Morgunblaðið - 31.12.1936, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 31.12.1936, Blaðsíða 5
Fimtudagur 31. des. 1936. MOKGUNBLAÐIÐ r ■*■ ■ Gamla Bíó ........ ■■*■ Nýársmynd 1937 Dauði hers- hðfðingjans Stórkostleg og afar spennandi Austurlandamynd um ást og hugrekki. Aðalhlutverkin leika af framúrskarandi snild: Gary Coopcr og Madeleine €arrolI. Myndin verður sýnd á nýársdag kl. 9 og á alþýðu- sýningu kl. 7. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Á barnasýningu kl. 5: Háskotar leikin af GÖG og GOKKE. Mynd þessi er ekki síð- ur skemtileg fyrir full- orðna en börn. Gleðilegt nýár Jólatrjes- skemtun heldur Knattspyrnufjelagið Fram í Oddfellow-höllinni á þrettándakvöld (6. jan. n.k.) kl. 5—10 e. h. fyrir börn. Á eftir verður dans fyrir fullorðna. — Aðgöngumiðar verða seldir hjá Liverpool-útbú, Hverfisgötu 59 og Verslun Sig. Halldórssonar, Öldugötu 29. Aðgöngumiðarnir óskast sótt- ir fyrir þriðjudagskvöld, og kosta fyrir börn kr. 1.25, veitingar innifaldar, og fyrir fullorðna kr. 2.50. STJÓRNIN. Skí^afólk! Góðar skíðabrekkur eru í Selfjalli og víðar í kringum Lögberg. — Ferðir að Lögbergi kl. 8 árd., 1 og 5 síðd. meðan skíðafæri er (annars kl. 8 og 5 síðd.). — Helgi- daga er fyrsta ferð kl. 9 árd. Frá Lögbergi klukkutíma eftir burtför hjeðan. - Ferðir að Ártúnsbrekku á hverjum klukkutíma. Sfrætisvagnav Reyk)avfikur. Tónlistaskólans verður haldinn laugardaginn 2. janúar í Odd- fellowhúsinu klukkan 9 stundvíslega. Aðgöngumiða sje vitjað þangað kl. 5—7 sama dag, og kosta 2,50. miuuttnuKm ,Kvenlæknirinn‘ Gamanleikur í 3 þáttum eftir P. G. Wodehouse. Sýning á nýáfsdag kl. 8. Aðgöngumiðar seldir kl. 1—4 í dag og eítir kl. 1 á morgun. Sími 3191. NB. Næsta sýning verð- ur sunnudaginn 3. janú- ar kl. 8. — Aðgöngu- miðar að þeirri sýningu verða seldir laugardag- inn 2. janúar kl. 4—7 og eftir kl. 1 á sunnudag. Odýrustu 09 bestu matarkaupin gerið þjer hjá oss. Saltkjöt 1 kr. kg. Kjötfars á 1.20 kg. Kálfakjöt á 1.00 kg. Miðdagspylsur á 2.10 kg. Kindabjúgu 2.10 kg. Hangikjöt 2.00 og 2.20 kg. Hrossabjúgu 1.80 kg. Folaldabuff 1.80 kg. Folaldakodelettur 1.50 kg. Kjötbúðin Njálsgötu 23. Sími 4433. Til hátfOar. I dag: Kjötfars 1.40 kg. Miðdags- pylsur og bjúgu 1.90 kg. Milners KjötbúSI. Leifsgötu 32. Sími 3416. Nýja Bíó Heiðursmaður heimsækir borgina. Amerísk skemtimynd samkvæmt hinni frægu sögu »Mr. Deeds goes to Town« eftir C. Bu- dington Kelland, gerð af Columbia film undir stjórn kvikmynda- meistarans Frank Capra. Aðalhlutverkin leika Gary Cooper og Jean Arthur. Sýnd á nýársdag kl. 7 og O. Lwkkað verO kl, 7. p A barnasýnlngu kl. 3 og 5 verður sýnd hin gullfallega mynd Hlið himinsíns. Leikin af undrabarninu Shirley Temple. Gleðilegt nýár! 4« vfikhar s)én- liring ykkar. Áramótadansleik heldur Verkakvennafjelagið Framsókn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, laugardaginn 2. janúar kl. 9y2. Stutt pró- gramm. Ágæt músík. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 4 á laugardag í Alþýðuhúsinu (gengið inn frá Hverfisgötu). Sími 4900. STJÓRNIN. Áramótadansleikur glímufjelagsins Ármann er í Iðnó í kvöld (gamlárskvöld) kl. 10 síðdegis. HLJÓMSVEIT BLUE BOYS. BALLÓNAKVÖLD. • • • LJÓSKASTARAR. Aðgöngumiðar fást á afgr. Álafoss til hádegis í dag og frá kl. 1 í Iðnó. ® © ® Besti og fjörugasti dansleikurinn í kvöld. • Eldri-dansa-klúbburinn. Dansleikur í K. R.-húsinu n.k. laugardag 2. jan. 1937. Aðgöngumiðar á kr. 2.50 seldir í Tóbak & Sælgæti, Aðalstræti 3. Munið eldri dansana

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.