Morgunblaðið - 04.03.1937, Side 2

Morgunblaðið - 04.03.1937, Side 2
2 MORGUHBLAÐIÐ Fimtudagur 4. mars 1937. Útgef.: H.f. Árvaktir, HeykjaTÍk. Ritstjórar: Jón Kjarftinsson og Valtýr Stefánsson — AbyrgíJarraaður. Ritstjórn og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Síml 1800. Heimasímar: Jón Kjartansson, nr. 3742 Valtýr Stefánsson, nr. 4220. Árni Óla, nr. 3045. Áskriftagjald: kr. 3.00 A mánuði. í lausasölu: 15 aura eintakið. 25 aura með Lesbók. Mótsagnir. „Atvinnurekendur hafa nú tek- ið upp þá bardagaaðferð frá fyrri árum sínum, að ganga á milli verkamanna og reyna með hótun- um að hafa álirif á það, ao þeir geri engar kröfur um hætt kjör og greiði atkvæði á móti þeim kröfum, sem aðalfúndur Dagsbrún ar gerði í vetur um hækkað kaup og styttan vinnutíma". þetta er upphaf af langri rógs- grein um útgerðarmenn . hjer í Reykjavík, sem birtist á fremstu síðu í Alþýðublaðinu í gær. En fletti maður svo blaðinu og líti í „leiðarann", sem hirtist á 3. síðu, er alt annað hljóð komið í strokkinn JÞar er sagt að „vænta megi góðs um undirtektir' atviiinu rekenda að þes.su sinnit ‘, að „blöð atvinnurekenda“ viðurkenni þörf verkamanna fyrir kauphækkun o. s. frv. Hvorri greininni eigá verka- menn að trúa? Eiga þeir að trúa forsíðugreininni, þar Sem skýrt er frá ' „hótunum“ átvinnurekenda í garð verkafnanna? Eða eiga þeir að trúa leiðaranum á,,,þriðju síðu, þar sem sagt er áíí" atvinnurek- endur viðurkenni þörf verka- manna og vænta mégi góðs um undirtektir þeir-ra ? Vill ekki Alþýðubíaðið skýra þetta fyrirbrigði nánar fyrir verkamönnum .? Einnig væri gott, ef Alþýðu- blaðið vildí samtíöiis ákýrá' áftn- að fyrirbrigðí. Jónas Gfiðmundsson sagði í út- varpsræðu frá Alþingi á dögunum, að alt tál : SjálfStæðismanna um tolla- og skattahækkanir í tíð nú- verandi stjórnar væri blaður út í loftið, því að þjóðin greiddi nú sömu upf>h,a?ð þ.tolla pg ^katta og áður. Þetta þótti Alþýðublaðinu vel og viturlega mælt, og gerði orð spámannsins frá Norðfirði að sínum orðum. Þegar svo verkamennirnir í Dagsbrún koma pg gera hækkandi kaupkröfur, sem þeir rökstyðja með því að tollar pg skattar hafi stórhækkað í seinni tíð, og dýrtíð- in þar af leiðandi vaxið gífurlega, kemur Alþýðuhlaðið og segir, að verkamemiirnir hafi rjett að mæla, Hverj u eiga verkamennirnir að trúa ? Eiga þeir að trúa Jónasi Guðmundssyni og Alþýðublaðinu, að tollar og skattar hafi staðið í stað, og dýrtíð ekkert vaxið? Eða eiga þeir að trúa því sem Dags- brún helt fram og Alþýðublaðið játaði að rjett væri, að tollar og skattar hafi stórhækkað og dýr- tíð vaxið gífurlega? Æskilegt væri að Álþýðublaðs- ritstjórarnir gæfu skýringu á þess um mótsögnum í þeirra eigin skrifum. RAUÐLI0AR RÁÐAST INN í TOLEDO. Hitler Ktieö nánustu samverka* ■nöxiiiuiii »ínum. Talið frá vinsíri: dr. Ley, foringi verkamannafylkingarinn ar þýsku, Ilitler, dr. Göbbels, Funk, stjórnarr áðsfulltrúi. Með framrjetta hönd frá hægri: dr. Frich innanríkisráðherra, v. E1 tz-Rubenach, fyrv. samgöngumálaráðh. og v. Epp landstjóri. Fórnar Mussolini Austurríki íyrir vináttu Hitlers? FRÁ FRJETTARITARA VORUM: KAUPMANNAHÖFN í GÆR. Hagsmunasamband Þýskalands og Ital- ra hefir eflst undanfarna daga. Víg- búnaSur Breta hefir bælt niður óttg. Mussolinis við það, að Þjóðverjar geri eitt ríki úr Austurríki og Þýskalandi. ítalir telja hina hættuna meiri, sem aðstöðu þeirra í Miðjarðarhafi stafar af vígbúnaði Breta. f Þýskalandi er ákvörðtin Stórráðs fascista um ófrið- arviðbúnað Itala tekið með fögnuði. „Berliner Tageblatt" segir, að „fátæku löndin ftalía og Þýskaland tefli fram viljakrafti öflugrar þjóðarmeðvitundar gegn fjármagni stórveldanna“. í Frakklandi kemur fram ótti við þessa vaxandi samfylk- ingu ítala og Þjóðverja. Ráðstefna ÚR LANDI BOLSJEVIKKA. London í gær. FÚ. IMoskva