Morgunblaðið - 06.04.1937, Side 7

Morgunblaðið - 06.04.1937, Side 7
J^riðjudagur 6. apríl 1937. MORGUNBL A Ð I Ð ^m'"^ Systir okkar og- mágkona, Þuríður Sigurjónsdóttir, andaðist að kvöldi þ. 2. apríl að heimli sínu. Skólavörðustíg 14. Ólöf Sigurjónsdóttir. Anna Sigurjónsdóttir. Helgi Hallgrímsson. Óskar Lárusson. > Konan mín, Helga Benediktsdóttir f. Gröndal, andaðist 4. þ. m. Þ. Edilonsson. Bróðir minn, Guðlaugur Ólafsson, sem andaðist að Elliheimilinu Grund á páskadagsmorguninn, verður jarðsunginn frá dómkirkjunni n.k. fimtudag árd. kl. 10%. Reykjavík, 5. apríl 1937. Templarasundi 3. Magnús Ólafsson. Konan mín og móðir okkar, Ingibjörg Guðmundsdóttir, frá Kirkjulandi, andaðist að heimili okkar, Hringbraut 20?, mánudaginn 5. apríl. Ólafur Sigurðsson og börn. Sonur okkar og bróðir, Árni Magnússon, verður jarðaður miðvikudaginn 7. þ. mán. Hefst með húskveðju á heipiili okkar, Framnesveg 1 C, kl. 10 árd. v íl í Sigrún Árnadóttir, Magnús Árnason og systkini. Hjer með tilkynnist að jarðarför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður, Guðna Jónssonar, fer fram miðvitódaginn 7. apríl og hefst með bæn á heimili hans, Melgötú' 7 í Keflavík, kl. 1 e. hád. - Eiginkona, börn og tengdaböm. Jarðarför f Sigurðar Sigurðssonar fyrrum bónda í Tungu í Grafningi fer fram frá fríkirkjunni miðvikudaginn 7. apríl og hefst með bæn frá Elliheimilinu kl. 1 e( h. — Jarðað verður í Fossvogi. Kransar afbeðnir. Aðstandendur. Jarðarför hjartkæra mannsins míns, Sigurðar Guðmundssonar bílstjóra, sem andaðist 25. mars, fer fram miðvikudaginn 7. apríl og hefst með húskveðju á heimili hans, Hringbraut 186, kl. 1 e. h. Athöfninni í dómkirkjunni verður útvarpað. María Pjetursdóttir. Jarðarför Ágústs Georgssonar fer fram frá heimili hans, Uppkoti, Akranesi, miðvikudaginn 7. þ. mán. kl. 2 e. hád. Aðstandendur. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför föður okkar og tengdaföður, Jóns Jónssonar, Bergstaðastræti 6 0. — gjerstaklega viljum við þakka Pjetri Þ. J. Gunnarssyni heildsala og frú fyrir alla þá hjálp og þann g’óðvilja er þau veittu hönum. Böra og tengdaböra. □agbofc I. O. 0. F. Rbst. 1 Bþ. 864-6814. Veðrið (mánudagskvöld kl. 5): Suður af íslandi og vestur af Bretlandseyjum er allstór, en nærri kyrstæð lægð. Vindur er yf- irleitt mjög hægur hjer á landi, úrkomulaust norðaustanlands, en dálítil rigning í öðrum landshlut- um og hiti víðast 4—7 st. (aðeins 3 st. á Vestfjörðum). Veðurútlit í Rvík í dag: A-gola. Úrkomulítið. Síra Árni Sigurðsson biður fermingarbÖrn sín, pilta og stúlk- ur, að koma saman til spurninga næstkomandi fimtudag kl. 6 (ekki kl. 5). Stúlkurnar ltomi því ekki í dag (þriðjudag). Auglýsingar kvikmyndahúsanna og aðrar auglýsingar, sem vana- lega eru á 1. síðu, eru á 4. síðu í blaðinu í daígí; Enskur togari kom hingað með veikan mann í gærmorgun. Styrkur til kartöfluframleiðslu í Reykjavík verður greiddur í skrifstofu Búnaðarfjelagsins 7.—9. þ. mán. Nýja Bíó hefir tvær sýningar í kvöld af hinni vinsælu Shirley Temple-mynd „Dóttir uppreisnar- mannsins“, kl. 6 fyrir börn og kl. 9 fvrir fullorðna. „Aliette“, franska eftirlitsskip4 ið, sem áður hefir verið lijer við 'land, kom liingað í gær, ,M. A. kvartettinn endurtekur söngskemtun sína í (.íauda Bíó annað kvöld kl. 7. ,,Felix“, kolaflutningaskip, kom í gærmorgun með farm til kola- verslana hjer í bænum. Bæjarstjórn hefir verið boðið að senda fulltrúa á þing bæja- og sveitastjórna Norðurlanda, sem haldið verður í Kaupmannahöfn 22—24. júní í sumar. Haraldur Salómonsson hefir ný- lega lokið sveinsprófi í miðstöðva- lagningu. Meðal farþega með e.s. Lyra í gær frá útlöndum voru: Poul Smith framkv.stj., hr. Anders Da- vikens o. fl. Farþegar með e.s. Dettifossi til útlanda á laugardaginn: Snæbjörn Jónson, Guðmundur Jónsson, Eggert Kristjánsson, Helga Zoega, Guðbjörg Jóhannesdóttir, Helga Thorberg o. fl. Sundnámskeið fyrir fullorðna og börn hefjast í Sundhöllinni þann 10. þ. mán. Kent verður í flokkum, bringusund, baksund, skriðsund, bakskriðí>und, björgun og lífgun. Glímufjelagið Ármann heldur fund í kvöld kl. 9 í Baðstofu