Morgunblaðið - 23.01.1937, Side 6

Morgunblaðið - 23.01.1937, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Laugardaginn 23. jan. 1937, Sigurður Breiðfjörð stýrimaður. Minningarorð Síðastliðið sumar var Ægir gjaf- niildur, en hann krafðist líka sinna fórna. Sjaldan eða aldrei hafa fleiri menn druknað hjer við land á einu sumri. Eirin þeirra, sem druknaði, var Sigurður Breiðfjörð stýrimaður, sem fjell út af togar- ^uja Tryggva gamla 20. septem- ber s.l. Sigurður var af' góðu bergi brot inn i' báðar ættir. Hann fæddist á Brunnastöðum á Vatnsleysuströnd 14. október 1896, sonur hjónanna í>or*bjargar Guðmundsdóttur og •Jóns Gests Breiðfjörð kennara og hreppstjóra, sem þá bjuggu á Brunnastöðum. 5 ára gamall misti Sigurður föður sinn, en fluttist tveim árum síðar með móður sinni til Hafnarfjarðar. Þar giftist hún aftur, en eftir fárra ára sambúð dnjknaði maður hennar, þá er kútter Geir fórst með allri áhöfn. Ijjet hami eftir sig 3 börn, öll í ómejgð, Þegar þetta skeði, var Sig- urður 15 ára gamall og stundaði nám í Flensborgarskóla. — En snemina bar á hinni einstöku hjálp fýsi og góðmensku Sigurðar, því að strax og hann frjetti lát stjúpa síns, hætti hann námi og fór að vinna, til þess að ljetta undir með móður sinni og systkinum. Nokkr- um mánuðum síðar rjeðist Sigurð- ur til sjós, og upp frá þeim tíma helgaði hann sjómenskunni alla krafta sínas Varð hann nú um mar|tra ára skeið eina fyyirvinna móður .sinnar og systkina, eða þar til móðir hans giftist núlifandi manni sínum. Allan þann tíma lagcri hann krafta sína óskifta fram til þess að sjá heiihili móður sinnar farborða. 1920 giftist Sigurður Guðfinnu Ölafsdóttur Bjarnasonar frá Gest- húsum á Álftanesi, en kona hans andaðisjt eftir fjögurra ára sam- búð. Þ;iú hjóniu eignuðust þrjár dætur. Ein dó í æsku, en eftir lifa Guðfinna, xsem nú er 15 ára göm- ul, og Gýða, sem nú er 14 ára. Eru þær báðar mjög efnilegar og gáf- áðar s’tuTkur, og stunda nú nám við Flensborgarskólann. Eftir lát ko^u sinriar fluttist Sigurður á- samt tveimur yngstu dætrum sín- um á heiníili möí5ur sinnar. Yngsta dóttirin ijesh skömmu síðar, en hin hefir alist upp hjá ömmu sinni til þéisa-.dags,. og einnig sú elsta, aíðattiMúL var 8 ára gömul. Árið 1.SI30 -ýií'tipt -Sigurður aftur eftir- IifaJidi,;kmu ^inni, Margrjeti Guð- mímdsiíóMu r. Bjuggu þau fyrst í Hafnarfirði, en síðustu 4 árin áttu þpiíjfiieima hjer í bænum. Þau hjsriiinaeignuðust tvö mjög efnileg bfrim^ dóttur, sem nú et >5 ára, og soriy sdm nú er 4 ára. ■ lÚnif'tvátugfe aldur útskrifaðist Sigurður úr Stýrimannaskólanum í Reykjavík. Var hann síðan á ýmsum skipum, oft sem stýrimað- ur, én sumaíið 1934 rjeðist hann stýrimaður á tögarann Ver með Snæbimi Óláfssyni skipstjóra, Af Ver fluttmt Sigurður ásamt Snæ- birni á tógárarin Tryggva gamla Og þar var hann stýrimaður til hinstu stundar. í Öllum fríum og forföllum skipstjóra, hafði Sig- urður skipstjórn á hendi, og fórst honum það prýðisvel, enda var hann afburða sjómaður, viss og gætinn. Jeg þekti Sigurð frá því að jeg var barn. Framan af æfinni þekti jeg hann aðeins tilsýndar sem fríðan, glæsilegan ungan mann, hraustan, djarfan, frjáls- mannlegan og hrók als fagnaðar. Síðustu 12 árin var jeg honum persónulega kunnugur og mjög handgenginn. Við hina nánu per- sónulegu kynningu skýrðist ávalt hin glæsilega mynd, er hafði