Morgunblaðið - 29.01.1937, Page 7

Morgunblaðið - 29.01.1937, Page 7
Föstudagur 29. jan. 1937, 7 Erlend herskip Iðgregluvðrður við Spðn? Ný orðsending frá Bretum. London 28. jan. FÚ. illaga hefir verið borin fram um það í undir- nefnd hlutleysisnefndarinn- ar í London, að herskip þeirra b.ióða, sem nú hafa flotadeildir í grend við Spánarstrendur, verði látin annast eftirlit með bví, að hergögn sjeu ekki flutt til Spánar, en bað eru herskip Breta, Frakka, Þjóðverja og Itala. B,reska stjórnin hefir á ný sent orðsendingu til Parísar, Róma- bqrgar, Berlínar, Lissabon og Moskva, í sambandi við sjálf- boðaliðsbannið. Hún lætur í ljós ánægju sína yfir svörum þeim, aem henni hafa borist við tilmæl um sínum um að bann sje lagt við því, að sjálfboðaliðar fari til Spánar. Stjórnin leggur áherslu á, að æskilegt sje að sem fyrst verði hægt að koma sjer saman um, hvenær slíkt bann skuli verða látið ganga í gildí. Þá er vikið í orðsendingunni að tillögu Þjóðverja óg í.tafa, um, að allir erlendir áróðursmenn, og allir útlendingar, sem taka þátt í styrjöldinni á Spáni, sjeu fluttir þaðan í burtu. Stjórnin segist muni taka tillöguna til rækilegrar íhugunar, og bendir á, að viðeigandi væri að hlutleysis- nefndin tæki hana til umræðu í náinni framtíð. t ' Það er búist við að hlútleysis- nefndin muni koma saman ein- hyern næstu daga. Tilkynning frá Bálfarafjelagi íslands. Bæjarstjórn Reykjavíkur hefir veitt fyrstu fjárveitingu — tíu þúsund krónur — tií bygging- ar bálstofu og líkhúss á Sunnu- hvolstúni. Bálfarafjelagið gerir sjer örugga von um jafnhátt framlag úr ríkissjóði. Það treystir því, að fylgismenn málsins muni kaupa bálfaraskír- teini, gerist æfifjelagar eða gefa gjafir, þannig að ekki þurfi að standa á, að fullnægt verði skil- yrði bæjarstjórnarinnar um tvö- falt framlag annarsstaðar að. Á skrifstofu fjelagsins er þeg- ar hafin sala bálfaraskírteina. (Tilk. frá Bálfarafjelagi íslands. — FB.). j matinn i dag: í ýsa lúða 1 þorskur „General Motors“. í úeilu við rikis- valdið. wVerkamennirnir vilja hvería aftur til vinnu". London í gær. FÚ. iss Frances Perkins, verkam álaráðherra Bandaríkjanna, hefir farið fram á bað í binginu, að lög verði sambykt, sem veiti henni vald til bess að stefna mönnum með lö.s:um á ráð- stefnur út af atvinnudeíl- um. í þessu tilfelli leikur henni hug ur á að stefna Mr. Sloane, vara- forseta General Motors, til fund- ar út af verkfallinu í bifreiða- iðnaðinum, þar sem hann neitaði um daginn að koma á ráðstefnu, sem atvinnumálaráðherrann hafði boðað til. Mr. Sloane hefir svarað þeim ummælum verkamálaráðherrans og Roosevelts forseta, að hann stæði í vegi fyrir því, að samkomu lag næðist, og segir, að meira en 100 þúsund verkamenn vilji hverfa aftur til vinnu sinnar, og að vinna sje meira að segja haf- in aftur í 10 verksmiðjum General Motors, og myndi hefjast viðar, ef ekki vantaði efni til iðnaðar- ins vegna áframhaldandi verk- falls annarsstaðar. Telur hann þetta vott þess, að fáeinir verkamannaleiðtogar eigi sök á því, að deilan hefir ekki þeg ar verið til lykta leidd. 