Morgunblaðið - 04.04.1937, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.04.1937, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 4. apríl 1937. Franco ljet laka 50 manns af láfi. flafa Frakkar mist bandamenn i suð-austur- Evrópu? E* <Mi t FRÁ FRJETTARITARA VORUM. KHÖFN í GÆR. Sigur ítala“ og „ósigur Frakka“ hefir verið sagt um samning þann sem ítalir hafa gert við Júgó- slafa. Frönsk blöð hafa látið svo um mælt, að Frakkland hafi tapað þarna einni skák, eða að Litla bandalagið stancli á krossgötum. Menn óttast að samningur- inn verði til þess að fjarlægja Júgóslafa frá sambandi þeirra viS „Litla bandalagið" og um leið frá Frökkum og gera lóð ítala og Þjóðverja í stjórn- málum Evrópu þyngra á met- unum. í gærkvöldi lauk ráðstefnu „Litla bandalagsins“ í Belgrad en þar voru mættir utanríkismálaráð!-. berrar I Rúmena, Antonescú og Tjekkóslóvaka, dr. Krofta. í upp- hafi ráðstefnunnar helt dr.; Krofta ræðuy þar sem. hann sagði, að und- anfarið hefðu gerst mikilvæg tíð- indþ í u^anríkjsmálapólitík Júgó- slavíu, og myndi ráðstefnan taka þau tiJ ineðferðai-, en þó mættu nifenn ekki búast við neinum sjer- smklega þýðingarmiklum ákvörð- ujium. ' Þótt vináttusamningur ítala við Jfegóslafa hafi vakið ugg í Frakk- l^ndi, þá má þó ekki gleyma því að Litla bandalagsríkin, sem að nokkru leytr eiga tilveru sína að þakka samningunum, sem gerðir voru eftir heimsstyrjöldina, hljóta ávalt að vera andvíg endurskoðun friðarsamninganna, og eru að því leyti sjálfkjörnir bandamenn Frakak. Þétta gildir fyrst og fremst uii Tjekkóslóvakíu, en einnig um Rúmeníu og Júgóslavíu. ÁSTANDIÐ í EVRÓPU BATNAR. London í gær. FÚ. Að loknum fundi Litla banda- lagsins, var í kvöld gefin út opin- ber tilkynning. Segir þar, að það sje ein- róma álit þeirra, að ástandið í Evrópu hafi farið batnandi upp á síðkastið, og lýsa þeir því yfir, að ríki Litla banda- lagsins sjeu, sem áður, ein- huga um utanríkismál sín. Ennfremur lýsa þeir yfir trausti þessara ríkja til Þjóðabandalags- ins, og vináttu þeirra við Frakk- land. Ráðherrarnir koma aftur saman á fund á morgun. Frjettin um uppreisnina staBfest. FRÁ FRJETTARITARA VORUM. KHÖFN 1 GÆR. Danskur læknir, sem aðsetur hefir í Tanger (alþjóðasvæð- inu við Spanska- Mar- okko) hefir staðfest í samtali við ,,Politiken“ frjettirnar um uppreisn- artilraun í her Francos í Tetuan. Læknirinn segir þó, að tekist hafi að bæla niður uppreisnina, og koma friði á aftur. Ðulmálsskrif samsæris- manna er sagður hafa komið upp um samsærið (aðrar fregnir hermdu, að ítalskur flugmaður hefði komið upp um það). Arabi í Tetuan komst yfir dul- málslykilinn. Læknirinn segir, að teknir þafi verið fastir þúsund til 2000 mánns og fimtíu manns hafi verið teknir af lífi. Orustur á Norður-Spáni. Berlín í gær F.U. Á Baska vígstöðvunum á Norður-Spáni hafa staðið yfir harðvítugir bardagar, og hafa uppreisnarmenn tekið borgina Durango um 40 km. suðaustur af Bilbao. Er sú borg talin hafa ♦ mikia hernaðarlega þýð- ingu. Herskip þeirra halda uppi skothríð á hafnir Baskafylkis- Jns. Yfirleitt er stórskotaliði mikið beitt í orustum þessum. Segjast uppreisnarmenn hafa tekið mörg hundruð fanga. Þá segjast uppreisnarmenn hafa tekið fjallið Corbea. 5000 ‘feta hátt, en það hefir mikla hernaðarlega þýðingu. Baskar viðurkenna, að fjall- ið sje í höndum uppreisnar- manna. Stjórnin segir, að hersveitum hennar miði enn áfram í áttína til Cordoba. ROOSEVELT MÓTMÆLIR. FRÁ FRJETTARITARA VORUM. KHÖFN í GÆR. Roosevelt forseti Bandaríkj- anna hefir ennþá einu sinni neit- að því, að Bandaríkjamenn ætli að boða til afvopnunarráð- stefnu (símar frjettaritari vor í Khöfn). Flugflota- útgjöld Breta fjórfðlduB. Londou í gær. FB. Aþremur árum hafa út- gjöld til breska flugflot- ans verið meir en fjórföldum. Á næsta fjárhagsári ýerður var- ið 88.588.600 ^terlingspundum til flugflotans, en fyrir þrem árum nam þessi upphæð 20.235.600 sterlpd. Flugmannafjöldinn hefir ver- ið aukinn úr 55 þús. árið 1936 í 70 þús. árið 1937. I lok næstkomandi sumars er búist við að til landvarna á Bretlandsey jum verði 1500 fyrsta flokks flugvjelar, en 1939 2.600. Breska flugflotanum er skift í þrjár aðaldeildir, heimaflot- ann (Metropolitan Air