Morgunblaðið - 04.03.1937, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.03.1937, Blaðsíða 1
llUigptitwfaftið Vikublað: ísafold. 24. árg., 52. tbl. — Fimtudaginn 4. mars 1937. Gamla Bíó TARZAN strýkur Nýjasta Tarzan-myndin leikin af Johnny Weissmuller og Maureen O'Sullivan. Mynd þessi tekur fyrri Tarzan-myndum langt fram hvað gerð og spenning snertir. Sýnd kl. 9. • Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Elsku litli drengurinn okkar, Óli Björn, andaðist á Landsspítalanum 2. mars. Margrjet Sigurbjörnsdóttir. Jón Þ. Halldórsson. Lindargötu 41. -----------------._.. .M , ....._..|M . ,r. m ||M|||..............mit A ininii 1 IHii ¦IHIIIH 11---------1---- 1-------1------ ÞaS tilkynnist ættingjum og vinum, að faðir okkar og tengda- faðir, Gísli Guðmundsson, andaðist 3. mars að heimili sínu, Reykjavíkurveg 4, Hafnarfirði. Sigríður Gísladóttir. Guðjón Gíslason. Pjetur Jónasson. mtmmmmm^m^mmmmaMmmámmmm^mi^irmmmmmammmmi^.m-imtmwm^w^it.'mmM'i m»h.-thih —m* m \timmmmmwmmmmmmmmmmjmimmmmmmmmmmMmmjvn\ Maðurinn minn og sonur minn, Sveinbjörn Ólafsson, ljest 3. mars. Halldóra Guðmundsdóttir. Ingibjörg Sveinbjarnardóttir. Elskulegi litli drengurinn okkar, Júlíus, sem andaðist 27. f. mán., verður jarðsunginn í dag frá Vífilsstöðum klukkan 1. Guðrún Lárusdóttir. Helgi Ingvarsson. Okkar hjartkæri Eiríkur Helgi, aem andaðist 27. f. mán., verður jarðsunginn frá dómkirkjunni 6. mars. Athöfnin hefst frá heimili okkar, Hverfisgötu 104, kl. 3 e. h. Ólafía Eiríksdóttir, Þorsteinn Jónsson og börn. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför konu minnar, móður okkar og tengdamóður, Hólmfríður Hjartardóttir í Keflavík. Gunnar Árnason. Jóhannes Gunnarsson. Hjörtur Gunnarsson. Sigurveig Steingrímsdóttir. Magnea Magnúsdóttir. Aðaldaoslelknr Vjelskólans í Reykjavík verður haldinn í Odd- fellow-húsinu sunnudaginn 7. mars kl. 9 e. h. — Aðgöngumiðar fást hjá vjelaversluninni Foss- berg, vjelstjóraskrifstofunni og við innganginn. Nefndin. Spegillinii 12. ÁRGANGUR — 1937. fsafoldarprentsmiðja h.f. Nýja Bíó j KNUT HAMSUN'S I Nýir áskrifendur fá í kaupbæti einhvern þessara árganga blaðsins: 7. _ 8. — 10. — 11. PANTIÐ I DAG í SÍMA 2702. §ökum jarðarfarar verðac heilclstölu worri ©£ sskrif- stofum lokað ¦ dag frá klakkan 12-4. Sláturfielag Suðurlands. ÚTSALA. Á KJÓLUM. © Alt, sem eftir er af kvenkjól- um, verður selt fyrir hálfvirði. VERSLUN KRISTÍNAR SIGURÐARDÓTTUR. Laugaveg 20 A. Sími 3571. Leslampar, og standlampar verða seldir með miklum afslætti næstu daga. Ennfremur verða silki- og pergamentskermar seldir með afslætti. Skermabúlfiii, Laugaveg 15. BASAR heldur kirkjunefnd kvenna dómkirkjusafnaðarins n.k. f östudag þ. 5. mars í húsi K. F. U. M. Mikið af góðum og eigulegum mun- um, fyrir lágt verð. Húsið verður opn- að kl. 3 e. h. Vorfrakkar Höfum fyrirliggjandi mikið og fallegt úrval af iiýfuiii kvei.frö-kkum VERSLUN KRISTÍNAR SIGURÐARDÓTTUR. Laugaveg 20 A. — Sími 3571. mm UITUIK LíiiwíUí srrun ,Annara rnanna Spennandi leynilögreglugam- anleikur í 3 þáttum eftir Walter Hackett. Sýning í kvöld kl. 8. Lægsta verð. Aðgöngumiðar á 1,50, 2,00, 2,50 og 3,00 á svölum seldir 1 í dag. Sími 3191. 7-800 í Kreppubrjefum óskast keypt. Sigurður ólason og Egill Sigirrgeirsson lögfræðingar, Austurstræti 4. Ritvjelar selur LEIKNTR, Vestiuv götu 12, mjög ódýrt. — -----------------Sími 3459. MÁLAFLUTNLNGSSKRIFSTOFA Pjetur MagEÚBBon . Einar B. Guðmundsson Guðiaugur Þorláksson Símar 3602, 3202, 2002. Au3turstræt,i 7. Skrifstofutími kL 10—12 mg 1—6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.