1 gærkvöldi var skotið á leigu- bifreið, sem nokkrir verkamanna- foringjar voru á ferð í, á heim- leið frá fundi. Fjórir menn særð- ust og voru fluttir í sjúkrahús. Togararnir Tryggvi gamli ,og Baldur, sem búist var við að myndu selja afla sinn í Grimsby í fyrradag, voru ekki komnir til Grimsby um hádegi í gær. Skip- in hafa legið við Pentlandsfjörð vegna ills veðurs. kuiiGUN JÖLAfiíl' Dagbót?, I.O.O.F. 1 = 11812981/* = X X Veðrið í gær (fimtud. kl. 17): Loftþrýsting helst lág fyrir sunn- an land og austanátt um alt land með rigningu eða slyddu á SA- og A-landi, en bjartviðri víða á N- og V-landi. í innsveitum nyrðra er alt að 5 st. frost, en við S- og A-ströndina er 2—4 st. hiti. Veðurútlit í Reykjavík í dag: Austankaldi. Úrkomulaust. Stefán Þorvarðsson fulltrúi í utanríkismálaráðuneytinu verður meðal farþega á Brúarfossi í dag. Hann á sæti í nefnd þeirri, sem stjórnin hefir skipað til þess að semja við þýsku stjórnina um viðskifti ríkjanna, en viðræður eiga að liefjast í Berlín 8. febrú- ar. Stóð til að Jóhann Þ. Jósefs- son alþm. færi einnig utan nú í sömu erindum, en vegna lasleika hans getur hann ekki farið með þessari ferð. Næturlæknir er í nótt Eyþór Gunnarsson, Þvergötu 7. Sími 2111. Aðalfundur Knattspyrnufjelags ins Fram var haldinn 22. jan. Stjórnin var endurkosin, en hana skipa: Lúðvík Þorgeirsson form., Harry Frederiksen gjaldkeri, Sig- urður Halldórsson ritari, Þráinn Sigurðsson og Jón Sigurðsson meðstjórnendur. Ýmsar tillögur voru samþyktar á fundinum um framtíðarstarf fjelagsins. Enn- fremur traustsyfirlýsing til Ólafs Þorvarðssonar, Sundhallarstjóra. ísmávar. Það var ekki rjett með farið í greininni í gær, að ísmávar skifti litum tvisvar á ári, heldur eru þeir grábrúnir fyrstu tvö árin, en eftir það alhvítir. Skekkjan stafar af mislestri á minnisblaði. Verðlaunavísan. Fjölda margir botnar hafa blaðinu þegar borist við vísuhelminginn, sem birtist í blaðinu í fyrradag og er auðsjeð, að fólki er áhugamál að vinna til Verðlaunanna. Enn er nógur tími til þess að taka þátt í samkepn- inni, því að frestur er til miðviku dags. Menn eiga að setja eitthvert auðkenni undir vísubotninn og sama auðkenni á að vera utan á lokuðu umslagi, sem fyigir, og þar á hið rjetta nafn þeirra að vera í. Aðaldansleikur Vals verður haldinn laugardaginn 6. febr. að Hótel fsland. Ólafur Jónatansson á Leifsgötu 27 á áttræðisafmæli í dag. Spegillinn kemur út á morgun. Farþegar á „Lyra“ í giérmorg- un voru: Margrjet Þorkelsdóttir, Bjarni Halldórsson, Sigurður Guðmundsson, Stefán Þorsteins- son og Þorkell Clemenz. Fiskimálanefnd. Jlefir Fiski- málanefnd leyfi til þess að selja fisk innanlands, t. d. í samkepni við fisksala í Reykjavík ? Fisk- sali. — Svar: Menn hafa hingað til litið svo á, að markaðsleit nefndarinnar væri eingöngu á er- lendum vettvangi, enda gera lög- in ráð fyrir að svo sje. Hitt er svo alkunna, að nefndin hefir í markaðsleit sinni eriendis gert meira ógagn en gagn, og væri