Morgunblaðið - 29.01.1937, Síða 5

Morgunblaðið - 29.01.1937, Síða 5
Töstudagur 29. jan. 1937. MOBGUNBLAÐIÐ Dðttir Haraidar Danaprins. Alexandrine Louise gift Hjeraðsmót og hjeraðsfjelög. Hjeraðamót fyrir sjerstakar! neSan við, en örfoka sandur ofan Brfef sevtd Mbl. Leopold greifa. Frfetttr. Miklir kuldar I Evrópu. Kliöfn í gær. FÚ. Hvaðanæfa úr Evrópu berast fregnir um óvenjumikla ístorma og kulda. 1 Danmörku úafa nokkrir menn orðið úti milli bæja. Frostin hafa orðið til þess að •valda skipum talsverðum töfum •og erfiðleikpm vegna ísalaga. Þúsundir trjáa liefir rifið upp af rótum í dönskum skógum. í Sviþjóð hafa einnig nokkrir menn orðið úti og í Noregi hafa stormar og snjókomur valdið :samgöngu-erfiðleikum hæði á sjó -og landi. EFTIR STORMINN. „Christiansands skibsassurance- forer]ing“ hefir ákveðið að úthluta 5000 kr. meðal skipsmanna á Yeni fyrir að hafa komið skipinu í höfn af eigin ramleik. (NRP — FB). 260 ÞÚS. KRÓNUR. Oslo 28. jan. Af friðarverðlaunum Ossietsky voru 100.000 kr. greiddar frú Kreutzberger, sem var send til Oslo af málaflutningsmanni Ossi- etsky, en 160.000 kr. voru yfir- færðar til Ríkisbankans í Berlín. (NRP — FB). * Frumsýningu á gamanleiknum „Tveggja þjónn“ eftir Goldoni hafa nemendur Mentaskólans í Iðnó í kvöld. sýslur ’eða stærri svæði, eru farin mjög að tíðkast í Reykjavík. Geta þau verið góð og gagnleg til þíss að viðhalda kunningsskap sam- hjeraðsmanna, hvar sem þeir búa. Líka til þess að auka áttliaga ást og ræktarsemi við hjerað s’tt og hjeraðsbúa, ásamt framfara og nauðsynjamálum þeirra. Hjeraðafjelög er líka byrjað að stofna hjer í bænum, svo sem Ar- nesinga og Rangæingafjelag. Ef slík fjelög starfa með áhuga, drengskáp og dugnaði, geta þau væntanlega afkastað meira og betra verki, en mótin ein saman. Þeim mun meira gætu þessi fje- lög gert til gagns, sem fleiri sam- herjar vildu sýna slíkt fjelags- lyndi og bróðurþel að gerast með- limir, með ofurlitlu (2 kr.) árs tillagi. Hvaða gagn geta þá fjelögin gert? Sjerhvert fjelag verður að svara þeirri spurningu fyrir sig. Jafnvel mót, aðeins eitt kvöld árlega, til þess að gleðja sig í vetrardrung anum, kynnast og senda hlýjar hugsanir til frænda og vina í sveit sinni, geta örfað til samúðar og samstarfs á andlegu sviði og verklegri framkvæmd. Þar til útheimtist þó, að lyfta hærra huga og hönd, en aðeins á matardiskinn, drykkjarbollann og hringdansinn. Margar hendur vinna ljett verk. Ljett verk og störf geta fjöl menn fjelög unnið, ef atorka oj. aurasýki þeirra, sem einhver ráð kunna og einhver efni hafa, er ekki tjóðrað á klafa eiginhags- muna hvers einstaklings. Yerkefnin geta verið mörg, og sem þíðvindur á pólitíska hafísinn. En í stað þess að telja heila syrpu við túnið, með álitlegum nýgræð- ingi, sem þarf að fá friðun. Til jeirrar græðslu má fá mikið land ókeypis. Bakkabrot lítilsháttar þarf að græða. Efni til öruggrar girðingar, um svo sem 60 dagsláttur t. d., mundi kosta alt að 1500 kr. Væntanlega fengist nokkur vinna sjálfboðaliða og ódýr flutningur hjeðan úr bæn- um. Og ef til vill mætti vænta aðstoðar ungmennafjelaga í sýsl- unni, við aðbúnað, plötnun og um- hirðu — nokkurskonar námsskeið — t. d. 2, 3 klst., árdegis, áður gengið væri til fundastarfa eða skemtiatriða á samkomum. Tak- markið ætti að vera: matjurtir, blóm og trje (uppskera, prýði, á- nægja) á hverju býli. Aðhlynning og