var í dag gefin út tilskipun um að öll- um börnum, frá 8 ára að aldri til herþjónustualdurs, skyldi veitt tilsögn í hern- aðarvísindum og' hernaðar- kænsku. Til notkunar við kensl- una á að búa til miljónir smá-skothylkja, gasgrímur og jafnvel fleir flugvjelar, fallhlífar og hernaðarbif- reiðar. Þá á að skipuleggja leiki skólabama á þann hátt, að þeir lúti að hemaðarlegri starf semi! Eitt fránskt blað lætur í ljós þá skoðun (segir í Lundúna- fregn FÚ), að vígbúnaðaráform ftála muni vérða meira á papp- írnum en í framkvæmd, þar sem vitað sje, að þeir hafi mjög tak- markað fje til þess að verja til frekari vigbúnaðar. Yfirleitt vekja ákvarðanir stór- ráðs fascistaflokksins alheimsat- hygli, einkanlega ákvarðanirnar | um framleiðslu til ófriðarþarfa í I 5 ár, og að allur mannafli þjóð- arinnar á aldrinum 18—55 ára skuli vera reiðubúinn stöðugt. næstu ár til herþjónustu, og verða allir menn á herskyldualdri kall- aðir í herinn til æfinga við og við eftir skipulegri áætlun. Hvarvetna er þetta skilið svo, að ítalir ætli sjer stöðugt á næstu fimm árum að vera undir það bún ir að taka þátt í styrjöld, er á kann að skella, fvrirvaralaust. (Samkv. NRP — FB.) hófst I gær. Lítíl von um árau^ur. FRÁ FRJETTARITARA VORUM. KHÖFN I GÆR. |3 í’ófsteinn á fylgi stór A veldanna við frjálsari milliríkjaversl- un, er ráðstefna Oslo- ríkjanna sem hófst í Haag í dag. Á þessari ráðstefnu verður rætt um (1) , aukin yiðslcifti milli Osló-ríkjanna (Norður- landa, án íslands, Belgíu og Hollands). (2) sameiginleg tilmæli til stórveldanna um frjálsari heimsviðskifti. Vegna þess hve framleiðsla Osló-ríkjanna er einhæf, eru auknum viðskiftum milli þess- ara ríkja þröng takmörk sett. Þess ber einnig að gæta, að vegna „bestu kjara saman- inga“, sem þessi lönd hafa gert við önnur lönd, þá munu kjarabætur, , sem þær sam- þykkja innbyrðis koma öðr- um þjóðum í hag. Meðal annars af þessum or- sökum er hætt við að árang- urinn af ráðstefnu Oslo-ríkj- anna verði lítill. Til þess að árangurinn verði einhver, þurfa stórveldin að ljá lið sitt, en líkindi til þess, að það verði, eru talin lítil. FRAJVTH. Á SJÖTTU SflDU. Ógurlegt mannfall við Madrid Enn baríst um O viedo. FRÁ FRJETTARITARA VORUM. KHÖFN í GÆR. \Talenciastjómin segir " í dag að rauðiiðar hafi ráðist inn í Toledo, og komið sjer fyrir skamt frá hinum ai- kunna Alcasar-kastala. (Uppreisnarmenn unnu Toledo úr höndum rauð- liða í október síðastliðn- um). Á Jaramavígstöðvunum við Madrid áætla uppreisnar- msnn (skv. Lundúnafregn FÚ), að 2.GOO menn hafi fallið af liði stjórnarinnar í orstunum undanfarna daga, en 11.000 særst. VIÐ MADRID London í gær. FÚ. Miaja hershöfðingi sagði blaðamönnum í dag, að upp- reisnarmenn hefðu gert harð- vítuga árás á Jarama vígstöðv- unum, en að stjórnarherinn hefði hrundið henni- Þá er sagt að uppreisnarmenn hafi gert loftárásir á raforku- stÖðýar óg Önnur mannvirki í Katáloníu. OVIEDO UMKRINGD í frjett frá Gijon á norður- strönd Spánar er sagt, að stjórn- arherinn hafi tekið þorpið St. Claudio, í grend við Oviedo, og sje borgin nú algerlega um- kringd. Uppreisnarmenn segja, að á- hlaup stjórnakliðsins við Oviedo verði æ ákafari, en að þeim hafi...allflestum verið hrundið, og stjórnarherinn beðið mikið manntjón. Halifax lávarðui* lýsti yfir því í breska þinginu í gæf, að herskipin sem hefðu á hendi eftirlit við Spán, myndu hvorki hafa rjett til að leggja hald á skip nje leita í þeim. — Þau myndu setja eftirlitsmenn um borð í skip sem fara til Spánar, og þessir eftirlits- menn myndu gæta þess að hlutleysissamningnum yrði framfylgt ( símar frjetta- ritari vor). FLUTNINGUR SJÁLFBOÐALIÐA FRÁ SPÁNI Oslo í gær. Fulltrúar Frakka, Tjekkósló- vaka og Rússa í hlutleysisnefnd- FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.