Morgunblaðið - 06.04.1937, Side 5

Morgunblaðið - 06.04.1937, Side 5
l»riðjudagur 6. apríl 1937. MORGUNBL A ÐIÐ 5 zznz ------------ írtgrcf.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Ritstjírnr: J6n Kjartansson og 'VaUýr Stefánsson (ákyrgtSarmaöur). AuBlj’Singnr: Árni Óla. Ritstjárn, nuglj'Ningnr og nfgrreitisln: Austurstrgetl 8. — Sími 1600. Áskriftnrgjnld: kr. 3.00 á mánuSi. f lnnsnsöiu: 15 aura eintakið — 25 aura meS Lesbók. ÞINGROF OG KOSNINGAR. Bjarni Benediktsson prófessor ritar í Morgunblaðið í dag fræðilega grein um skilning á á- kvæði stjórnarskrárinnar um þingrof. Prófessorinn bendir á að sá skilningur sje alment ríkjandi meðal manna, að kosningar verði fram að fara innan tveggja mán- aða frá því að þing er rofið, en þessi skilningur sje ekki rjettur, heldur nægi liitt, að kosningar sjeu -ákveðnar (þ. e. auglýstar) innan þessa tíma. Kosningar þurfi hins vegar ekki að fara fram fyr en svo, að liægt sje að fullnægja hinu skilyrði stjórnar- skrárinnar, að Alþingi sje stefnt saman eigi síðar en 8 mánuðum eftir að ]>að var rofið. Stjórnarskráin sjálf (20. gr.) segír að þegar þing er rofið skuli „stofna til“ nýrra ltosninga áð- ur en 2 mánuðir eru liðnir frá þingrofi, og að Alþingi skuii „stefnt saman“ eigi síðar en 8 mánuðum eftir að það var rofið. Að „stofna til“ kosninga skil- ur Bj. Ben. prófessor þannig, að öægilegt sje að ákveða (þ. e. . auglýsa) kosningar innan hins tiltekna frests, tveggja mánaða. Styður hann skoðun sína m. a. við venju þá sem ríkti alla tíð frá 1885 til 1914, en ákvæði gömlu stjórnarskrárinnar frá 1874 voru eins hvað þetta snerti. Hins vegar bendir Bj. Ben. á, að þegar þingrof hafa verið • eftir 1919 hafi jafnan farið fram kosningar innan tveggja anánaða frestsins, en telur að þessu hafi fremur ráðið hending en hitt, að breyta hafi átt hinni gömlu venju. Bj. Ben. bendir einnig á, að ef habla ætti fast við þann skilu- áng að kosningar yrðu jafnan fram að fara innan tveggja mán- aða frá ]>ingrofi. gæti afleiðing- ;ín orðið sú, að kjósa þyrfti á þeim tíma, sem öllmn þorra lands manna væfi ómögulegt að sækja kjörfund. T. d. ef þing væri rof- ið í nóvember og kosningar fram að fara í jamiar, væri það sama sepi að útiloka sveitirnar frá þátttöku í kosuingunum. * Morguhblaðið verður að játa, að hin fræðilegu rölt Bj. Beu. prófessors sjeu veigamikil, og •■eins hitt áð ’það geti haft al- varlegar afleiðiugar, sje strang- lega fylgt þeirri reglunni, að láta kosningar fara fram áður en 2 mánuðir eru liðnir frá þingrofi. Að því er snertir þá venju sem fum þetta héfir skapast, er það vafalaust einnig rjett hjá Bj. Ben., að áður fyr hafi skiíning- v.rinu verið sá, að ákvæði stjórn- arskrárinnar að „stofna til“ kosninga innan tveggja mánaða þýddi það að' ákvéða (þ. e. aug- lýsa) kosninguna innan þess tíma. Hins vegar l'ítur Morgunblað- ið svo á, að enda þótt tilviljuu ein hafi ráðið því, að breytt var dil frá hinni fyrri venju við þing- rofið 1919, ])á 'hafi með því að sömu reglu var fýlgt víð öll síð- ari þingrofin skapast ný venja, ;sem ekki sje rjétt að hverfa frá. Á það ber sem sje að líta, að það er engan veginn sama hvorri reglunni sje fylgt, enda þótt fresturinn 8 mánuðir til þing- stefnu sje hinn sami í báðum til- fellunum. Hjer má það heita föst venja • að þing telst, rofið frá þeim deg’i sem konungsboðskapurinn um þingrofið.er gefinn út, Prá þeim degi falla niður uinboð þing- maniia. Prá þeirn degi og þar til kosningar hafa farið fram er því ekkert þing til í landinu. Þetta út af fyrir sig er mjög óeðlilegt í þingræðislandi. Og því óeðlilegra er þetta, því lengri tími sem líður frá þingrofi til kosninganna. Með því að fylg'ja venjunni sem skapast hefir eftir 1919, að láta kosningar fara fram áður en tveir mánuðir eru liðnir frá ])ingrofi, getur