Morgunblaðið - 05.01.1937, Page 5

Morgunblaðið - 05.01.1937, Page 5
JÞriðjudagur 5. janúar 1937. MORGUNBLAÐIÐ V a r i s t umferðaslysin! Að undanförnu liafa birst ýms- :ar greinar í bloðum bæjarins, þar sem rjettilega hefir verið bent á jþann óeðlilega fjölda umferða- slysa, er orðið hafa hjor 1 bænum. Umræðurnar um ]>etta mál hafa einkum beinst að bílunum; hætt- unui er af þeim stafar og hvað gera megi til þess að dragá úr hættunni. Að þessu sinni mun jeg því ekki dvelja við þau atriði um- ferðahættunnar, heldur önnur, ekki síður athugunarverð. Sú hlið málsins snýr að hjólreiðamönnum og gangandi fólki. Skal þá fyrst birt skýrsla lög- reglunnar í Reykjavík um það, hvernig umferðaslysin skiftust niður árið 1935.Eins og sú skýrsla her með sjer, er það langflest gángandi fólk og hjólreiðamenn, sem fyrir slysunum verða. Bkki mun það þó ávalt sök þeirra sjálfra, en oftast mun þó svo vera. Hjer birtist útdráttur úr skýrsl- um lögreglunnar í Reykjavík um þá, er meiðst hafa eða dáið af umferðaslysum árið 1935: Bílstjórar í leigubíluin 3 Parþegar í leigubílum 6 Bílstjórar í einkabílum 1 Farþegar í einkabílum 4 Bílstjórar vörubíla 3 Parþegar í vörubílum 9 Bifhjólastjórar 3 Hjólreiðamenn 14 Ökumenn með hesta 5 Okumenu með handvagna 1 Gangandi menn 28 Hjeldu kyrru fyrir 1 .Á sleðuin 1 Eltir Jón Oddgeir Jónsson. Jón Oddgeir Jónsson hefir í eftirfarandi grein ritað fyrir Mbl. um umferðaslys af völdum hjólreiða. Er Jón fyrst og fremst sem skáti áhugamaður um varnir gegn slysum af völdum umferða. Það er eftirtektarvert, að árið 1930 urðu 49 umferða slys í Reykjavík. En síðan hefir þeim stöðugt fjölgað og voru 79 árið 1935. Á einu ári (1933) ljetu þrjú börn, tveir karlmenn og ein kona lífið af umferðaslysum í Reykjavík. Samtals 79 Þessi skýrsla segir aðeins frá ’þeim umferðaslysum, sem valdið hafa meiðslum og dauða, en • dauðsföll af völdum umferðaslysa urðu 4 þetta ár. Alis urðu 74 hjólreiðamenn fvrir umferðaslys- um, en af þeim mei'ddust 14, eins og skýrslan sýnir. Margan mun undra þær háu töl- tur, sem skýrsla þessi leiðir í Jjós Rjettið út vinstri hand- legginn, er þjer ætlið að beygja til vinstri og hægri handlegg, þegar þjer beygið til hægri. Það er ekki rjetta úr handleggnum eins og efri myndin sýn ir, heldur eins og sjest á þeirri neðri. um slyafjölda gangandi fólks og hjólreiðamanna. En þeir, sem veitt Jiafa því eftirtekt, hvernig þessir aðiljar þráfaldlega brjóta settar umferðareglur, munu ekki eins undrandi. Lítið t. d. á unglingana, sem hjóla hjer um göturnar. Þeir þjóta með geysihraða yfir gatna- mót og fyrir hættuleg honl, án þess að gefa uokkuð til kynna, hvert þeir ætla sjer. Ef þeir mink úðu hraðann og gæfu merki um það, með handleggjunum (saman- ber meðf. mynd), hvert þeir ætl- Auk þess að nota „kattarauga" aftan á hjólunum, láta hjól- reiðamenn erlendis mála afturbrettið á hjólunum hvítt, eins og sjest hjer á mynd inni. Það forðar frá ákeyrslu í myrkri. uðu að