Morgunblaðið - 16.03.1937, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.03.1937, Blaðsíða 3
Þriðjudaffur 16. tnars 1937. Sklðablll við Skíðaskélann. Systkinin frá .Vatnskoti, Katrín og Pjetur, vi? hið riý- stárlega farartæki, skíðabílinn, Sjá grein bls. 5. Mynd: Morgunbl Shíðawétið: Siglflrðingar unnu einnig stökkin. Jón Þorsteinsson fekk 5 verðlaun. Siglfirðingar urðu hlut- skarpastir í stökkunum á landsmótinu, eins op: í göng'unni. Fyrstur varð Al- freð Jónsson frá skíðafjelag- inu „Siglfirðingur, stökk hann 281/? metra og fjekk 216,2 stig. Fimm næstu menn á eftir honum voru I eínnig Sigifirðingar. ísfirð- íngar tóku ekki hátt í stökk- unum. Stökkpatluriun var í Siniðju- laut, í svonefndri Plengingar- brekku. Var hann ekki stærri en það, að í mesta lagi var hægt að stökkva þar 35 metra. Veður var hið ákjósantegasta á sunnudag, eins og daginn áður. Um hádegi. fóru áhorfendur að safnast saman í Smiðjulaut, og kl rúml. 1 er stökkin hófust.voru komnir þar um 600—700 manns. Norski skíðakenarinn K. Ling- som opnaði brautina með því að stökkva fram af pallinum. Vakti stökk hans mikla hrifningu og kváðu við fagnaðarlæti lijá áhorf- endunum, sem ofðu komið sjer vel fyrir í brekkunum kringum stökkbrekkuna. Alls tóku 18 skíðamenn þátt í stökkunum. Þar af voru 12 Sigl- firðingar og 6 -t Reykjavík, iir Armanri og K. R. Stökkunum var þannig hagað, að hver keppandi fjekk númer og stukku þeir síðan eftir röð. Hver keppandi stökk þrisvar sinnum og var fyrsta stökkið reynslustökk, en eftir tveimur siðustu var dæmt. í skíðastökkskepni er þannig •iæmt, ,að ofih er viss stigatala :yrir stökklengd og fegurð stökks —Hæsta fjal!—- Grænlands: Gunn- bjarnarfjall. FRÁ FRJETTARITARA VORUM. KHÖFN 1 GÆR. Staðamafna-mefnd Dana hefir ákveðið að skýra hæsta fjall Grænlands Gunnbjarn- arf jall, eftir I slendingnum Gunnbimi, sem fyrstur er á- litinn hafa uppgötvað Aust- ur-Grænland ( Gunrib jamar- sker). Fjall þetta er 3733 megra hátt og kleif Cnrtauld, enski leiðangursmaðurinn upp á tind þess árið 1935. Deildartunguveikin. Bændur I Borgarfirði ræða ástandið. ískyggilegt ástaid. Pjetur Ottesen alþm. er nýkominn hing- að til bæjarins úr funda- leiðangri um kjördæmi sitt, þar sem hann ræddi við bændur um ráðstaf- anir er gera þyrfti vegna fjárpestarinnar. Alls hjelt P. O. 4 fundi og á þessum stöðum: í Reykholti, og voru þar mættir um 50 bændur úr Reykholtsdal, Hálsahreppi og einnig úr Hvítár- síðu; að Grund í Skorradal, og voru þar mættir 60 bændur úr Andakílshreppi, Lundarreykja- dal og Skorradal; að Saurbæ á FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. 1 FRAMHALD Á SJÖTTU StÐU MORGUNBLAÐIÐ 3 Flugsamband wið iitlöndi i sumar? Skilyrði fyrir fram- lenging sjerleyfis til Pan American Airways. Hreyfing á stofnun innanlandsflugferða. Isldlyrðum þeim, sem íslenska ríkisstjórnin heíir sett fyrir því, að sjerleyfið handa ameríska flugfjelaginu Pan-American Akways um fiugferðir um Island, verði fram- lengt, er þess m. a. krafist að tilraunaflug á veg- um fjelagsins milli íslands og einhvers Evrópu- ríkis, hef jist þegar á næsta sumri, nema óviðráð- anlegar orsakir tef ji, að dómi ráðherra. Samningar hafa einnig farið fram milii ís- Jensku'ríkisstJ’órnarinnar og Pan-American Air- ways um þátttöku fjelagsins í inanlandsflugi hjer á landi, þó með það fyrir augum, að það verði alveg í höndum landsmanna þegar komið er fram yfir tilraunastig um innanlandsflugferðir. Frumvarp um framlenging sjerleyfisins til handa Pan- American Airways, verður lagt fyrir Alþingi einhvern næstu daga. Hefir ríkisstjórnin lagt málið fyrir sam- göngumálanefnd neðri deildar og beðið hana að flytja málið. Balbo (sjáskeyti bls. 2). Inflúensan. Þeim fækka sem vltja lækna. Læknar bæjárins eru yfir- leitt beirrar skoðunar, að inflúensan hafi náð há- marki hjer í bænum í vik- unni sem leið, enda bótt út- breiðslan sje mikil ennþá. Rftir því sem næst verður kom Síðan