Alþýðublaðið - 01.06.1958, Qupperneq 6
6
A I þ ý ð u b 1 a ð i ð
Sunnudagur 1. júní 1958
Hafnarfjörður, séður sunnan úr fjörunni. Verkamannabúslaðir vlð Skúlaskeið ber hæst á myndinni. Esjan í baksýn.
HAFNARPJARÐARKAUP-
STAÐUR stendur í hrauni. —
Þegar ég kom. þangað fy.rst,
fannst tnér ekkert skipulag
vera á bænum, húsin hefðu
verið byggð af handahófi á
hraundrongum. í hraungjótum,
utan í hæðum, í lægðum, al-
veg eftir geðþótta byggjend-
anna og oftast af tilviljun. —
Þessi skoðun mín breyttist
með árunum, endia, breytti,st
bærinn. Úr hrófatildrinu skap-
aðist fagur bær, skipulegar göt
Ur og húsaraðir, nokkurs kon-
;ar hringborgir á hæðunum —
Gamli tíminn grófst ótrúlega
fljótt. Hafnarfjörður breytti
eiginiega um svip á skemmri
tíma en aðrir. bæir, sem ég
hafði heimsótt......
Hafnarfjarðarbær ber allt
annan svip en aðrir bæir á ís-
landi. Hann líkist einna helzt
norskum bæjum: klettarnir,
hraundrangarnir og Hamar-
inn, þa- sem Flensþorgarskól-
inn, einbver glæsilegasta bygg-
■ing laudsins, gnæfir yfir byggð
inni. Það er tignarsvipur á bæn
um. — og þó um leið róman-
tísku' og skáldlegur blær — í
því sambandi minnist ég þess,
er Penna Tarvo, finnskur ráð-
herra, sem hingað korn, saffði
við mig í Hafnarfirði: — ,,Ég
held næstum því, að ég gæti
Oir^ið skáld, ef ég ættii hér
heima. Jbúarnir eru fleiri en
fólkið, sam bæinn byggir. allir
þessir drangar hafa sinn sterka
persónuleika." — Og þagar
hann sa.?ði betta, fannst mér
hann túlka bað, sem ég hafði
áðU ' fundið, en ekki getað sagt
með orðum. . .
Mér fsnnst fyrst sem bærinn
hefði byggzt af algerri trlvilj-
un. . . Þetta var ekki óeðlileg
tilfinni.ng, begar dýpra fer
skyggnzt. Fáir bæir á íslandi
hafa byggzt eins og hann. Það
má næstum bví segja, að hann
hafi á tímabili verið eins og
fióttamannabúðir. Líkt má að
vísu segja um Akranes og
Keflavík- og að nokkru leyti
um Revkjavík, en þó ekki. í
eins ríkum mæli. Þegar flótt-
dnn brast í fólkið í sveitum
Isndsins. Jáau allar leiðir bess
til verstöðvanna við Faxaflóa.
Á skammri stundu varð Hafn-
arfjörður að stó'u borpi, og
síðar að kaupstað. Fólkið leit-
aði þangað umkomulfaust og
fátækt. Það kom ekki með
neinar eignir, ekkert til að
bygg.ia á eða reisa sér heimili
fyrir, ekkert nema vinnuþrek
sitt. Það hófst banda m;eð að
búa um sig, festa sig í hraun-
inu, í hraungjótunum, utan í
dröngunum. Það hróflaði upp
yfir sig skýium, sem stundum
stóðu ekki nema skamma
stund. Það beit sig svo að
segja fast í staðinn- og leitaði
sér lifibrauðs við fjörðinn.
Stundum tókst það nokkurn
veginn, öðrum stundum ekki.
Allir bjuggu við skarðan hlut.
Náttúran fyrir utan fjarðar-
mvnnið var að vísu rík, en
tækin til að afla gæða hennar
fá og léleg. Innlendir menn
stóðu ekki fyrir miklum fram-
kvæmdum. Erlendir menn
höfðu rekið þar verzlun, fisk-
veiðar og siglingar í aldaraðir-
og lítil breyting orðið á því.
Fólkið kom næstum vegalaust
og stóð lengi vegalaust á bæjar
jstæðinu. Þetta var fólk fortíð-
■arinnar. en með framtíðina í
jfangi sér, . . Smátt og smátt
jbraut bað sér leið til siálfstæðr
;ar lífsbaráttu, Saga þeirrar bar
áttu er saga Hafna:fjarðar þá
hálfu öld sem liðin er síðan
Hafnai'fjörður fékk kaupstaðar
-éttindi 1. júní árið 1908.
Áður en straumurinn hófst
til Hafnarfjarðar, var hann
þorp kaupmanna og erlendra
útgerðarmanna svo að segja
eingöngu. Þar voru engir bænd
ur, aðeins þurrabúðarfólk, sem
varla var talið með þegar tal-
að var um Hafnfirðinga. En
þetta breyttist. Þó að fólkið,
sem fluttist til Hafnarfjarðar
hvaðanæva síðar væri að vissu
leyti rótslitið úr sveitunum og
ætti erfitt mfeð að festa rætur
í hrauninu við allt aðrar að-
tsæður en það hafði áður lifað
við, var þetta kjarnafólk.