það öllum til góðs, ef hún hætti því braski. Innlendi markaðurinn er utan við verksvið neíndarinnar, enda dýrt fyrir ríkið að hafa nefnd, sem kostar árlega 60—70 þús. krónur, til þess að selja nokkrar fiskbröndur á götum Reykjavíkur. „Lampinn“, nýjasta bók Krist- manns Guðmundssonar, hefir nú selst betur í Noregi en nokktir Önnur af fyrri bókum hans. Ver- ið er að þýða bókina á fjölda tungumála, þar á meðal sænsku, dönsku, finsku, ensku og tjekk- nesku. „Brúðarkjóllinn", eftir K. G., sem kominn er út á kín- versku, hefir hlotið miklar vin- sældir og ágæta dóma í kínversk- um blöðum. Kollektusjóður Jóns EiríÉsson- ar er stofnaður til styrktar prest- um í Hólastifti hinu forna, þUrfi þeir í langvarandi veikindum að leita heilsubótar utan heimilis fyrir sig, konu eða óuppkomin börn. Af vöxtum sjóðsins er um 400 kr. varið á þessu ári í þessu skyni og skal senda umsóknir til vígslubiskupsins í Hólastifti. — Nemendamót Iðnskólans verður haldið annað kvöld í lðnó. Verð- ur þar skemt með ræðu, kórsöng, gamanleik og dansi. Guttormur próf. Þorsteinsson stofnaði verðlaunasjóð fyrir 100 árum, og á að verja vöxtum af sjóðnum til verðlauna fyrir góð- ar og almúganum gagnlegar rit- gerðir um eðlisfræði, náttúru- sögu, landbúnað, bústjórn og kristilega siðfræði. Á þessu ári verða veitt 300 kr. ' vérðlaun og skulu ritgerðirnar sendar biskupi fyrir næstu áramót. Styrk úr styrktarsjóði Hjálm- ars kaupmanns Jónssonar verður úthlutað 1. júlí í sumar til ekkna og barna sjódruknaðra fiski- manna. Eyðublöð undir umsóknir fást hjá sýslumönnum og bæjar- fógetum. Útvarpið: Föstudagur 29. janúar. 8.00 Morgunleikfimi. 8.15 Islenskukensla. 8.40 Þýskukensla. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur : Lög eftir Paganini. 20.00 Frjettir. 20.30 Bækur og menn (Vilhj. Þ. Gíslason). 20.45 ’Tónskáldakvöld, V.: Sigfús Einarsson: a) Lagasyrpa, leikin og sungin; b) Fiðluleikur: Þór- árinn Guðmundsson; c) Erindi: Emil Thoroddsen píanóleikari; d) Einsöngur; Gunnar Pálsson; e) Útvarpskórinn syngur. Yerslunarsanuiing^ I(f Breta og Bandaríkjanna. London í gær. FÚ. reska sendiherraskrifstofan í' Washington hefir dregið nokkuð úr ummælum þeim, sem höfð voru eftir Runciman versl- unarmálaráðherra á dögunum, um að samkomulag hefði náðst um gagnkvæman viðskiftasamning milli Bretlands og Bandaríkjanna. Segir í tilkynningu sendiherra- skrifstofunnar, að undirbúnings- umræðum sje enn ekki fyllilega lokið, nje fastur samkomulags- grundvöllur ákveðinn. Roosevelt forseta , hafa farist orð á svipaðan hátt, í viðtali rið blaðamenn. Ný bók: SJeil og lifað Endurminningar Inclriða Einarssonar. Verð kr. 15.00 heft, 20.00 í skinnbandi. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og BÓKABÚÐ AUSTURBÆJAR BSE, Laugaveg 34. Elnarstaðir, Grímstaðaliolli. Um 40 dagsl. tún ásamt gripahúsum og hlöðu til leigu frá 14. maí n. k. gegn trygðú eða fyrirframgreiddri leigu. Geir Ttiorsteinsson, Vesturgata 3, Saltfiikbúðin, sími 2098.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.