Morgunblaðið - 23.01.1937, Page 1
Vikublað: ísafold.
24. árg., 18. tbl. — Laugar daginn 23. janúar 1937.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
Gamla Bíó
Levnilögreglan
Afarspennandi, fjörug og viðburðarík lögreglu-
mynd, sem sýnir vel hina stöðugu og miskunnar-
lausu baráttu amerísku leynilögreglunnar (G-Men)
við bófaflokkana þar í landi.
Aðalhlutverkin leika:
Fred Mac Murray, Madge Evans og Lynne Overman.
Börn innan 16 ára fá ekki aðgang.
Landsmálafjelagið Vörður.
Varðarfundur verður haldinn sunnudaginn 24. þ. m. kl. 2
eftir hádegi
fi Gamla Bfió.
Ólafur Thors svarar árásunum
ð Kveldúlf.
t
Eftir ákvörðun húseigandans verða menn að sýna að-
göngumiða við dyr hússins.
Aðgöngumiða skal vitja á skrifstofu Varðarfjelagsins
í Mjólkurfjelagshúsinu, Hafnarstræti 5, herbergi 1—4,
eftir kl. 12 í dag.
Allir Sjálfstæðismenn eru velkomnir á fundinn meðan
húsrúm leyfir.
STJÓRNIN.
BLITS er gotl fi allann þvotf.
vN ■ V'^l
%l\^V
Jarðarför móður og tengdamóður okkar,
Guðrúnar Ólafsdóttur,
fer fram mánudaginn 25. þ. m. og hefst með bæn á heimili hennar,
Nýlendugötu 12, kl. 1 e. h.
Ólafía Björnsdóttir. Vilmundur Vilhjáimsson.
Hugheilar þakkir til allra, fjær og nær, fyrir auðsýnda. samúð og
hluttekningu við dauða og jarðarför
Jónu Helgadóttur.
Keflavík, 14. jan. 1937.
Eiginmaður, foreldrar og systkini.
imwuiinuu
.Kvenlæknirinn'
Gamanleikur í 3 þáttum
eftir P. G. Wodehouse.
Sýning á morgun kl. 8.
Lwgsta verð.
Aðgöngumiðar á kr. 1,50,
2,00, 2,50 og 3,00 á svölum
eru seldir frá kl. 4—7 í dag.
Sími 3191.
Lfllð hú«
neðarlega við Laugaveg eða
á öðrum fjölförnum stað
óskast keypt.
Tilboð merkt: 333 sendist
Morgunhlaðinu fyrir 5. febr.
Öllum þeim, sem auðsýndu okkur vináttu og samúð við andlát
og útför ástkærrar. eiginkonu og fósturmóður,
Vilborgar Matthildar Andrjesdóttur,
vottum við okkar innilegasta þakklæti.
Bjarni Þorkelsson og fósturbörn.
Við þökkum hjartanlega alla hjálp og hluttekningu í veikindum
og við útför dóttur okkar og systur,
Guðrúnar Sigríðar.
Ingibjörg Árnadóttir. Gunnar H. Vigfússon.
Þorkell Gunnarsson.
Hótel Borg.
Allir salirnir opnir í kvöld
og næstu kvöld.
í kvöld:
Bernard Monshin:
Fiðlusóló
CZARDAS
eftir MONTI.
PantiH
límanlega í
iunnudag§-
malinn
Roskinn Kvenmaður
(milli fertugt og fimtugs),
þrifinn og reglusamur, ósk-
ast til að matreiða og ann-
ast heimili fyrir einn mann.
Upplýsingar í síma 9134
kl. 12—1 og eftir kl. 6.
Nýfa Bfió
Klæðskerlnn hugdjarfi.
Amerísk tal- og söngva-
skemtimynd leikin af hinum
óviðjafnanlega skopleikara
Eddie Cantor,
sem með fyndni sinni, fjöri
og skemtilegum vísnasöng
kemur ávalt öllum bíógestum
í sólskinsskap. — í hinum
skrautlegu danssýningum
myndarinnar aðstoða 200 frægar dansmeyjar („The
Goldwyn Girls“).
Engln þvottur án BLITS
DANSKLÚBBURINN ATLAS.
DANSLEIKUR
í kvöld klukkan 10 í Oddfellowhúsinu.
Hljómsvelt Aage Lorange.
Aðgöngumiðar seldir í dag í Oddfellow-
húsinu eftir klukkan 4.
E ldri-d ans a-klúbbur inn.
Dansleikur
I í kvöld í K. R.-húsinu. fl
Munið eldri dansana.
„FJELAG HARMONIKULEIKABAM R.VÍK.,
CJT
sr
p
m
c— .
p
S
i*
s xn
ci rr
n>
e 3
S
5
heldur dansleik í K. R.-húsinu sunnudaginn
24. janúar klukkan 10. — Eldri og nýju dans-
arnir. — Aðgöngumiðar seldir á Laugavegi 8
(Örninn), Amatör Austurstræti 6 og K. R. hús-
inu eftir klukkan 4 á sunnudaginn.
KAUPIÐ MIÐA í TÍMA.