Þó að það slægi tjöld-
um sinum á ókunnum
stað, bój í því kjarkur og
harðneskja vegna óbilgjarns
uppeldis, þolrauna í sveitum
og þrotlausrar baráttu fvrir
hverjum þita og sopa. Það var
þ\'í sjálfsagt, að að því myndi
kveða svo um munaði, þegar
það væri búið að festa rætur
á nýjum stað, enda kom það
sannarlega í ljós í Hafnarfirði,
er tímar liðu.
Stofnun verkmannafélagsins
Hlífa-r veturinn 1907 var hvort
tvfeggja í senn: vakning og upp
risa þessa fólks í hrauninu.
Stofnun þessa félagsskapar
verkaraanna og verkakvenna
verður að teljast einn allra
merkasti þátturinn í sögu kaup
staðarins.
En við ramman reip var að
di'aga. Það var hrein og bein
fífldirfska af alþýðunni í Hafn-
ai'firði að stofna þetta félag
sitt, því að hún fór fram í al-
gerri andstöðu við allt og alla,
sem áður höfðu ráðið öllu og
taldir höfðu vsrið forsjón
þorpsbúa. Það er og athyglis-
vert, að rúmu ári eftir að fé-
lagið var stofnað fékk Hafnar-
fjörður kaupstaðarréttindi. Það
va- ekki eina aldan, sem þessi
félagsskapur alþýðunnar vakti.
Áður en Hlíf var stofnuð
hafði málið oft verið rætt með-
al alþýðunnar í bænum. Þar
varð upphafið alveg eins og
annars staðar. Hugmyndin kom
alls ekki ofan frá. Alveg eins
og verkamenn í uppskipunar-
bátum í Reykjavík, þrælpísk-
aðir og hálfsoltnir, höfðu oft
rætt um nauðsyn á stofnun
Dagsbrúnar, eins voru verka-
mennirni-, í Hafnarfirði lengi
búnir að hafa stofnun félagsins
í huga og halda marga leyni-
Hio nýia fiskiðjuyer Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar. Fiskiðjuverið tók til starfa á síðastl. ári,
en það er ennþá í bygg'ngu. Verður það eitt fulkomnasta fiskiðjuver á landinu.
jlega fundi á heimilum sínum,
áður en í. stórvirkið var ráðist
og félagið stofnað.
Eitt þessara verkamanns-
heimila var bernskuheimili
Emils Jónssonar. Hann er því
arftaki þessa fólks, afsprengi
1 þess og síðar forystumaður.
jForeldrar hans tóku virkan
i þátt í stofnun félagsins, og fað-
ir hans, Jón Jónsson, var árum
Isaman í stjórn þess ásamt þeirn
Sveini Auðunssyni, Davíð
Kristjánssyni, Birni Jóhannes-
syni og Guðmundi Jónassyni,
sem kenndu félaginu svo að
segja að ganga, þó að fleiri á-
gætir brautrvðjendur kæmu síð
ar til sögu og ættu mestan þátt
inn í því, ásamt þeim, að gera
Hlíf að stórveldi og endurskapa
Hafnarfjörð — og má jpá í
fremstu í'öð nefna menn eins
og Kjartan Ólafsson, Ásgeir
Stefánsson og'Guðmund Giss-
urarson. Faðir Emils vann alla
algenga verkamannavinnu, en
hjó grjót á vetrum uppi á
Hamri og seldi á vorin- og
gerðist, svo steinsmiður. Emil
Jónsson hexur því haldið lín-
, unni frá upphafi. Hann hlust-
I aði á heimili sínu, barn að aldri
'á niðinn frá ölduróti frumbýl-
ingsára alþýðuhreyfingarinnar,
hann vann verkamannastörf
ungur. gekk síðan mennta-
veginn og lærði verkfræði, —•
gekk strax í þjónustu bæjarfé-
lagsins og vann að mannvirkja-
gerð hans, gerðist síðan einn af
fulltrúum alþýðunnar í bæjar-
stjórn og bæjarstjóri. stýrði
bæjarfélaginu yfir mestu og
erfiðustu árin, sem yíir það
hafa gengið, var síðan valinn
fulltrúi bæjarins á alþingi og
htefur verið þar síðan — og er
nú formaður flokks alþýðunn-
ar í landinu. Þannig hefur hann
haldið línunni óbrotinni frá
upphafi og ber svip alþýðu-
hreyfingarinnar: Hygginn mað-
ur og skapfastur eins og faðir
hans, starfsamur með aíbrigð-
um, situr niður deilur allra
manna bezt, taustur og vilja-
sterku.' . . .
Þegar mér var falið að rita
grein um hálfrar aldar afmæli
Hafnarfjarðarkaupstaðar, —
fannst mér sjálfsagt að snúa
mér til Emils Jónssonar. Hann
■ er svo að segja jafnaldri Hafn-
| arfjarðarkaupstaðar, fæddur
iþar og uppalinn — og hefur
Istarfað þar alla ævi.