Morgunblaðið - 16.03.1937, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.03.1937, Blaðsíða 5
]|»riðjudagur 16. mars 1937, MORGUNBLAÐIÐ I Viv«\: yrsta iandsmót skíðamanna. Jón Þorstemsson. sigurvegari í 18 km. göngu. Myndin er tekin strax eftir að hann kom a8 marki. Efst til vinstri: Jón Þorsteinsson stekkur 27 metra; að neðan Skíða- skálinn á laugardaginn. i miðju: Jón Þorsteinsson kemur að marki í 18 km. göngunni; að neðan: Alfreð Jónsson stekkur 28y2 metra. Lengst til hægri: Þátttakendur úr Skíðafjel. Sigluf jarðar, sem unnu Thule-bikarinn; að neðan: Steinþór Sigurðsson úthlutar verðlaunum. Á iniðri myndinni sjest Jón Þorsteinsson með bikarinn. Myndir: Morgunbl. Fyrsta landsmóti skíða- manna hjer á landi er lokið. Mótið fór fram með Linni mestu prýði, án sl.ysa <eða mistaka, sem sýnir að við íslendingar erum komnir *vel á ve.c: í bessari íjirótt, jió liún sje tiltölulega ung- hjá okkur, í joeirri mynd sem liún er nú iðkuð. Þátttakendur og: starfs- ■;menn mótsins, sem og: áhorf- ondur, munu seint ffleyma þessum tveimur dög-um, sem anöt'ið stóð yfir. Veður yat ekki verið ák.jósanlegfra báða da^ana, stilliloan 0£ heiður fiíihinn með g-lampandi sól. Beykvíkingar hafa þó nokkra :ástæðu til að kvarta, jtar sem in- ílúensan hjó stórt skarð bæði í 'þátttakenda- og áhorfendahópinn. R. varð að aflýsa þátttöku í ímótinu, Ármann misti úr marga góða menn og varð að fylla skörð- :in með mönnum, sem minni þjálf- ffln höfðu hlotið, og Skíðafjelag tfteykjavíkur, fjölmennasta Sldða- -Ænenn til keprii í 18 km. göngunni. Yfirburðir skíðamannanna frá Siglufirði og ísafirði voru miklir, <en þáð er þó ekki eingöngu inflú- nnsunni að þakka. Við Reykvíkingar verðum oft að láta okkur nægja skíðafæri, ■ sern Siglfirðingar og ísfirðingar myndu ekki líta við, auk þess sem við eígum miklu lengra að sækja í snjó heldur en þeir. * Reykvískir skíðamenn hafa ekki ’f)urft að kvarta undan snjóleysi í vetur, að minsta kosti finst okkur •svo. Flestum skíðamanna okkar mun nú finnast ágætt skíðafæri í nærliggjandi fjölum, „aðeins nokk 'uð hart“ eins og við segjum. Rn íSiglfirðingarrtir og Isfirðingarnir sögðu við mig*, er jeg. talaði við þá um færið: „í svona skíðafæri myndi eng- inn fara á skíði heima". A þessu má sjá að aðstaða skíða- mannanna utan af landi er ólíkt betri en hjer hjá okkur. Frá Siglufirði er 15 mínútna gangur að skíðaskála Siglfirðinga: snjór liggur þar.svo að segja all- an veturinn. * Síðan veturinn 1931 hefir skíða- þróttinni farið afar mikið fram Laust eftir hádegi á laup,- ardaginn, um það leyti sem búið var að setja lands- mót skíðamanna við Skíða- skálann í Hveradölum, kváðu alt í einu við drunur mikl-A*, os: þóttust menn fiugvjelarhreyfli. Þó menn ættu ekki von á flug- vjel þarna upp frá, litu allir upp í loftið, en engin flugvjel sást,. Skvringin á flugvjelardrunun- um xom þó brátt, því upp veginn frá Kolviðarhóli kom vængjalaus flugvjelarskrokkur á fleygiferð og rann á skíðum. Farartæki þetta stefndi heint á Skíðaskálann, og er það kom heim á hlað, þyrlaðist snjórinn alt í einu upp í lcringum farartækið og það stöðvaðist. Er hreyfillinn hafði stöðvast stigu út úr vjel þessari kvenmað- ur og karlmaður; voru það syst- kinin frá Vatnskoti í Þingvalla- sveit, Katrín og Pjetur, börn Sím- onar Pjeturssonar. bónda þar. þar í bæ, og er það mest því að þakka, að Siglfirðingar fengu þá ágætan norskan skíðakennara, Helge Torvö. Þó Siglfirðingar sjeu góðir