lijer ekki verið þinglaust nema þessa tvo mán- uði. Sje liins vegar fylgt hinni eldri venju, að láta nægja að ákveða (auglýsa) kosningarnar innan tveggja mánaða, en vera að öðru leyti ekki bundinn við kosning- arnar á annan hátt en þann, að þær fari fram einhverntíma inn- an 8 mánaða, aðeins svo tíman- lega að þing geti aftur komið saman áður en 8 mánuðir eru liðnir frá þingrofinu, getur vel svo farið, að hjer verði ekkert þing fulla 7 mánuði. Slíkt er fjarri þingræðis-hugsjóninni og getur verið vopn í hendur þeirra manna, er einræðistilhneigingu liafa. Morgunblaðið lítur því svo á, að hvað sem líður hinum fræði- legu rökum og eldri venju, ])á beri að fylgja hinni nýrri venju í þessu efni, því að hún er meir í anda lýðræðisins. Rott, ný- lagað á 1.40 pr. kg Milnerskjöfbúð Leifsgötu 32. Sími 3416. Ódýrir ; Flautukatlar, fást í vláruvörucleild •Tes Zirnscn. EGGERT CLAESSEN. hæstarjettarmálaflutnÍ7ig<rmaCur. SJkrifstofa: Oddfellowhúsið, Vonarstræti 10. (Inngangur um austurdyr). Brjeí send Morgunblaðinu. Bjarni Benediklsson: Kosn- ingar þnrfa ekki að fara frain # innan Ivegsja mánaða eflir þingrof. Herra ritstjóri! að er nú hvers manns mál, að þingrof standi fyrir dyrum, enda sýnist ágreiningi stjórnarflokkanna út af samn- ingum h.f. Kveldúlfs við bank- ana ekki verða ráðið til lykta á annan hátt, sem sje betur í sam- ræmi við rjettar þingræðisregl- ur. Hefir heyrst, að í ráði sje, að kosningar fari fram síðari hlutann í júní. Er og eðlilegt, að svo sje, þar sem í núgildandi kosningalögum er ákveðið, að reglulegar, almennar alþingis- kosningar skuli fara fram síð- asta sunnudag í júnímánuði. Þessi tímaákvörðun bindur að vísu ekki ríkisstjórnina, þegar ákveða skal kjördag við al- mennar kosningar eftir þingrof. Engu að síður verður það að teljast eðlilegt, að stjórnin víki sem minst frá henni, þar sem álíta má, að sæmilegt samkomu- lag hafi orðið um það, að þetta væri heppilegasti tíminn til kjördags. En af því, að kosning ár eigi þannig ekki áð fara fram fyr en í síðari hluta júní, hefir sú ályktun verið dregin, að þing rofið mætti ekki verða fyr en í síðari hluta apríl, þar sem kosn- ingar ættu ætíð að fara fram innan tveggja mánaða frá þing- rofi. Af þessum ástæðum hefir að sögn verið ákveðið að rjúfa þing næstu dagana eftir 20. 'príl og láta kosningar fara fram 20. júní. Jafnframt hefir heyrst, að vegna þess, að óþægi- legt mundi að kjósa eftir gömlu kjörskránum frá árinu 1936, en þær ganga ekki úr gildi fyr en 22. júní, þá væri í ráði, að ákveða með sjerstökum lögum, væntanlega bráðabirgðalögum eftir þing, að kjörskrárnar frá 1937 skyldu ganga í gildi nokkru fyr en lög standa til, eða fyrir 20. júní. * Þeim, er þetta ritar, er vitan- lega ekki kunnugt um, hverjar fyrirætlanir stjórnarflokkanna eru í þessu efni. En hitt er áreiðanlegt. að fjöldi manna álítur, að kosningar þurfi ætíð að fara fram innan tveggja mánaða frá þingrofi. Þessi skoðun fær þó ekki staðist og þykir rjett að benda á það með nokkrum orðum. Ákvæði núgildandi stjórnar- skrár um þetta efni eru í 20. gr. hennar og eru svohljóðandi: „Konungur getur rofið Alþingi, og skal þá stofnað til nýrra kosninga áður en 2 mánuðir sjeu liðnir frá því, er það var rofið, en Alþingi stefnt sa.nan ’ eigi síðar en 8 mánuðum eftir að það var rofið“. I stjórnar- ingar fara fram; en föst venja skránni frá 1874, 8. gr. var að er að ,,til þeirra er stofnað“ með nokkru leyti kveðið öðruvísi á opnu brjefi dagsettu sama dag um þingrof, en að því er hjer skiftir máli eru ákvæðin sam- hljóða, því að 1874 er einnig sagt „skal stofnað til nýrra kosninga, áður tveir mánuðir sjeu liðnir“ frá því þing var rofið. * Svo sem af greinunum má og þingrofsbrjefið og því nægi- lega snemma. * Við síðari þingrof hefir að vísu viljað svo til, að kosning- ar