Force), flugflotadeildirnar í öðrum hlutum Bretaveldis og flug- deildir flotans. Til þess að hafa ávalt nægt varalið æfðra flugmanna, hefir verið stofnað varalið sjálfboða- liða (Royal Air Force Volunteer Reserve), en í því eru ungir menn. íslenska mál- verkasýningin í Bergen. Afimtudaginu kemur fara mál- verkin hjeðan með Lyru á- leiðis til Bergen, sem sýnd verða á hinni íslensku málverkasýningu í Bergen. Það er Bergensdeild Norræna- fjelagsins, sem annast um sýningu þessa. Verðúr hún.opnúð þann 20. apríí. Hún á áð standa yfir í 3 vikur. Sýniugin verður' haldin í sýningarsöjum ,.Kunstíoreningen“. Búist er við að um 100 lista- verk verði á sýuingu jiessari. Þrír íslenskir málarar, sem búsettir eru í Höfn, Gunnlaugur Blöndal, Júlí- ana Sveinsdóttir og Þorvaldur Skúlason, hafa sent hingað mynd- ir til dómnefndarinnar, er annast um úrval á sýniúguna. Hve marg- ir þátttakendur verða, er óvíst. I rvalinu verður lokið á mánudag inn kemur. Bergenska guðuskipafjelagið flytur myndirnar fram og aftur ókeypis. Hrognkelsaveiði ' er nú heldur að glæðast hjer við flóann, en hún hefir verið Ijeleg það sem af er vetrar. I fyrradag og í gær aflaðist allvel á Skerjafirði, enda fyrstu góðviðrisdagarnir í nokk- urn tíma. Verð á rauðmaga mun vera 75 aura stykkið ennþó, með- an ekki veiðist í stærri stíl. Eden tekur á móti utanríkis- ráðherra Svía.| Eden utanríkismálaráðherra Breta tekur á móti Sandler utan- ríkismálaráðherra Svía, í London. Eftirlit með skipum til Spánar. FRÁ FMETTARITARA VORUM. KHÖFN I GÆR. tjórnin í Danmörku hef ir lagt fyrir danska ríkisþingið frumvarp til laga, sem. skyldar dönsk skip, sem ætla til Spánar, að koma fyrst við á nán- ar tilteknum eftirlitshöfn- um. Þar eiga skipin að taka um borð eftirlitsmenn. Einnig eru skipin akyld- uð til að leyfa breskum, frönskum, þýskum og ítölskum herskipum við Spán að rannsaka, hvort þau hafa komið við í eft- irlitshöfnunum. ÞÝSKIR VERKAMENN HANDTEKNIR í SAAR. London í gær. FÚ. m 200 þýskir námumenn í Saar-hjeraðinu, sem vinna í |uámum innan landamæra Frakk- lands, hafa verið teknir fastir fyr- ir j>að, að skifta kaupi sínu, sem greitt er í frönkum, í mörk innan landamæra Frakklánds, þar sem þvska stjórnin hefir mælúsvo fyr- ir að peningunum skuli eingöngu skifta innan takmarka Þýska- lands. Um 20 þessara manna hafa ver- ið dæmdir í fangabúðir. STAUNING FER TIL LONDON. Stauning, forsætisráðherra Dana fer til Englands í næstu viku. Fer hann á fund Anthony Eden og er mælt, að þeir ætli að ræða um viðskiftamál. Læknablaðið, 1. tbl. 1937, er komið út. Efni ritsins er m. a.: Samningar milli Læknafjelagsins og Sjúkrasamlagsiirs. Auk þess ýmsar greinar til fróðleiks lækn- um. Björgunarskútan verður bygð i Danmörku. Slysavarnafjelag íslands hefir ákveðið að taka tilboði skipa- smíðastöðvarinnar í Fredrikssund um byggingu björgunarskútu, eí samningar takast. Mun verða sendur maður til að semja vi# skipasmíðastöðina nú þegar í þess-1 um mánuði. Alls gerðu 10 skipasmíðastöðyt-:- ar tilboð í byggingu björgunar- skútunnar. k Ekki er unt að segja hvenær smíði skútunnar hei'st <-ða hvenær búast má við að henni verði lokið, en Þorsteinn Þorsteinsson, fórseti Slysavarnafjelagsins, býst við því að skútan verði ekki fullbygð fyr en 6—8 mánuðum eftir að sanm- ingar hafa verið undirritaðir við skipasmíðastöðina. TEKJUAFGANGUR í FJÁRLÖGUM BRETA. Tekjuafgangur var á fjár- lögum Breta á fjárhags- árinu, sem lauk 1. apríl síðastl., «sem nam 7 milj. sterlings- punda og eru þá meðtaldar aukafjárveitingar. En þegar talin er greiðsla á skuldum, sem nam rúmlega 13 miljónum, verður tekjuhalli 5 milj. £. Þetta er talið muni verða í síðasta skifti um langt skeið, sem framundan er, að tekju- afgangi verði varið til að auka vígbúnaðinn. Skíðavika stóð yfir í ísafirði utn bænadagana og' páskahelgina. — Voru þátttakendur hátt á annað hundrað manns, og voru þeir á vegum skíðaf jelagsins í ísafirði ■—- I þar af 20—30 frá Reykjavík. Ferð aðist skíðafólkið í flokkum um ná- læg' fjöll og dali og fór auk þess til Þingeyrar og Suðureyrar. Veð- ur var ágætt alla dagana. Vegna samkomubanns fór engin keppni fram í sambandi við skíðavikuna. (F. Ú.).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.