Morgunblaðið - 31.12.1936, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 31.12.1936, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 31. des. 1936. GLEÐILEGS NÝÁRS óskar öllum viðskifta- vinum sínum. Versl. Hamborg. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Breiðablik. GLEÐILEGT NÝÁR! Viersluhin. Afram. JjyillllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllG; I GLEÐILEGT NÝÁR! | íE = S Nordisk Brandforsikring. jf miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinil 800000000<X>0<X>00C><e GLEÐILEGT NÝÁR! Jóhannes Jóhannsson. Grundarstícr 2. ooooo GLEÐILEGT NÝÁR! G-eir Konráðsson. 0 GLEÐILEGT NÝÁR! 0 Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Efnalaugin Glœsir. Hafnarstræti 5. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Versl. Ragnars Jóhannessonar. BiiililuiiiliiillliillllllliillliliiililiiiiiiiiiiiiiiMllllllllllliiinr^ | GLEÐILEGT NÝÁR! I Prentsmiðja Ágústs Sigurðssonar. 3 aiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiHiiiiiuiiuiiiiiiiiiuni, Dagbók. □ Edda 5937166 — II.'. & V:. □ Fyrl. p.“. M.-. Atkv. Listi í □ og hjá S.\ M.‘. til kl. 6 þann 5 janúar. íVeðrið (miðvikudagskv. kl. 5): NA- og N-átt er nú um alt land, víðast hæg. Snjókoma er á N- lálidi, en annnars hefir víðast ver- ið bjartviðri í dag. Þó liefir snjóað talsvert í Vestmannaeyjum. Frost er víðast 1—5 st. í innsveitum suðvestanlands og í Rvík er þó 8 st. frost. Lægðir eru nú fyrir sunnan land og austan svo að bú- ast má við N-veðráttu og talsverð- um frostum hjer á landi næstu daga. Veðurútlit í Rvík í dag: NA- eða N-gola. Bjartviðri. Morgunblaðið er 16 síður í dag, tvö 8 síðu blöð, en auk þess fylgir Lesbókin með. St. Frón nr. 227 heldur áramóta- fund með guðsþjónustu í G. T,- húsinu í kvöld kl. 9. Síra Garðar Svavarsson prjedikar. Eftir guðs- þjónustu fer fram upptaka nýrra fjelagsmanna. í. R. Fimleikaæfingar fjelagsins hefjast aftur fimtudaginn 7. jan. Skipafrjettir. Gullfoss er í Reykjavík. Goð|foss er á leið til Hull frá Vestmannaeyjum. Brú- arfoss er í Kaupmannahöfn. Detti- foss er í Hamborg. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Selfoss fór frá London í fyrradag áleiðis liingað. íþróttaráð Suðurnesja. Nýlega hefir stjópn í. S. í. skipað íþrótta- ráð fyrir Suðurnes, með aðsetri í Keflavík (skammstafað í. R. S.). Sverrir Júlíusson simstjóri í Keflavík er formaður ráðsins, en meðstjórnendur eru Helgi S. usjson, Keflavík, Brlendur Gísla- son, Grindavík, Páll Ó. Pálsson, Sandgerði og Kristinn Þorbergs- son, Garði. Ráðið er skipað til 1. jan. 1938. Hilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllll| | GLEÐILEGT NÝÁR! j I Þökk fyrir viðskiftin Í á liðna árinu. H Húsgagnaverslun i Kristjáns Siggeirssonar. liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiniiiiiiÍH GLEÐILEGT NÝÁR! Búrfell. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Tóbaksversl. London. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Hafliði Baldvinsson. Bruninn í Vestmannaeyjum, Rjettarhöld fóru fram i gærdag í Vestmannaeyjum út af brunanum í fiskhúsinu í fyrradag. Símar frjettaritari vor að talið sje sann að að eldurinn hafi komið upp í vjelarhúsinu. Brann það alt að innan ásamt einum þurkklefa fisk- hússins. Um 300 skippund af fiski voru í húsinu og mun hann hafa eyðilagst að mestu. Helminginn af íiskinum áttu útvegsmenn í Vest- mannaeyjum, en liinn helminginn h.f. Akurgerði.