mót- ast af honum í huga mínum, að- eins kom inn í myndina góðmenni — ljúfmenni. Glæsimenska og dugnaður Sigurðar, svo og hið einsdæma góða skapgerð ollv því, að hann var í senn virtur og dáð- ur af yfir- og undirmönnum sín- um og af öllum þeim er kyntust honum, enda veit jeg ekki til að nokkur maður hafi nokkru sinni borið kala í brjósti til hans. Sig- urður var mjög skemtilegur í við- ræðum og hafði einkum yndi af að ræða um allskonar íþróttir, sem til bóta mátti verða. Hann las mikið af bókum, sem fjölluðu um hreystiverk hverskonar og um alt, hugðafefni hans, svo og um trú- mál, einkum á sðari árum, enda var hann altaf að leita að því besta, sem góð mannssál þráir. Upplag og lífsundirstaða Sigurð- ar var mjög góð, en slíkt hafa margir menn, og ferill þeirra verð ur þó misjafn. Hvað Sigurður náði mikilli fullkomnun í allri framkomu, mun vera mest að þakka því ágæta uppeldi og vega- nesti er hann hlaut frá heimili móður sinnar, svo og hve ágæt- lega hún reyndist honum og hugg- aði og styrkti á mótlætatímum hans. En eins og að líkindum lætur, af slíkum mannkostamanni sem Sigurði, þá reyndist hann móður sinni og systkinum ekki síður stoð og stytta í hinum miklu og þungbæru veikindum og dauðsföllum er steðjuðu að heim- ili móður hans. Okkur, sem þektum Sigurð vel, er kunnugt um hve mjög hann Unni konu sinni og börnum og öllum ástvinum sínum og hve mjög hann einbeitti kröftum sín- um og góðri skapgerð til að gera þeim lífið sem best og gleðiríkast. Okkur er kunnugt um hve heitt hann þráði, eftir fjögurra mánaða fjarveru, að fá að njóta heimilis- gleðinnar með ástvinum sínum um stund, eftir því, sem atvinna hans leyfði lionum, okkur verður það hulin ráðgáta, hversvegna at- vikin skyldu valda því, að einmitt hann skyldi falla útbyrðis,í;]Og drukkna aðeins tveimur döguiu áður en hans heitasta ósk hefði rætst, óskin um að fá að korria heim til ástvinanna. En eriginn fær sköpum að ráða. Þú ert horfinn okkur, Sigurður. Allir, sem þektu þig, sakna þín og berá hlýjan hug til þín. Því betur, sem við þektum þig, því meiri er söknuðurinn, en aftrir á móti því ljúfari minningar. Mest- Sigurður Breiðfjörð. ur er söknuðurinn hjá ástvinum þínum, en upp í hann eiga þeir líka dýrustu minningarnar. Þótt minningin ein, megni ekld að fylla það skarð, sem varð við fráfall þitt, þá hefir þú látið eftir þig það varanlegasta, setn láti.nn niað- ur getur eftir skilið, en það eru Ijúfar minningar. Því „orðstirr deyr aldregi hveims sjer góðan getr“. G. Ó. VEITING ÁRNESSÝSLU: LÖGBROT RÁÐHERRA. FRAMH. AF ÞRIÐJU SfÐU. kæmust að þessari niðurstöðu, sjá allir hvaða afleiðingar gætu af því hlotist. Ráðherra með einræðistil- hneigingu gæti fundið upp á því, að skipa ólöglærða menn t, d. í Hæstarjett. Konungur yrði vitalega að gera eins og ráðherra legði fyrir. En væri það ekki hart fyrir borgara landsins að verða að sætta sig við æðsta dómstól landsins þannig skipaðan? Vissulega væri slíkt ástand gersamlega óþolandi. En þetta gæti orðið afleiðing þess, ef dómstólarnir taka góða óg gilda skipun Páls Hallgríms- sonar í dómaraembættið í Ár- nessýslu. -----» Heyrist aftur frá Azaaa íorseta Spánverja. London í gær. FU. Azana, < forseti Sþánar kom til Valencia í dag frá Barce- lona til þess að vera viðstaddur ráðuneytisfund. í ræðu, sem Azana flutti við þetta tækifæri ræddi hann um