eftirlit væri göf- ugt verk og skemtilegt fyrir þá, sem þar vildu eða gætu dvalið í tjöldum (eða skólanum?) í sumar leyfi sínu. Byrjuð eru lítilsháttar samskot hjer, til girðingar á þessum stað, en betur má ef duga skal. Þar að auki væri æskilegt, að geta fengið leyfi fyrir bletti eða blettum á öðrum stöðum í sýsl- unni, þar sem er meiri tilbreytni í landslagi og gróðri, nær fjöllum og fossum o. s. frv. Þar, sem menn mættu koma saman og hafa við- dvöl, þeir er það vildu fremur. Og á þann veg helst, að fjelagið þyrfti engu sjerstöku að kosta til þeirra staða. 3. Fá menn til að semja og safna handritum, að iýsing hjer- aðs, sveita .og staða, sögulegum fróðleik,sögnum og kvæðum, hjer aðs og heimilisháttum í nútíð og fortíð, sem óðum eru að gleymast örnefnum og öðru markverðu. Þesskonar söfnunarstörf þyrfti að vinna í kyrþey, í öllum sýslum landsins. Mundu og margir óska þess, að Menningarsjóðurinn legði þeirra, leyfist máske — sem lítið fremur nokkurn styrk til prent- brot — að benda á það, hvað unar úrvals úr slíkum fræðiun i 7 V 7’ . « Rangæmgafjelagið vill gera ut a mnlendum, en til þyðmga ymis Kveldúlfur: Spurningar Herra ritstjóri! Adauða.mínum átti jeg von en ekki því, að það mundi verða talið helsta bjarg- ráðið nú, fyrir alþýðuna og landið, að leggja að velli það atvinnufyrirtækið, sem veitir atvinnu fleira fólki, en nokkurt annað atvinnufyrirtæki á land- inu, og dregur mesta björg í búið. Jeg sje það, að Alþýðublað- ið er að vitna undir alþýðuna um það, að það sje krafa henn- ar, að rekstur Kveldúlfs sje stöðvaður. Jeg hugsa, að jeg umgangist fleiri verkamenn og sjómenn, heldur en ritstjóri Al- þýðublaðsins, og jeg held að mjer sje óhætt að fullyrða það, að flestir muni heldur kjósa, að hjer væru fleiri Kveldúlfar, en að þessi, sem nú er, verði lagð- ur að velli. Og jeg er hræddur um, að það risu ekki margir upp’, af hinum eiginlegu vinn- andi stjettum, þó á þá væri kallað, til að vélta Kveldúlfi. Jeg sá líka í stjórnarblöðun- um, að það var talið meðal stórsynda Kveldúlfs, að hann ætlaði að reisa og starfrækja á þessu ári nýja síldarverksmiðju. Mig langar nú til að fara að dæmi Nýja dagblaðsins, og bera fram nokkrar spurning- ar. Vona jeg að þær verði ekki taldar ógáfulegri en spurning- ar Nýja dagblaðsins, þó jeg auglýsi þær ekki fyrirfram í út- varpinu. 1. í hverju liggur það, að það á að vera háski fyrir land- ið og alþýðuna, að Kveldúlfur reisi síldarverksmiðju, sem þeg ar á næst sumri gæti tekið á móti alt að 150 þúsund málum af síld, og unnið úr þeim út- flutningsvörur fyrir eina til við: 1. Hafa viðkynningar og skemti- mót á fegurstu stöðum í sýslunni, konar, úr útlendu máli. Og að ó- gleymri þeirri „þjóðmenningu“, með ódýrum fafkosti, einn sunnu- ’ skáldskap, er útbreiðir um víða dag á sumri. — Tilraun var gerð veröld, uppspunninn óhróður um 2. Er það vottur um mink- andi traust á fjelaginu, að það , . . getur fengið miljón kr. nýtt sem nu veður mest uppi, þeim ,, . ,. *____. , ’ , |lan erlendis, til að reisa þessa í fyrrasumar (en góður undirbún- ingur brást á síðustu stundu). — Mættu þó úr Reykjavík og Hafn- arfirði yfir 100 fjelagsmenn í gleypa ómelta. Hraunteigsskógi, og þrefalt fleiri úr öllum hreppum sýslunnar, 2. Fá til nmráða lítinn hentugan blett í sýslunni, girða hann vand- lega og gera tilraunir með græðslu þar og gróðursetning. Helst hvort takast mætti trjáplöntun í send- inni jörð, á misjafnlega skjólgóðu landi. Vilyrði er þegar fengið fyrir bletti ókeypis á mjög hentugum stað, Efri Strönd á Rangárvöllum. Þar er gróðið tún eyðijarðar (um 228 ár), rjett við þjóðveginn, fast við býlið Strönd. En þar er sím- stöð, brjefhirðing, barnaskóli og íslenska bændur, háðung og for- smán fyrir alla þjóðina, sem ó- kunnugir taka trúanlega og verksmiðju? 