í Hafnarfirði. Ekki var að fullu upplýst hvernig fisk- urinn var vátrygður, en líklegt var tálið að eittlivað af trygging- unum hafi verið 1 ólagi og trygg- ingin fáíst því ekki útborguð. Þeir Stefán Guðlaugsson, Gerði og Þor- steinn Jónsson,. Laufási höfðu hús- ið á leigu., Eyðilagðist mikið af áhöldum þeirra fjelagij, og voni þau óvátrygð. Tjón þeirra er því mjög tilfinnanlegt. Hjónaefni. Trúlofun sína opin- beruðu á áðfangadag ungfrú Helga Halldórsdóttir, Hafnarfirði og»AIfred Olesen, Korpúlfsstöðmn, Áriuenningar fara í skíðaferð á nýársdag kl. 10 frá Iþróttahúsinu. Tekið verður á móti pöntunum á skrifstofunni, sími 3356, í dag kl. 4—6, en að þessu sinni er ekki náuðsynlegt að kaupa farmiða fyr en um leið og lagt er af stað. Hjálpræðisherinn. í kvöld kl. IO14 verðnætursamkoma. Adju- tanten stjórnar. Nýársdag kl. U f. h. Sáttmálasamkoma. Kl. 2 jóla- trjeshátíð fyrir, öll börn. Kl. 8 e. h. opinber jólatrjeshátíð. Allir vel- komnir. Hvítasunnusöfnuðurinn Filadel- fia. Samkoma á gamlá,rskvöld kl. 8y2 og á nýársdag kl. 5 e. h. í Varðarhúsinu. Á laugardagskvöld kl. 8y2 í Ilersalnum í Ilafnarfirði. Eric Ericson, Jónás Jakobsson og Kristín Sæmunds. Söngur og híjóðfærasláttur. Allir- velkomnir. K. R.-ingar efna til skíðaferða á nýársdag og sunnudaginn 3. jan. Á nýársdag verður lagt af stað kl. 10 árdegis, en á sunnudaginn kl. 9 ái’degis. Einnig verður ferð á gamlársdag kl. 6 síðdegis fyrir þá, sem æfla sjer að dvelja í skál- anum næturlaugt. Skrifstofa fje- lagsins verður framvegis opin frá kl. 5—6 síðdegís daginn áður en skíðaferðir eru farnar og er nauð- synlegt að fjelagar sæki farseðla sína á þeim tíma, annars eiga þeir á hættu að komast ekki með. Skift um firmanafn. Skipa- miðlaráfirmað Nic. Bjarnason & Smith verðui' frá áramótum strik- að út úr firmaskránni, en í stað ]mss skráð firmað P. Smith & Co. Eigendur firmans verða eftir sem áður þeir sömu, Paul Smith stór- kaupmaður og sonur hans Erling Smith. Hið nýja firma hefir áfram Umboð fyrir sömu skipafjelög og gamla firmað hafði, en það eru: Det Bergenske Damþskipsselskab, Den norske Amerikalin je, Den norske Syd-Amerika Linje, auk þeirra fjelaga, sein þessi fjelög hafa samband við. Aðalfundur Skógræktarfjelags íslands var haldiiln í fyrrakvöld. Kosnir voru í stjórn: II. J. Hólm- járn forstj., M. Júl. Magnús lækn- ir, Árni G. Eylands, Jón Ólafs- son alþingism. og Einar Arnason alþingism. Árni Friðriksson mag. baðst undan endurkosningu og var Árni G. Eylands kosinn í hans stað. Hólmjárn kom fram með þá uppástungu á fundinum að geng- ist vrði fyrir þvi að ágóði, sem kynni að verða af fjórðungsmót- um, sem árlega eru haldin hjer í bænum, verði framvegis látinn renna til skógræktar í viðkomaudi fjórðungum. I GLEÐILEGT NÝÁR! J Þökk fyrir viðskiftim á liðna árinu. Versluniw Edinborg. Heildverslun Ásgeirs Sigurðssonar. 000000000000000000000000000 000000 000000ooooooooooooooo 00 00 00 00 00 00 00 00 00 00 00 00 00 00 00 00 00 00 00 00 o > 00 00 00 GLEÐILEGS NÝÁRS óskar ölluta viðskiftavinum sínum Kjötverslunin Herðubrcið, Fríkirkjuveg 7. OO OO OO OO OO OO OO OO OO OO OO OO OO OO OO OO OO OO 00 OO OO OO OO OO C'OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO O00OOOOOOOOOOOOOOO00000OOOQ00OOQOOOOOOO000000000000000 ■E 000 Fasteignasala Jósefs M. Thorlacius óskar öllum viðskiftavinum sínum GLEÐILEGS NÝÁRS og þakkar viðskiftin á liðna árinu. ! ! J ! ? y y y y y y t GLEÐILEGT NÝÁR! Ölger.ðin Egitt Skallagrímsson h.f. 1 ! ! y ! 1 T t ’S *:* GLEÐILEGT NÝÁR! Ullarverksmiðjan Framtíðin. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftijn á liðna árinu. Nýja bifreiðastöðin. lediieqo nyars óo/cum vtd öf/um o££ar mörau vtc/- rtjti s/ctýíamönnum /œc/i íi/’ /ands c(jt syávar. ^/etc/ar^œravevö/untn eyatr i

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.