göngumenn, bera þeir langsamlega af í stökkunum, enda hafa þeir lagt mesta rækt við að Er menn sáu hver maðurinn var kvað við í áhorfendahópnum: „Það er Pjetur í Vatnskoti, það hlaut líka að vera“. Pjetur var nefnilega velþektur fvrir hugvitssemi sína og hve lag hentur hann er. T. d. byrjaði hann fyrstur manna að flytja lifandi silung liingað til bæjarins. Aðferð hans var sú að á vörubíl hafði hann kassa fullan af vatni og gejrmdi silunginn þar í, en til þess að silungurinn gæti lifað, útbjó hann loftdælu og setti í samband við eitt hjólið á bílnum. Með þess um útbúnaði dældi hann hreinu lofti í vatnið til silunganna. Þá hefir hann fundið upp vatnsskíði til að ferðast á á Þingvallavatni, ásamt fleiru. Þetta nýja farartæki hans, sem nefna mætti skíðabíl, hefir hann smíðað í vetur. I honum er rúm fyrir fjóra menn. Hreyfillinn og skrúfan er úr lítilli flugvjel og hefir vjelin 20 hestöfl. Hún brennir venjulegu bílabensíni. æfa þau og hafa ágætis stökkpall, sem hægt er að stökkva úr alt að 46 metra. Lengsta stökk, sem hefir ldotið staðfestingu hjá þeim, er 43y2 metri, stokkið af Alfreð Jónssyni, sem nú vann stökkkepn- ina hjer. Skíðabíll þessi getur náð geysi- hraða, alt að 100—120 km. á klukkustund á sljettu. Aftur á mót.i vinnur hann ver upp brekk- ur. Pjetur Símonarson hefir útbú- ið hemla á sleðabílinn, þannig að hann getur stöðvað hann á stuttu færi. Eru það járnhakar, sem stingast niður í snjóinn. Pjetur er í mestum vandræðum með að sjá framundan sjer, þeg- ar hreyfillinn er í gangi, en hann segist ætla að titbúa spegla, sem geri kleyft að sjá framundan sjer á ferð. Pjetur og Katrín systir hans komu í skíðabílnum frá Þingvöll- um og voru 1 klukkutíma og 15 mínútur á leiðinni. Á laugardag og sunnudag tók Pjetur farþega og ók þeim um ná- grenni skálans, og þótti öllum, sem reyndu, mikið til koma að sitja í þessu nýstárlega farartæki. (Sjá mjrnd bls. 3.) yjelag íandsins, gat aðeins sent 5 bekkja, a,ð þær kæmu frá Þegar „$kM!!linn“ kom að Skíðaskálanum. Áhorfendur voru yfirleitt afar hrifnir af stökkunum, en þó þótti sumum þau nokkuð glæfraíeg. Ein stúlka, sem sat í brekkunni og liorfði á hlaupin, og sá einn Siglfirðinganna koma í'ljúgandi fram af pallinum, greip liöndum fyrir andlit sjer og hrópaði: „Ó, þetta þoli jeg ekki að horfa á!“ * ísfirðinganiir tóku ekki þátt í stökkinu, enda er sú íþróttagrein lítið sem ekkert iðkuð þar vestra. Aftur á móti eru þeir ágætir göngumenn, en þó sjerstaklega góðir í Slalom, eða krókahlaupi, eins og það er kallað hjer. Frá ísafirði að skíðaskála ísfirðinga er um ldukkutíma gangur á skíð- um, og er sagt, að þegar íarið er þangað eða þaðan, sje jafnan kappganga. ísfirskir sldðamenn fá því ágæta æfingu í skíðagöngu nokkurnveginn af sjálfu sjer. Á ísafirði er mikill áliugi fyrir skíðaíþróttinni og hefir skátafje- lagið Einherjar þar forystuna. Skíðabrekkur eru þar góðar. * Það skal tekið fram til að fyr- irbyggja misskilning, að þetta sem að framan er sagt, er á engan hátt meint sem afsökun fyrir Reykvíkinga, en hinsvegar má öll um vera ljóst, að aðstæður til skíðaiðkunar eru ólíkt verri hjer en á Vestur- -og Norðurlandi. Undirbúningur mótsins var með ágætum, og þó sjer- staklega hvað snerti 18 kílómetra gönguna. Á Steinþór Sigurðsson magister, mestar þakkir skilið fyrir hvernig alt fór þar vel fram. Hann mældi iit leiðina og ljet merkja upp. Sögðu skíðamenn 1 FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.