3. Er líklegt, að það muni reka mikla framleiðslustarf- semi og veita mikla og góða at- vinnu. — Eða er það kannske einmitt þetta, sem Alþbl. og Nýja dagbl. telja háskalegt? Sje svo, þá ætla jeg að segja þeim það, að hinar vinnandi stjettir hafa aðrar skoðanir á þessum málum en þau. Jeg hefi lesið mest af þeim ósköpum, sem ritstjórar stjóm- arblaðanna hafa sagt um Kveldúlf, eða hverjir það nú eru ,sem skrifa þau blöð, og mjer var það alveg ljóst eftir fundinn, sem Ólafur Thors hjelt, og eftir að ræða hans kom í blöðunum, að málið hafði alveg snúist í höndum upphafs- mannanna. Ákærendurnir voru orðnir sakborningar, og sannir að sök. Að sönnu halda þessi blöð áfram, en það er auðsjeð, að ritstjóramir eru komnir al- veg út af sporinu, og kynna sjer ekki einu sinni, hvað blöð þeirra hafa áður sagt um mál- ið. Annars ætla jeg ekki að fara að rekja í sundur allar þær lokleysur, sem stjórnarblöðin hafa flutt um Kveldúlf. Jeg ætla aðeins að gera athuga- semd við eina rökvilluna. Stjórnarblöðin segja í mikl- um ákærutón, að Sjálfstæðis- menn hafi blandað sjer í Kveld úlfsmálið, og segja að þeir skuli eiga sig á fæti fyrir það að skifta sjer af máli, sem þeim komi ekkert við. Mig minnir að sönnu, að Al- þýðuflokkurinn gerði fyrstur Kveldúlfsmálið að flokksmáli- Landsþing flokksins samþykti í haust að leggja fjelagið að velli. En hvað sem þeim fíflalátum líður, þá vil jeg alveg ofstopa- laust segja þessum möninum það, að Kveldúlfsmálið kemur bæði mjer og öðrum verka- mönnum við, og jeg held öllum mönnum á landinu. Og þó þeir, sem stjórna blöðum stjórnar- flokkanna, hafi ákveðið að V. G. Afmælisfagnaður í. S. í. í gær hófst með fimleikasýningum í íþróttahúsi J óns Þorsteinssonar og sýndu 3 flokkar fimleika. Síð- an var borðhald á Hótel Borg. Voru þar margar ræður fluttar og sambandinu færðar ýmsar gjafir. Einnig barst í. S. I. fjöldi heilla- óskaskeyta, m. a. frá konungi. Eimskip. Gullfoss er á leið til Vestmannaeyja frá Leith. Goða- foss er á Akureyri. Brúarfoss fer til útlanda í kvöld. Dettifoss er í Khöfn. Lagarfoss var á Blöndu- ósi í gær. Selfoss er á leið til Hull. samkomusalur sveitarmanna og' Reykjavíkur-stúkan. Fundur í ungmennafjelaga. Lækur er þar kvöld kl. 8I4>. gera rekstur fjelagsins erfið- vera í senn ákærendur, dómar- ari og óarðbærari, ef það kem- ar og böðlar í atvinnumálun- ur upp þessari verksmiðju? um 1 landinu, þá er best að 4. í hverju liggur sá háski, ]ata þá vita það, að hinar vinn- sem Alþýðublaðið og Nýja dag- andi stjettir, sem mest eiga á blaðið telja stafa af því, að hættu í þessu efni, hafa líka Thor Jensen afhendi Kveldúlfi sitt að segja, þótt þær ráði ekki mestan hluta eigna sinna? yfir blöðum. Og þær munu við Mjer virðist, að alt þetta næstu kosningar segja sitt álit mundi tryggja fjárhag fjelags- á þessu máli. ins og efla getu þess, til að j Einn úr hinni vinnandi stjett. SYKUR. Sig. Þ. 5t:iaiðberg, (helldsalan)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.