síðastliðið haust, er dr. Vilhjálmur Stefánsson land- könnuður var hjer á ferð á vegum Pan-American Airways, hafa staðið yfir samningar milli fjelagsins og íslensku ríkisstjórnar- innar um framlenging leyfisins. Eftir að dr. Vilhjálmur Stefánsson fór af landi burt, hafa staðið yfir brjeflegir samningar um nokkur þau skilyrði, sem íslenska ríkisstjórnln hafði sett fram við dr. Vilhjálm, og nú er svo komið, að samkomulag er fengið. önnur skilyrði, en að tilraunaflug hefjist á næsta sumri eru: ist Vitjuðú læknar 11—1200 sjúkl- íiligH á laúgardag, pn 5 dagana á vmdan í vikunni námu vitjanirn ar venjulega 16—1700. Þarna var því áberandi lækkun. En vafa- larist stafar þaÖ eitthvað af því, að færri vitja mv læknis en gert var í byrjun hinnar öru út- breiðslu. að sumarið 1938 skuli fjelag- ið halda uppi að minsta kosti tveim flugferðum á mánuði milli íslands og einhvers Ev- rópuríkis, a3 fjelagið haldi uppi a. m. k. fjórum ferðum á mánuði yf- ir sumarmánuðina á sömu leið- um, að 1939—1940 skuli fjelag- ið hefja tilraunaflug milli Ev- rópu og Ameríku með viðkomu á íslandi og að fastar áætlunar- ferðist hefjist á þesari leið eigi síðar en 1942. Fujlnægi Pan-American Air- ways fjelagið þessum skilyrð- um, gildir sjerleyfið í 50 ár. Gamla leyfið, sem veitt var árið 1932, gilti til 75 ára, en eins og segir í lögunum) ,,má það falla niður ef leyfishafi hefir ekki komið á fót föstum flugferðum milli íslands og annara landa fyrir árslok 1936. I gamla leyfinu var atvinnu- málaráðherra veitt heimild til að veita „Transamerican Air- ways Corporation í Cleveland, Ohio, Bandaríkjunum í Norður- Ameríku leyfi til að halda uppi loftferðum milli íslands og ann- ara landa, svo og innanlands til flutninga á mönnum eða varningi fyrir borgun, hvort heldur er með loftförum, sem leyfishafi á eða hefir til af- nota. Þar sem þessu skilyrði var ekki fullnægt, gekk sjer- leyfið úr gildi nú um ái’amót. Þegar farið var að semja um endurnýjun sjerleyfisins, stóð það helst fyrir samkomulagi, að íslenska ríkisstjórnin fór fram á að Pan-American Air- ways tæki þátt í flugi hjer innanlands. Um þetta munu engir endanlegir samningar hafa verið gerðir ennþá. Eftir því, sem Morgunbl. hefir frjett mun ísl. stjórn- inni hafa þótt flugbátarnir, sem. Pan-American Air- ways starfrækir of stórir, svo að erfitt væri að fá þá til að borga sig hjer. Hinsvegar er gert ráð fyrir að atvinnumálaráðherra semji við Pan-Amerian Airways, um væntanlega þátttöku þess í innanlandsflugi um leið og hann veitir sjerleyfið samkvæmt heimild frá Alþingi. Undanfarið hefir Agnar Koe- fod-Hansen flugmaður verið að rannsaka f. h. ríkisstjórnarinn- ar möguleika í innanlandsflugi. Mun flugmálaráðunauturinn í skýrslu sinni til ríkisstjórnar- innar hafa gefið góðar vonir um að innanlandsflug með alt að 8 farþega flugvjel myndi borga sig fyllilega. í gær höfðu læknar yfirleitt mikið að gera, og einnig var mik- il ös í lyfjabúðunum, einkum þeg ar leið á daginn. En hjeraðslækm ir telur ekki beiut að marka þenna dag, þar sem um inánudag var að ræða, því iuargir læknar fá þá einnig sjúklinga frá sunnu- deginum. Hjálparstöðvarnar. Skátastöðinni bárust í gær miklu færri beiðnir um aðstoð en undanfarið, eða aðeins 8 nýjar beiðnir á móti um 30 dagana á undan. Af þessari ástæðu ákváðu skát- arnir, í samráði við hjeraðslækn- ir, að stöðin yrði í dag aðeins op- in frá kl. 9^—12 árd. og 4^-7 síð degis. Á þessum tíma geta menn leitað aðstoðar skátanna; sími 3273. Alls voru skátarnir í gær bún- ir að sinna 140 hjálparbeiðuum síðan á miðvikudag, og höfðu dag legar og stöðugar vitjanir á mörg um heimilanna. Til Ráðningarstofu bæjarins bárust í gær 23 nýjar beiðnir nm aðstoð, sem var í tje látin. Stofunni hættust eiimig við 10 uýir sjálfboðaliðar, 7 stúlknr og 3 karlmenn. Hjálparstöðin starfar áfram með sama fyrirkomulagi, opin frá 9 árd. til 7 síðd.; símar 4966 og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.