Morgunblaðið - 14.01.1937, Page 1
ViknblaS: ísafold.
24. árg., 10. tbl. — Pimtudaginn 14. janúar 1937.
mmmauœœmaam.:-. . -
fsafoldarprentsmiðja h.f.
Ílrtfflllíi BÍÓ
Svi kari.
Heimsfræg og afar spénnandi mynd frá írslm uppreisninni
1922. Myndin er- af öllum erlendum blöðum, undantekningar-
laust, talin ein af þeim myndum, sem allir ættu að sjá.
Aðalhlutverkið leikur af framúrskarandi snild
Victor Mc Laglen.
Börn innan 16 ára fá ekki aðgang.
Snæfellíngamótið
annað, kvðld.
Þeir sem ætla að taka þátt í borðhaldinu vitji
aðgöngumiða fyrir kl. 7 í kvöld í Tóbaksversl.
London, Austurstræti 14, og Skóbúð Reykjavík-
ur, Aðalstræti 8.
Sníðanámskeið
byrja jeg 1. febrúar. Kvöldtímar kl. 8—10 tvisvar í viku.
(Kent verður eftir Moesgaard-System).
Guðrún Arngrímsdóttir.
Alþýðuhúsinu IV. hæð. Sími 2725.
uuuLii tnuu
Kvenlæknlrinn'
Gamanleikur í 3 þáttum
eftir P. G. Wodehouse.
Sýning í kvöld kl. 8.
Lækkað verð.
Aðgöngumiðar seldir eftir kl.
1 í dag.
Sími 3191.
Nýja Bió ^■■■1
Leyndarmál Charlie Chan.
Amerísk leynilögreglumynd.
Börn fá ekki aðgang. — Síðasta sinn.
SDkum jarðarfarar
verður skrifstofum vorum, heildsölu og öllum
sölubúðum lokað í dag kl. 12—íy2.
Slátiirfjelag Suðurlands.
5000 kiánur
getnr verslunarmaður lagt
fram gegn því að fá at-
vinnu. — Hefir reynslu, er
reglusamur. — Tiiboð send-
ist Morgunblaðinu, merkt:
„5000“. Þagmælsku heitið.
Sítrónur
stórar og góðar.
Verslunin Vfsir.
Laugaveg 1.
Kföl
af fullorðnu fje ódýrt.
Kjötversl. Búrtell
Sími 1505. Laugaveg 48.
Það tilkynnist að faðir okkar og tengdafaðir,
Jón Lárusson,
anðaðist 12. þessa mánaðar, að heimili sínu, Gröf í Grundarfirði.
Lárus Jónsson. Halldóra Jóhannsdóttir.
Laufey Jónsdóttir. Kristinn Sigurðsson.
Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu,
Guðrúnar Þorsteinsdóttur,
fer fram föstudaginn 15. janúar 1937 og hefst með bæn að heimili
hinnar látnu, Óðinsgötu 21, kl. 1 eftir miðdag.
Álfdís H. Jónsdóttir. Katrín Kristmundsdóttir.
Bjarni Jónsson. Guðm. Jónsson.
Jarðarför konunnar minnar og móður okkar,
Hallgerðar Torfadóttur,
fer fram föstudaginn 15. jan. og hefst með húskveðju að heimili henn-
ar, Merkurgötu 2 í Hafnarfirði kl. iy2.
Gísli Jónsson og börn.
MÁLAFLUTNINGSSKRIFSTOFA
Pjetur Magnússon
Einar B. Guðmundsson
Guðlaugur Þorláksson
Símar 3602, 3202, 2002.
Austurstræti 7.
Skrifstofutími kl. 10—12 og' 1—6.
SúUndaSt
hellr hlotiö
beftlu meðmœll
LandsmálafjelaglO Vörður.
Fundur verður haldinn í fjelaginu í kvöld í Varðar-
húsinu.
Thor Thors alþm. hefur umræður um: Baráttu Sjálf-
stæðisflokksins.
Fundurinn hefst kl. 8y2 e. h.
STJÓRNIN.
íslensk-sænska fjelagið Svíþjóð.
Námskeið i sænsku
hefst í Háskólanum í kvöld, fimtudaginn 14. þ. m., kl. 8
síðd. Námskeiðið er aðeins fyrir þá sem nokkuð eru komn-
ir niður í málinu áður.
Kenslugjald kr. 10.00 greiðist fyrirfram.
Fjelagsstjórnin.
Aðaldansleik sinn
licldur Stýfimannasbélinii
í Oddfellowhöllinni næstkomandi laugardag kl. 10 síðd.
Aðgöngumiðar seldir í Tóbaksversluninni London og Veið-
arfæraversluninni Geysir.
NB. Eldri nemendur, munið að tryggja yður miða í tíma.
Tilkynning Irá eldra S. R.
Vegna endanlegra reikningsskila eldra S. R. er þess
óskað að allir þeir er telja til skuldar hjá því, hafi sent
reikninga sína á skrifstofu þess, Bergstaðastræti 3, fyr-
ir 25. þ. m. Og verða þeir reikningar, sem þá eru fram
komnir, greiddir svo fljótt sem auðið er.
STJÓRNIN.
Kaupmenn!
Spyrjið ávalt um verð á ■uauðsynjavörum yðar áður en þjer kaupið
annarsstaðar. Jeg afgreiði vörur beint frá vöruhúsum á Englandi,
Noregi, Hollandi, Þýskalandi, Póllandi og víðar.
5ig. Þ. Skjalöberg,
(heildsalan).