íhlutun erlendra rí'kja í styrj- þjer væri um raunverulega inn rás að ræða, sem sjálfstæði Spánar stæði hætta af. „Vjer höfum ekki efni á því“ sagði Azana, „að reka hinn útlenda innrásarher af hönd- um vorum, en það er skylda annara að sjá um það, að al- þjóðalög sjeu ekki brotin og að engu höfð innan landamæra Spánar. Giftar konur sem vinna að opinberum storfum FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. fara mjög í vöxt, að konur op- inberra starfsmanna eða manna í góðum stöðum, 'vinni að op- inberum störfum. Allmikil brögð eru að þessu, bæði hjá ríki og bæjarfjelagi. Það út af fyrir sig er full- komið hneyksli þegar hálaun aður forst.jóri ríkisstofnunar notar aðstöðu sína til að skara eld að sinni köku á þenna hátt. Til dæmis er sagt, að foivtjóri einnar ríkisstofnunarinnar hafi gengið svo langt í þessu, að kona hans, dóttir og vinnu- kona hafi unnið samtímis í stofnuninni! En þótt ekki sje gengið svona langt, er það orðið talsvert algengt að konur manna í góð- um stöðum vinni við opinber störf, ýmist hjá bænum eða ríkinu eða stofnunum þess. — Þannig eru dæmi þess, að kon- ur hálaunamanna og stórefn- aðra sitji í góðum, opinberum stöðum. Þetta nær vitanlega ekki neinni átt. Atvinnuleysið er hjer svo geigvænlegt nú, að það er blátt áfram til skamm- ar að þetta skuli látið við- gangast. * Alþýðublaðið fór nýlega að skrifa um viðhorf æskumann- anna^ og komst að þeirri skarp legu(!) Miðurstöðu, að mest aðkallandi mál ungra manna væri nú uppgjÖr Kveldúlfs, stærsta atvinnufyrirtækis bæj- arins, sem goldið hefir 50—60 miljónir í vinnulaun. Þetta var „brennandi spursmál dagsins“, að dómi Alþýðublaðsins, og á þessu áttu æskumenn bæjarins að lifa! Það er undravert hvað heift- in og ofstækið geta gert menn heimska. Hvernig í ósköpunum getur það verið bjargráð at- vinnulausra æskumanna, að leggja í rústir það atvinnu- fyrirtæki, sem brauðfæðir flesta verkamenn í þessu bæj- arfjelagi? Hvað skyldu þeir vera marg- ir æskumenriirnir, sem trúa þessari visku Alþýðublaðsins? InfMensan í Englandi: Á annað Jjúsnnd manns dóu síðastliðna viku. London 22. jan. FTJ. I 122 stórborgum í Englandi og Wales dóu 1100 manns af völdum inflúensufarsóttarinnar í vikunni sem leið, og er það rúmlega þrem hundruðum fleiri en í vikunni þar áður. Sjeu stórborgir (Skotlands og írlands taldar með, verður ;ala dauðsfalla 1317, saman- aorið við 836 í vikunni á und- an. Aðeins í London dóu 683 í síðustu viku, eða 80 fleiri en í vikunni áður. Heilbrigðisráðu- neytið telur þó veikina í rjen- un í Suður-Englandi. Munið ódýra kjötið. NýsviOin svið. Kjðtverslunin Herðubreið. Fríkirkjuveg: 7. Sími 4565. Lögin STEFANO ISLANDI komin. Hljóðfærabúsið. Kventöskur, jr samsvarandi hansk- ar í falleg-u úrvali. Leðurvörudeild Illjóðfærahúsins. Góð ódýrmatarkaup: Glænýtt folaldakjöt í buff. og steik, reykt hrossabjúgu á' 85 aura y2 kg\, kjötfars 60 aura y2 kg., pönnufiskur 50 aura y2 kg. Bæjarins besta fiskfars á 50 aura y2 kg. og margt fleira. Fiskpvlsu- og Tiatargerðin, . Laugaveg 58. — Sími 3827. Islenskar kartöflur, úrvalsgóðar í pokum os lausri vigt. Verslunin Vfsir. Laugaveg I. feefir fe!oti9l besfvi vxiefimæli Frosið kjðt af fuliorðnu á 50 aura í frampörtum og 60 aura í lærum pr. x/ kg. Jótiannes Jóhannsson, Grundarstíg 2. Sími 4131.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.