Morgunblaðið - 29.01.1937, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.01.1937, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 24. árg., 23. tbl. aHMSHiíib'.'it'' "<siMaa Föstu daginn 29. janúar 1937. ísafoldarprentsmiSja h.f. Gamla Bíó Eftir skrifstofutíma Afar fjorug og spennandi falmynd, leikin af: CLARK GABLE og COKSTANCE BEMEll Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Afmælisfagnaður Bakarasveinaíjelags Islands verður haldinn í Oddfellow-húsinu laugardaginn 30- janúar kl. 8y2 með borðhaldi, ræðuhöldum, gaman- vísum og dansi. Sá, sem ekki tekur þátt í borðhaldi, getur feng- ið aðgöngumiða að dansleiknum sjer fyrir kr. 2.50. Aðgöngumiðar í Alþýðubrauðgerðinni, Lauga- veg 61, skrifstofu fjelagsins, Barónsstíg 19 og eftir kl. 4 á laugardag að dansleiknum,í Oddfellowhúsínu. (Tilkynnið þátttöku að borðhaldinu í dag.) Treetex - innanhússklæðning einangrar best. Gerir húsin hljóðþjett, hlý og rakalaus. Treefex selur Tímburversl. Völundur h.f. Reykjavík. * Það tilkynnist hjermeð vinum og vandamönnum, að móðir okk- ar, tengdamóðir og systir, Júlíana Bjarnadóttir, andaðist 28. þ. m. Bjami íslaifsson. Ragnh. Eiríksdóttir. Jóna ísleifsdóttir. Sigurður Hallmannsson. Valtýr ísleifsson. Þuríður Bjarnadóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför konunnar minnar, Ruth Friðfinnsdóttur. Ragnar H. B. Kristinsson. Leikkvöld Mentaskólans: otm ®>e9ðja^jó í kvöld kL 8 í Iðnó. Hótel Borg í dag kl. 3.30—5 e. h. Tónleikar, Bernard Monshin stjórnar. í kvöld fiðlusóló: Waltz in Amajor----------- eftir Brahms. E.s. LYRA fer hjeðan í kvöld kl. 7 til Berg- en um Vestmannaeyjar og Thors havn. Tekið á móti flutningi í dag. Farseðlar sækist fyrir hádegi. P, Smifh & Co. Trúlnfunarliringa f»ið þið hjá Sijltirþóri. Hafimrslræti 4. Sendir gegn póstkröfu hvert á land sem er. Sendið nákvæmt mál. Æfi Trolzky’w, eftir sjálfan hann, ættu allir að lesa, er kynn- ast vilja pólitík Rússlands. Fæst hjá bóksölum. Mý|a Bíó Episode“ ... Austurrísk kvikmvnd, efnis- mikil, skemtileg og sjerstak- lega eftirtektarverð fyrir all- ar ungar stúlkur. Aðalhlutverkið leikur af næmum listrænum skilningi Paula Wessely er hlaut fyrstu frægð sína fyrir leik sinn í Willy Forst- myndinni „Maskerade“, og sem í þessari mynd, í hlut- verki ungu stúlkunnar, sem þrátt fyrir kreppu og ýmislegt mót- læti aldrei lætur hugfallast, hefur sig upp í tölu frægustu kvenna, sem nú leika í krikmyndum. —• Aðrir leikarar eru: KARL LUDWIG DIEHL og OTTO TRESSLER, frægur Jrarakt- er“-leikari frá Burgteater í Wien. Aukamvnd: Kvcnfólklð og tískan. Þessi athyglisverða tískumynd er eftir ósk margra sýnd aftnr sem aukamynd. Allir þðtttakendur 46 ára aímælisfagnaði fjeiagsins verða að vifja aðgðngumiða sinna fytir kl. 7 á kvöld í Verslunina London, eða Stálhás^ðgn. Sljórnðn. -f. ... ... ... ^... y Af H ’k Alúðar þakkir öllum þeim, er sýudu mjer vinsemd á ♦> •j; fertugsafmæli mínu. Sigurjón Einarsson skipstjóri, Hafnarfirði. :-:-:-:-:-:->.:-:-:-:-:-:..:-:-:-:-:-:-:-:-><..>.>.>.><,.>.x->*<-:h>.>*.>.>.>.x->>.><->'>^k-m^ HESSIAN BINDItiARN OG SAUMGARN FYRIRLIGG J ANDI. ÓlafurGíslason&Co h.f. S‘mi 1370.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.