Morgunblaðið - 22.04.1937, Page 1

Morgunblaðið - 22.04.1937, Page 1
Vikublað: ísafold. 24. árg., 91. tbl. — Fimtudaginn 22. apríl 1937. ísafoldarprentsmiðja h.f. Barnadagurinn 1937. Dagskrá: XI. 1 Skrúðganga barna frá barnaskólunum að Austur- velli. (Lúðrasveit Reykjavíkur og Lúðrasveitin „Svan- ur“ leika fyrir skrúðgöngunum). — Börnin mæti á skólaleiksvæðunum í síðasta lagi kl. 12,45. — Æski- legt að þau hafi litla fána með sjer. Kl. 1,30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli. Kl. 1,45 Ræða af svölum Alþingishússins: Dr. Símon Ágústsson. Kl. 2 Hlje (Víðavangshlaup f. R.). Kl. 2,15 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli. KL 3 Skemtun í Gamla Bíó: Drengjakór Reykjavíkur, dans- sýning, smáleikir. — Alfreð Andrjesson skemtir o. fl. Kl. 3 Skemtun í Nýja Bíó: Kórsöngur, samlestur, smáleik- ur, harmonikuleikur, M.A.-kvartettinn o. fl. Kl. 4,30 Skemtun í Iðnó: Álfadansar úr ,,Álfafell“. — Leikur: Gilitrutt, eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Kl. 5 Skemtun í K.R.-húsinu: Barnasöngur, danssýning, harmonikuleikur, gamanvísur, skátar skemta o. fl. KI. 8 í Iðnó: Tveggja þjónn. Hinn bráðskemtilegi gaman- leikur eftir Goldoni, leikinn af mentaskólanemendum. Karlakórinn „Vísir“ frá Siglufirði syngur nokkur lög á undan. Kl. 10 Dansleikur í K.R.-húsinu. Hljómsveit K.R.-hússins spilar. 1 öllum samkomuhúsunum eru góð og margvísleg skemti- atriði. Að öðru leyti vísast til dagskrár þeirrar, sem prentuð er í blaði barnadagsins, sem er til sölu í dag á afgreiðslu dagblað- anna. Aðgöngumiðar að öllum skemtununum verða seldir í and- dyrum húsanna í dag. Frá kl. 11 í Bíó-húsunum og frá kl. 1 í Iðnó og K.R.-húsinu. Kaupið merki barnadagsins, sem eru seld á götunum í dag og afgreidd í miðbæjarskólanum. Takið þátt í hátíðahöldunum. Stofnfundur fjelags Sjálfstæðiskvenna í Hafnarfirði verður haldinn að Hótel Björninn föstudaginn 23. þ. m. kl. 8y2 e. h. Skorað er á allar Sjálfstæðiskonur í bænum að sækja fundinn. Hafnarfirði, 22. apríl 1937. UNDIRBÚNINGSNEFNDIN. $ » M MMMM« GleDilegt sumar! Þökk íyrir veturinn! CiUiaUöhU, : : i ♦ Óskum öllum viðskiftavinum vorum GLEÐILEGS SUMARS. VERÐANDI VCIDANFARAveRSlUNI V t X ? | GLEÐILEGT SUMAR! ? | X i ? x T T T T HEITT & KALT. lbúð. Tvö herhergi og eldhús með öllum nýtísku þægindum vantar mig 14. maí. Eyþór Gunnarsson, læknir. Sími 2111. I. O. G. T. Sumarfagnaður ST. FRÓN nr. 227. — Sumarfagn- aðurinn hefst í kvöld (sumardag- inn fvrsta) kl. 8%. Skemtiatriði: 1. „Draumgjaf- inn“, æfintýraleiknr í einum þætti, eftir Oliphant Down. Leik- stjóri: Indriði Waage. — 2. Karla- kór (nokkui’ir alkunnir söngmenn í stúkunni). — 3. Ræða (snmri fagnað). 4. Píanó-sóló (Hafliði Jónsson). — 5. „Cox og Box“, skopleikur í einum þætti, eftir Jolm Maddison Morton. Leik- stjóri: Yalur Gíslason. — 6. Dans (hljómsveit) til kl. 3. í báðum leikritunum leika al- kunnir leikarar. — Sala aðgöngu- miða hefst í Góðtemplarahúsinu fv’rir fjelaga og gesti þeirra í dag kl. 5 síðdegis, og kosta kr. 2.00. Reglulegur fundur hefst kl. 8 (á undan suinarfagnaðinum) til þess að gefa mönnum kost á því að ganga í stúkuna á þessum tímamótum. Nýjar tðskur teknar upp í gær. r----------------------------------------------^ GLEÐILEGT SUMAR! Sumarið "byrjar í dag — það veit enginn, hvernig það endar. Búið ykkur undir haust og vetur með því að mála hús og skip úr okkar blæfögru og endingargóðu HÖRPU-málningu! Lakk- og Málningarverksmiðja HARPA, Reykjavík, Skúlagötu. Sími 1994. DreDgja-tföld er besta I fermingargjöfin. Ljómandi falleg og vönduð drengjatjöld, með (samsettum) súlum og hælum, verð, aðeins kr. 25.00. — Þetta er ábyggilega nytsamasta og hug- fólgnasta fermingargjöf flestra drengja. Talið því sem fyrst við okkur. Geysir. Veiðarfaeraverslunin. Á m. GLEÐILEGT SUMAR! NJÓTIÐ SÓLAR OG SUMARS í FYRSTA FLOKKS BÍLUM AÐALSTÖÐVARINNAR. SÍMI 1383. Húseignin nr. 2 A við Laufásveg er til sölu með tækifærisverðí- Upplýsingar gefur Lárus Jóhannesson. hæstarjettarmálaflutningsmaður. Sími 4314. Suðurgötu 4.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.