hafa fariðframinnantveggja mánaða frá þingrofi. En slíkfc segir ekkert um það, að þá hafi ekki verið talið heimilt að hafa sjá, er þar ekki sagt, að kosn- kosningarnar síðar, þó að hent- ingar skuli fara fram innan (ugra hafi þótt að hafa þær inn- tveggja mánaða, heldur einung-’an þessa tímamarks. í fyrsta is, að til þeirra skuli stofnað innan þess tíma. En í því þarf ekki að felast meira en, að þá skuli vera búið að ákveða kjör- dag og auglýsa hann svo sem lög standa til. Kosningarnar sjálfar þurfa hinsvegar ekki að fara fram fyr en svo, að hægt sje að fullnægja hinu skilyrði ákvæðisins, þ. e. skv. stjórnar- skránni 1920, að Alþingi sje stefnt saman eigi síðar en 8 mánuðum eftir að það var rofið, og þarf því kosningunum að vera lokið fyrir þann tíma. Þessi skilningur sýnist við at- hugun ákvæðisins vera sæmi- lega ótvíræður. En hjer við bæt- ist það, að honum er slegið föstum í venjunni. 1885 er þing þannig rofið 2. nóv. og sama dag er ákveðið, að kosningar skuli fara fram 1. til 10. júní 1886, skv. o.br. nr. 17 og 18 1885. — 1893 er þing rofið 29. sept. og sama dag er ákveðið, sinn, sem fresturinn til kosn- inga er minni en 2 mánuðir, en það var 1919, þegar þing var rofið 1. okt. og sama dag á- kveðið, að kosningar skyldu fara fram 15. nóv. 1919, er a. m. k. hægt að sýna, að aðrar ástæður hlutu að leiða til þess að kosningum yrði hraðað. Á þingi 1919 var með samþykt stjskr. frumvarpsins látinn uppi sá vilji, að þing kæmi saman i síðasta lagi 15. febrúar ár hvert. Ef taka átti til greina þenna þingvilja um aukaþingið, sem saman átti að koma 1920 til meðferðar á stj.skr.-frumvarp- inu, þurftu kosningar auðvitað að fara fram sem fyrst eftir þingslit 1919, en þau voru 27. sept., og máttu kosningarnar þá ekki fara fram síðar en í fyrri hluta nóvember, ef sneyða átti hjá mesta skammdeginu, en fyr en í nóvember var auðvitað hæpið, að kosningaundirbún- að kosningar skuli fara frám 1. ingi yrði lokið, þar eð þingi lauk til 10. júní 1894, sbr. o.br. nr. ekki fyr en í septemberlok. Hjer 22 og 23, 1893. — 1901 er þing'við bættist svo það, að á þing- inu 1919 hafði þáverandi ríkis- stjórn sagt af sjer og var því al- veg sjerstök ástæða til að hraða kosningum og þingkvaðningu þess vegna. Af þessu er ljóst, að 1919 hefir ætlunin ekki ver- ið sú, að taka upp um þetta nýja venju, heldur stóð þá al- veg sjerstaklega á. Jafn-skýrar sjer-ástæður er að vísu ekki hægt að benda á að hafi vertfl fyrir hendi 1927, 1931 og 1933r og var þó 1931 auðvitað alveg" sjerstök ástæða til að hraða kosningum sem allra mest, vegna þess með hverjum hætti rofið 13. sept. og sama dag er ákveðið, að kosningar skuli fara fram 2. til 11. júní 1902, skv. o.br. nr. 12 og 13, 1901. — 1902 er þing rofið 25. sept og sama dag er ákveðað, að kosn- ingar skuli fara fram 2. til 6. júní 1903, skv. o.br. nr. 24 og 25, 1902. — 1908 er 8. maí, en það er sá dagur, sem miða ber við þá fresti, er til greina koma, ákveðið, að þin,g skuli rofið frá 9. sept. 1908, og 8. maí er á- kveðið, að almennar kosningar skuli fara fram 10. sept. 1908 skv. o.br. nr. 6 og 7 1908. — 1911 er þing rofið 11. júlí og; þingrofið varð. Hvað, sem því sama dag er ákveðið, að kosn- ingar skuli fara fram 28. okt. 1911, skv. o.br. 55 og 56 1911. líður, er samt ekki hægt að segja, að .þessi 3 skifti hafi myndast nein slík venja, sem 1913 er þing rofið 20. okt og geti haggað eðlilegum skiln- sama dag er ákveðið, að kosn- ingi á fyrirmælinu sjálfu og ingar skuli fara fram 11. apríl margra áratuga venju um fi’am 1914, skv. o.br. nr. 12 og 13, 1913. I öll þessi skifti líður þannig lengri tími en tveir mánuðir frá því þing er rofið og þar til kosn- kvæmd þess. * Sumir munu nú eflaust halda PRAMH Á SJÖTTXJ SfÐV.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.