beygja, þegar þeir koma að gatnamótum, mundi það draga mikið úr hættunni. Algengt er að þeir lijóli röngu megin á götunni, og fari fram iir öðrum farartækj- um, þvert á móti settuin umferða- reglum. Þá er og altof algengt að hjólreiðamenn leiki sjer að því að sleppa báðum höndum af stýrinu, hanga aftan í bílum o. s. frv. Um gangandi fólk er það að segja, að fæst af því virðist kunna hinar einföldustu umferðareglur, svo sem að ganga ávalt á gang- stjettunum, og þegar fara þarf yfir götu, að gæta fyrst til beggja handa og ganga síðan þvert yfir götuna. Bnnfremur að víkja ávalt til vinstri og nema ekki staðar á fjölförnum götum til þess að rabba við kunningjana. Hvernig verður úr þessu bætt? Pyrst og fremst þarf að lialda öflug námskeið í skólum og með- al almennings, þar sem kendar væru umferðareglur. Við þá kenslu yrði að nota góðar leiðbeininga- myndir og fræðslukvikmyndir. Jafnframt þarf að lierða eftir- litið með hjólreiðamönnum, en það mun torvelt, nema lögreglan láti skrá öll reiðhjól og númera, eins og bílana. Við það mundi á- byrgðartilfinning hvers' einstaks hjólreiðamanns aukast og eftirlit- ið yrði að mun auðveldara. Lög- reglan í Stokkhólmi hefir þegar látið gera slíkt og lirtist hjer 5: í Reykjavík vantar fleiri reið- hjólastoðir. j Reiðhjólastoð í mynd af einu númeruðu hjóli þaðan. Á það hefir verið bent hjer í blaðinu, live miklum skemdum og' trafala það getur valdið á umferð farartækja og gangandi fólks að leyfa hjólreiðamönnum að leggja hjólum sínum hvar sem er, á gang- stjettirnar, upp við búðárglugga o. s. frv. Allir munu viðurkenna, að slíkt er mjög algengt og skap- ar jafnvel vandræðaástand í bæn- um. í þessum efnum er þó sökin eltki öll iijá lijólreiðamönnum, því mjög víða vantar reiðhjólastoðir við opinberar byggingar og aðra staði, þar sem umferð er mikil og telja verður sjálfsagt að slíkt sje til. , Víða erlendis eru reistar stórar reiðhjólastoðir, þar sem umferð er mikil, og væri slíkt gert hjer, mundi það mikið bæta úr því vandræðaástandi, sem nú ríkir. Kaupmannahöfn. Hjól með númer í Stokkhólmi, Myndin, sem hjer birtist, er af reiðhjólastoð í Kaupmannahöfn. Seinna mun jeg segja frá því, hvernig námskeiðum í umferða- reglum er hagað í skólum hjá ná- grannaþjóðum vorum. Jón Oddgeir Jónsson. Legufæri. Keðjur, 1 y2’ akkeri 200 til 800 kg. (múrningar), befi jeg til sölu eins og undanfarið. Ennfremur gufuspil í línuveið- ara, stýrisvjel, ketilpumpu, „Möllerups „Smörapparat“, „Födevands“ hreinsara, „Forvarmer“, krafttalíur, stórai1 járn- og trjeblakkir, skipsbáta o. fl. HJÖRTUR A. FJELDSTEP sími 4824. Ný bók: Sje^ og lifaH Ed'-’j rminningar Indriðc. lar? *. erð 15.00 i eft, 20.00 í vctoIuii S;l.f<ffásar Eyiit* x, ? k UOKABÚ3 AUSTURB/r Laugaveg 3^ Lífbelti, lúábreiur og fleira, til sölu. — Upp- lýsingar á bifreiðastöðinni H úsmæður Þjer a fars, m kindabjúgu Búrfell „örin“. Sími 1430. >Lauga\ eg 48. Sír

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.