókn málsins hefir sannast óleyfileg áfengissala hjá sumum lyfjabúðum út um land, en það er vitanlega sjerstakt brot og óviðkomandi höfuð- sakarefninu. Mál þetta fer nú sinn gang. þessar blöndur skyldu fluttar Jbárus Jóhannesson hrm. er verj- inn af Áfengisverslun ríkisins, | andi 17 hinna ákærðu, en Lár- og hefir hún ein annast inn- Us Fjeldsted tveggja. óskar öllum lesendum blaðsins GLEÐILEGS NÝÁRS og þakkar viðskifti og velvild alia á hinu liðna ári. Stórskotalið rauðliða við Madrid. Rotaryklúbburinn: Hvert er markmiö hans? Eitir dr. Guðm. Finnbogason. 1 know where Rotary ’s goiug, it V þoing to lunch. Bernard Sliaw. Þfekhing Bernard Shaw’s er góð og gild það sein liún uær. Það er þekking áhorfandans, er sjer Botarymenn ganga tii sameigin- legs hádegisverðar einu sinni á viku. Það gera þeir. Og þeir verða betri fjelagar af því að eta sam- an. Það hafa menn orðið á öllum öldum í öllúm fjelögum. En samát er ejrkert sjereiiikenni Rotary’s, iieldur hitt, hverjir þar eta sa.111- an. f hverjum Rotaryklúbb má aðeins vera einn valinn inaður fyrir hverja starfsgrein á staðn- um. Klúbburinn er því úrval hins starfanda mamifjelags, er liann lifii' í. Ög liann á að vera síbatn- andi úrval, því að markmiðið er að gera fjelagana æ betri þjóna starfa sinna, klúbbs og þjóðfje- lags. Til hvers starfs þarf' nokk- urt sjerhæfi. E11 sjerhæfinu hætt- ir til að þrengja sjónarsviðið. Rotaryklúbbur vcitir útsýni. Hann bindur fulltrúa hinna sund- urleitu starfa saman í bræðralag, þar seni hver kynnist starfi og áhugamálum annars og fær þar með betri skilning á sambandi starfsgreinanna og samstillingu. Jeg gleymi aldrei fyrstu jólun- um, sem jeg man eftir heima í íoreldrahúsum. Einu jólagjafirn- ar, sem við bÖrnin fengum, voru sitt kertið hvert. En þegar við öll kveiktum á kertunuin okkar, varð íitla stofaii ljómandi björt og augun tindruðu af gleði. Líkt er í Rotary. f samtali við fjelagana, í þriggja mínútna ræð- 11111, í fyrirlestrum og umræðum kemur hver með kerti sjerþekk- itlg’íU' sinnar og reynsiu. Þegar kveijit er á öllum kertunum, birt- ir yfir starfssviði þjóðarinnar. Leiðirnar skýrast. Árekstrum fækkar. Rotary velur sjer sjálft fje- laga, og þarf því ekki að taka við öðrum en þeim, er hefja ■ -fjciagið fremur en iækka. Alt skipulag- ið miðar að því, að enginii drugi sig í hlje og að liver leggi sinn skerf til sameiginiegs jn<»ska; En af fundunum geta áhrii'in þorist með fjelagsmönnum út, lil allra stjetta þjóðfjelagsins, Rotaryklúbbarnir eru arin- stöðvar góðrar kynningar forustn- manna af öllum stjettwim. log. Jijóð- um, hverrar triiar og stjórnniála- stefim sem er. Á þreuuir áratug- um liafa jieir^ náð um allau. heim. Þeir eru nú um 4160 með 170,000 maniis í nál. öllum menningar- löndum. Rotarymaður, sem kem- ur til annara landa, er velkoniinn gestur í hvaða Rotaryklúbb,, sem hann hittir. Hann er þar í hóp góðra fjelaga, gildra fulltrúa þjóðarinnai', sem hann heimsækir. JÞar'á hann vísa einjiverja fræðslu um liana og opiu eyru, ef hann viil eitthvað segja frá sinni þjóð. Slíkt bræðralag góðra manna af öllum þjóðum fmun, er tímar líða, áorka miklu góðu, stuðla að vinsamlegum .viðskiftmn þjóða og allsherjar friði. Sieh ’ doch einmal die Kerzen, die leuchten indem sie vergehn. (Goethe.) Guðm. Pinnbogason. Á veiðar fóru í gær og í fyrra- dag Snorri goði, Gulltoppur og Karlsefni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.