iðn- aðarmanna. r- Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför móður minnar, .; Sigríðar Stefánsdóttur. Fyrir hönd mína og annara aðstandendá. Eiríkúr Eiríksson. Alúðarþakkir vottum við öllum þeim er auðsýndu okkur hluttekningu við andlát og jarðarför Þórarins Jónssonar föður okkar, Eósa og Lilja Þórarinsdætur. ■ ' iCjSííÓ Innilegar þakkir fyrir auðsýncla hluttekningu við andlát og jarðarför móður minnar, frú Þuríðar Kvaran, Fyrir hönd systkina minna. Eiður S. Kvaran. Alúðarþakkir vottum við fyrir hluttekningu við andlát og 'jarðarför eiginmanns míns og föður míns, , "V 1V Kristjáns Jónssonar, uoaabíiir cno wt) verslunarm^nns fra Bolungavík. Fyrir hönd okkar og allra annara vandamanna. Sigríður Helgadóttir. Kristján Kristjánsson. Innilegt þakklæti til allra er sýndu okkur samúð og hlut- tekningu við andlát og jarðarför hjartkærs sonar okkar og bróður, Óskars Guðjóns Kjartanssonar. Sjerstaklega vildum við votta þeim stórkaupmönnunum, hr. Ólafi Gíslasyni og hr. Einari Pjeturssyni, hjartans þakkir ’-'fyrir samúð þeirra og höfðinglega aðstoð. Margrjet Guðbrandsdóttir. Kjartan Höskuldsson. Ársæll Kjartansson. Færeysk skonnorta morgun með yeikair uiáiifiþj Ungbarnavernd Líknar, Teínpl- arasundi 3, eropin á þriðjudögum og fimtudögum kl. 3—4. ; Næturlæknir er í nótt Ólafur Helgason, Ingólfsstræti ( 6, Sími 2128. ;-Ú. | Prófessor dr. Viggo Bendtsón við Kaupmannahafnarháskóla er dáinn. 75 ára að aldri. ''(FÚ.). Til Strandarkirkju frá Gesti Hannessyni (gamalt áheit) 2 kr,, konu 1 kr., X. 15 kr., S. 2 kr|, gömlúm Reykvíking 5 kr. Ráðleggingarstöð Líknar fyrir barnsliafandi konur er opin fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði kl. 3—4. Úr enska botnvörpungnum Loch Morar hefir ekki rekið nema það eina lík, sem áður er getið, og síðan á fimtudag hefir lítið rekið af munum. Sakir brims hefir ekki tekist að komast fram í skipið. Liggur það um 300 metra fyrir utan vstu sker, sem komist verður fram í um fjöru, en á annan ldló- metra frá landi. Skipið virðist mik ið brotið. (FÚ.). Skíðafæri var ágætt fram eftir degi á sunnudaginn var, því næt- urfrost var á fjöllum aðfaranótt sunnudags. Um 600 manns munu hafa farið úr bænum á skíði,. þar af 200 með Skíðafjelagi Reykja- víkur, 100 með Ármanni, í Jósefs- dal, 150 með í. R, að Kolviðarhóli og alt að 100 manns með K. R. á Skálafell. Allskæð inflúensa er nú á Sandi, og hefir einn sjúklinguv. dáið. r— Barnaskólanum hefir verið lokað og prófi unglingaskólftps hætt. (fú.). ' Til fólksins á Vesturgötu 64, frá Margrjetu Jónsdóttur 10 kr., Guðmundi Jónssyni 10 kr., J. H. 10 kr. Samskotum þessum er hjer Hie.ð lokið, ,, Háskólafyrirlestrar á þýsku. Dr. Il'vyau.; flytur næsta háskólafyrir- b'stur sinn í kvöld khj.þ/í háskól- anum. Efni: Die Eiektrizitnt im Dienst der deutsehfnJKÚt.sghaít (með skuggamyndum). , * Útvarpið: - , i; Þriðjudagur 6, ;apKÍl.;5 8.00 Morgunleikfimh ubi.. 'is u 8.15 Enskukensla. ' ‘ cíibmi • 8.40 Dönskukensla. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Hljóipplijtur: Ljett lög. 19,30;, Þiiigfrj^tir. . jif fl mgí,- ;20.30 Einleikur á fiðlu (Bernh. Monshin). 21.00 Húsmæðratími. 21.10 Erindi: Um VltanlM (dr. Jón E. Vestdal). (21.35 Symfóníu-tónleikar: ““fiaeh: * í,fár) Konsert fyrir tvsgr úcllur' óg strengjakvartett; 'Ú),’ Úqrleiknr . rv<L . , 'Kidi-iii -u( o- fnga í Es-dur^c) Pía.pp-kýþT sert í d-moll. , <aH (Dagskrá lokið um kl. 22.30>o-j>i ávyl tíí**1 Otj m, :« !■<• : ca x-x) Hjartans þakkir til allra er sýndu okkur hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns og föður okkar, Einars M. Jónassonar, fyrv. sýslumanns. Ragnheiður Jónasson og börn. V erslunarsamning ar ítala off Norðmanna. asm Kbh. 4. apríl F.tr.1;17 Nýlokið er við að ganga frá viðskiftasamningum milli Nor- egs og Ítalíu. Samningurinn er gerður á grundvelli ja'fhvirðis- kaupa, og hefir inni að halda ýms ákvæði, sem miðar áð því að auka kaup Norðrhalina á Ítalíu. 6íi Loks ei'u í samningnum ýms ákvæði, sem miða að því að greiða fyi'ir þvi að Norðlhénn fái gi’eiddar frosnar inri^ttéður sínar á Ítalíu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.